Alþýðublaðið - 10.02.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.02.1944, Blaðsíða 1
íhvarpið: 2ö.2(| Útvarpshljómsveit- in (Þórarinn Guð- mundsson). 20.50 Frá útlöndum (Axel Thorsteinsson). 21.15 Lestur íslendinga- sagna (dr. Einar Ól. Sveinsson). XXV. árgamgmr. Pimmtudagur 10. febrúar 1944 32. tbl. 5. síðam flytur í dag fróðlega og skemmtilega grein um Washington, höfuðborg Bandaríkjanna, eftir Benedikt S. Gnöndal, sem nú dvelur vestur í Ameríku og nýlega fór til Washington í kynnisför. LEIKFELAG REYKJAVtKUR „Vopn guðanna" eftir Davíð Sfefásisson frá FagraskógS. Sýning kiukkan 8 í kvöld. Aðgönguxniðasalan er opin frá kl. 2 í dag. Leikfélag Hafnarfjarðar; Ráðskona Bakkabræðra verður sýnd , annað kvöld kl 8,30. Aðgöngumiðar í dag frá klukkan 4—? Ath. Ekki svarað í síma fyrsta hálftímann. LL Dansleiknr í Alþýðuhúsinu í'kvöld kl. 10. Gömlu og nýju dansarnir. Aðgöngumiðar frá klukkan 6. Sími 2826. Ölvuðum mönnran bannaður aðgangur. Hljömsveit Óskars Cortez 6runaútsala KL. 1,30 E. H. ídag verða seldar í Aðalstræti 7, BAKHÚSI, ýmsar vörur, sem skemmst hafa, meðal annars af vatni. Þar á meðal rúgmjöl, baunir, hrísgrjón, hænsnafóður, hveiti, hveitiklíð, haframjöl, fíkjur, pappírspokar o. fl. Staðgreiðsla. SJÓVÁTBYGGINGAFÉLAG ÍSLANDS H.F. Austfirðingafélagið í Reykjavík heldur að Hótel Borg, föstudaginn 18. febrúar 1944, er hefst með borðhaldi kl. 19,30. DANS HEFST KL. 23. Aðgöngumiðar seldir hjá Jóni Hermannssyni, Laugavegi 30. Þar geta Austfirðingax einnig skráð sig í Austfirðingafélagið og fengið félag- skírteini. Félagsstjórnin. Ef Brotin Rúða er hjá yður, þurfið þér aðeins að hringja í síma 4160. Höfum rúðugler af öllum gerðum og mann til að annast ísetningu. Venluniu Brynja Sími 4160. ðdýrf!! Gardínutau frá kr. 1,50 Sirs 1,85 Léreft, mislit 2,00 Tvisttau 2,00 Kjólatau 6,50 Fóður 3,50 Silkisokkar 5,50 Barnabuxur 7,50 Verzlunin Dyngja Laugavegi 25. SKIP/VUTGEWQ ' nnzpme SÚÐIN Tökum á móti flutningi til Bíldudals, Þingeyrar og Flat eyrar fram til hádegis í dag. Stúlkur vantar við afgreiðslu og eldhússtörf. VEITIN G ASTOF AN Vesturgötu 45. INNRAMMANIR Getum aftur tekið að okkur mynda- og mál- verkainnrammanir. Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. Héöinshöföi h.f. Aðalstræti 6 B. Sími 4958. Útbreiðið Aiþýðubiaðið. <>4-0HK>4KHHHHHK> Mag vantar húsnæði fyrir verzlun mína Vöruhúsið nú þegar eða seinna. Til mála gæti komið kaup á verzlun í fullum gangi g,.-, Reikningar til Vöruhússins óskast sendir til mín á Há- vallagötu 7 milli kl. 1—3 hið fyrsta. Árai Árnason. Arshátíð HÁRSKERA og HÁRGREIÐSLUKVENNA verður haldin sunnudaginn 13. febr. að Hótel Borg og hefst með borðhaldi kl. 6,30. — Aðgöngumiðar verða seldir á eftirtöldum stöðum: Óskari Árnasyni, Kirkjutorgi 6, Sigurði Ólafssyni, Eimskipafélagshús- inu. Hárgreiðslustofunum: Perlu, Pírólu, Carmen. Aðgöngumiðar sækist fyrir föstudagskvöld. SKEMMTINEFNDIN. Rennilásar fyrirliggjandi. Lífsiykkjabúðin h.f. Hafnarstræti 11. — Sími 4473. Sendisveinn óskast strax til léttra sendiferða hálfan daginn. Upplýsingar á afgreiðslunni. AlþýðublaBið — Sími 4900. Slúlka óskast til léttra húsverka. Sér herbergi. Hátt kaup. Upplýsingar Bjargarstík 15, 1. hæð.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.