Alþýðublaðið - 05.04.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.04.1944, Blaðsíða 1
nýtízku fiskverzlun á Bergstaðastræti 37. Þar verður nýr fiskur allskonar, silungur, murta, síld, fiskfarz o. fl. Einnig alls konar sallöt og áskurður á brauð. b$hm.*ss«p*ss ;að koma auglýsingum yðait, ;sem eiga að koma í Alþýðublaðinn á skírdag í auklýsingaskrifstofuna fyir klukkan 12 á hádegi í dag. iSímar 4906 og 4900. AUGLÝSIÐÍALÞÝÐUBLAÐINU Richard Tekið á móti flutningi til Súgandafjarðar og Bolunga- víkur síðdegis í dag. Ungménnafélag i Reykjavíkur heldur fund í Baðstofu iðn- aðarmanna fimmtudag. 13. þ. m. Fundurinn hefst kl. 20,30 Mörg mál á dagskrá, Inn- taka nýrra félaga. Fj.lmenn- ið og mætið kl. 20,30. Stjórnin. r fyrir 2. dráff. HAPPDRÆTTIÐ 5, síðan tlytur í dag fróðlega og ithyglisverða grein um við iiorfin á Indlandi og ör- yggið í heiminum í kom- S andi framtíð. Þessar bækur eru tilvaldar til páskalesturs . Bókagerðin Lilja Útvarpið: 20.30 Kvöldvaka: 1. Um æðarvaxp, frö 'Sig- urlaug Knudsen (Sigfús Halldórs frá I-Böfnum). 2. Þor- bergur Þórðarson, upplestur. 3. ís- lenzkir kórsöngvar, Miðvikudagur 5. aprö 19H. 78. tbl. Nú fást loksins allar Liljubækurnar Guð er oss hæli og styrkur. Eftir sr. Friðrik Friðriksson, Með tvær hendur tómar. Eftir Ronald Fangen, innbundnar er bókin, sem mest hefir ver- er skáldsaga, sem fjallar um ið spurt um. mestu vandamál nútímans. Kr. 18,00 ób. og kr. 30,00 Kr. 28,00 ób. og kr. 42,00 innbundin. innbundin. Vormaður Noregs. Ævisaga Hans Nielsen Hauge. Eftir Jacob B. Bull, er bókin, sem er að verða uppseld. Kr. 21,60 ób. og kr. 34.20 innbundin. TILKYNNING Viðskiptaráðið hefir ákveðið, að öll iðjufyrirtæki (verk- smiðjur), sem háð eru verðlagseftirliti samkvæmt lögum um verðlag nr. 3, 1943, skuli eigl síðar en 1. maí 1944. senda verð lagsstjóra verðreikning (kalkulation) um sérhverja afurða- tegund, sem framleidd er, þar sem sýnt sé nákvæmlega hvernig verð hennar er ákveðið. Aðilar utan verðlagssvæðis Reykjavíkur skulu senda verðreikninga sína til trúnaðar- manna verðlagsstjóra hvers á sínu svæði. Ef fyrirtæki er í vafa um, hvorit ákvæði tilkynningar þessarar taki til þess, skal það leita um það úrskurðar verð- lagsstjóra. Verði umræddir verðreikningar -ekki komnir í henúur skrifstöfunnar á tilskyldum tíma, mun dagsektum verða beitt. Reykjavík, 4. apríl 1944. Verðlagsstjórinn. Valns- og Hifaveita Reykjavíkur Sinnir aðeins aðkallandi bilunum yfir bátíðis- dagana. \ Tekíð á móti tilkynningum í síma 5359. VATNS- OG HITAVEITA REYKJAVÍKUR árbók Ferðafélags Isiands fyrir árið 1943 er komin út. Félagsmenn eru beðnir að vitja bókarinnar og greiða árgjald sitt hjá gjaldkera félagsins. ' i, KRISTJÁNI Ö. SKAGFJÖRÐ Túngötu 5, Reykjavík. I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.