Alþýðublaðið - 16.03.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.03.1944, Blaðsíða 1
Étwarpið: 20.20 Útvarpshljómsv. 20.50 Frá útlöndum: Jón Magnússon. 21.15 Lestur íslendinga- sagna: dr. Einar Ól. Sveinsson. XXV. árgangnr. Fimmtudagur 16. marz 1944. I. K. Dansleikur í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 9. — Gömlu og nýju dansamir.. Aðgöngiraaiðar frá kiukkan 6. SSmi 2826. Ölvnðuia mönnum teura8w aðgangur. Hliómsveit Óskars Corfcez L.EIEFÉLAG REYKJAVÍKUR „Ég hef komið hér áður" Sýt&ing kiukkan 8 í kvöld. AðgÖJOgumiðasalan er opin frá kl. 2 í dag. nsk smokingíðf Verð kr. 374,40, tekin upp í dag. Mikið útval af karlmannafötum. KlæÖaverzIun Andrésar Andréssonar hf. Byggingarsamvinnufélag Reykjavíkur. Framhalds-aðflfundur, mánudaginn 20. marz kl. 8,30 í Kaupþingssalnum. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkv. félagslögum. 2. Rætt um nýbyggingar. Stjómin. Fuflfrúaráð verkiyðsféSganna í Reykjavík. Fullfrúaráðsfundur verður haldinn föstudaginn 17. marz 1944, kl. 8Vi e. h. í Kaupþingssalnum. DAGSKRÁ: 1. Kosning 1. maí-nefndar. 2. Tiliaga til málshöfðunar vegna sölu á eignum Fulltr úaráðsins. 3. Önnur mál. Stjómin. Kemisk hreinsun. - Fafapressun. Ávalt fljótt og vel af hendi leyst. Fatapressun P. W Biering. Áfgreiðsla Traðarkotssundi 3. Sími 5284. (Tvílyfta íbúðarhúsið). INNRAMMANIR Getum aftur tekið að okkur mynda- og niál- verkainnrammanir. Fljót afgseiösia. Vöndnð vinna. Héöinshöföi h.f. Aðalstræti 6 B. Sími 4958. Ullarfíjóiaefni og silkiefni í mörgum litum. Unnur (homí Grettisgötu og Ðarónsstígs). Gerusn hreinar skrifstofur yðar og íbúðir. Sími 4129. Tek að mér heingerningar fljótt og vel. Sími 4947 kl. 6—8. Gunnar Halldórsson. Tvöfaldar K Á P U R í öllnm stoMrðum. . H. TOFT Skólavörðustfg 5. Sftnl 1035. SCaupusm tuskur hæsta verði. Húsoagnavinnnsto' Baldursgöfu 30. 61. tbl. 5. síðajti flytur í dag niðurlag greinarinnar í blaðinu í gær um vandamál flótta- manna í Evrópu eftir styrjöldina. Má sendast ófrímex-kt. Ég undirrit..... gerist hér með áskrifandi að HEIMSKRINGLU ................ Box 2000 — Reykjavík. Hjartanlega þakka ég öllum, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum á 70 ára afmæli mínu. — Guð blessi ykkur öll. Jónína Jónsdóttir. Njálsgötu 108. Nýjung! Nýjung! Höfum fengið sendingu af amerísknm Pappaskífum mjög hentugum til utanhússklæðninga á þök og veggi. Smekklegir litir. Sænsk-íslenzka Verzlunarfélagið h.f.r Rauðará. — Sími 3150. Þráff fyrir kauphækkanir, aukna dýrtíð og hækkandi vísitölu, fæst Alþýðublað- ið enn fyrir hið lága verð, 6 krónur á mánuði í Reykjavík og nágrenni. Gerist áskrifendur. Sími 4906 og 4990. s s ) Veggfóður nýkomið Veggfóöursverziun Vietors HeEgasonar \ Hverfisgötu 37 Sími 5949 Límið inn myndasögur bfað- anna í Myndasafn barna og unglinga

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.