Alþýðublaðið - 15.04.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.04.1944, Blaðsíða 1
Útvarpið: SD.SI Útrarpstríóið. 39.45 Lestnr íslendinga- sagna: — Banða- mannasaga: Einar Ól. Sveinsson. XXV. árgangur. Laugardagur 15. apríl 1944. 83. tölublað. 5. síðan flytur í dag fróðlega og athyglisverða grein um sænska hugvitsmanninn Gustaf Dalén, sem gerðl margar merkilegar upp- finningar. Tásdi&tarfélagið og Leikfélag Reykjavíkur. „PÉTUR GAUTUR" Sýning annaS kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 ( dag. Leikkvöld Menntaskólans. Hviklynda ekkfan > verður sýnd í Iðnó sunnudaginn 16. apríl kl. 3%. Aðgöngumiðaar seldir í Iðnó í dag kl. 2. TILKYNNING \ Opnun í dag biíreiaverkstæði og varahlutaverzlun ÞROTTUR H.F. Laugavegi 170. - Slmi 4748. Fermingargjöf æskufóHu á ísiandi Frægasta bók, sem skrifuð hefir verið á fslandi. Mesta snilldarverk, sem skrifað hefir verið á íslenzka tungu. I Heimskringlu ritar Snorri Sturluson sögu konunga og annarra höfðingja á Norðurlönd- um meðal annarra Ólafs helga og Ólafs Tryggvasonar. Það er því eðlilegt að 6 fræg- ustu málurum Norðmanna hafi verið falið að gera myndir við sögurnar, enda er Heimskringla til á svo að segja hverju einasta heimili á Norðurlöndum og alls- staðar þar, sem tvær bækur eru til. Heimskringla er í prentun, en snotur gjafakort fást í bókabúðum bæjarins og hjá aðalútsölunni Bökastofa Helgafells Aöalslræfi 18 - Sími 1653 r •~ , t ATH.: Þeir, sem kaupa gjafakort fá bókina með áletruðu nafni eigandans með ekta gnlli. AUGLÝSIÐ í ALÞÝÐUBLADINU Annað landsþing Slysavarnafélags íslands verður sett í Kaupþings- salnum í Eimskipafélagshúsinu kl. 4. síðdegis í dag (laugardag 15. apríl). Kjörbréf skilist á skrifstofu Slysavarnafélagsins fyrir kl. 2 í dag. STJÓRNIN I Bergflélfann og fleiri sögur Smásögusafn nr. 1 handa börnum og fullorðnum. Verð 7 kr. Fallegur frágangur. Með myndum. — Fæst á þessum stöð- um: Hverfisgötu 44, Rvík; Nils Ramselius Hafnarstræti 77, Akureyri; Betel Vestmannaeyjum, Amúlf Kyvik, ísafirði og Filadelfíu, Sauðárkrók. Bókadeild Filadelfiu, Akureyri. Frú Hailbförg Bjarnadóttir heldur Skemmtun . í Nýja Bíó sunnudaginn 16. þ. m. kl. 11,30 e. h. Steinunn Bjarnadóttir Guðmundur Jóhannsson Fssher NieEsen aðstoða Aðgöngumiðar seldir í Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur. Samlaus hjón óska efir húsplássi. Góð borgun. Getum komið barni í sveit endurgjaldslaust, ef óskað er. Tilboð merkt „Góð borg- un“ leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 17. apríl. Ameríska málverkasýningin er opin daglega frá kl. 12—24. — Grammófón-tón- leikar frá kl. 4—5 dag hvem.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.