Alþýðublaðið - 09.03.1944, Page 2

Alþýðublaðið - 09.03.1944, Page 2
2 FimmtadagTir S, umube XÉ44. Lýðveldisstjórnarskráin afgreidd: Forsetinn fær ekkert synjunarvald! Sendiherra Rússa lók á móli blaðamönnum í gær . —-- Hann býr til bráðabirgða að Hótei Borg. Hinn nýkomni sendiherra rússa, krassilnikov, átti í gær tal við fréttamenn blaða og útvarps að Hótel Borg, þar sem hann hefir aðsetur sitt. Sendiherrann ræddi um hríð við blaðamenn og kvaðst fagna því, að beint stjórnmála- samband hefði nú verið tekið upp milli íslands og Sovétríkjanna. Hann er hér með konu sinni og ungum syni, ásamt starfsliði. Ekki hefir enn verið ákveðið, hvar sendisveitin verði til húsa, en unnið er að útvegun húsnæðis. Hinn nýkomni sendiherra Rússa er ungur maður, fæddur árið 1909 í Kasan við Volgu, sonur doktors í læknisfræði. Árið 1929 hóf hann nám í verk fræði í Leningrad og vann um hríð við verkfræðilegt tímarit. Árið 1940 hóf hann starf sitt á vettvangi utanríkismála og í hitteðfyrra var hann fulltrúi sovétstjórnarinnar í viðskiptum við bandamenn í Arkangelsk. Nú hefir hann verið skipaður fyrsti sendiherra Sovétríkjanna á íslandi. Hann hefir tvívegis átt tal við Pétur Benediktsson, í annað skiptið var það í hófi, sem haldið var í sendisveitar- skrifstofu Rússa í London í til efni af nýafstöðnu afmæli rauða hersins. Lætur sendiherran mjög vel af kynnum sínum af Pétri og taldi að honum myndi vegna vel í hinu nýja starfi sínu í Moskva. Sendiherrann ávarpaði frétta menn fyrir sína hönd og stjórn ar sinnar, og mælti á ensku. Kvaðst hann gleðjast yfir því, að nú væri hafið beint stjórn- málasamband milli ríkjanna. Vonaðist hann til, að, þao yrði Krassilnikov sendiherra. til aukinnar samvinnu. Hann kvaðst vera mjög feginn því að vera kominn til Islands og vænti hann þess, að aukið sam band myndi verða hvortveggja ríkjunum til gagns. Krassilnikov sendiherra mun hafa allmargt starfslið, bæði ritara og blaðafulltrúa, Koroh- agin, að nafni; auk þess ýmsa ráðunauta. rið vará em «r ralSer á WT IÐURJÖFNUNAR “ NEJFND Reykjavíkur er byrjuð að leggja útsvör á Reykvíkinga. Útsvarsstig- jmin var tilbúin síðastliðinn laugardag — og á mánudag var fyrsta útsvarið ákveðið. Vinnur nefndin' nú af full- um krafti að því að jafna nið ur útsvörum. Eins og kunnugt er, var út- svarsskráin ekki tilbúin fyrr en í júnímánuði síðastliði ár, enda hóf nefndin starf sitt í fyrra- vetur miklu seinna en nú. Nú byrjar hún útsvarsálagningar sínar heilum mánuði fyrr en í fyrra. „Það, hvað við getum byrjað fljótt nú, þakka ég að miklu leyti skrifum Alþýðublaðsins í vetnr, og hvatningum þess til fólks að skila skattskýrslum sínum sem fyrst, og á tilsettum tíma. Þetta bar mjög góðan á- rangur, og var fólk miklu fyrr en venjulega með skýrslur sín- ar, þó að nokkuð væri um eftir legukindur." Neðri deild féll í gær frá sinni fyrri samþykkt nm það. Tillaga forsætispáðtieipra um að setfa pað aftur i stjéruarskrána var felld fiieð 18 atkir. gegu 14. NEÐRI DEILD alþingis samþykkti lýðveldisstjórnar- skrána í gær eins og hún kom frá efri deild, þ. e. án nokkurs synjunarvalds fyrir forsetann. og hefir hún þar með hlotið fullnaðarsamþykkt þingsins, en öðlast ekki gildi fyrr en alþingi ákveður á ný, að fenginni staðfestingu við þjóð- aratkvæðagreiðslu. Við úrslitaatkvæðagreiðsluna um það, hvort forsetinn skyldi hafa frestandi synjunarvald eða ekkert, féll neðri deild frá fyrri samþykkt sinni um það. Breytingartillaga forsæt- isráðherra um að setja það aftur inn í stjórnarskrána var felld með 18 atkvæðum gegn 14. kréua jufraué Þetta sagði skattstjórinn í samtali við Alþýðublaðið í gær. Starf niðurjöfnunarnefndar er geysimikið — og fer sífellt vaxandi. Nú mun hún verða að taka um 20 þúsund skýrslur til meðferðar, og ákveða útsvar allra þessara skýrslugefenda. Útsvarsupphæðin er og nú miklu hærri en áður. Er hún áætluð kr. 25 151 100 og til við- bótar á að leggja á 5—10%. Lágmark útsvarsupphæðarinn- ar verður því 26.4 milljónir, en hámark hennar 27.7 milljónir, tæpar. Einhverjir fá því hækkuð út- svör á þessu ári — og líkast til allir. Innheimta útsvaranna er byrjuð. Eins og kunnugt er, byrjaði hún um leið og fyrsta útsvarið var lagt á. Lögin mæla svo fyrir um, og Reykjavíkur- bær getur ekki beðið. Eru inn- heimt nú á þremur mám’ðn-r« fyrirfram 40% af útsvörum þeim, sem menn höfðu miðað við s.l. ár. Mun bærinn þegar um s.l. mánaðamót, hafa fengið hundruð þúsunda króna af út- svöram þessa áfs. Áður en umræðan hófst hafði verið útbýtt i deildinni, einni breytingartillögu enn, við 26. gr. frumvarpsins. Flutnings- maður var Jakob Möller, og var tillagan þess efnis, að forseti skyldi hafa óskorað synjunar- vald, eins og konungur hefir, samkvæmt núgildandi stjórnar- skrá. Auk þess lágu svo fyrir tvær aðrar breytingartillögur, sem áður hefir verið lýst. Atkvæðagreiðslan fór þann ig, að allar breytingartillög- ur voru felldar og frumvarp- ið samþykkt óbreytt eins og efri deild endursendi það neðri deild. Breytingartillaga forsætisráðherra, var felld að viðhöfðu nafnakialli með 18 atkvæðum gegn 14. En fyrir aðeins nokkrum dögum sam- þykkti deildin samhljóða breytingartillögu frá forsætis ráðherra með 19 atkv. gegn 11! Forsætisráðherra, Björn Þórð arson, hóf umræðuna í deild- inni. Hann kvaðst ekki þurfa að fjölyrða um breytingartil- lögu sína að þessu sinni, þar eð hann hefði áður mælt fyrir samhljóða tillögu í deildinni. Ráðherrann benti enn á, hversu ótilhlýðilega væri dregið úr valdi og áhrifum forsetans með breytingu þeirra, sem efri deild hefði gert á stjórnarskrárfrum- varpinu. Forsetanum væri sam- kvæmt henni, ekki ætlað að verða annað en eins konar af- greiðslustjóri, og ríkisráðið yrði aðeins afgreiðslustofnun. Jón Pálmason mælti fyrir breytingartillögu þeirri, sem hann flutti ásamt Jóhanni Þ. Jósefssyni. Kvað hann tillögu þeirra flutta í því skyni, að hún mætti verða samkomulags- grundvöllur í ágreiningi þeim, sem upp væri risinn. Jakob Möller kvaðst líta svo á, að ákvæði 26. gr., eins og efri deild hefði breytt því, væri hrein fjarstæða. Það væri með öllu óeðlilegt, að lög tæki gildi um stundarsakir, meðan verið væri að gera út um það, hvort þau skyldu standa til fram- búðar. Þá minnti Jakob á það, að hér væri uppi hörkudeilur um stjórnarskrána. En hjá því hefði einmitt átt að komast. í því skyni hefðu verið sett þau ákvæði í síjórnskipulögin frá 1942, að engar breytingar skyldu gerðar á stjórnarskránni að þessu sinni aðrar en þær, sem beinlinis leiddu af sam- bandsslitum við Danmörku og stofnun lýðveldisins. Jakob Fzh. á 7. fiíðu. Alþisfli írestað í þessari fibo. || ÚIZT er við, að fundum alþingis verði frestað í lok þessarar viku. Forseti sameinaðs þings lét svo um mælt í gær, að þingfrestim mundi væntanlega fara fram á föstudag eða laugardag, endá væri svo ráð fyrir gert, að störfum í deildum, sem ljúka á fyrir frestunina, yrði lokið í dag eða í síðasta lagi á morgun. I Ályktun alþingiss Ríkisstjórninni falið að greiða opin- berum sfarfsmðnn um ómagalaun. P JÓRIR þingmenn, Sigurð- Ja- ur Kristjánsson, Jörund- ur Brynjólfsson, Sigfús Sigur- hjartarson og Haraldur Guð- mundsson, fluttu í sameinuðu þingi tillögu til þingsályktunar þess efnis, að alþingi ályktaði að fela ríkisstjóminni að greiða á þessu ári ómagauppbætur þær til opinberra starfsmanna, sem greiddar voru á árunum 1942 og 1943. En fjármálaráðherra hafði lýst yfir því í sambandi við af- greiðslu f járlaga, að hann muadi ekki nota lagaheimild þá, sem ríkisstjórnin hefir til að inna þessa greiðslu af höndum...... Tillaga þessi kom til síðari umræðu í sameinuðu þingi í gær. Fjárveitinganefnd hafði klofnað í málinu. Vildi meiri- hluti nefndarinnar samþykkja tillöguna er minnihlutinn lagði til að hún yrði felld. Atkvæði féllu þannig, að tillagan var samþykkt að viðhöfðu nafna- kalli með 38 atkv. gegn 10. Fjór ir þingmenn voru f jarstaddir. Leikfélag Reykjavíkur sýnir leikritið „Ég hef komið hér áður“, eftir Priestley, kl. 8 i Jcvöld. — Aðgi^ngumiðasalajn er opin frá kl. 2 í dag. Vinnuheimilí berklasjúklinga. Skrifstofa S. í. B. S., Laekjar- götu 10 B. Opin kl. 2—4, sími 5535. Skrifstofan tekur á móti gjöfum til vinnuheimilisins. Happdrœtti háskólans er að verða uppselt. Aðeins eokkrir miðar eftir hjá um- boðsmðBEum hér i bænum. TM’IDAR í Happdrætti Há- skóla íslands eru að verða uppseldir. Allir miðax í skrifstofu happdrættisins eru búnir og getur hún ekki uppfyllt óskir viðskipta- manna sinna um fleiri miða. Mörg umboð úti á landi bafa þegar selt alla miða, og hér í Reykjavík eru umboðin nærri því ibúin að selja allt. Hins veg- ar hafa umboðin haldið eftir miðum viðskiptamanna sinna, sem ekki hafa sótt þá enn,- en vegna mikillar eftirspurnar munu iþessir miðar verða seldir nýjum viðskiptavinum upp úr hádeginu í dag. Umboðin hér í Reykjavík hafa beðið um fleiri miða, en í gær gat skrifstofa Happdrættisins ekki uppfyllt þær óskir. Eins og kuimugt er, eru núm- erin 25000. Af þeim eru 2500 heiimiðar, 10 þúsund hálfmiðar og 70 þúsund fjórðungsmiðar. Sala happdrættismiðanna hef ir verið þau 10 ár, sem happ- drættið hefir starfað, eins og hér segir: 1934: 44,6%, 1935: 64,8%, 1936: 67,7%, 1937: 67,2 .%, 11938: 75,9%, 1939: 77,2%, 1940: 75,9%, 1941: 84,4%, 1942: 86,2% og 1943: 89,3%. Ef raun- in verður sú, sem nú er útlit fyr i að 100% miðanna seljist, þá er það mesta aukning aem orðið hefir hjá Happdrættinu síðan annað árið, sem það starfaði, en þá óx salan um rúmlega 20%. SkeBiBtífflnder ¥erkakveofl> auað kvðld. VERKAKVENNAFÉLAG- H) Framsókn heldur skemmtilfund fyrir félagskon ur og gesti þeirra í Alþýðuhús inu og hefst fxmdurinn kl. 20.30. Til skemmtxmar verður: Sameigixileg kaffidrykkja, ræða, sem Helgi Hannesson flytur, sýnd verður kvikmynd frá íslendingum í Vestur- heimi og er hún með íslenzku tali, en loks verður f jöldasöng ur og ýmsar aðrar skemmt- anir. UpplýsingastöS Mngstúku Reykjavíkur, *r tpia í kvöld kl. •—« í GóðWwplam- hweinu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.