Alþýðublaðið - 12.04.1944, Síða 3

Alþýðublaðið - 12.04.1944, Síða 3
Kí'r'íö ,;it IBiHrikadagur 12. ai Tilkynnlu í gær að fárnbrauSarbærinn iÞJjéilverJar iiraktir yfir Seret-fljót í Kýsieffiíy SÓKN Rússa í Suður-Rússlandi hefir aldrei verið hrað- ari en nú og tilkynna þeir hvern stórsigurinn á fætur öðrum. Þeir hafa brotizt inn á Krímskaga og sótt alllangt fram, en Þjóðverjar hörfa undan. í gær birti Stalin dag- skipan, þar sem greint var frá töku járnbrautarbæjarins Jankoi, norðarlega á Krím, svo og Kerch-borgar, sem svo mjög hefir verið bárizt um. Þá sækja Rússar áfram inn í Rúmeníu og verður vel ágengt. Áður höfðu Rússar tilkynnt, að Odessa, hafnarborgin mikla við Svartahaf, væri á valdi þeirra. Sigurfregnir Rússa undan- fama daga hafa Vakið feyki- lega athygli. Hver stórborgin af annarri gengur Þjóðverjum úr greipuim og reyna þeir að forða sér sem bezt þeir geta. Aðalfregnirnar em þær, að Rússar hafa nú brotizt langt imn á Krímskaga, sem verið hefir nær algerlega einangrað- ur um 6 mánaða skeið. Borgin Jarikoi er mikilvægasta jám- brautamiðstöð sbagans. Um hana fóru flutningar til Seba- stopol, Theodösia, Eupátoria og anmlarra helztu borga á skagan- um. Þá hafa Rússar tekið Kerch, en mn þá borg hafa lengi stað- ið þrotlausir bardagar. Hafa Rússar sótt um 35 km. á land upp frá borginni og fara hratt yfir. Aðalsóknin inn á Krím var þó gerð úr nörðri, yfir Pe- rekop-eiðið. Þar höfðu Þjóð- verjar byggt mjög ramiegar víggirðingar um langt skeið. Rússar höfðu þó fylgzt með því,» sem þar fór fram, og tefldu oft fram könnuriarflokk- um. Þegar ákveðið var, að árás- in skyldi hefjast, hófu þeir óg- urlega stórskotahríð, en síðan raddust skriðdrekar og fót- 9. apríl: Kveðjur Hákonar kon- ungs og Nygaardsvold lil þjóðar slnnar H[NN 9. apríl s. 1. sendi Hákon Noregskonungur þjóð sinni eftirfarandi kveðju í tilefni af því, að þá voru lið- in fjögur ár síðan Þjóðverjar réðust á Noreg: „í byrjun fimmta stríðsárs- iris leitar hugur vor aftur til 9. apríl 1940, og vér minnumst með þakklæti hinna mörgu Norðmanna, sem fórnað Iiafa ,lífi sínu fyrir fósturjörðina á þessum árum. Þessi fjögur ár háfa verið löng og erfið fyrir alla Norðmenn, bæði heima fyrir og erlendis, en í dag von- um vér ekki aðeins, heldur vitum vér, að brátt rennur upp dagur frelsisins.“ Kveðja Johans Nygaards- volds forsætisráðherra var á Á myndinni sést Rodion Y. Malinovsky hershöfðingi, er stjórnaði . ukrainska hernum, sem tók Odessa á dögunum. Malinovsky, sem er sjálfur frá Odessa, þykir einn slyngasti hershöfðingi Rússa. sig í frammi á Krím að undan- fömu, en Svartahafsfloti Rússa og flugvélar hafa einnig ráðizt á Þjóðverja hvar sem við varð komið. í Rúmeníu hafa Rússar brot- izt yfir Serét-fljót norðarlega á allt að 65 km. breiðu svæði. 7IRMAÐUR pólska hersins, Sosnkowski hershöfðingi* nú staddur á Ítalíu með pólsku hersveitunum, sem þar berjast. f viðtali við blaða- menn sagði Sosnkowski, aS mörg hundruð þúsund manns væru nú í skæraflokkum Pól- lands og ynnu þær Þjóðverjum mikið tjón. Meðal annars hefðu þær ráðizt inn í Austur- Prússland. Ennfremur sagði hershöfðinginn, að skærulið- amir myndu því aðeins veita Rússum fulla aðstoð, að þeir viðurkenndu pólsku stómina £ London sem lögleg yfirvöld skæruliðanna. Tíðindalaust af llalíu. f ÍTIÐ hefir borið til tíðinda á Ítalíu undanfama daga Við Cassino hefir engin breyt- ing orðið. Hins vegar voru flugmenn bandamanna athafna samir í gær. 900 flugvélar tóku þátt í árásum á ýmsar hafnar- borgir Ítalíu, þar á meðal San. Stefano, svo og samgöngumið- stöðvar. Bandamenn misstu tvær flugvélar í árásum þess- um. 2 þýzkar flugvélar sáust yfir vígstöðvunum og var önn- ur þeirra skotin niður. ítalskar hersveitir, sem berjast með bandamönnum, hrundu nokkr- um áhlaupum Þjóðverja. þessa leið: „Hinn 9. apríl er fyrir oss göngulið þeirra fram. Fyrst féll Norðmenn minning um fallna hermenn vora og píslarvætti óbreyttra borgara. Hinn 9, apríl 1940 dóu fyrstu Norð- mennirnir fyrir frelsið og fyrir fósturjörðina. Þeir létu lífið í ójafnri baráttu við ofurefli óvinaliðs. Síðan hafa mörg hundruð ungra Norðmanna fært hina sömu fórn fyrir frelsi Noregs. Dauði þeirra olli sorg og missi í þúsundum norskra heimila, en hin hetju- lega fórn þeirra hefir ekki verið færð til einskis. Upp úr mold Noregs, sem hefir vökv- azt blóði þeirra, mun endur- nýjunin og endurreisnin spretta Og minning þeirra mun vera okkur og komandi kynslóðum heilög. Nöfn þeirra era að ei- lífu óafmáanlega skráð í sögu Noregs. Látum 9. apríl fram- vegis verða þjóðlegan minning ardag um þá," sem féllu.“ bærinn Armyansk í hendur Rússu'pi, og var leiðin þá greið- fær til Jankoi. Skæruliðar hafa mjög haft Breíar gerðu mesíu loftárásir síríðsins á Belgíu og Frakkland í fyrrinótt I gær irélSust IS@©-2©©0 amerísskar fiugvélar á verksmiSjur vi® HÆagdeburg. IFYRRINÓTT gerðu brezkar' flugvélar mestu loftárás, sem enn hefir verið gerð á herteknu löndin. 900 flugvélar vörp- uðu niður samtals 3600 smálestum sprengna á ýmsa staði í Belgíu og Frakklandi. í gær fóru svo 1600—2000 amerískar flugvélar til árása á Þýzkaland, einkum flugvélasmiðjur í grennd við Magde- burg. Marauder-flugvélar réðust að Charleroi f Belgíu og Calais- svæðið í Frakklandi. BreZku flugvélarnax, sem á- Tíðindalítið er af vígstöðv- unum í Burma. Á landiamærum Indlands verður Japönum lítið sem ekkert ágengt. rásimar gerðu í fyrrinótt, voru flestar af Lancaster- og Hali- fax-gerð. Réðust þær á flug- velli allt frá Ghent í Belgíu til Tours í Frakklandi, svo og að- al-járnhrautarstöðvarnar á leið inni til Ermarsundshafnanna. Eimiig var ráðizt á stöðvar i grennd við París. Kom til mik- illa átaka við þýzkar flugvélar, sem eltu brezku flugvélamar allt til Ermarsunds. Þá réðust Mosquito-flugvélar á Hannover og staði í Ruhr. 22 brezkar flugvélar fórust í árásunum. f árásum Bandaríkjanna tóku þátt um 800—1000 sprengj uflugvélar og álíka margar orastuflugvélar. Veður var mjög hagstætt. Skothríð úr loftvarnabyssum var hörð og til snarpra átaka kom við þýzkar orustuflugvélar. Eink- um var ráðizt á flugvélasmiðj- ur suður og suðaustur af Mag- deburg. í smiðjmn þessum eru framleiddar Focke-Wulf og Jurikers-flugvélar. IFYRliR PÁSKANA birtist í þessum dálki grein, er nefnd- ist „Hvað hafa Bretar gert?“ Var þar rakið nokkuð starf brezka hersins frá stríðshyrj- un til haustsins 1943, og var þar að mestu stuðzt við op- iriberar brezkar skýrslur. Að þessu sinni verður rætt lít- illega um starf brezka flot- ans á sama tímabili. JlLLT FRÁ ÞVÍ er herskip Drakes tvístraðu flota Fil- ippusar Spánarkonungs árið 1588, flotanum ósigrandi, sem svo var kallaður, hefir brezki flotinn verið öflugasta vopn eyríkisins til sóknar og varn- ar. Án hans væri Bretland ekki heimsveldi í dag, væri sennilega nainniháttar ríki, eða einhverskonar annars flokks stórveldi, ef svo mætti segja. Ef brezka flotans hefði ekki notið við í byrjun 19. aldarinnar, má gera ráð fyr- ir, að fyrirætlanir Napóleons um innrás í Bretland hefðu heppnast og saga Evrópu orð ið á allt annan veg. Nýlendu- ríki Bretlands væri líka allt annað, ef brezki flotinn hefði ekki verið starfi sínu vaxiim á umliðnum öldum, VTÐHORFIÐ iER EINS 1 DAG. Allur styrjaldarrekstur Bret- lands og raunar bandamanna yfirleitt byggist á þeirri stað- reynd, að Bretar drottna á ■höfunum, „Brittannia rules . the waves,“ eins og þeir segja sjálfir. Þjóðverjum hefði tekizt að svelta Breta . inni bæði í fyrri heimsstyrj- öldinni og eins nú, ef flotinn væri ekki eins öflugur og raun ber vitni. EFTffi. FALL FRAKKLANDS og þátttöku Ítalíu óg Japan £ stýrjöldinrii varð hlutverk forezka flotans stórum erfið- ara. Þjóðverjar höfðu þá Ibækistöðvar allt frá Norður- höfða í Noregi til Pyrenea- f jalla og þaðan gátu þeir sent „stálfiskana han(5 Görings“ til árása á skipalestir Breta með stórum meiri árangri en áður hafði þekkzt og Bretar höfðu í mörg horn að líta. En hin alkunna þrautseigja iBreta kom þeim að góðu haldi ÍÞeim óx ásmegin við vaxandi erfiðleika. Þeir réðust að hin- sim „ósýnilega“ flota Musso- 1 lini hvar sem færi gafst og ibáru jafnan sigur af hólmi, þótt aflsmunur væri veruleg- ur. í því sambandi má minna á orrusturnar við Taranto og Matapan-huöfða, þar sem ítal- ir fengu hina háðulegustu út- reið. Þjóðverjar fengu líka sitt: Þeir misstu orrustuskip- in „Graf von Spee,“ Bis- marck“ og „Scharnhorst“, en „Tirpitz“ varð fyrir glæfra- legri árása smákafbáta og laskaðist mjög. EN SÁ ÞÁTTURINN, sem merk astur er í starfi brezka flot- áns síðan ófriðurinn hófát, er hin þrotlausa harátta við kafbáta Þjóðverja og vernd skipalesta. Samkvæmt hinni Frh, á 7. síðu yfirhenhöfðing Ólafur krénprins heiðraður krónprins að háskólans og krón- Btíiskólinn í Toronto í heiðursdoktor og MliÉkLI*”" :

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.