Alþýðublaðið - 01.03.1944, Síða 8

Alþýðublaðið - 01.03.1944, Síða 8
MiSvikudagnr 1. marz 1944. M>mu«.Awa TJARNARBIðB í víkmg. (Close Quarters) Ævintýri brezks kafbáts. Leikið af foringjum og liðs- mönnum í brezka flotanum Aukamynd QRUSTULÝSING (með íslenzku tali). Sýnd kl. 5, Ý og 9. mmaammmmimmmmmmimm ST Ú D E N T nokkur kom heim frá háskólanum til for- eldra sinna. Faðir hans spurði, hvernig honum hefði tekist prófið. „Sérlega vel“, svaraði hann, „já, svo prýðilega', að all- *r skora á mig að taka það upp aftur.“ * * KAFLAR ÚR GÖMLUM PRÉ- DIKUNUM: I. „HUGURINN er á reiki, sá eini þanki fæðir af sér annan, og sá annar fæðir af sér aðra nýja, en ég segi: hættu, þú Tcemst í vandræði, ef þú heldur lengra áfram.“ II. (ÚR LÍKRÆÐUM). — JKenniváldið í H ... og kamm- erráðið í V . . . ., kóngurinn í Danmörk og páfinn í Róm, ef þessir fjórir segja nokkuð, þá svei því; takið þið hann og her- ið hann út.“ — „Hér ertu þá kominn, einsýni Éjarni minn. Þú last mikið og gott með eina auganu þínu samt, og kastaðir áldrei skugga á kenniveldið- þitt.“ # * «? „f HÁLFA ÖLD hef ég dreift í kringum mig hugsunum mín- um í Ijóði, bundnu máli, skáld- sögum, heimspeki, sorgarleikj- um og söng. Allt hef ég reynt við mig, en ég finn, að ég hef ekld enn sagt þúsundasta hlut- ann af því, sem í mér býr.“ Victor Hugo. * * # „MINN NÆSTI dagur byrj- ar næsta morgun. Dauðinn er ekki djúp, sem enginn kemst yfir, heldur alfaravegur. Að kvöldi er hliðum hans lokað og að morgni opnuð á ný, þegar dagur eilífðarinnar rís.“ Victor Hugo. í sfraumi ðrlaganna ið þar í fylgd með leikara, sem mjög slæmt orð fór af, o,g mér var sagt, að það hefði verið á allra vitorði, að hann hefði verið elskhugi hennar. Það höfðu allir vitað, nema auðvitað ég. A heim leiðinni hafði bíllinn þeirra rek- izt á olíuflutningabíl. Bílstjór- inn á olíubílnum missti báða fseturnar. Barn, sem honum var, lézt. Leikarinn, sem ég sagði þér frá, slapp þó vel, skaltu vita. !Það, isem gerði þetta svo viður- styggilegt, var það, að þau höfðu bæði verið dauðadrukkinn, þeg- ar ,'þetta skeði. Þau höfðu unnið mikið fé í Lagoon. Pyngja Sheilu hafði hrokkið opin, og hundrað dollara seðlar voru dreifðir um allan veginn. Ég hafði gefið henni pyngjuna í jólagjöf. Yasar hins drukkna úrþvættis voru einnig sneisafullir af peningum. Ég er stoltur á minn hátt Marion Enginn, sem borið hefir nafnið Sprague, hefir gefið fólki hið minnsta tilefni til söguburðar. Það voru flöskur í bílnum auð- vitað allar mölbrotnar, pollar af áfengi á veginum og hundrað dollara seðlar gegnvotir af blóði og áfengi. Drottinn minn góði, ekki veit ég, hvernig ég lifði þetta af. Frásagnir blaðanna. Hvemig fólk horfði á mann. Og drengurinn. Hann er fimmtán ára gamall. Hverig heldurðu, að honum hafi verið innanbrjósts, þegar hann las þessar sögur af sinni eigin móður í blöðunum? Ég sendi hann í skóla í Wyom- ing, eins langt í burtu og hægt var, en ennþá------ — Ég hefi reynt að þurrka minningu hennar út úr vitund minni. Ég hefi sagt við sjálfan mig, að konan, sem ég dáði, hafi ekki verið konan, sem ég var kvæntur. Það þafi bara verið blekking, aðeins óuppfylltur draumur og annað ekki. En góð- ur guð, það er ekki hægt að þurrka út sextán ár úr lífi sínu. Ég minnist hennar, éins og hún var, þegar ég hitti hana fyrst. Hún var hvítklædd, það var eitt af þessum hlýjalínum. Engin kona nálgaðist það meira að vera engill í mannsmynd. Og hveiti- brauðdagarnir okkar —og síðar, þegar drengurinn var fæddur, þá var hún svo yndisleg og barns leg. Ég fæ ekki skilið þetta. Stundum hugsa ég, að ég muni verða geggjaður. Hvenær breytt ist hún? Hvenær byrjaði hún að ljúga og blekkja? Hvers vegna tók ég ekki eftir neinu? Og í hverju skjátlaðist mér, Marion, segðu mér það? Hún var eigin- kona mín, þrátt fyrir allt. Ég hlýt að vera ábyrgur fyrir öllu, sem miður fór með hana, er ekki svo? Ef ég hefði ekki vanrækt hana að einhverju leyti —■ hefði þetta þá komið fyrir? Hún hefði þá kannske ekki endað með því að verða lostætt umræðuefni blaðanna. Hann rétti óstyrka hönd eftir flöskunni og helti óblönduðu wisky í glasið sitt. — Ég verð alltaf að fá mér í staupinu, áður en ég fer að sofa, tautaði hann afsakandi. Svo rétti hann hönd- ina út frá sér, eins og maður, sem þreifar fyrir sér í myrkri, og ég rétti honum mína hönd tií að halda í. Eg reyndi að leita fyrir mér að einhverju til að lýsa upp tilveru hans. Hann var svo barnslega saklaus, þegar vanda- mál í samibúð karls og konu voru annars vegar, að ég vissi ekki, hvernig hefja skyldi máls til að hugga hann. Það hafa víst verið hversdagsleg orð, sem ég sagði við hann, en þau virtust hafa góð áhrif á hann. Ef til vill hefir hann aðeins komið til mín í leit að hlýju, til þess að fá að halda í hönd konu, til þess að heyra rödd konu. Vesalings Jón, hugsaði ég. Ekki get ég gefið þér stolt þitt aftur á einni nóttu. Til þess þarf heila mannsævi. * Ég fór til New York snemma næsta haust eftir að Eichheimer & Co. höfðu hætt framleiðslu á ibarnaleikföngum og ég hafði bætzt við hóp hinna atvinnu- lausu. Það var mikið öryggis- leysi í Berlín. Húsið, sem við bjuggum í, var selt á uppboði eftir að eigendurnir höfðu dáið hvor á eftir annan og erfingjarn- ir höfðu ekki staðið í skilum með skatta og skyldur af húsinu. Ég kom húsgögnunum mínum í geymslu, sagði ungfrú Bieber ráðskonu upp starfi hennar, kom drengjunum fyrir hjá Klöru, seldi bílinn minn gamla og keypti __ mér farseðil til New York. Ég hafði mjög lítilfjörlega afsökun: Það átti að sýna lítið 'úrval af skurðmyndum mínum í New York. Ég varð að afla mér ofurlítillar kynningar, sagði ég við sjálfa mig, og í krafti þess gæti ég kannske orðið mér úti um starf. En innst inni fyrir vissi ég, að ég var að leggja upp í björgunarleiðangur. Ég var undrandi, þegar ég' hitti Jón Sprague. Það var raun- ar þessi wiskyþefur af honum frá kvöldinu áður, þegar hann laut niður til að kyssa mig á kinnina. En hann var breyttur maður aftur, beinni, öruggari og glaðlegri. — Jón, þú lítur prýðilega út, sagði ég. — Þú lítur nú heldur ekki svo illa út, barn, svaraði hann. — Hvað hefir þú gert? — Farið ofurlítið á hestbak. Þykir þér gaman að koma á hest bak? r — Ég hefi aldrei reynt það. — Gerir ekkert. Við leikum golf. BS NYJA BI6 BSS ESSCAMLA Btð BI Dollaraprinsessan. Kölski í sáinaleil (Lady in a Janet) James Craig IRENE DUNNE PATRIC KNOWLES RALPH BELLAMY Anna Sliirley Simone Simon Walter Huston Sýnd kl 9. Sýnd kl. 7 og 9. Falsaða líkneskið. (Confessions of Boston Hver er morðinginn! Blackie) Eddie Bracken. Spenriandi leynilögreglu- mynd. Betty Jane Rodes. Chester Morris Jane Preisser. Harriet Hillard. Bönnuð fyrir böm. Sýning kl. 5 og 7. Sýnd kl. S. Bönnuð bömum innan 12 áraH Golf! í Berlin var golf aðeins ' leikið af milljónamæringum. Það var kostnaðarsöm og út- dráttarsöm íþrótt, sem höfðingj- ar einir gátu leyft sér að leggja stund á. Það var ekki fyrir konu eins og mig, sem vann fyrir sér sjálf. Mér fannst ég vera eins og blýklumpur í djúpu vatni í þessum nýja framandi heimi, þar sem Jón Sprague var svo heimavanur. Ég kastaði mér út í þetta af lífi og sál og engin stund leið svo, að hún færði mér j ekki nýjar uppgötvanir, nýja þekkingu. Ég sagði og gerði alla þá heimskulegu hluti, sem gert er, þegar maður verður ástfang- in í karlmanni eins skyndilega, ákaflega og ástríðuþrungið eins og ég varð ástfangin af þessu landi. Aldrei hafði mig dreymt um borg jafn fagra og æsandi og New York var. Ég varpaði Vín- arborg, Berlín, París og London til hliðar. Hér var hin nýja feg- urð, æðarsláttur hins nýja lífs, hin straumlínulagaða fegurð míns tíma og minnar kynslóðar. Hér var dagurinn í dag. Hér var SVIEÐAL BLAMANNA EFTIR PEDERSEN-SEJERBO laus, því að þegar foringiim gaf merki, námu villimennirnir allir staðar, og í næstu andrá dundu kastspjótin á berginu. Nokkur þeirra hæfðu þó hellismunann, en þó var hættan á því, að þeir félagar yrðu hæfðir, hverfandi. Þegar þeir félagar skyggnast aftur út yfir sléttuna, hafa blökkumennirnir dreifzt í allar áttir og leitað skjóls bak við tré og runna. Aðeins ein ör þaut af streng. Það var Kaliano, sem þar var að verki. En þess var þó engin vo.n, að slíkt myndi bera hinn minnsta árangur á svona löngu færi. Örin féll eigi langt frá berginu, og einn villimannanna kom fram úr fylgsni sínu og sótti hana í rólegheitum. Þegar svo önnur ör féll ör- skammt frá hinni fyrri, var því aðeins svarað með hæðnis- hlátri. Kaliano hafði fullyrt, að skotvopn væru villimönnum þessum óþekkt fyrirbæri. Englendingurinn hafði því gert sér í hugarlund, að svo kynni að fara, að þeir flýðu skelfdir brott, þegar örvarnar kæmu til sögu, Nú duldist honum ekki, að sú von hafði alls kostar brugðizt. Brátt geystist hópurinn fram til nýrrar atlögu. Nú eru vinir vorir betur viðbúnir en í hið fyrra sinnið. Á sama augabragði og villimennirnir nema staðar til þess að kasta spjótum sínum, er fjórum bogum beint gegn hinum fremstu þeirra, og f jórar örvar þjóta af streng áður en villi- ’XP' íeatvres: 5-HliT UP/ PLE55 ANP COME AL0N6/ f NO GUESTI0N5/ r 50Rpy TO upset you, 5C0RC-H/ l'LL EXPLAIN -AS WE 60! -HUPRy/ te INTO THE A/AEULANCE ANP PDNTTPýANy J: -r TPICKS/ ,---. ýS WAITA MINUTE; WHAT..? SET UPANP ' 6ET PRESSEP/ M QUICKj yrA ÖRN er vakinn upp um miðja nótt í sjúkrahúsinu. Tveir menn standa yfir honum. — Annair þeirra segir skipandi röddu: „Farið fram úr og klæð ið yður. — Fljótir!“ ÖRIN (ríkur upp með andfæl- um o.g skilur ekki hvað á seiði er): „Bíðið augnablik, herrar mínir. Hvað á þetta eiginlega að þýða?“ SÁ, SEM stendur við fótagafl- inn miðar skammbyssu á Öm og segir: „Haldið yður saman. Klæðið yður og komið svo með okkur! Engar spurningar!“ ÞEIR fara með öm í bifreið, sem bíður fyrir utan sjúkra- húsið. EN Þ9GAR örn er að setjast í bifreiðina sér hann að þar «r og annar farþegi, sem hann gleðst yfir að hitta, Steffi!“ STEFFI: „Mér þykir leitt að þurfa að fara svona að, örn minn. Ég skal skýra þetta fyr- ir yður á leiðinni. Flýtið yður!

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.