Alþýðublaðið - 12.02.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.02.1944, Blaðsíða 1
i-------------------------- ]; Útvarpið: i 20.20 Leikrit: Veizlan á Sólhaugum, eftir * Henrik Ibsen. Leik- stjóri: frú Soffía Guðlaugsdóttir. Lög eftir Pál ísólfsson. XXV. árgaugur. 5. síðan Laug'ardagur 13. febrúar 1944. 34. Tölublað. flytur í dag fróðlega og skemmtilega grein um f-Iollywood, hina frægu kvikmyndaframleiðslu- borg. HLUTAVELTA Kvenfélagið Keðjan heldur hlutaveltu í skáianum við Eiríksgötu (sama stað og Kvenfélag Hallgríms sóknar) sunnudaginn 13. þ. m. kl. 3 e. h. Margir góðir munir, þar á meðal málverk, tvær permanent-hárlagningar. AIIs kon- ar matvara, svo sem: kjöt, hveiti, kartöflur, export og molasykur, einnig skófatn- aður og peningar og margt margt fleira. Aðgangur 50 aura- Drátturinn 50 aura. HLUTAVELTUNEFNDIN. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR „Oli smaladrengur" Sýning í dag kB. 5,30. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1,30 í dag. „Vopn guðanna” eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógl. Sýning annaS kvöld ki. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. i Ef Brofin Rúða er hjá yður, þurfið þér aðeins að hringja í síma 4160. Höfum rúðugler af öllum gerðum og mann til að annast ísetningu. Yerzlunin Brynja Sími 4160. Félagslíf. Betanía. LK. Daisleikir í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 10. Gömlu og nýju dansarnir. Aðalfundur kristniboðsfélags kvenna verður haldinn fimmtu daginn .17. febrúar kl. 4. Stjórnin. Aðgöngumiðar frá klukkan 6. Sími 2826. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. S. A.B. Dansleikur í Iðnó í kvöld. — Hefst kl. 9.“ Aðgöngumiðar í Iðnö frá kl. 6. Sími'3191. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. WÚNDik^IÍtKMNl Barnastúkurnar SVAVA og DÍANA halda sameiginlegan fund á morgun kl. l¥t e. h. í fundarsalnum á Skólavörðustíg 19. Skemmtuninni frestað til næsta sunnudags. Barnastúkan ÆSKAN held- ur fund á morgun kl. 3V> e. h. í fundarsalnum á Skólavörðu- stíg 19. Skemmtuninni frestað til næsta sunnudags. Valnsdælur 1%” dælur með viðbyggðum mótor fyrirliggjandi. SÖGIN H.I. Sírni 5652. Höfðatún 2. Skíðaferðir KR um helgina. Farið verður til skíðaskála fé- lagsins í kvöld kl. 8. Farið verð ur frá Kirkjutorgi. Farseðlar hjá skóverzlun Þórðar Péturs- sonar. Vegurinn að Bugðu greið fær. Snjór er nú með mesta móti. VALUR Skíðaferð kl. 8 e. h. á laugardag og kl. 8Vé f. h. á sunnudag frá Amarhroli. Félag ísl. rafvirkja. HELDUR AÐALFUND sinn sunnudaginn 13. þ. m. kl. 2 e. h. í fundarsal Landssmiðjunnar við Sölvhólsgötu. FUNDAREFNI: Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. STJÓRNIN. Hafnfirðignar - HafnfirÓingar Karlakór iðnaðarmanna Söngstjóri: Róbert Ahraham. Einsöngur: Annie Þórðarson. Undirleikur: Anna Pjetuxss. SAMSÖNGUR í Hafnarfjarðar Bíó sunnudaginn 13. þ. m. kl. 1.20 e. h. Aðgöngumiðar í Stebbabúð. S.K.T. DANSLEIKUR í G.T.-húsinu í kvöld klukkan 10. Aðeins gömlu dansarnir. Aðgöngumiðar frá kl. 6.30. — Sími 3355. Bezi að auglýsa í Alþýðublaðinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.