Alþýðublaðið - 04.04.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.04.1944, Blaðsíða 1
■ I ÍK Úivarpið: 21.00 Erindi: Um leiklist: Ævar R. Kvaran Iðgfræðingur. XXV. áxgangnx. Þriðjudagnr 4. aprð 1944. 77. tbl. 5. síðan ílytur 1 dag athyglisverða jrein eftir Frank Nelson, Ajneríkumann aí norskum settum, um árás þýzku hernaðaryfirvaldanna á háskólann í Osló, og er þessi grein sérstaklega rit- uð fyrir Alþýðublaðið. AÐALFUNDUR r Rauða kross Islands verður haldinn á skrfistofu félagsins laugardaginn 29. apríl n. k. kl. 2 e. h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Reykjavík, 29. marz 1944. STJÓRNIN. S. H. Gömlu dansarnir Miðvikudaginn 5. apríl kl. 10 í Alþýðuhúsinu. Simi 4727. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. ýung! Borð- ■ -’V sígarettu- og vindlakveikjarar eru komnir. Tsnríust@isin (Fiisrt’s^ Lögur (Lighter Fiuid) fyrir vindla og sígarettukveikjara. Páskaegg Töluvert úrval. — r i sl o Bankastræti. GARÐYRKJUFÉLAGS ÍSLANDS verður haldinn í Baðstofu Iðnaðarmanna, föstudaginn 14. apríl kl. 8,30 eftir hádegi. Dagskrá samkvæmt félagslögum. STJÓRNIN vanfar stúlkur vanar karlmannafatasaumi í jakka, vesti og buxur, strax eða sem fyrst. Guðmundur Benjamínsson, kiæÖskeri Aðalstræti 16 (áður Café New York). Sími 3240. Er til viðtals daglega kl. 6—7 síðdegis. Duglega og ábyggilega s I ú I k u vantar VEITINGASTOFAN VESTURGÖTU 45. Líiið herbergi l • (mætti vera í kjallara) óskast handa einhleypum manni. Góð og róleg umgengni Áxeiðanleg og há leiga í boði Uppl. í síma 4900. lumarkjólaefni margar tegundir Unnur (borai Grettisgðtu og Barónsstígs). ND/fvm/jiiKymm ^JFVNDÍKWTHKYMm Stúkan ÍÞAKA. Fundur í kvöld á Fríkirkju- vegi 11. Br. Freymóður Jóhans son listmálari segir ferðasögu. Félagslíf. Skíðadeildin Dvalargestir á Kolviðarhóli, sem ætla að fara á Miðvikudags kvöld, eru beðnir að kaupa far- miða í verzl. Pfaff á mdrgun kl. 10—12. Ármenningar! SKÍÐAFERÐIR í Jósepsdal um helgina verða sem sér segir: Miðvikudagskvöld kl. 8 aðeins dvalargestir. Fimmtudag kl. 9 Föstudag kl. 9. Laugardag kl. 8, aðeins dvalargestir. Annan í páskum kl. 9. — Farmiðar í dagferðirnar verða seldir í verzl. Hellas, Tjarnargötu 5, á morgun og á laugardaginn. Forsföðumaður óskast til að standa fyrir heimili, er bæjarsjóður ætlar að setja á stofn í nágrenni bæjarins og reka sem vistheimili fyrir gamalmenni og sjúklinga. Umsóknir með tilgreindum ladri, menntun og fyrri starfsferli sendist skrifstofu minni fyrir þann 15. þessa mánaðar. Allar nánari upplýsingar gefur yfirframfærslufull- trúinn. Borgarfógetinn í Reykjavík. Pípulagningamenn Nokkrir pípulagningamenn með fullum réttindum geta fengið fasta atvinnu hjá Vatns- og Hitaveitu Reykjavíkur. Laun samkvæmt VII. flokki launa- reglugerðar Reykjavíkurbæjar. Umsóknum sé skilað í síðasta lagi 12. þ. m. á skrif- stofu Vatns- og Hitaveitu Reykjavíkur, Austur- stræti 10. Reykjavík, 4. apríl 1944. VATNS- OG HITAVEITA REKJAVÍKUR TILKYNN G Viðskipaaráðið hefir ákveðið, með tilliti til hækk- aðrar vísitölu, að frá og með 1. apríl 1944 megi saumalaun ekki vera hærri en hér segir: I. Klæðaverkstæði: Fyrir klæðskerasaumuð karlmannaföt mega sauma- launeigi véra hærri en kr. 323.00 fyrir einhneppt föt, en 333.00 fyrir tvíhneppt föt. Fyrir klæðskera- saumaðar kvenkápur meða saumalaun vera hæst kr. 185.00 en fyrir dragtir kr. 204.00. Fyrir algenga skinnavinnumá reikna hæst kr 20.00, auk hinna á- kveðnu saumalauna. II. Hraðsaumastofur: Fyrir hraðsaumuð karlmannaföt meiga saumalaun vera hæst kr. 278.00. Hjá klæðskeraverkstæðum og hraðsaumastofum skulu saumalaun fyrir aðrar teg- undir fatnaðar vera í samræmi við ofangreint verð. ni. Kjólasaumastofur: Saumalaun á kápum mega hæst vera kr. 152.00, nema ef um algenga skinnavinnu er að ræða, þá hæst kr. 172.00. Fyrir saum á drögtum má hæst taka kr. 167.00 Reykjavík, 1. apríl 1944. ¥erðlagsstjórimi. AUGLÝSIÐ í ALÞÝÐUBLAÐINU

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.