Alþýðublaðið - 19.03.1944, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 19.03.1944, Blaðsíða 8
«iL>YPUBiAma Smmnáagur 19. íoarz 104Í. ■tjarnarbiösbe VK heimílisambátfir (Vi hemslavimior) Bráðskemmtilegur sænsk- ur gamanleikur. Dagmar Ebbesen Karl Ame Holmsten Maj-Britt Hákansson Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. fþrótlakvikmynd Ámanns verður sýnd í Tjamarbíó í dag kl. 1.30. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 11 f. h. í dag. Mánudag kl. 5, 7 og 9. YFIR KYRRAHAFIÐ (Across the Pacific) Spennandi amerískur sjónlekiur. Humphrey Bogart, Mary Astor Sidney Greenstreet Bönnuð bömum innan 16 ára tSLENZK SIÐVENJA! ÁRIÐ 1729 kom út lýsing Danmerkur ~ og Noregs ejtir Jiinn najnjræga rithöjund og skáld, Ludvig Holberg. — Er þar nokkuð sagt jrá íslandi, vinsamlegt jlest og rétt. Hol- berg nejnir nokkrar hinar verstu skröksögur, er þá gengu erlendis um ísland og hrekur þær. Segir þar á einum stað t. d.: „Menn, sem koma aj löngum jerðum, jyrirverða sig eigi jyr- ir að segja hinar ótrúlegustu skröksögur, og ej menn haja á móti þeim, sanna þeir þær með eiði. Einu sinni sagði kaupmað- ur ,sem verzlaði á íslandi, mér, að hann hejði séð íslending taka aj sér skóna og stýja þá úr hneja eins og pönnukökur. Ég hristi höjuðið til merkis um, að ég tryði þessu ekki, en hann lagði eið út á það, að sagan væri sönn, og þá varð ég að þagna.“ * * * TVÆR TEGUNDIR karl- manna jalla konunni einkum vel í geð: Þeir, sem elska hana, og þeir, sem virða hana að vettugi. Louis Desnoyers. MÝJA sm S rSMllA eso I slfaatmí ðrlagairaa sé ekki nóg af góðum háskólum hér. — Jæja, ef hann hefir ákveð- ið þetta með sér, þá láttu hann fara, barn. Ég leyfði Jonna að fara að sínum vilja, gerði ég það ekki? — Mér fellur þessi 'hugmynd illa í geð, sagði ég angruð. — Ég óska ekki eftir að afhenda þeim drenginn minn og láta þá gera hann að ofstækismanni, sem ekki hugsar neina sjálf- stæða hugsun. , — Sagðirðu ekki, að maður yrði að sannfæra unglingana eða láta þá fara að eigin vilja ella? Þú getur ekki sannfært 'hann fyrr en hann hefir verið þar sjálfur. Drengurinn er greindur. Von bráðar sér hann í gegnum blekkingahjúninn. Hann geir sér ekki grein fyrir því sjálfur, hve mikill Ame- ríkani hann er orðinn. Þú telur mér ekki trú um, að þeir geri úr honum fylgispakan nazista þarna fyrir handan. — Þetta er ekki mannfund- ur, sagði ég. — Þú þarft ekki að gylla hlutina fyrir mér um- fram það, sem efni standa til. — Þetta er skoðun mín, barn. Eina ráðið til að lækna hann er að senda hann þangað. Ég skal veðja hverju sem er. Hann kemur hingað aftur áður en háskólamissirið er liðið. Hvern- ig væri nú að fá sér blund. Hvernig væri að rétta mér höndina? Verstu næturnar voru þær. þegar verkfall stóð yfir í Sprague-verksmiðjunni. I Giess heim hafði ég litið á verkföllin frá sjónarmiði verkamanna. Nú leit ég á þau frá hinni hliðinni — röngu hliðinni, fannst mér. Ég er hrædd um, að ég hafi ekki orðið Jóni að miklu liði á þess- um nóttum. Ég deildi við hann og var ósveigjanleg. — Fjand- inn sjálfur, Marion, hrópaði hann æstur. — Geturðu ekki litið þetta sömu augum og ég? — Mér þykir þetta leitt, Jón. Vinur minn, ég get ekki gert að þessu. Ég tek ávallt afstöðu með þeim, sem minna mega sín. En hlustaðu nú á mig. Gætir þú ekki fært niður ágóða þinn og orðið við kröfum þeirra? — Ágóði, herra minn trúr! Langar þig til að heyra, hvað tekjuhallinn hefir verið tvö síð- astliðin ár? Ef þessu heldur á- fram, verð ég að loka verksmiðj- unni, og hvað er þá um skjól- stæðinga þína að segja, þá, sem minna mega sín? .Þeir yrðu al- gerlega atvinnulausir. Það voru fundir og ráðstefn- ur og Jón fór til Washington og til Albany og aftur til Washing- ton. Hann kom ekki heim í tvær vikur, og að því búnu gekk hann ag kröfum verkamanna að hálfu og verkfallinu var lokið. En þetta var annað áfall fyrir stolt Jóns, að hann hafði neyðzt til að láta undan. Ár leið og aftur komu nætur, þegar snjóaði og eldur var kveiktur í stónni og enn var ofurlítil glóð í henni, þegar ég vaknaði að næturlagi og rauður bjarminn frá henni endurspeglaðist á loftinu. — Marion — barn? Ertu vakandi? — Já, Jón. Er það nokkuð? Þú virðist svo eirðarlaus. — Mig langar til að segja þér ofurlítið. En ég veit ekki al- mennilega, hvernig ég á að koma orðum að því. Jæja, það er þetta: ég ætla að hætta við verksmiðj- una. — Hætta við verksmiðjuna? Ó, Jón ‘----- — Já. Ég ætla að undirskrifa þetta á morgun. Spraguefirmað er úr sögu. Hvað segirðu nú? —i Ég veit það ekki. Þetta er svo óvænt------- — Óvænt — ja, hver skollinn, sagði hann, og ég öðlaðist óljósa hugmynd um þá baráttu, sem hann hafði orðið að heyja við sjálfan sig vikum og mánuðum saman, áður >en hann komst að þessari niðurstöðu. —* Allt í lagi, Jón, ef þetta ger ir þér lífið léttara--- — Miklu .léttara. MiMu. Ég fæ þægilegt starf. Þeir eru mér mjög góðir. Þeir ætla að gera mig að varaforseta eða eitthvað þessháttar. Einn af varaforset- uninn þeirra, þannig er það. Þetta hæfir mér ágætlega. Hann fór að hlæja, og ég ótt- aðist að hann yrði móðursjúkur. En hann náði valdi á sér og rétti út höndina og ég tók þétt í hana. Og eftir nokkra stimd létum við bæði sem við værum sofandi. Aðra nótt að vorlagi söng fugl sem óður væri í runna úti í garðinum. Gluggginn var opinn og tjöldin fyrir honum bærðust til í andvara næturinnar. Sterka angan frá jasmínunum við enda grasflatarins lagði inn í herberg ið. — Marion, ég þarf að spyrja þig að ofurlitlu. —• Færðu ekki höfuðverk af þessum söng í fuglinum og lykt inni af jasmínunum? — Hlustaðu á mig, barn. Myndi — myndi þér þykja mjög mikið miður, ef við yrðum að hætta að feúa í Elmridge? — Hætta að búa í Elmrigde? — Já, hætta að búa í Elm- ridge og taka á leig'u minna hús eða íbúð, eða hvernig sem þú vildir hafa það. Og kannske gaet um við komizt af með tvo þjóna? — Ég held, að það sé ágætt, sagði ég eins stillilega og mér var unnt. — Það er ágætt, Jón. Nú fara drengirnir allir von bráðar að heiman, og þá er þetta [Eiginkonur hljómlisiamanna. (Orshestra Wives) Skemmtileg „músikmynd“ Aðalhlutverk: Lynn Bari Ann Rutherford, Carole Laandis Virginia Gilmore, Cesar Romero, Glenn Miller og hljómsveit hans. Sýnd k. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. hús alltof stórt fyrir okkur. Ég óttaðist það. Hér hefði orðið svo hræðilega einmanalegt, held- urðu það ekki? Ríkidæmi skap- ar manni bara óþarfa erfiði og umstang. — Þú ert ágæt, barn. Ég var hræddur um, að þér þætti þetta mjög miður. Mér þykir leitt að þurfa að ibaka þér þessi leiðindi, Marion, stúlkan mín. Ég er mis heppnaður maður, um það er ekki að villast. Væri nú ekki rétt að þú gæfir mér höndina? lynslóóir koma kynslóðir fara. (Forever And a Day) Ray Milland Charles Laughton Ida Lupino Merle Oheron o. fl. o. fl. __ Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 11. — Allur ágóði af sýn- ingu myndarinnar rennur til Rauða Kross íslands og Ameríku. í>að er skrýtið, að ég get aldrei hugsað um Jón, sem lát- inn mann og mig sem ekkju. Ég hugsa alltaf um hann eins og hann væri bráðlifandi og mér ná lægur. Ég sténd mig oft að því að hugsa sem svo: þetta verð ég að segja Jóni, hann mun hlæja að því. Og: ég verð að spyrja Jón ,hvort ég eigi að gera þetta eða hitt eða láta það ógert. Og þegar ég varð ástfangin af Kristófer var fyrsta hugsun mín þessi. Hann er einn af þeim IV3EÐAL BLAIV8ANNA EFTIR PEDERSEN-S EJ ERBO þeir yfirgáfu blökkumennina á ströndinni við dvalarstað þeirra. Ferðin hafði nú tekið tíu sólarhringa. — Ef þessi straumur og veður helzt svona áfram, eru góðar líkur til þess, að fyrirætlun okkar heppnist, mælti Páll við Wilson. — En við eigum enn langt í land. Já, þetta var löng ferð, mun lengri en þá hafði nokkru sinni órað fyrir. Landslagið tók að breyta um svip. Það var eins og fjöllin viku lengra upp í landið. Fjaran varð mun breiðari er fyrr. Gróður allur minnkaði, svo og dýralífið. Fuglar sáust enn sem fyrr, en það varð jafnan minna um skjaldbökur. Þeir félagar ákváðu að sitja um kyrrt í nokkra daga og safna birgðum áður en þeir héldu ferðinni áfram. Það virtust allar líkur til þess, að þeir myndu sigla meðfram eyðimerk- urkafla, og það var erfitt um það að spá, hvenær þeir myndu koma þangað, sem næg föng byðust. Auk þess fundu þeir uppsprettulind með hreinu og hressandi vatni. Vel birgir af þurrkuðu og söltuðu skjaldbökuketi og í þeirri von, að aldrei myndi til þess koma, að ekki .byðust gnægðir ætilegra lindýra, héldu þejr ferðinni áfram. Það tók átta daga siglingu aá komast framhjá eyði- mörk þeirri, sem nú hafði tekið við, og matarbirgðir þeirra HOPE THEY OPEM FIRE IM TIIWE, BEFORE THE ME55ERSCHMITTS CATCH VAHCC / MYNDA SH6A ÖRN: „Þetta eru okkar skip. Nazista flugvélarnar munu elta okkur í gildruna. Ég vona bara að þeir feyrji að skjóta áður en nazistarnir uppgötva gildmna.“ FORINGI á skipinu hrópar til „Skjótið ekki, piltar, þetta er manna sinna við byssurnar: /ein af okkar eigin flugvélum“.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.