Alþýðublaðið - 28.03.1944, Síða 3
Þriðjudagur 28. marz 1944.
flLÞYÐUBLAÐIP
3
Rússar
að landamærum
km. brei
meginlandinu.
BiEZKAR sprengjuflugvélar
réðust í fyrradag á Essen
@g ollu þar miklum spjöllum.
Virtust Þjóðverjar mjög óvið-
ibúnir árás þessari, því að skot-
liríð úr loftvarnabyssum hófst
ekki að ráði fyrr en um líkt
'leyti og árásin var um garð
gengin. Þýzkar næturflugvélar
réðust heldur ekki á hinar
forezku flugvélar fyrr en þær
voru á heimleið. Níu flugvélar
áttu ekki afturkvæmt til stöðva
sinna. Einnig voru árásir gerð-
ar á Hannover og járnbrautar-
stöðina í Courtrai í Belgíu. í
gær var svo loftsókninni eink-
mn beint gegn herstöðvum Þjóð
’verja í Mið- og Suðvestur-
Frakklandi. Voru það flugvirki
<og Liberatorflugvélar, sem árás
ir þessar gerðu. Nutu þær vernd
ar fjölmargra orrustuflugvéla.
,Einnig réðust Marauderflugvél-
ar á stöðvar í Calaishéraði. Voru
Spitfireflugvélar með belgísk-
nm og tékkneskum áhöfnum
þeim til verndar.
Marlha krónprinseua
Noregs 43 ára.
TWrÁRTHA krónprinsessa
•“ Noregs er f jörutíu og
jþriggja ára í dag. Hún dvelst
ásamt börnum sínum sem gest-
Ur Roosevelts forseta á land-
setri skammt frá Washington.
Ólafur ríkisarfi dvelst um þess-
ar mundir í Vesturheimi og
heldur því afmæli konu sinnar
hátíðlegt með börnum þeirra
hjóna. Mártha er sænsk prins-
essa, dóttir Karls prins, sem er
bróðir Gústafs konungs, og
Ingeborgar, sem er systir Há-
konar konungs og dóttir
Fríðriks heitins VIII. Dana-
konungs.
Þegar Þjóðverjar réðust á
Noreg hinn 9. apríl 1940 fylgd-
ist krónprinsessan ásamt þrem
hörnum sínum með konungin-
nm, krónprinsinum og ríkis-
stjórninni brott frá Osló. Var
ákveðið, að hún skyldi fara til
Svíþjóðar ásamt börnum sínum
og setjast þar að. En um líkt
leyti bauð Roosevelt forseti
henni að koma til Washington
ásamt börnum sínum, og sendi-
herra Bandaríkjanna í Noregi,
frú Harriman, sem einnig
dvaldist í Stokkhólmi eftir að
hafa fylgt kpnungi Noregs og
ríkisstjórn, eftir að styrjöldin
hófst, varð samferða henni og
börnum hennar til Petsamo,
þar sem stórt amerískt skip
beið þess að flytja ameríska
borgara heim til Bandaríkjanna.
Þess var farið á leit við Þjóð-
verja að þeir þyrmdu skipi
þessu, en þeir gáfu það svar,
að þeir gætu ekki ábyrgzt ör-
yggi skipsins, ef það sigldi um
Frh. á 7. sfðu.
Múgmorð í Róm s. I.
fimmtydag.
Hafa fekið Kamenetz Podolsk
TJS ERSVEITIR Rússa halda áfram hinni hröðu og hörðu
framsókn sinni og höfðu síðdegis í gær hertekið borg-
ina Kamenetz Podolsk við Dniestr, en þess hafði áður verið
getið í fréttum, að Rússar hefðu umkringt hana, svo og borg-
ina Tarnopol. Flótti hefir brostið í lið Þjóðverja, sem var
hrakið brott úr Vinnitza og Proskúrov, og er aðstaða þess
talin vonlaus. Rússar eru komnir að Pruthfljóti á áttatíu og
fimm km. breiðu svæði og hafa hafið fallbyssuskothríð á
stöðvar Þjóðverja og Rúmena handan fljótsins. Rússar hafa
einnig treyst aðstöðu sína í Bessarabíu og eru yfirráð Þjóð-
verja í Jassy, Rúmeníu megin við fljótið, talin í bráðri hættu.
" 1 ~ * Taka Kamenetz Podolsk er
. 71 . mikilvægur sigur fyrir Rússa,
SlorsbÍalsÍsviSureign en þar’ sv° Tarnopoi, höfðu
geisað grimmilegir návígisbar-
I ( 2|Cf |||A dagar að undanförnu. Treystu
B líSáJlfeW. Rússar mjög aðstöðu sína, jafn-
framt því, sem framsókn þeirra
heldur áfram að s&ma harð-
fengi og fyrr. Spá fréttaritarar
því að þess muni skammt að
bíða, að Tarnopol falli Rússum
í hendur.
Þýzku hersveitirnar, sem
verja áttu Vinnitza og Proskúr
ov eru sagðar á óskipulögðum
flótta og er aðstaða þeirra talin
hin vonlausasta. Rússar eru
komnir að Pruthfljóti á áttatíu
og fknm km. breiðu svæði og
haída uppi ákafri fallbyssu-
skothríð á stöðvar Þjóðverja og
Rúmena handan þess. Eru Rúss
ar þar komnir að hinum fornu
landamærum Rússlands og
Rúmeníu, en þau voru við Pruth
fyrir heimstyrjöldina fyrri.
Eftir hana féll Bessarabía í hlut
Rúmena, unz Rússar endur-
heimtu hana 1940. — Rúss-
nesku hersveitirnar færa út
kvíarnar í Bessarabíu jafnframt
því, sem þeir halda áfram hinni
miklu sókn sinni á þessum
slóðum. Eru þær nú taldar eiga
um fimmtíu km. ófarna til
Jassy en þar mun Mannstein
hershöfðingi hafa komið upp
aðalbækistöð sinni eftir ófarir
sínar í Ukraníu.
ORRUSTAN um Cassinó á
ítaliu er nú aðeins háð
sem stórskotaliðsviðureign og
halda bandamenn uppi skothríð
úr stórum fallbyssum á stöðvar
Þjóðverja. Þjóðverjar hafa aft-
ur á móti aðallega skotið á
stöðvar bandamanna norðaust-
ur af borginni. Á landgöngu-
svæðinu við Anzio var tveim
árásum Þjóðverja hrundið í
gær. Flugvélar bandamanna
hafa haldið uppi harðfengilegri
loftsókn um helgina. Einkum
voru harðar árásir gerðar á
járnbrautarstöðvar og járnr-
brautir fyrir botni Adriaihafs.
Einnig var sprengjum varpað á
flugvöll við Feneyjar.
Fréttir hafa borizt um það,
að komið hafi til mikilla óeirða
í Rómaborg síðast liðinm fimmtu
dag, sem var tuttugu og fimm
ára-‘ afmæli fasismans. Efndu
Þjóðverjar til múgmorða þanm
dag. Voru alls um þúsund borg-
arar teknir höndum, þar á með
al margt kvenna. Allir, sem
ekki höfðu vegabréf sín eða
önnur skilríki í lagi, voru skotn
ir tafarlaust án dóms og laga.
Er talið, að alls hafi um fimm
hundruð og fimmtíu manns ver-
iið teknir af lífi í Colosseum,
og var skotið af vélbyssum á
fólkið. Sumar fréttir greina frá
því að meðal þeirra, sem tekn-
ir hafi verið af lífi, hafi verið
sonur Badogiios marskálks, Ma-
ris, og Orlando fyrrverandi for-
sætisráðherra ítalíu, sem var
einn af hinum frægu fjóru for-
ystumönnum ibandamanna við
friðarsamningana í Versölum
1919.
Ráðstefna í linrra
Kanada.
FREGNIR frá Washington
herma, að ákveðið hafi
verið, að Viðreisnar- og hjálpar
stofun sameinuðu þjóðanna,
UNRRA, komi saman á nýja
ráðstefnu í Kanada í júní í sum-
ar.
-'R"
PJóðverjar flytja lið
sltt frá Krím.
Lundúnafréttir í gærkvöldi
greindu frá því, að fréttir frá
Ankara, höfuðborg Tyrklands,
hefðu látið þess getið, að Þjóð-
verjar og Rúmenar hefðu hafið
brottflutning hersveita sinna
frá Krímskaganum um miðja
fyrri viku og legðu mikið kapp
á að hraða þeim flutn.ingum,
enda mun vart síðar vænna að
bjarga því frá uppgjöf eða tor-
tímingu vegna hinnar hröðu
framsóknar Rússa.
Mikill uggur virðist vera í
mönnum í Búlgaríu, Rúmeníu
og Ungverjalandi. Ráð það, sem
fer með völdin í Búlgaríu, kom
saman til fundar í gær. Fregn-
ir hafa og borizt um það, að
Kallay, fyrrverandi forsætis-
ráðherra Ungverjalands, hafi
leitað á náðir tyrkneska sendi-
herrans í Budapest og hlotið
skjól í bústað hans. Hefir
Frh. á 7. sfStt.
áusiurvígsiölfvarnar
! YUGÓSLAVIA. ^
BULGARIA ^ ’l'Varna i
Kortið sýnir vígstöðuna í Rússlandi áður en Rússar hófu hina
síðustu miklu sókn sína í Vestur-Ukraine. Síðan hafa þeir náð
hér um bil öllu landflæminu milli ánna Dniepr og Dniestr (dökklit-
að) á sitt vald og brotizt yfir Bessarabíu (hvít) vestur að ánni
Pruth, hinum gömlu landamærum Rúmeníu, á 85 km. breiðu
svæði. Skammt fyrir vestan Pruth rísa Karpatafjöll (fjallgarð-
urinn á kortinu) sem álitin eru mjög góð varnarlína fyrir Þjóð-
verja frá náttúrunnar hendi.
Winston Churchilh
r
inna i
Margar bSekfci?igarárásir munu gerðar ffyrir
innrásina.
WINSTON CHUKCHILL, forsætisráðherra Breta flutti
útvarpsræðu á sunnudagskvöldið, þar sem hann ræddi
um styrjöldina. Stóð ræða hans yfir í þrjá stundarfjórðunga,
og kom Churchill víða við. í lok ræðunnar lét hann þess
getið, að bandamenn myndu gera margar blekkingarárásir
og hafa margar „aðalæfingar“ áður en hin raunverulega inn-
rás á meginland Evrópu yrði gerð.
Churchill lét þess getið, að
góðu fréttirnar fyrir ibanda-
menn hefðu verið fleiri en hin-
ar slæmu á liðnu ári. Kvað hann
sökn bandamanna vera örugga
og sífellt vaxandi. Taldi hann
sigur þeirra tryggðan og hvað
einhug og samheldni banda-
manna mundu hraða honum,
enda þótt enn væri of fljótt að
spá um það, hvenær eða með
hvaða hætti lokasigurinn myndi
verða unninn.
Churchill kvað innrás banda-
manna á Sikiley og síðar ítalíu
hafa reynzt mjög mikils virði.
Kvað hann sextíu og sex her-
deildir ítalskar vera úr leik og
Þjóðverja neydda til þess að
hafa tuttugu og fimm herdeild-
falla handamönnum í hendur.
Hann ræddi og um ugg þann, er
gripið hefði fólk í Ungverja-
landi, Rúmeníu og Búlgaríu
vegna hinnar miklu sóknar her-
sveita Rússa og kvað það mik-
ils virði, að samkomulag skyldi
hafa náðst meðal ,hinna grísku
frelsisvina.
Churchill ræddi um það, að
mjög hefðu viðhorf öll bheytzt
frá því, sem var árið 1940.
Kvaðst hann telja sigurinn yfir
kafbátahættunni mikilvægasta
sigur bandamanna hina firnm-
tíu og fimm mánuði styrjaldar-
innar. Ef flutningar til landsins
hefðu stöðvast, hefði allt við-
nám verið vonlaust. Einnig
kvað Churchill bandamönnum
ir og allverulegan flugher á j hafa orðið mikið ágengt í bar-
Italíu. — Churchill lét orð um
það falla, að hann teldi sér skylt
að játa það, að hin hæga sókn
bandaimanna á ítalíu hefði orð-
ið mörgum vonbrigði, eh kvaðst
þó ekki efast um, að lokasigur-
inn á Anziovígstöðvunum myndi
áttunni við tundurduflahættuna
og þakkaði mjög þátt vísinda-
mannanna á þeim vettvangi.
Einnig ræddi Churchill um hina
miklu loftsókn bandamanna,
sem hann kvað greiða óvinun-
Wh. 6 7. síðu.