Alþýðublaðið - 09.01.1944, Side 3

Alþýðublaðið - 09.01.1944, Side 3
Surmudag’ur 9. janúar 1944. _____ALÞYÐUBLAÐIÐ Iftssar taka Klrovograd i Dmeprbnonnm eftir feykl-harða bardaga. Virki Þjóðverja hrynja seii spiiaborgir er Rússar sækja til Novoukrainsk. RÚSSAR tilkynna enn einn stórsigurinn. Stalin tilkynnti í gær í dagskipan til Konevs hershöfðingja, að borgin Kirovo grad væri nú á valdi Rússa eftir fjögurra daga harðar orustur. Hersveitir Rússa halda áfram sókninni og stefna til borgarinnar Novoúkrainsk, suðvestur af Mirovograd. Aðstaða Þjóðverja í Dnieprbugnum fer versnandi með degi hverjum. Norðar eru Rússar nú um 15 km. frá járnbrautarbænum Sarny í Póllandi. >--------------:- Vestur Evrópa: Pólitískir stríðs gróðamenn. A LLIR hugsandi menn við urkenna, að styrjöld er böl, eitt versta.böl mann- kynsins. Styrjöld færir mann kyninu þjáningar, ekki ham- ingju. Hún eitrar hugina, — truflar dómgreindina, gerir góðvini að hatursmönnum. Það eru einungis vopnafram leiðendur og erindrekar þeirra, svo og hinir bardaga- fúsu, sem aðhyllast ,,blóð og járn“-kenninguna, sem telja hana æskilega, jafnvel nauð- synlega. STYRJÖLDIN grípur inn í tal manna og hugsanir og túlkun á mörgu því, sem gerist í kringum okkur, sem annars er styrjöld óviðkomandi. Það er óhugsanlegt, og næsta ó- geðslegt fyrirbrigði, eitthvert sorakennt tímanna tákn, þegar styrjöld er notuð mönnum eða flokkum til framdráttar. En sú hefir orð- ið raunin á víða um heim, í misjafnlega ríkum mæli þó, eftir því, hver í hlut á. I>EIR, SEM ÓSKA hinum kúguðu sígurs, fagna því, að rússneski herinn rekur Þjóðverja af höndum sér, en óska þess á hinn bóginn ekki að Rússar beiti ef til vill smá þjóðir sömu rangindum og Þjóðverjar hafa gert. En tím- inn mun leiða í ljós, hvört sú verður raunin á. Rússar hafa orðið fyrir árás. Þeir snúast til varnar, sem er sjálfsagður og mannlegur Mutur. Það skiptir í því sambandi ekki máli, hvort þar er kommúnistastjórn þá •stundina eða lýðræðisstjórn, eins og t. d. á Norðurlönd- um. Það, sem gerist í Rúss- landi nú, er nákvæmlega sama eðlis og það, sem gerð- ist árið 1812, er þeir Rúss- ar, sem þá lifðu, og höfðu ekkert hugboð um Jósef Stalin, ráku erlendan innrás- arher af höndum sér. Þetta virðist augljóst mál. EN NÚ VILL SVO TIL, að í Rússlandi er flokkur, sem hefir sömu eða svipaða stefnu skrá og hópur manna hér á íslandi. Þá skeður það, að í hvert skipti, sem Rússar vinna sigur, hefir þessi hópur unnið einhvern óskaplegan pólitískan sigur. Um leið og Konev hershöfðingi tekur Kirovograd eða Vatutin Zhitomir, þá hafa þeir Einar Olgeirsson og Brynjólfur Bjarnason, að því er þeir telja, unnið mikið á. Sigrar þeirra Konevs og Vatutins eiga sem sé að sanna ágæti kommúnismans. Þessir menn eru sí og æ að nudda sér ut- an í sigurvinninga Rússa, — sem eru aðdáunarverðir, og ljóminn af afrekum Mnna rússnesku herja er gerður að geislabaug um höfuð ís- Tilkynning sú, er Stalin gaf út í gær um töku borgarinnar Kirovograd í Dnieprbugnum — hefir vakið feykilega athygli hvarvetna um heim, bæði vegna þess, hve*borgin var þýðingarmikil samgöngu- og birgðaflutningamiðstöð, svo og hins, að 'sókn Rússa hefir verið með ódæmum hröð. Borgin var rammlega víggirt og Þjóðverj- ar vörðust af hinni mestu hörku, enda hefir fall borgar- innar stofnað hinum innikróuðu þýzku herjum í hina mestu hættu. Kirovograd og Krivoi Rog voru eins konar brimbrjót ar í varnarkerfi Þjóðverja til öryggis Dnieprhernum. Mikil fagnaðarlæti eru í Rússlandi vegna töku borgarinnar, og í Moskva var skotið 20 skotum úr 224 fallbyssum, þegar tíð- indin bárust þangað. Þjóðverj- ar biðu mikið manntjón .og Rússar hröktu á flótta 9 her- fylki þeirra. Sókn Rússa er haldið áfram og mun henni nú stefnt til borgarinnar Novoukrainsk suð- vestur af Kirovograd. Sótt er fram á breiðu svæði og fá Þjóðverjar ekki að gert. Sumir fréttaritarar í Moskva líkja undanhaldi Þjóðverja við spila- borg, sem hrynur. Fyrir austan Byelaya Tser- kov, sem tekin var á dögunum, hafa Rússar náð aftur á sitt vald um 120 þorpum og byggð- um bólum. Nokkru norðar hef- ir 1. Ukrainuher Rússa sótt fram um 19 km. allt til járn- brautarbæjarins Klesov í- Pól- landi. Rússar eiga nú 15 km- ófarna til Sarny, sem er á járn- brautinni milli Varsjá og Kiev. í Hvíta Rússlandi sækja Rúss- ar fram af miklum krafti og hafa tekið um 70 þorp. Fyrir norðan Nevel sækja þeir í átt- ina að landamærum Lettlands. lenzku kommúnistanna. EF SLÍKT SKAL NOTAÐ TIL pólitísks áróðurs, er rétt að athuga haldgæði slíkra raka. Þjóðverjar unnu mikla og skjóta sigra á Frökkum og bandamönnum þeirra árið 1940. Sannar það ágæti naz- ismans? Japanar lögðu á skammri stundu undir sig Burma, Austur-Indíur og Fil- ippseyjar. Þýðir það, að menn eigi að viðurkenna á- gæti „bushidovillimennsk- unnar? Rússar berjast nú með bandamönnum, og um leið og þessum aðilum tekst að hrekja nazistabófana af höndum sér og sigra þá, ná bræðraþjóðir okkar, og aðrar kúgaðar þjóðir væntan Er inorás I aðsigi? AD er nú tilkynnt opinber- lega, að í loftárásunum á herteknu löndin að undanförnu, hafi verið varpað niður flug- miðum, þar sem skýrt var frá því, að bandamenn hafi nú lok- ið liðssafnaði sínum til innrás- arinnar. Er þetta gert til þess, að búa íbúa þessara landa undir það, sem koma skal og veikja baráttuþrek þýzku hermann- amia í Vestur-Frakklandi og oðrum herteknum löndum. í gær fóru brezkar flugvélar til árása á Norður-Frakkland. Ekki er þess getið, hver skot- mörkin hafi verið, 1 brezk flug- vél kom ekki aftur, en 1 þýzk orrustuflugvél var skotin nið- ur. í fyrradag fóru samtals 750 brezkar og amerískar flugvélar. til árása á Norður-Frakkland og Vestur-Þýzkalannd. Árásum var einkum beint gegn Ludwigs hafen og Mannheim, enda játa Þjóðverjar, að verulegt tjón hafi hlotizt í árásunum. 42 þýzkar orrustuflugvélar voru skotnar niður í loftbardögum, en 19 flugvélar bandamanna skiluðu sér ekki aftur. Þar af voru 7 orrustuflugvélar. Um 200 brezkar sprengju- og orrustuflugvélar fóru til árása á ýmsa staði á Ermarsunds- ströndum Frakklands og Niður landa. — Donald Nelson, formaður stríðsframleiðslunefndar Bandaríkjanna tilkynnti í gær, að á árinu 1943 hefðu verið smíðaðar 86.000 flugvélar í Bandaríkjunum eða yfir 7100 flugvélar á mánuði. lega aftur frelsi sínu. Þess vegna eru sigrar Rússa okk- ur gleðiefni. Skiptir engu máli, hvað þeir Einar og Brynjólfur álíta um þau mál. EN HITT ER UNDARLEGUR hlutur, að íslenzkur stjórn- málaflokkur skuli að verulegu leyti byggja gengi sitt á því, hvernig fjarlægu stórveldi vegnar í styrjöld. Um eitt skeið, fyrir örfáum árum voru þeir Churchill og Roose velt auðvirðilegir auðvalds- seggir í augum þessara manna, sem hugsuðu um það eitt, að arðræna menn og kúga. Þá voru Rússar ekki orðnir bandamenn „arð- ræningjanna.“ Nú birtir aðal Framh. á 7. síðu. 3 ) I > ) ) ) ! ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) > i i s s s s s s s s s s s s s Rússlandsvígstöð varnar m CherkassyA|>^. ||§§p KirovogradÉ^fll RUSSIA Kremenchug Úman I Dnepro-P' kpetrovsk :androvka-K^ KakhovkaJ* wiiœf IH^'&Criaplinka ^^.PEREKOPÍ ::::../yŒ2zz23a!i>-:;::;VÍ3'(5 iiiiijiii:!:!!:; Armyansk'; ;Novo-ÁIexeyevka Seo of Azov CRIMEA Feodosiya Sev-*íftpol ►TATUTE M|LES Ofarlega á myndinni, til vinstri, sést borgin Kirovograd, 3 sem Rússar nú hafa náð á vald sitt á ný. Nokkru neðar og S til hægri er Krivoi Rog, sem mikið er barizt um núna. j Aframbald á sökn 5. hersins til Cassino, hðrfl móíspyrna Lofftárásir á FImisib ogf fflsifgvéla- simfllar i JágosIavii£. pC IMMTI HERINN heldur áfram sókn sinni eftir töku þorpsins San Vittore, en fer mjög hægt yfir vegna harðfengilegs viðnáms Þjóðverja, sem verja hvert fótmál. Er sókninni enn sem fyrr beint til Cassino, sem er erfiður þröskuldur á leiðinni til Róm. Indverskar hersveitir úr 8. hernum hafa enn sótt fram um 7 km. fram hjá San Tomasso. Annars eru litlar fréttir frá Ítalíu-vígstöðvunum, enda hret- viðri og aurbleytur, sem hamla hernaðaraðgerðum. Jafnskjótt og tekizt hafði að hrekja Þjóðv. frá San Vittore héldu brezkar og amerískar hersveitir áfram sókninni og sóttu fram rúman kílómetra í gær. Þjóðverjar verjast af hinni mestu hörku, bæði stórskota- og vélbyssuhríð. — Jarðsprengjum hefir verið kom ið fyrir og tefja þær einnig framsókn bandamanna. í San' Vittore voru allmargir fangar teknir, þar á nieðal nokkrir þýzkir liðsforingjar, sem létu í ljós þá trú, að Þýzkaland gæti enn unnið stríðið. 5. herinn hefir enn tekið fjall eitt, 1300 m. hátt, sem talið er hafa mikla hernaðarlega þýð- ingu. Fyrir norðan San Vittore hafa Þjóðverjar gert gagná- hlaup og náð aftur á sitt vald nokkrum hluta Maraimo- svæðisins. Minna er um bardaga á víg- stöðvum 8. hersins ,en þó hafa Indverjar sótt nokkuð fram. — Þar voru fyrir til varnar þýzk- ar fallhlífasveitir, sem vörðust af miklu harðfengi. Annars staðar á austurströnd Adríahafsins er eingöngu um viðureignir könnunar- og njósnaflokka að ræða. Lofther bandamanna hefir verið all athafnasamur og gert margar skæðar árásir á stöðv- ar Þjóðverja. Stórar sprengju- flugvélar hafa varpað sprengj- um á flugvélaverksmiðju í Naribor í Norður Júgóslavíu, skammt frá landamærum Aust- urríkis. Loftvarnir Þjóðverja voru öflugar. Meðal annars réð- ust um 50 orustuflugvélar á flugvélar bandamanna, en 3 orustuflugvélanna voru skotnar niður. Þá var ráðizt á j árnbrautarstöðina í Fiume og flugvöll Þjóðverja í Perugia. 2 hefbStosa og ?ík- ingasklpl sðkkí. — Flotamálaráðuneyti Breta tilkynnti í gær, að brezk smá- herskip hefðu nýlega sökkt 2 kafbátum á Atlantshafi. Öðr- um kafbátnum, sem var mjög stór, var sökkt í dögun, en Mn um 8 stundum síðar. Þá hafa borizt fregnir um, að amerísk og brazilsk skip hafi sökkt þýzku víkingaskipi á At- lantshafi.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.