Alþýðublaðið - 13.04.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.04.1944, Blaðsíða 1
Útvarpið: 50.20 Útvarpshljómsv. Þór arinn Guðmundss). 20.50 Frá útlöndum (Jóai Magnússom). 21.15 Spumingar og svör um íslenzkt mál (Bjöm Sigfússon). XXV. árgangur. Fmuntndagur 13. apríl 1944. 8L tölublað. 5. síðan ilytur í dag síðari hluta áinnar athyglisverðu grein ar um Alþýðuflokkinn brezka. Fjallar þessi hluti hennar aðallega um fram- tíðarviðhorf hans. Tónlistarfélagið og Leikfélag Reykjavikur. „PÉIUR GAUTUR Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar í dag frá kl. 4—7. rr Leikfélag Hafnarfjarðar: Ráðskona Bakkabræðra verður sýnd annað kvöld kl. 8,30. Aðgöngumðiar í dag frá kl. 4—7. Sími 9273. auglýsíðTaIíýð^ H r e i n s u mr^pág feMtiingarkjóia Laugavegi 7 jg|g| S í MI 2 7 Z%Íkr 4 /aP* 2 Okkur vantar 2 rafwirlp slra RAFALL Vesturgötu 2 f X — Sími 2915. Upplýsingadeild Bandaríkjastjómar heldur sýningu í Sýningarskálanum, dagana 12. til 21. apríl. Til sýnis verða:: Vatnslitamyndir eftir 30 ameríska málara. og Eftirmyndir amerískra og evrópskra málara. Sýningin verður opin daglega frá kl. 12—24. í KVÖLD, kl. 21.30 flytur Hjörvarður Árnason fyrirlestur um abstractionisma og impressionisma í nútíma málaralist. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku. Þróun pófifískra hugmynda eftir prófessor F. J. C. Hearnshaw í þýðingu Jóhanns ! X G. Möller. Kynnið yður efni HHT -'i* • '' % '1 c ylB? þessarar ágætu bókar, sem ' farið hefir sigurför um allan mk' ® • •vj heim og margsinnis endur- . prentuð í Englandi og Banda- ríkjunum. Heamshaw. Útgefandi. Jóhann G. Möller. Stúlka óskast á HEITT OG KALT Húsnæði getur fylgt. I. K. Dansleikur í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 9. — Gömlu og nýju dansarnir.. Aðgöngumiðar frá klukkan 6. Sími 2826. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Hlfómsveit Oskars Cortez I lil snnargjafa: Boltar, Bangsar Brúður, Bílar Tauvindur, Skip Skopparakringlur Vagnar, Kerrur Hjólbörur, Lúðrar Flautur, Úr Rellur, Saumadót Spil, Kubbar Skriðdrekar Flugvélar, Búningar Gúmmídýr, Hringlur og fleira. S. Einamon & Bjðrnsson. Átvinna. Duglegur og reglusamur maður óskar eftir framtíðar- atvinnu. Þeir, sem vildu kynna sér þetta, gjöri svo vel og leggi nöfn sín í afgreiðslu blaðs- ins fyrir föstudagskvöld n. k. merkt „Bílstjóri“. Tilkynning Aðfaranótt 4. þ. m. var brotist inn í CHEVROLET farþegabifreið mína nr. R. E. 2265, model 1941, sem stóð fyrir- utan hús mitt við Baugsveg í Skerjafirði, og var stolið af henni: Hjóli með hjólbarða og slöngu, (stærð 650x16) 2 keðjum Rafmagns-þurkum, 2 hjólkoppum, Afturljósi og Rör-lykli. Hver sá, sem gæti gefið upplýsingar sem leiddu til þess að upp kæmist hver eða hverjir hafa verið hér að verki fær kr. f. Ingimar Brynjólfsson. kvenmaður óskast til einn- ar konu. — Upplýsingar Njálsgötu 72 (1. hæð.) Húseignin Bárugötu 33 er til sölu. Upplýsingar um húseignina eru í síma 4046 og 2165 — Tilboð sendist Blindravinafélagi íslands fyrir 20. þ. m. — Réttur á- skilinn til að taka hvaða til- boði sem er eða hafna öllum. Félagilíf. Sálarrannsóknarfélag íslands heldur fund í Guðsspekifélags- húsinu í kvöld kl. 8Vz. Frú Guðrún Guðmundsdóttir flytur erindi um egin reynslu. Stjómin. SfúEka • óskast til léttra húsverka. Sérherbergi (stór stofa) Uppl. í síma 4900. ySzfÚNDÍR H9S riLK/mm yjiiKymm St. FREYJA Fundur í kvöld kl. 8,30. Fundarefni. Inntaka, Upplest- ur og páskaannáll útilegu- manna. „ESJAM í hraðferð vestur um land til Akureyrar í vikulokin. Tekið á móti flutningi til Akureyrai og Siglufjarðar eftir hádegi i dag og til ísafjarðar og Patreks fjarðar á morgun meðan rúm leyfir. — Pantaðir farseðlai óskast sóttir í dag. Æðstitemplar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.