Alþýðublaðið - 03.02.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.02.1944, Blaðsíða 1
Útvarpið: 20.20 Útvarpahljárasveit- in: Þórarinn Guð- mundsson stjómar. 20.50 Frá útlöndum Jón Magnússon. 21.15 Léstur Íslendinga- sagna: (dr. Einar Ól. Sveinsson). XXV. árgangur. Fimmtudagur 3. febrúar 1944. * 26. tbl. 5. síðan flytur í dag bráðskemmt- lega grein, sem heitir „Er maðurinn viltur eða taminn?“ Yegna minningarafhafnar '' ! :u;. ▼er8a skrifstofur vorar og vöruafgreiðslur lokaðar : eftír kl. 12 á hádegi í dag. H.f. iimskipafélag íslands. Yegna minningarafhafnar hu skipverjana, sem fórust með b/v. Max Pember- ton, verður verkstæðum vorum og skrifstofum lokað í dag kl. 12—3 e. h. SfippféEagil í fteykjavík h.f. H.f. Hamar. e Véismiðjan Héliinn ii.f. Stálsmiéjan h.f. Járnsteypan h.f. Vegna minningarafhafnar um þá, Sem fórust með h/v. Max Pemherton, verður verkstæðum vorum og skrifstofum lokað kl. 12—3 í dag. Landssmiðjan. Ef Brofin Rúða er hjá yður, þurfið þér aðeins að hringja í síma 4160. Höfum rúðugler af öllum gerðum og mann til að annast ísetningu. Verzlunin Brynja Sími 4160. Skrifsfofur vorar verða lokaðar paipiiii traskuF hæsta verði. > Úfbreiðið Alþýðubiaðið. frá kl. 12 á hádegi í dag vegna minnmgarathafnar “ K», er fórust með b/v. Max Pemherton. Sjováfryggingarféiag íslands h.f. INNRAMMANIR Getum aftur tekið að okkur mynda- og mál- verkainnrammanlr. Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. HéðinshöfSi h.f. Aðalstræti 6B. Sími 4958. Rennilásar 18 og 19 caaa. BARNAKOT nýkomin. Unnur (homi Grettisgðtu og BarónsstígsV Skrifsfofur og verksmiðjur vorar verða lokaðar föstudaginn 4. þ. m. frá kí. 12 á hádegi. H.f. Ölgerðin Egill Skaiiagrímsson VIKUR HOLSTEINN E3NANGBUNAB- PLÖTUR Fyrirliggjandi. PÉTDR PÉTDRSSðN Glerslipun & speglagerð Sími 1219. Hafnarstræti 7. Skrifsfofur Viðskipfaráðsins verða lokaðar í dag, eftir klukkan 12 á hádegi. Reykjavík, 3. febr. 1944. Vlðskfptaráðtð. ST. FRÓN NR. 227. Skemmti- fundur í kvöld, með kaffisam- sæti. Fjölbreytt skemmtiskrá. Félagslíf. SÁLARRANNSÓKNARFÉLAG ÍSLANDS heldur fund í Guðspekihús- inu í kvöld kl. 8.30. Einar Loftsson kennari flytur er- indi. STJÓRNIN. Skrifsfofur vorar verða lokaðar á morgun eftir kl. 12 vegna minningarathafnar nm skipshöfnina, er fórst með b/v. Max Pemberton. ALLIANCE H.F.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.