Alþýðublaðið - 08.03.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.03.1944, Blaðsíða 1
 Útvarpið: 2&Jt0 Föstumessa. ai.lS Kvöldvaka. XXV. árgangmc. Miðvikudagur 8. maræ 1944. 54. tíbl. t 5. stðcm tlytiu- í dag ekenuntilega grein um vísindin í lífi þjóðanna. leskfélag keykjavikue Jl „Ég hef komið hér áður" Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. TILKYNNING Nefndin vill alvarlega áminna þá, sem keyptu síld- armjöl síðastliðið sumar, um að halda saman öllum pokum undan síldarmjöli og afhenda þá til kaup- manna og kaupfélaga, þar sem það mundi greiða fyrir því, að þeir fengju síldarmjöl næsta sumar. Reykjavík, 7. marz, 1944. S AMNIN G ANEFD UT ANRÍKIS VEÐSKIPT A Hiðslöðvakyndari óskast til að kynda miðstöð í verksmiðjuhúsi í Höfðahverfi. Upplýsingar í síma 1877. Rafmagns eldavélar hitunartæki suðuplötur Kola Koks ■' I ofnar; eldavélar Svo og önnur hitunar- og suðu- tæki, í stórum stíí, óskasf til kaups. Einnig Alíu { véíar ^ * I M í ofnar Tilboð Seggist inn á afgreiðslu blaðsins merkt: „Hítunartæki“ fyrir 18. þ. m. Lokað í dag kl. I--4 vegna jarðarfarar. Stálsmfiðjan h.f. Opinbert uppboð verður haldið við Arnarhvol föstu- daginn 10. þ. m. kl. IVi e. h. og verður þar selt: ottoman, dívanar,klœðaskápar, stólar, allskonar fatnaður þ. á. m. sængurfatnaður, verkfæri, reiðhjól, tjald, veiðistöng, bækur, málverk, 3 saumavél- ar, strauboltar, pressujárn o. fl. — Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. „esja« Hraðferð til Akureyrar seinni hluta þessarar viku. Tekið á móti flutningi til Akureyrar og Siglufjarðar í dag og til ísafjarðar árdegis á morgun. Pantaðir farseðlar óskast sótt ir á morgun. Blóma- og matfurta- fræiS er komið. Blómabúðín Garður Garðastræti 2. — Sími 1899. Kembk hreinsun. - Fafapressun. Ávalt fljótt og vel af hendi leyst. Fatapressun P. W Biering. Afgreiðsla Traðarkotssundi 3. Sími 5284. (Tvílyfta íbúðarhúsið). Brotin Rúða er hjá yður, þurfið þér aðeins að hringja í síma 4160. Höfum rúðugler af öllum gerðum og mann til að annast ísetningu. Verzlunin Brynja Simi 4160. Happdræfli Háskóla íslands Dregið verður f I. flokki á föstu- dag. Vinningar á árinu eru samtals 2.1 miiljón kónur. Undanfarin ár hafa heilmiðar og hálfmiðar selzt upp. Nú eru horfur á að fjórðungs- miðar seljist einnig upp. m eru þvi síðustu forvöð að eignast miða í happdrættinu. Byggingarsamvinnufélag Reykjavíkur. ADALFUNDUR verður í Kaupþingssalnum mánudaginn 13. marz kl. 8,30. Venjuleg aðalfundarstörf. Rætt um nýbyggingar. STJÓRNIN Rafketillinn «r eimketill framtíðarinnar. — Við höfum smíðað og sett upp nokkra slíka eimkatla með þeirri reyaslu, að þeir: / 1. Spara vinnukraft. 2. Spara húsrúrn. 3. Auka öryggið, með því að engin sprengihætta stafar af þeim. 4. Stórauka hreinlætið. Þeir, sem kynnu að óska upplýsinga viðvíkjandi RAFKATLINUM, gjöri svo vel að snúa sér til Vélaverksl. Sigurðar Sveinbjörnssonar Skúlatúni 6. Sími 5753. Þrálf fyrir kauphækkanir, aukna dýrtíð og hækkandi vísitölu, fæst Alþýðublað- ið enn fyrir hið lága verð, 6 krónur á mánuði í Reykjavík og nágrenni. Gerist áskrtfendur. Simi 4908 og 4900«

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.