Alþýðublaðið - 01.04.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.04.1944, Blaðsíða 1
20.30 Leikrit: „Rung lækn ir, eftir Jóhann Sig- urjónsson (Haraldur Bjömsson, Alda Möller, Gestur Páls- son og Baldvin Hall dórsson). XXV. árg,8ttgur. 75. tbl. Laugardagur 1. apríl 1944. 5. síðan birtir i dag fyrri hluta af tróðlegri grein um enda- lok fyrri heimsstyrjaldar- ínnar árið 1918. Tónlistarfélagiö og Leikfélag Reykjavíkur, ETUR GAIITU n eftir Henrik Ibseu. Lelkstjóri; frú Oerd Grleg. diinyr sýsiing srma'i kvöld kl ð Aðgöngumiðar í dag frá kl. 4—7. S. F. S. í „Tjamarcafé“ í kvöld kl. 10. Aðgöngumiðar seldir í „Tjarnarcafé“ í dag klukkan 5—7. HANDBÓK fyrir BIFREIÐARSTJÓRA í prentun er vönduð handbók fyrir bifreiðarstjóra. Innihald bókarinnar er hvers konar npplýsingar, er varðar atvinnn þeirra og meðferð bif- reiða. Af efni má nefna: Almennar upplýsingar, Kort yfir Reykjavík, Kort yfir ísland, merkt helztu akvegum, Vegalengdir í km., Benzín- sölustaðir, Mánaðardagar, Ljósatími bifreiða, Umferðarreglur Efnahags- og rekstursreikningur, þar sem hægt er að fylgjast með rekstri bifreið- arinnar, Hjálp í viðlögum og síðast en ekki sízt, allt er viðkemur smærri vélahilunum, sem verður vandað til eins og mögulegt er. Bókin verður í sama broti og skoðunarvottorðin eru, og bókinni fylgir hulstur, og verð- ur svo ráð fyrir gert, að það megi hafa hæði bókina og skoðunarvott- orðið í því. Vegna örðugleika á pappír og öðru er að útgáfunni lýtur, verður upp- lagið takmarkað, og geta þeir, er hugsa sér að kaupa þessa hók, tryggt , hana með áskrift, og verður hún afhent eftir röð samkvæmt listum. Listar liggja frammi í eftirtöldum verzlunum: Ræsir h. f., Sveini Egils- sym, Agli Vilhjálmssyni, Páli Stefánssyni, Jötunn h. f., Haraldi Svein- bjarnarsyni, Grettisgötu 26, Óðinsgötu 1, Bertelsen, Hafnarhvoli, Kristni Guðnasyni Klapparstíg 27. í Hafnarfirði hjá Skafta Egilssyni. BIFitEgÐAItSYJÓHARI TryggSð yður þessa nautSsynlegu bók Frie Dasiske i isiand KLÆÐASKÁPAR Medlemsmöde afholdes den 11. April kl. 20.30 i birki og álmur. Oddfellowhuset. Redaktör Ole Kiilerich frá FRIT DANMARK, London taler. SÓFABORÐ úr eik. Medlemskort forevises vid Indgangen. Komiteen. Innbú Vatnsstíg 3. Sími 3711. Skrifstðfustúlka Stúlka vön bókfærslu og vélritun, þarf að vera vel að sér í íslenzku, getur fengið framtíðaratvinnu á opinberri skrifstofu frá 1. maí n. k. Umsóknir með meðmælum, ef fyrir hendi eru, ásamt upplýsingum um nám og störf, sendist af- greiðslu blaðisins fyrir 10. apríl, merkt: Skrifstofustúlka. L K Y N N I N G nsn sölu og afhendingu fóbaks til barna. Hér með er brýnt fyir hlutaðeigendum, að bann- að er, innan lögsagnarumdæmis Reykjavíkur, að selja börnum og unglingum, innan 16 ára aldurs, tóbak, hverju nafni sem nefnist, gefa þeim það, láta það þeim í té á nokkurn hátt eða stuðla að því, að þau neyti þess eða hafi það með höndum. Brot gegn þessu verða sektum. Lögre'glustjórinn í Reykjavík " v 31. marz 1944. Agnar Kofoed-Hansen. Hvftl Kalettufau Unnur (homi Grettisgötu og Barónsstígs). ni ^fqranr"r.i Yó „ESJA“ í hrnigferð vestur og norður fyrrihluta næstu viku. Tekið á móti flutningi til Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópaskers og Húsavíkur fram til kl. 2 í dag. Flutn- ingi til Akureyrar, Siglu- fjarðar, ísafjarðar og Pat- reksfjarðar á mánudag. Allt eftir því sem rúm leyfir. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á mánudag. „SVERRIR“ Tekið á móti flutningi til Vestmannaeyja árdegis í dag. SÝNINGU opnar Guðmundur Einarsson í dag kl. 10 í Listamannaskálanum. Sýningin verður opin daglega frá kl. 10—10 fram yfir páska. SAMKÓR TÓNLISTARFÉLAGSINS. SBUr 'Wtrf •- -i -J Söngstjóri: DR. URBANTSCHITSCH. Við hljóðfærið: FRITZ WEISSHAPPEL. Hljómleikar Sunnudaginn 2. apríl kl. 1,15 í Gamla Bíó. Viðfangsefni eftlr Brahms og Schuberf. Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundson, Sigríði Helga- dóttur og Hljóðfærahúsinu og við innganginn. SÍÐASTA SINN Blóma- og maljuria- fræið er komið. Blómabúðin Garður Garðastræti 2. — Sími 1899. óskast í Hressingarskálann

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.