Alþýðublaðið - 16.03.1944, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 16.03.1944, Blaðsíða 7
Næturlæknir er í nótt í Lækna- 'wurðstoíunni, sími 5030. NæturvörSur er í Iðunnarapó- iwðci. Næturakstur annast B. S. R., sámi 1720. UTVARPIÐ: tíí.10—13.00 Hádegisútvarp. t'5.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukennsla, 2. fl. 8.9.00 Enskukennsla, 1. fl. ftö-25 Hljómplötur: Söngdansar 19.45 Lesin dagskrá næstu viku. 20.00 Fréttir. 201.20 Útvarpshljómsveitin (Þór- arinn Guðmundsson stjórn- ar): a) Kalífinn frá Bagdað, eftir Boielieu. b) Vals rom- , antique, eftir Heinecke. c) Skúlaskeið, lag eftir Þór- hall Ámason, við kvæði Gríms Thomsen; fyrir ein- söng og hljómsveit (Ein- söngur: Pétur Á. Jónsson). 28.50 Frá útlöndum (Jón Magn- ússon fil. kand.). '.31.10 Hljómplötur: Lög leikin á cello. "31.15 Lestur íslendingasagna (dr. Einar Ól. Sveinsson). 31.40 Hljómplötur: íslenzk lög. 31-50 Fréttir. Ireikfélag Keykjavíkur sýnir Ieikritið „Eg hefi komið hér áður“ k.l 8 í kvöld. Aðgöngu- miðasalan er opin frá kl. 2 í dag. Háskólafyrirlcstrar Hjörvarðs Ámasonar. Þriðji fyrirlestur Hjörvarðs Ámasonar listfræðings verður fluttur annað kvöld kl. 8,30 í há- tíðasal háskólans. Efni: Málaralist á síðara helmingi 19. aldar og fram á 20. öld (realismi, impress- . ionismi, postimpressionismi). — Skuggamyndir verða sýndar til akýringar. Öllum er heimill að- gangur. Athugasemð. í auglýsingu frá stríðstrygginga- félagi íslenzkra skipshafna í blað- inu í gær féll úr að tilboðum skyldi skilað fyrir 15. apríl næst- komandi. Bæjarstjómarfundur er í dag. Skrifstofa Sambands ísl. berklasjúklinga, Xækjargötu 10 B. Opin kl. 2—4. Sími 5535. Tekur á móti gjöfum M1 vinnuheimilisins. „Icelandic legion" Frh. af 3. síöu. Einn meðlimanna komst svo ;að orði: „Mér þótti leitt að yf- irgefa ísland, en ég vona að ;geta einhvern tíma komið þangað aftur og heimsótt vini mína þar. Ég óska íslandi og ís- lenzku þjóðinni alls hins bezta i framtíðinni.“ BALOVIH JÓNSSON Héraðsdómslögmabur MÁLFLUTNINGUR — ÍNNHEIMTA ÍFASEIGNASALA — VERÐBRÉFASALA VíSTURGÖTU 17 SÍMI 5545 Félagslíf. Hafnfirðingar. — Frá Kristni- boðsvikunni í K. F. U. M.: í kvöld talar Jóhannes Sigurðs- son um kristniboð á Indlandi. Allir velkonmir. R. 45 ára. Frh. af 2. síðu. taldi nauðsynlegt að taka fleiri íþróttir á stefnuskrá sína. Í921 tók félagið svo upp frjálsar í- þróttir fyrir forgöngu Kristjáhs Gestssonar og með hverju ári jók félagið þá starfsemi sína. Hefir árangurinn alltaf verið ákaflega góður. Vil ég til dæmis benda á það, að síðan árið 1928, eða í 15 ár, hefir KR unnið alls- herjarmót ÍSÍ. Ég skal líka geta þess til gamans, að KR á eitt merkilegasta metið, sem unnið hefir verið í knattspyrnu: Árið 1926 vann það öll kappmót knattspyrnu í öllum flokkum. Hvað viltu hafa það betra? KR hefir efnt til fjölmargra íþrótta ferðalaga, bæði hér um okkar eigið ágæta land og til útlanda, en stærst varð íþróttaför okkar til Norðurlands síðasta sumar. Nú ætlum við að efna. til í- þróttahátíðar af tilefni þessa afmælis. Að vísu var það glæsi- leg afmælisgjöf, sem KR fékk síðasta sunnudag, er félagið vann á skíðamótinu þrjá bikara af fjórum. Og svo var sundmót- ið okkar ekki óglæsilegra. Við erum í vandræðum með hús- næði. KR-húsið er í hers hönd- um og þar er nú afgreiddur bjór dags daglega handa er- lendum sjóliðum. En við eigum hauka í horni, sem vilja bæta okkur tjónið. Ameríska her- stjórnin hefir ákveðið að lána okkur glæsilegt íþróttahús, sem hún hefir inn við Hálogaland, og þar efnum við til mikillar íþróttahátíðar sunnudaginn 26. marz. Þar verða sæti fyrir 1000 manns og munum við sjá fyrir sérstökum aukaferðum inneftir af þessu tilefni. Háfíðin hefst kl. 3 með fimleikasýningum úr- valsmanna, glímu o. fl. Um kvöldið verður svo keppni í handknattleik, drengjaglíma og keppt í hástökki. Hygg ég að á þessari hátíð verði komið mönnum á óvart. En á laugardagskvöldið kem- ur verður afmælishóf að Hótel Borg og af því að KR fylgir öllum stjórnmálaflokkum jafnt, þá ’höfum við fengið einn ræðu- mann frá hverjum þeirra. Bjarni Benediktsson talar fyrir minni KR. Hann er KR-ingur, en það hljóta allir borgarstjór- ar í Reykjavík að vera. Harald- ur Guðmundsson talar fyrir minni Reykjavíkur, Jónas Jóns- son talar fyrir minni íslands og Lúðvíg Jósepsson talar fyrir minni kvenna. Auk þess verða ýmsar aðrar ágætar skemmtan- ír. Ég er ákaflega hrifinn af KR, enda er ég Reykvíkingur í húð og hár, og KR er eign Reykja- víkur, og Reykjavík eign þess, sagði Erlendur Pétursson að lokum. Hæslaréttardómur. Frh. af 2. síðu. áfrýjandi hefur látið af starfa. Skatt af eftirlaunum þessum ber að greiða hér á landi sam- kvæmt 1. og 3. mgr. 5. töluliðs 3. gr. reglugerðar nr. 133/1936, er stoð hefur í 1. mgr. 2. gr. laga nr. 6/1935, enda hefur því ekki verið haldið fram, að áfrýj andi greiði skatt af þessum tekjum í öðru ríki. Um b): Fjárhæð sú, sem hér getur er laun greidd fyrir starfa, er áfrýjandi hefur leyst af hendi hér á landi. Skatt af launum þessum ber að greiða hér á landi samkvæmt 1. og 2. mgr. 5. töluliðs 3. gr. nefndrar reglugerðar, er styðst við1 1. mgr. 2. gr. laga nr. 6/1935. Það sem álagður skattur af tekjum þeim, er taldar voru í a og b lið, er ekki of hátt reikn- aður, sbr. 3. mgr. 6. gr. sömu laga, þykir bera að staðfesta hinn áfrýjaða úrskurð, að því er varðar fjárhæð hans, kr. 283.20. Eftir atvikum þykir rétt, að Á mynd þessari sést nokkur hluti hins mikla fjölda, er fylgdi frú Lou Henry Hoover til grafar og var myndin tekin, þegar líkfylgdin kom út úr St. Bartholomeusarkirkjunni í New York. Lou Henry var kona Herberts Hoover fyrrverandi forseta Bandaríkjanna. Hún lézt hinn 7. janúar s. 1. málskostnaður bæði í héraði og fyrir hæstarétti falli niður. Því dæmist rétt vera: Lögtak það, sem krafizt er, á að fara fram fyrir kr. 283.20. Málskostnaður bæði í héraði og fyrir hæstarétti falli niður. Dóminum ber að fullnægja að viðlagðri aðför að lögum.“ Mikil aðsökB að fasd bbi Þiuostáka Rejkja víkar. Vaxandi stnðningnr í barátí- nnni gegn áfenginu. fj INGSTÚKA Reykjavík- ur gekkst fyrir almenn- um fundi um bindindismál s. 1. mánudagskvöld í Lista- mannaskálanum. Pétur Sigurðsson, erindreki, formaður útbreiðslunefndar þingstúkunnar setti fundinn með stuttri ræðu. Fundairstjóri var tilnefndur Helgi Helgason, fyrrv. Stór- tempJar. Aðalræðumenn fundarins voru, Pétur Ottesen, alþm. og Guðmundur Sveinsson stud. theol. Voru ræður þeirra beggja hinar snjöllustu 'og gerður að þeim hinn bezti rómur. Lokaræðuna á fundinum flutti svo þingtemplar, Þorsteinn J. Sigurðsson. Var ræða hans öfl- ug hvöt og eggjan til þeirra hundraða, sem þarna voru sam- ankomin um að gera sér ljósa þá vá sem væri fyrir dyrum fjölda heimila í þessum bæ vegna ríkjandi ástands í áfeng- isanálum. Milli ræðanna söng Ólafur Magnússon einsöng með undir- ieik F. Weisshappel. Auk þess sýndi Sigurður Guð mundsson, ljósmyndari í fund- arlok kvikmyndaþætti frá Norð urlandi í eðlilegum litum, sem hann hafði tekið, þóttu mynd- irnar mjög góðar. Þetta er annar almennur fundur þingstúkunnar um bindindismál á vetrinum. Fyrri fundinn sóttu um 400 manns, en þennan rúmlega 500 manns. Fundarsókn þessi er jóst dæmi um vaxandi skilning almennings á nauðsyn þess að breytingar verði til bóta á ó- fremdarástandi áfengismálanna. Terklýðsfélagið Esja' í Kjðs heidflr aðai- fDBd. VERKALÝÐSFÉLAGLÐ Esja í Kjósarsýslu hélt að- alfund sinn fyrir nokkru. Stjórn arkosning fór fram á fundinum og voru þessir menn kosnir: Gísli Andrésson, Hálsi, formað- ur, Njáil Guðmundsson, Miðdal, nitari og Guðmundur Þorvarð- arson, Bakka, gjaldkeri. Á að- alfundinum var samþykld; að stofna til vinnudeilusjóðs inn- an félagsins og var ákveðið að stofna hann með eitt þúsund króna framlagi. Var og sam- þykkt að framvegis skyldu fé- lagsmenn greiða kr. 10 árlega til sjóðsins og skai innheimta gjaldið um leið og ársgj öld eru innheimt. Gengið var frá reglu- gerð fyrir sjóðinn. Brelar ræSa um hung- ursneyðina í herteknu löndunum. ly RKIBISKUPINN af Kant- araborg ræddi í gær um hungursneyðina í hinum ýmsu herteknu löndum Evrópq. Með- al annars minntist hann á, að um 2 milljónir barna ættu við skort að búa í Grikklandi. Svip- að væri ástatt um böm í Júgó- slavíu og Póllandi. Lagði bisk- upinn til, að allt yrði gert til þess að Iina þjáningar þeirra og að létt yrði á hafnbanninu eftir því, sem mögulegt væri. Einn brezku ráðherranna varð fyrir svörúm og upplýsti, að þegar hefðu verið sendar um 300 þús- und smálestir matvæla til Grikklands, en erfitt væri að gæta þess, að þau féllu ekki í hendur Þjóðverja sjálfra og kæmi þannig ekki hinum bág- stöddu að notum. Viðskiptaráð, ekki viðskiptamála- ráðherra. í viðtali við Davíð Ólafsson fiskimálastjóra hér í blaðinu í fyrradag varð villa. Þar stóð að fiskimálastjóri hefði rætt við við- skiptamálaráðherra um skortinn á veiðarfærum og nauðsynlegar að- gerðir í því sambandi. Þetta er ekki rétt. Fiskimálastjóri sneri sér bréflega til viðskiptaráðs þessu máli viðkomandi. Handknattleiksmófið Haukar sigruðu í 2. flokki. HANDKNATrrLEiKSMÓTú EÐ hélt áfram í gærkvöldi. Fyrst var leikur í kvenflokki. Þar fóru svo leikar, að Ármann sigraði K. R. með 10:8 og er K. R. þar með búið með alla sína leiki. Ármann og Haukar era bezt í þessum flokki me5 6 stig. K. R. hefir 4. — Á eftir leik. stúlknanna fór fram úrslita leikur í 2. flokki milli Ármanns og Hauka og sigruðu Haukar með 9:5. Var leikurinn fjörugur og nokkuð jafn, en Haukar voru með betri skyttur og gerði það gæfíxmuninn. í kvöld, sem er næstsíðasti dagur mótsins, fer fyrst fram léikur í kvenflokki milli Í.R. og F.H., en síðan úrslitaleikurinn í meistaraflokki milli Vals og Hauka. Verður það áreiðanlega skemmtilegur leikur, og mun. Þráinn Sigurðsson dæma. S6. Árshátíð Handíðaskólans er í Tjarnarcafé (Oddfellowhús- inu) í kvöld. Þar les Helgi Hjörvar ar upp Þrymskviðu, en samtímisr verða atburðir kviðunnar sýndir á máluðum tjöldum, sem nemendur myndlistardeildarinnar hafa gert. Kviða þessi er mjög skopleg lýs- ing á viðskiptum Þórs og jötna. — Á skemmtunirmi verður líka sýnd lituð teiknikvikmynd úr Þúsunct og einni nótt. Loks verður dans- að. — Aðgang að þessari skemmt- un hafa núverandi og fyrri nem- endur skólans og aðrir vinir hans. Kýkomið: Ullargarn, grátt Treflar Kragar Sloppar Sokkar Barnabuxur Ermablöð Bendlar Flauelsbönd Leggingar Hárkambar Hárspennur, stál, oíl. Verzl. Dpgja, LaBga-veg 25.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.