Alþýðublaðið - 04.04.1944, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.04.1944, Blaðsíða 2
2 ff • jí r 10 m:;¥ Sf íR. ,■; Í;5 'if * í..'/ ÍC“ 01e Kiilerich Arndís Björnsdóttir „Gullna hliðinu Akureyri. Frá jréttariiara Alþýðublaðsins, Akureyri í gær. FRUMSÝNING á „Gullna hliðinu” eftir Davíð Stef- ánsson, verður hér á Akureyri, annan páskadag. Leikstjóri er Jón Norðfjörð, en Arndís Bjöms dóttir leikur kerlinguna, sem gestur Leikfélags Akureyrar. Þetta verður stærsti og glæsi- legasti viðburðurinn, sem orðið hefur til þessa í leiklistarlífi Akureyrar. Hafr, ;eminn Iflann segir at§ Seynisfarfsemin í Danmörlcu sé sögö befur skipuiögö en víöasf hvar annars sfaöar. OLE KILLERICH, danskur maður, 27 ára gamall, einn af forystumönnunum, sem sköpuðu hina leynilegu bar- áttuhreyfingu meðal Dana, gegn hinum þýzku innrásarmönn- um, er kominn hingað á vegum frjálsra Dana og ætlar að dvelja hér í nokkrar vikur. Mun hami halda fyrirlestra hér í bænum um starfsemi frjálsra Dana, og baráttuna heima fyrir. Þegar maður sér þennan unga mann, dettur manni í hug: Slíkir menn geta sagt ofurmagninu stríð á hendur. Og það er einmitt þetta, sem hann hefir gert. Hann var fyrsti ritstjóri íyrsta leyniblaðsins, sem gefið var út í Danmörku, eftir að Þjóðverjar hertóku landið og gerðust yfirskoðunarmenn alls þess, sem dönsk • blöð máttu hirta. Ole Killerich Hann vann að blaði sínu með fram því, sem hann var blaða Aöstaöa Færeyingas' Skorturinn á fiskiskipum gerir atvinnuhorfur þeirra fvísýnar. . '........• Aliströng skömmtnn á vörum, enginn yfir £S ára aldur fær mjólk. Viðtal við færeyskan útgerðarstjóra. HÉR í Reykjavík er stadd- ur um þessar mundir einn af leiðandi mönnum í viðskipta- og framkvæmda- lífi Færeyinga, Hallgrímur á Heygum. Hann er fram- kvæmdastjóri fyrir útgerðar f élag verkamanna á Tvoroyre við Trangisvég, en það félag rekur einn togara, „Leif Öss- urarson“ og þrjá kúttera. — Er framkvæmdastjórinn kom inn hingað í erindum fyrir- í þessu efni notið milligöngu sænsku sendisveitarinar í London. — í sumum byggðum í Færeyjum hefur atvinrnn ver- ið sæmileg, en í öðrum byggð- um hefur allt lagzt í rúst og er þar bágt ástand. Það verður ekki hægt að bæta fyrr en þess- ar byggðir eignast skip á ein- hvem hátt. í vetur hefur verið erfitt um fiskveiðar vegna erf- iðrar tíða, en hér heyri ég um ágætan afla. Aðstæður ykkar íslendinga til veiða eru betri en okkar Færeyinga.“ — Er vöruskortur í Færeyj- maður við „Nationaltideride“, þar til allt í einu, að félagar hans, sem unnu að hinu leyni- lega blaði, prentarnir og blaða- mennirnir, voru handteknir. Hann fékk aðvörun — og komst undan. Fór hann huldu höfðl um Danmörku í tvo mánuði — og gat ekki einu sinni látið konu sina vita um sig, en komst svo í smábát á næturþeli til sænskr- ar borgar, sem ekki er vert að nefna. „Við höfum frétt það til Lond on“, sagði Ole Killerich við blaðamennina í gær, er hann hitti þá í boði frúar sendiherra Dana, „að hér á íslandi væri haf- in fjársöfnun til styrktar bág- stöddum dönskum flóttamönn- um, sem nú dvelja í Svíþjóð. Ég get sagt ykkur það, að þetta gladdi okkur, sem störfum í London, að frelsun Danmerkur, ósegjanlega mikið. Það sýnir okkur hug íslerizku þjóðarinnar til bræðra sinna á Norðurlönö- um, sem eiga við erfiðleika að búa. í Svíþjóð munu nú vera um 18 þúsund danskir flóttamenn, og þó að Svíar hafi tekið þeim afburða vel, þá hafa þeir 1 mörg horn að líta, og kjör margra þess ara flóttamanna eru mjög bág iborin. Sumir þeirra, sem flúið hafa til Svíþjóðar, hafa haldið á- fram til Englands til þess að ganga í herinn.“ EMsvoði á Akureyri á sunnudagsnótt. þriggja hæða hús og ivö minni brunnu til kaldra kola á 1 klukkusf. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. Akureyri í gær. A ÐFARANÓTT síðastlið- ins sunnudags kl. 1.30 kom upp eldur í húsinu Tún- gata 1 hér á Akureyri. Húsið brann til ösku á klukkutíma. Einnig brann skúr á bakhlið húsins og iítið knattborðshús hinum megin götunnar, en önnur hús í nágrenninu sluppu með sprungnar rúð- ur. Húsið Túngata 1 var tvær hæðir og ris. Þrjár fjöskyldur bjuggu ein á hverri hæð, 13 manns alls. Fólk, sem bjó á efri hæðinni og rishæðinni slapp naumlega og fáklætt út úr brenn andi húsinuj en engum húsmun um varð bjargað af þessum hæð um, hins vegar tókst að bjarga húsmunum af neðri hæðinni. Hús og innanstokksmunir var vátryggt. Enn hefir ekki verið hægt að upplýsa orsök þessa eldsvoða. Hafr. tækis síns. Alþýðublaðið hitti fram- kvæmdastjórann að máli í gær og spurði hann tíðinda frá Fær- eyjum. Hann sagði meðal ann- ars: „Atvinna er um þessar mund- ir mjög ótrygg í Færeyjum. Yf- irleitt hefur ekki verið mikið um atvinnu í Færeyjum undan- farin styrjaldarár. Setuliðsvinna hefur ekki verið mikil og hefur hernám eyjanna því alls ekki haft sömu áhrif þar og til r-u-™ - is hér á íslandi. Þá hefur Rað og haft gífurleg áhrif á ah-..1 okkar, að við höfum misst mjög mikið af skipum á stríðsárun- um. í byrjun s+t’í*'"!átt”m við 10 togara, en einn var seld- ur til Englands þegar styrjöldin brauzt út, en fjóra togara höf- um við misst af styrjaldará- stæðum. Þá höfum við og misst um einn þriðja hluta af kútter- flota okkar. Þegar þess er gætt, að ópiögulegt er að fá skip í staðinn fyrir þau, sem tapast, þá geta menn skilið hvaða áhrif slíkt hefur á atvinnu manna og afkomu þjóðarinnar. Nú höfum við hins vegar, eins og Island- ingar, haíið undirbúning að ,j n, að get* fengið skip í Svíþjé"' eftir s+ríðið. Talað hefur verið um cð, fá nm 30 báta, en þetta er enr; ckki ákveðið. Við íötum um? „Já, því miður vantar okkur ýmsar vörur mjög tilfinyi'”-'1''"" Verst hefur verið hvað erfitt hefur verið að fá timbur — og einnig ýmis veiðarfæri. Okkur vantar og ýmsar matvörur. Við höfum fengið allar vörnr okkar frá Englandi. Við eigum engin skip til að sigla á til Ameríku. Þegar Danmörk var hertekin, lagði forystumaður Albvðu- flokksins í Lögþinginu, Peter Mohr-Dam til, að við tækjum eitthvert þéirra dönsku milli- ferðaskipa, sem leituðu bafna hjá okkur og notuðum það til þess að flytja vörur til okw milli landa. Þessu var ekki sinnt — og hygg ég að nú ^ - - margir Færeyingar sig í hand- arbökin fyrir að hafa ekki farið að ráðum þessa framsýna manns. Vöruskömmtun er hjá okkur og skammtamir eru minni en til dæmis hér. Við sjá- um ekki smjör, og smjörlíki er skammtað. Enginn fullorðinn maður fær mjólk, en böm yngri en 15 ára fá mjólk skammtaða með seðlum. Þannig er betta nú, en við vonum að þetta batni mjög bráðlega. Þá er og skortur á kolum.“ — Hefur landbúnað .r aulcizt í eyjunum á þessum árum? Frh. á 7. sfðn. „Frjálsir Danir skipuleggja baráttuna fyrir frelsi Danmerk ur eins vel og þeim er frekast kostur. Ungir menn, sem komast undan, ganga í allar deildir hers ins, og eru boðnir og búnir til þess, að taka þátt í baráttunni, af öllum kröftum. Við eigum nú þegar allmargt góðra hermanna. En hvað sem því líður, 'þá get ég sagt, að baráttan heima fyrir, hin leynilega barátta, er meira virði, en allt annað, sem við Danir getum lagt fram. í bar- áttunni fyrir frelsi þjóðanna. Ég hefi sjálfur átt þátt í þessari baráttu á heimavígstöðvunum og ég þekki hana. Strax, þegar Þjóðverjar réðust á landið, hófst þessi leynilega barátta okkar. Menn söfnuðust saman úr öllurn stéttum og án nokkurs tillits til pólitískra skoðana og bundust samtökum. Fljótt fór að bera á þessari hreyfingu og hún fékk fastara form og varð æ virkari. Við stofnuðum blöð tíg við efnd um til skemmdarverka. Barátt- an komst mjög fljótt á hátt stig. Skemmdarverk okkar stefndu eingöngu að því að eyðileggja samgönguæðar Þjóðverja og framleiðslustöðvar, þar sem framleiddar voru nauðsynjar fyr ir Þjóðverja. Ég hygg að okk- ur hafi orðið ákaflega vel á- Frh. á 7. síSu Sendierra Islands í Washington heflr boð fyrfr bislupinn. RÁ sendiráði íslands í Wash ington hefir utanríkisráðu- neytinu borizt svohljóðandi síiri skeyti, varðandi biskupinn, herra Sigurgeir Sigurðsson: Sendiherrahjónin höfðu í gær síðdegis móttöku heimili þeirra til heiðurs biskupi íslands með- al boðsgesta voru sendiherrar Canada, Danmerkur, Noregs og ýmsir fulltrúar frá sendiráðum þeirra þjóða, auk fulltrúa frá utanríkisráðuneytinu ennfremur leiðtogar Lúthersku kirkjunnar í Wahington, auk íslendinga, í Washington og ræðismanns Stefáns Einarsson frá Baltimore alls voru þar um 80 manns.“ Landhelgisbrot. Lögregluréttur Reykjavíkur dæmdi í gærmorgun skipstjórann á vélb. Guðna G. K. 315 í 600 kr. sekt, fyrir ólöglegan umbúnað veiðarfæra í landhelgi út af Mið- nesi. Ræddi um hll stórbsflega fijón sem stafað hefir af ráfmagns- skorfinum AÐALFUNDUR Félags ís- lenzkra iðnrekenda var haldinn 27. þann marz. Mörg hagsmunamál iðnrekenda voru þar rædd, og eftirfarandi sam- þykktir gerðar: „Aðalfundur Félags ísl. iðn- rekenda, haldinn 27. marz 1944, sborar á bæjarstjórn Reykja- víkur, að bæta sem allra fyrst úr þeim rafmagnisskorti, sem að undanförnu hefur valdið stór- kostlegum truflunum á öllum iðnrekstri og bakað iðnrekend- um geysilegt tjón. Jafnframt skorar fundurinn á bæjarstjórn- ina að sjá um, að ekki verði lagt svo mikið á hina nýju Ljósa fossstöð, að raforkuskorturinn geri strax eða fljótlega vart við sig og 1 sama horf sæki í þess- um efnum og nú á sér stað. Loks vítir fundurinn það harð- . lega, að upphitun húsa með raf- I magni skuli eiga sér stað á I sama tíma og iðnrekéndur verða að stöðva rekstur sinn vegna rafmagnsskorts“. „Aðalfundur Félags ísl. iðn- rekenda, haldinn 27. marz 1944, skorar á bæjarstjórn Reykja- víkur að bæta nú þegar úr þeim vatnsskorti, sem nú um nokkur ár hefur hindrað atvinnurekst- ur hér í bænum, sérstaklega í verksmiðjum, er fá vatn um þeim æðum, sem liggja um Laugaveg. Skorar fundurinn á bæjarstjórnina að láta nú þegar loka þeim hliðaræðum, sem liggja frá Laugavegsæðinni niður í höfnina.“ Ávfundinum fór fram kosn- ing á stjórn félagsins. Fráfar- andi stjórn var öll endurkosin, en hana skipuðu: Félagsformaður: Sigurjón Pét ursson. Gjaldkeri: Bjarni Pétursson. Ritari: Sigurður B. Runólfs- son. Meðstjómendur: Sigurður Waage,' Kristján Jóh. Kristjáns- son. Varastjórnarmenn: Ambjörn Óskarsson, Helgi Sívertsen. gefur S. I. B. S. 10 þúsued kr. HARALDUR Böðvarsson út- gerðarmaður á Akranesi færði í gær vinnuhælissjóði sambands íslenzkra berklasjúkl inga að gjöf 10 þúsund krónur. Gjafir streyma nú mjög ört til þesa nauðsynlega fyrirtækis, lsem á að öllu forfallalausu að ■rísa upp á sumri komanda. Leikkvöld Mennfaskólans: „Hverflynda ekkjan" eflir Holberg sýnd íkvöld. MENNTASKÓLANEM- ENDUR sýna fyrsta sinn í kvöld gamanleikinn „Hverf- lynda ekkjan (Den Vægelsind- ede eftir Ludvig Holberg. Hafa nemendur skólans öll hlutverk- in með höndum. Ágóðanum af leiksýningunum rennur til Menntaskólaselsins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.