Alþýðublaðið - 23.03.1944, Side 7

Alþýðublaðið - 23.03.1944, Side 7
fffen?atqdigIlr AioToimi^yp ZZimm. * | Bœrinn í dag. | Naeturlæknir er í Læknavarð- atofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfsapóteki Næturakstur annast Aðalstöðin, aámi 1383. ÚTVARPIÐ: 33.00—15.00 Bænda- og hús- mæðravika Búnaðarfélags- ins: Ýmis erindi. 38.30 Dönskukennsla, 2. flokkur. 19.00 Enskukennsla, 1. flokkur. 39.25 Hljómpliötur: Söngdansar. 39.45 Lesin dagskrá næstu viku. ®Q(.20i Útvarpshljómsveitin (Þólr- arinn Guðmundsson stjórn- ar); b) „Wein, Weib und Gesang", vals eftir Strauss. c) Mars eftir Sousa. £9.50 Frá útlöndum (Axel Thor- s:einson). 81.10 Hljómplötur: Lög leikin 6 cello. 31.15 Lestur íslendingasagna (dr. Einar Ól. Sveinsson). 31.40 Hljómplötur: íslenzk lög. Nánari saisivinna Ung- verja og Þjóðverja, segir Parísarýtvarpið Frh. af 3. síðu. ENN BERAST litlar fregnir um atburðina í Ungverja- landi. Er helzt að fá upplýs- ingar um þá í útvarpssending- um frá ýmsum löndum, sem Þjóðverjar höfðu hertekið. Út- varpsstöðin í París hefir t. d. látið þess getið, að hér eftir verði nánari samvinna milli Ungverjalands og Þýzkalands ígegn bolsévíkahætunni og í hollenzku útvarpi var frá því greint, að hernaðarsamvinna Ungverja og Þjóðverja yrði nú með öðrum og nánari hætti. í öðrum fregnum segir, að hershöfðingi sá, er stjórnar hðsafla Þjóðverja í Balkanlönd unum, sé nú staddur í Buda- pest. Jafnframt var þess getið, að allmargir ungverskir Jafn- aðarmenn hefðu verið hand- teknir. Aðalfundur Byggíngar Byggingarsam- VINNUFÉLAG Reykja vikur hélt aðalfund sinn í fyrrakvöld. Mikið var rætt um mögu- leika fyrir nýbyggingum og voru flestir á þeirri skoðun, að heppilegast væri að bíða þar til eftir styrjöldina. í stjóm félagsins voru kosn- ir: Guðlaugur Rózinkrans, for- maður, Elías Halldórsson, skrif- stofustjóri, Vilhjálmur Bjöms- son verzlunarmaður, Ólafur Jó- hannesson lögfræðingur og Guðmundur Gíslason bygginga meistari. 47 máiverk „Varnarsigrar" > Þjóðverja Frh. af 3. síðu. að skólum, sjúkrahúsum og listasöfnum, fomfrægum höllum og öðru því, sem lík- legt var til þess að varðveita minninguna um evrópska menning og listfengi. Fyrir- lesarinn minntist að sjálf- sögðu ekki á aðfarir Þjóð- verja í Rotterdam, Coventry og Belgrad, eða í Peterhof Detskoye Selo við Leningrad ekki alls fyrir löngu. Þessar borgir teljast bersýnilega ekki til þess, sem kalla má evrópsk menningarverðmæti. HVAÐ SVO SEM bolsévika- hættunni viðvíkur hafa eng- ir gengið jafn rösklega fram í því að tortíma menningar- verðmætum og mannslfum og nazistarnir þýzku og vita það allir, sem eitthvað hafa fylgzt með síðan Hitler hóf ofbeldisferil sinn. En nú er svo komið að gamli áróður- innreynist næsta haldlítill, fólk er hætt að trúa á fregn imar um ,,varnarsigrana“ og ýmislegt bendir til þess, að á þessu ári hefjist nýtt tíma- bil í framfarabaráttu Evrópu, þegar hið nazistiska skrímsli hefir verið að velli lagt. MÁLVERKASÝNING Jóns Þorleifssonar faefir nú ver ið opin í 4 daga og hefir mikiU fjöldi manna heimsótt sýning- una, þar á meðal ríkisstjóri ís- lands Sveinn Björnsson, sendi- | herra Rússa og Menntamálaráð íslands, sem hefir keypt eitt með stærri verbum sýningarinn ar á 4,500 krónur, Kvöld við Breiðafjörð. Auk þess hafa selst á sýningunni 46 verk. Sýningin verður opin til fimm t udagskvölds í næstu viku. ■' ..... \ •. BráöabirgðarMsnæðið Bráðabirgðahúsnæði þessu hef ir verið úthlutað fólki, sem ým- ist vofði útburður yfir höfðinu á eða þá því, sem algjörlega var vegalaust, en ennþá hefir ekki verið hægt að sinna óskum þeirra, sem eitthvað þak höfðu yfir höfðinu, hversu lélegt sem það reyndist vera. Þá hefir einn ig verið reynt að fækka í þei-m húsakynnum, sem voru óhæfi- lega þröng, enda þar oft sam- ankomnar 2, 3 og allt upp í 4 f jölskyldur í 1, 2 og í mesta lagi 3 faerfbergjum. Bráðabirgðahúsnæði þetta hef ir verið úthlutað 91 fjölskyldu og auk þess 12 einhleypingum. — Að höfðatölu munu nú búa í bráðabirgðahúsnæði eða vera um það bil að flytja inn í það, alls 383 manns, þar af 209 full- orðnir (yfir 16 óra að aldri), 158 börn (undir 16 ára aldri) og 4 gamalmenni (yfir 60) og svo að au-ki hinir 12 einhleypingar, sem taldir eru hér að framan. í br-áðabirgðahúsnæði þetta hefir verið leitt rafmagn, bæði til ljósa og eldamennsku, vatn til sameiginlegra afnota fyrir niokkrar fjölskyldur í hóp og sal erni hafa verið byggð úti til sameiginlegra afnota fyrir í mesta lagi 2 fjölskyldur hvert, en í f-lestum tilfellum sér-salerni fyrir hverja fjösky-ldu. — Leigu gjálds hefir að svo komnu ekki verið krafizt fyrir íbúðarafnot þessa bráðabirgðafaúsnæðis. — Þegar hefir verið búið í nokkru af þessu bráðabirgðahú.snæði um missirisskeið. — Qæstaréttard霜r Frh. af 6. síðu. Samkvæmt 2. tölulið 44. gr. laga nr. 80, 1938 skal félags- dómur dæma mál um gildi vinnusamnings. Bar mál þetta því undir félagsdóm, og verður að vísa því frá héraðsdómi. Þar sem hvorugur aðila hefir krafizt málskostnaðar fyrir hæstarétti, fellur hann niður. Því dæmist rétt vera: Mál þetta vísast frá héraðsdómi. Máls- kostnaður fyrir hæstarétti fell- ur niður“. Frh. af 2. síöu. sláturhúsum t. d. til refafóðurs. d) markaðsski'lyrði fyrir lé- legri kjöttegundir s. s. ærkjöt, nautakjöt og hrossakjöt. Bygging útihúsa í sveitnm. Nefndin hefir ákveðið að bjóða til verðlaunasamkeppni um tillögur um haganlegt fyrir komu'lag á byggingu fénaðar- húsa svo og áburðar, hey- og verkfærageymslu fyrir sveita- heimili og þætti hexrni æskilegt að teikningar eða minnsta kosti riss fylgdi til skýringar. Áherzlu skal leggja á að afstaða bygg- inganna sín á milli og við íbúðar faús, svo og fyrirkomulag þeirra út af fyrir sig, sé þannig, að verkadrjúg verði umgengni og fairðing í húsunum. Ekki gerir nefndin það að skilyrði fyrir viðurkenningu, að til-lögur nái lil allra þeir-ra húsa, sem áður greinir, tillögur um einstö-k hús og jafnvel um ein- stök fyrirkomulagsatriði í bygg- ingu þeirra verða einnig teknar ta greina, ef vert þykir. •Nefndin hefir til umráða kr. 3000.00 til verðlaunaveitinga, ef faenni í samráði við forstöðu- menn teiknistofu landbúnaðar- ins, þykir til þeirra unnið með væntanlegum tillögum. Ýmis mál fleiri hefir nefndin haft til athugunarm. a. tillögur þeirra Steingríms Steinþórsson ar búnaðanmálalstjóra og Pálma Einarssonar ráðunautar um byggðahverfa í sveitum, sem áð ur hefir ve-rið skýrt frá, þær til lögur eru svar tillö,gumanna við fyrirspurn nefndarinnar tii þeirra um það mál. Nefndin hef i-r ekki enii tekið neina ákveðna afstöðu til tillagna þessara, og svo er um mörg mál önnur er hún hefir til athugunar, eru þar á meðal ýms mál, er alþingi hef ir haft til meðferðar, varðandi jarðræktarlögin og önnur jarð- ræktarmál og er því ekkert um þau að segja að sinni. Tillögur skulu vera komnar til Búnaðarfélags íslands fyrir lok septembermánaðar n. k. Fósturmóðir mín, Ragnheiður Ólafía Jensdóttir, frá Hnífsdal, andaðist að heimili mínu Laugavegi 69, þriðjudagúœ. 21. marz Jarðarförin ákveðin síðar. Jakobína Ásgeirsdóttir. Þökkuin innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför konu minnar og móður, €uAjargar Hannesdóttur, Brekku Stokkseyri. Jón Eiríksson. Hjálmar Jónsson. frá SNÆFELLINGAFÉLAGINU Umræðu og skemmtifundur verður kl. 81ú í Oddfellowhúsinu. Fjölmennið stundvíslega. STJÓRNIN Happdrætti Trésmíðafélags Hafnarfjarðar Dregið var í happdrætti hluta- veltunnar 20. marz. Komu þessir vinningar upp: 93 borðstofustólar, 1768 borðstofuborð, 1383 hjólbör- ur, 290 1 tonn kol, 1782 1 tonn kol, 2381 ltonn kol, 1181 Vz tonn kol 459 Vz tonn kol. Munanna sé vitjað til Þóroddar Hreinssonar, Suðurgötu 19, Hafnarfirði. StFrkveítingar til iíssbum Frh. af 2. síðu. Þessi hlutu nýja styrki: Alda Möller, leiklist ...... 1500 Baldur Líndal, verkfræði 3000 Benedikt Gröndal, blaðam. 1500 Björn Th. Baldvinss., listas. 3000 Björn Halldórsson, hagfræði 2000 Daníel Jónásson, viðskfr. . . 1500 Einar I. Siggeirsson, frærækt 1500 Finnur Kristinsson, leiktj.m. 1500 Guðjón Á. Kristinss., hagfr. 3000 Guðm. Sveinsson, smíðar 1500 Guðrún Þorsteinsd., hljóml. 1500 Gunnar Bergmann, blaðam. 1500 Gunnar Magnúss., iðnr.hagfr. 2000 Halldór Ó. Jónss., garðyrkja 2000 Halld. Sigui'jónss, flugvélavg. 1500 Ilaraldur Ásgeirsson, verkfr. 3600 Haukur Gunnarss., verzl.fr. 2000 Hjalti Pálsson, búfræði .... 1500 Hörður Ágústsson, -tciknun 2000 Inga Laxness, leiklist .... 1500 ívar Daníelsson, lyfjafræði 1800 Jón R. Guðjónsson, viðskfr. 3000 Fyrir nokkru síðan átti Bríet Bandaríkjamia, hin þekkta kven réttindalcona frá Carrie Catt 85 ára afmæli. í tilefni af því heiðraði frú Eleanor Roosevelt hana með heimsókn sinni. Frú Carrie er konan til vinstri á myndinni. Jón Pálsson, flugvélaverkfr. 3600 Jónas G. Kristinss. skipavkfr. 3000 Karl Stefánsson, verzl.fr. 1500 Kjartan Guðjónss., listteikn. 1500 Kjartan Sigurjónss., söngur 2000 Kolbrún Jónsd., dráttlist .. 1500 Lárus Bjamason, búfræði . . 1500 Njáll Símonars., verzlunarfr. 2000 Pálmi Möller, tannlæknisfr. 2000 Rögnv. Johnsen, byggingal. 2000 Rögnv. Sæmundss. uppeld.fr. 2000 Sigf. Halldórsson, leiktj.m. 1500 Sigr. Th. Ármann, listdans 1500 Sigurður Jónsson, lyfjafræði 1800 Sig. G. Norðdahl, kvikm.iðn 1500 Steinn Steinarr, bókmenntir 1500 Svafa Einarsdóttir, söngur 1500 Vigdís Jónsd., röntgennám 1500 Vigfús Jakobsson, skógrækt 3600 Viggó Maack, verkfræði . . 2000 Þór Guðjónsson, fiskifræði 3600 Þórður Einarsson, hagfræði 1500 Þráinn Löve, lífeðlisfræði 3000 Menntamálaráð íslands hefir úthlutað þannig fræðimanna- styrk þeim, að upphæð kr. 30 000.00, sem veittur er á 15. gr. fjárlaga 1944. Þessir hlutu fræðimanna- styrk: krónur Ásgeir Hjartarson, sagnfr. 900 Árni Pálsson, fyrrv. próf. 1200 Arnór Sigurjónss., f. skólastj. 900 Björn Guðfinnsson, lektor . . 900 Björn Sigfússon, mag. art. 900 Björn Þórólísson, doktor . . 900 Einar Guðmundss., þjóðs.rit. 600 Finnur Sigmundsson, bókav. 900 Geir Jónasson, magister . . 900 Guðbrandur Jónsson, próf. 900 Guðm. Finnbogagon, doktor 1200 Guðni Jónsson, mag. art. . . 1200 Indriði Indriðason, rithöf. 900 J-óhann Hjaltason, rithöf. 600 Jóhann Sveinsson, mag. art. 1200 Jón Thorarensen, prestur . . 600 Kristján Albertsson, rithöf. 1200 Kristleifur Þorst.son fræðim. 600 Lárus Blöndal, bókavörður 900 Lúðvík Kristjánss., fræðim. 900 Pétur Jónsson, fræðimaður 600 Skúli Þórðarson, mag. art. 1800 Steingr. Þorsteinss., mag. art. 1800 Stefán Jónsson, fræðimaður 600 Sverrir Kristjánsson, sagnfr. 1200 Þorkell Jóhannesson, doktor 1800 Þorleifur Bjarnason, rithlöf. 1200 Þorst. Bjarnason, fræðim.\600 Þorst. Þ. Þorsteinsson, rith. 1200 Þorvaldur Þórarinss., lögfr. 900 ÚMSið AlbÝðubiaSiS.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.