Alþýðublaðið - 04.02.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.02.1944, Blaðsíða 1
Útvarpið: 20.30 Útvarpssagan: „Bör Börsson“ (Helgi Hjörvar). 21.35 Erindi Fiskiþings- ins: Nýir fram- leiðsluliætir í sjáv- arútvegi: (Sveinn Árnason.) XXV. árgangifr. Föstudagur 4. febrúar 1944. 27. tbl. 5. síðan flytur í dag fróðlega grein um Skotland og viðhorfin þar í landi nú og í fram- tíðinni. -asssa ?a«j8taiá«rfkacaiiB»3 NÝ BÓK frð Menningar- og fræðslusambandi alþýðu T TEINAR • 9 ERSNDI OG GREINAR M FELAGSLEGT ORYGGI eftir SIR WSLLIAIVI BEVERSDGE, hinn fræga brezka hagfræðing. Bókin fjallar um tiSSögur höfundarins um skipun félagsmálanna á Englandi eftir styrjöldina, en þær vöktu gífurlega athygli á sínum tíma, ekki aðeins þar í landi, heldur um gervallan heim. BEINIEBSiCT TÓMASSON skölastjóri hefir þýtt bókina, en JÓHANN SÆMUNDS- SON yfirlæknir ritað formála fyrir henni. Áskriíendur vitji bókarinnar í afgreiðslu M.F.A., Álþýðuhúsinu, efstu hæð, sími 5366 Tónlistarhöllin Tónlistarhöllin Karíakór iðnaðarmanna Söngstjóri: Kóberí Abraham. Einsöngur: Annie Þórðarson. ‘ Undirleikur: Anna Pjeturss. SAMSÖNGUR í Gamla Bíó sunnudaginn 6. þ. m. kl. 1,20 e. h. stundvíslega. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzl. Sigfúsar Eymunds- sonar og hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur. SíÖasta sinn! I Allur ágóðinn rennur til byggingar Tónlistarhallar. Ef Broljn Rúða er hjá yður, þurfið þér aðeins að hringja í síma 4160. Höfum rúðugler af öllum gerðum og mann til að annast ísetningu. Verzlunin Brynja Sími 4160. S u n d h e 11 u r fyrirliggjandi. Lífsfykkjabúðin h.f. Hafnarstræti 11. — Sími 4473. K. F. K. F. DANSLEIKUR verður haldinn að.Hótel Borg í dag, föstud. 4. febr. kl. 10 e. h. Aðgöngumiðar seldir í suðuranddyri frá kl. 5 í dag. Hanzkar Lúffur Ullartreflar Krakka Skinnhúfur H. TOFT Skólavörðustíg 5. Sími 1035. Tollstjóraskrifsfofan •» veróur lekuð á morgun, laugardag, vegna jaróarfarar. Stjórnmála- og fræðslurit Alþýðufl. 188. Allir SÓSÍALISTAR þurfa að lesa rit Gylfa Þ. Gíslasonar: SOSIALISMI á vegum lýðræðis eða einræðis Fæst í bókabúðum. Kostar aðeins 2 krónur. Áður hafa komið út 2 stjórnmálarit með þessum ritgerðum: I. Sigurður Jónasson: Rafmagnsveitur fyrir allt ísland. Jón Blöndal: Beveridgeáætlunin. Kostar kr. 1,25. II. Jón Blöndal: Þjóðnýting og atvinnuleysi. Sigurður Jónasson: Þjóðnýting á íslandi. Kostar kr. 1,00. Eignisi öll stjórnmála- og fræóslurtt Alþýöuflokksfns Rennilásar 18 og 19 em. BARNAKOT I nýkomin. Unnur (homi Grettisgötu c*g _____Barónsstigsl_ FREYJUFUNDUR í kvöld kl. 8V2 í G.T.-húsinu niðri. Skýrsla embættismanna og vígsla þeirra. Skipun fastra , nefnda. Ný framhaldssaga hefst. Fjölmennið stundvísl. Æðstitemplar. Félagsl If. Guðspekifélagar SEPTÍMUFUNDUR í kvöld kl. 8V2. Þorsteinn Valdimarsson - flytur erindi. Einsöngur. UNGLINGA vantar okkur nú þegar til að bera blaðið í eftirgreind hverfi: Austurstræti Bræðraborgarstigur Framnesvegur Laugaveg neðri Ránargötu Sólvelli Hátt kaup. Talið strax við afgreiðsluna. Alþýðublaðið. — Sími 4900.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.