Alþýðublaðið - 25.01.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.01.1944, Blaðsíða 1
Útvarpið: 20.30 Andleg heilsuvernd (dr. phil. Símon Jóh. Ágústsson). 20.55 Tónleikar Tónlist- arskólans. 21.25 Hljómplötur: Endur tekin lög. XXV. árgaagur. Þriðjudagur 25. janúar 1944. 19. tbl. 5. síðan Elytur í dag mjög athyghs- verða grein eftir Winster lávarð um stríðið og horf- urnar í því um áramótin síðustu. Samkór Reykjavikur. Karlakórinn Ernir. Söngstjóri: Jóhann Tryggvason. Við hljóðfærið: Anna Sigríður Björnsdóttir. SAMSÖNGUR í Gamla Bíó í KVÖLD klukkan 11.30 e. h. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar og Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur. HvaSa erlent mál get ég tileinkað mér á skemmstum tíma? Auðvitað Esperanto. Reynið sjálf. Takið þátt í Bréfanám- skeiði í Esperanto. Þátttökugjald aðeins 28 krónur, er greið- ist í byrjun. Umsóknir sendist Ólafi S. Magnússyni, Bergstaðastræti 30 B, Rvk. Áskriftalistar í Bókabúð KRON, Bókabúð Lárusar Blöndals og Bókaverzlun ísafoldarprentsmiðju. Sjómannafélag Reykjavíkur heldur aðalfund sinn í Iðnó uppi þriðjudaginn 25. janúar 1944 kl. 8V2 e. h. ÐAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Fundurinn aðeins fyrir félagsmenn, er sýni skírteini við innganginn. Mætið vel og stundvíslega. STJÓRNIN. I Bama-ullarsokkar — fyrirliggjandi. Amerískir kjólar á telpur og unglinga. Ufslykkjabúðin h.f. Hafnarstræti 11. — Sími 4473. BÁLDVIK jonsson Héraðsdómslögmaður VESTURGÖTU 17 SÍMI 5545 Ég undirritaður annast framtöl til skattstofunnar í Reykjavík. PÉTUR JAKOBSSON Kárastíg 12. Shni 4492. Hjörfur Halldórsson löggiltur skjalaþýð. (enska).. Simi 3 2 8 8 (1—3). Hvers konar þýðiitgar. ÍPalliettur fyrirliggjandi — í 4 stærðum. s $ Borðbúnaður. s s s Borðhnífar S Matskeiðar ^ Matgaflar ^ Desertskeiðar S Teskeiðar S Kartöfluhnífar ^ Eldhúshnífar S Smjörhnífar (plett) S Borðhnífar (plett) S iK. Einarsson $ \& Björnsson. s S s s s 1.75 S 1.50 ? 1.50 ^ 1.50 S 1.00 S i.75} 3.25 s 5.00 S 6.75 • S í s s s S s c Hef ennþá fyrirliggjandi S karlmanna- ! nærbuxur meðalstærðir, með gamla lága verðinu. H. TOFT SkólavðrðasUg 5 Siml 1035 Bezl að auglýia í Alþýðublaðinu. *KmímirmviYirmrmrivTYT^ INNRAMMANIR Getum aftur tekið að okkur mynda- og mál- verkainnrammanir. Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. Héðinshöfði h.f. Aðalstræti 6B. Simi 4958. Leikfélag templara í Reykjavík. T/ • a r ín Sjónleikur í 4 þáttum, eftir PÁL J. ÁRDAL, # verður vegna áskorana sýndur í Iðnó á morgun, miðviku- dag, 26. jan. kl. 8. — Aðgöngumiðasala í Iðnó í dag kl. 4 til 7 og á morgun eftir klukkan 2 e. h. Pantaðir aðgöngu- miðar sækist í dag milli 4 og 7. Síðasta sinn. s S BEZTU ÞAKKIR vil ég færa Bæjarútgerð Hafn- ^ arfjarðar frá mér og börnum mínum, fyrir þá rausnarlegu ^ gjöf, sem þér um síðastliðin jól færðuð mér. S Virðingarfyllst. Valgerður Hildibrandsdóttir, Sölvhólsgötu 15, Hafnarfirði. Rafketillinn er eimketill framtíðarinnar. — Við höfum smíðað og sett upp nokkra slíka eimkatla með þeirri reynslu, að þeir: 1. Spara vinnukraft. 2. Spara húsrúm. 3. Anka öryggið, með því að engin sprengihætta stafar af þexm. 4. Stórauka hreinlætið. Þeir, sem kynnu að óska upplýsinga viðvíkjandi RAFKÁTLINUM, gjöri svo vel að snúa sér tii | Vélaverkst. Sigurðar Sveinbjörnssonar - Skúlatúni 6 * Sími 5753. S s s V f I V s s s $ * s ! N s l s s s s s \ s s s s I Leikfélag Hafnarfjarðar: Ráðskona Bakkabræðra verður sýnd annað kvöld klukkan 8.30. — Aðgöngumiðar frá klukkan 4—7. — Sími 9273. íSkábönd Allir litir. Nýkomið. Laugaveg 47. i^v?YTY?rrm?rTY!rrirT^^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.