Alþýðublaðið - 15.02.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.02.1944, Blaðsíða 1
Útvarpið: 20.30,1 Erindi: Sálkönnun I. (Símon Jóh. Ágústsson). 21 .Oö Tónleikar Tónlista skólans. Þriðjudagur 15. febrúar 1944, 5. síðan flytur í dag fróðlega og Skemmtilega grein um ýmis furðudýr, sem ýmis hafa verið uppgötvuð hin síðustu ár. HEF OPNAÐ Feldskurðarvinnusfolu í HAFNARHVOLI II. HÆÐ sauma úr allskonar loðfeldum, svo sem: Pelsa, Slár, Kraga, Múffur, Refi. Áhersla lögð á vandaða vinnu. Þórður Steindqrsson féldskurðarmeistari. HUNYETNINGAMÓT verður haldið laugardaginn 19. þ. m. og hefst með borðhaldi kl. 7.30 e. h. Skemmtiatriði: Ræðuhöld. — Söngur. — Dans. Áskriftarlistar liggja frammi til fimmtu- dags í Verzlunin Brynja, hjá Eymundsson og í Verzlunin Olympía, Vesturgötu 11. Aðgöngumiðar verða afhentir að Hótel Borg (Suðurdyr) fimmtudag og föstudag kl. 5—7 síðdegis. Stjórn Húnvetningafélagsins. Sveinspróf Vei'ða haldin hér í Reykjavík fyrri hluta marz- mánaðar n. k. Umsóknir um próftöku skulu sendar formanni prófnefndar í viðkomandi iðn- grein fyrir 1. marz n. k. LögregEustjórinn í Reykjavík 14. febrúar 1944. Agnar Kofoed-Hansen. . Hurðarskrár Hurðarhúnar Hurðarlamir fyrirliggjandi Verzfunin Brynja Sími 4160. Lögur (Ligth-fluid) á vindla- og sigarettu- kveikjara er kominn. rr—-—^ ^ * , ■ :'V -■» ' * BrisfoE Bankastræti. Kvenregnfrakkar Karlmannaregnfrakkar Unglingaregnfrakkar Tvöfaldar kápur. H. TOFT Skólavörðustíg 5. Sími 1035. Rifsefni í mörgum litum. Unnur (homi Grettisgötu og Barónsstígs). UNGLINGA vantar okkur nú þegar til að bera blaðið SólveESi Hátt kaup. Talið strax við afgreiðsluna. Alþýðublaðið. - Sími 4900. AUGLÝSIÐ í ALÞÝÐUBLAÐINU ÞÚSUNDID VITA að gæfa fylgir hring- unum frá SIGURÞÓR Hafnarstræti. INNRAMMANIR Getum aftur tekið að okkur mynda- og mál- verkainnrammanir. Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. Héðinshöfði h.f. Aðalstræti 6B. Sími 4958. Orðsending fil félagsmanna 1101 Athygli félagsmanna skal vakin á því, að arðmiðym fyrra árs ber að skfla eigi síðar en í dag (15. febr.). Arðmiðunum er veitt móttaka í skrifstofunni, Skólavörðustíg 12, og í öllum sölubúðum vorum. Kvenfélagið Keðjan Vélsijóraféiag Isiands (1909 20. febr. 1944). Árshátíð - Afmælisfagnaður að Hótel Borg sunnudaginn 20. febr. og hefst með borðhaldi kl. 8 síðdegis. Dans byrjar kl. 10. Aðgöngumiðar fást hjá: Vélaverzlun G. J. Fossberg. ínu Jóhannesdóttur, Hringbraut 34, Skrifstofu Vél- stjórafélagsins í Ingólfshvoli. Skemmtinef ndin. AUGLÝSIÐ í ALÞÝDUBLAÐINU >K>4K*#^K**»<>KHK>K<#»<*#»<^ Bestu þakkir fyrir sýnda vináttu á 70 ára afmælis- deginum mínum. Ingimundur Einarsson. Eiríksgötu 33.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.