Alþýðublaðið - 15.04.1944, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.04.1944, Blaðsíða 2
 - vh ’' Laugardagnr' 15. aprll 1944« Rafmagnið kemur „von bráðar." Kú talaði borgarsfjóri variega á bæjarsfórnarfundi. AFUNDI bæjarstjómar í gær spuröist Haraldur Guðmundsson íyrir um það, bvenær vænta mætti aukn- ingarinnar á raforkimni frá Sogsstöðinni. Hvað hann bæj- arbúa vera farið að lengja eftir því, að bætt yrði úr raf- magnsskortinum. Borgarstjóri kvað hafa gengið allerfiðlega fyrir hin- um ameríska verkfræðingi að koma saman aðalhlutum vélarinnar, og varð hann að fá sér til aðstoðar við það mann frá Ameríku. Kvað borgarstjóri horfur á, að ekki mundi líða langur tími, þang- að til þetta kæmist í lag, og mundi verkinu væntanlega verða Iokið von bráðar. I stjórn Sparisjóðs Reykjavíkur og nó- grennis voru kjörnir tveir menn á fundi bæjarstjómar í gær, þeir Helgi H. Eiríksson og Ólafur H. Guðmundsson. Bndurskoðendur voru kjiörnir Bjöm Steffensen og Halldór Jakobsson. Fríkirkjan. Messað á morgun kl. 2. Síra Árni Sigurðsson. Rætt unt göturnar og göturykið r ' I Borgarstjóri svarar fyrirspurnum og vísar til bæjarverkfræðings. Habaldue guðmunds- SON spurðist fyrir xun það á bæjarstjónarfundi í gær, hvort teknar hefðu verið nokkrar á- kvarðanir um það, í hvaða röð götur bæjarins yrðu teknar fyr- ir til viðgerðar. Um ástand gatnanna hvað hann ekki ástæðu til að fjölyrða. Það væri öllum bæjarbúum kunn- ugt, og væri menn orðnir lang- eygir eftir því, að gerðar yrðu varanlegar endurbætur á göt- unum. Borgarstjóri svaraði þessari fyrirspurn Haralds með nokkr- um orðum. Kvað hann núver- andi (bæjarverkfræðing hafa gert ráðstafanir til, að safnað yrði ítarlegum gögnum um á- sigkomulag gatnanna, og yrði málið fyrir á þeim grundvelli áður en langt liði. Þetta væri nauðsynlegur undirbúningur undir þær áætlanir, sem gera þyrfti, og hann væri vel á veg kominn. Sigurður Ólafsson beindi þeirri fyrirspurn til borgar- stjóra, hvort ekki væri unnt að láta vatnsbíia fara um göturn- ar alltaf öðru hverju. Göturykið í bænum væri ákafiega hvim- leitt og brýn nauðsyn á reynda að koma í veg fyrir það. Sioffía Ingvarsdóttir beindi Bæjarsíjórn Reykjavíkur hveíur fil þátftöku í þjóðaratkvæðagreiðslunni ■— ~——o-------' Nefnd kossn vegna atkvæðagreiðslunnar. BÆJARSTJÓRN lýsti í gær fylgi sínu við ályktun al- þingis um niðurfelling saníbandslagasáttimálans og hét á Reykvíkinga að gjalda henni atkvæði sitt. Eftirfarandi tillaga var sam- þykkt í bæjarstjórninni með öllum greiddum atkvæðum: „Bæjarstjórn Keykjavíkur lýsir eindregnu fylgi sínu við þingsályktun um niðurfelling danslc-íslenzká sambandslaga- samningsins og við lýðveldis- stjórnarskrá íslands. Heitir bæj arstjórnin á alla Reykvíkinga, sem þess eiga nokkurn kost að faka þátt í þjóðaratkvæða- Uni 2 milljófllr báHða- frímerkja koma út. Þegar lýðveldið verður sfofnað. PÓST- og símamálastjómin hefir ákveðið að gefin verði út sérstök hátíðarfrí- merki hinn 17. júní í tilefni af væntanlegri lýðveldisstofnun. Frímerkin verða með mynd Jóns Sigurðssonar og dagsetn- ingunni 17. júní 1944. Gefin verða út 6 mismunandi gildi og verður upplagið sem hér segir: 10 aura gildi 500000 merki 25 — — 500000 — 50 — — 500000 — 1 kr. — 300000 — 5 — — 100000 — 10 — — 50000 — Frímerki þessi gilda á alls konar póstsendingar frá og með 17. júní 1944 þar til öðruvísi kann að verða ákveðið. greiðslunni um þingsályktunar- tillöguna og stjórnarskrána, og gjalda þeim atkvæði sitt. Bæjarstjómin ákveður, að af hálfu bæjarfélagsins verði eft- ir föngum greitt fyrir almennri þátttöku í atkvæðagreiðslunni og ályktar að kjósa fjögurra manna nefnd í því skyni og skal hún hafa samvinnu við lands- nefnd lýðveldiskosninganna.“ í nefndima voru eftirtaldir menn kjömir: Guðmnndur Benediktsson, Sigfús Sigur- hjartarson, Haraldur Pétursson og Guðmundur Kr. Guðmunds- son, einn frá hverjum hinna fjögurra stjórnmálaflokka. Gert er ráð fyrir, að greidd- ur verði úr bæjarsjóði allur óhjákvæmilegur kostnaður við fyrirgreiðslu atkvæðagreiðsl- unnar, og var tillögu þar að lútandi vísað til annarrar um- ræðu á bæjarstjórnarfundinum í gær. Hins vegar mun vera gert ráð fyrir því, að borgar- amir leggi hér nokkuð af mörk- um endurgjaldslaust, svo sem með vinnu á kjördegi og láni á farartækjum. Frestað var að taka ákvörð- un um, hvort bæjarstjórn skyldi tilnefna fulltrúa til sam- vinnu við þjóðhátíðamefnd um hátíðahöld hér í bæ í tilefni af stofnun lýðveldisins. í yfirkjör- stjórn vora kosnir á fundinum þeir Einar B. Guðmundsson hæstaréttarlögmaður og Stein- þór Guðmundsson kennari. þeirri fyrirspurn til borgarstjóra hvort ekki væri gerlegt að láta þvo gangstéttir í bænum. All- mikið af gangstéttunum væii hellulagt og það væri fullkom- in þörf á að halda þeim hrein- uim, ekki aðeins með því að sprauta á þær vatni, heldur beinlínis með því að þvo þær. Þessar gangstéttir væra tíðum ákaflega óhreinar og rykugar, og væri það til hins mesta vansa og óþrifnaðar í bænum. Borgarstjóri leiddi hjá sér að svara fyrirspurnum þeirra Sig- urðar og Soffíu. Barnaspítalinn: Stöðugf berast storar gjafir. &lls hafa nú safnast 200 þúsund , | krónur. ■Ð ARNASPÍTALASJÓÐ Hringsins berast stöð- ugt höfðinglegar gjafir. Fyr,- ir fáum dögum barst honum 5 þúsund krónur frá hjónum, sem ekki vilja láta nafns síns getið. Frú Ihgibjörg C. Þorláksson skýrði Alþýðublaðinu frá því í gær, að alís hefðu nú safnazt 200 þúsundir króna — og hefir söfnunin nú staðið í tæp 2 ár. Hún hófst 14. júní 1942. Félagskonurnar í Hringnum, sem hafið hafa baráttuna fyrir þessu mikla niauðsynjamáli, hafa mikinn áhuga á því að hraða söfnuninni sem allra mest svo að barnaspítalinn geti risið upp sem fyrst. Mun Hringurinn efna til bazars innan skamms til ágóða fyrir sjóðinn, en í sumar verður efnt til mikillar útiskemmtunar. Það er áreiðanlegt, að Reyk- víkingar hafa mikinn áhuga fyrir þessu ágæta starfi Hrings- ins og vilja styðja það af fremsta megni. Nesprestakall. Ferming í dómkirkjunni kl. 11 árd. á morgun. Jón Thorarensen. á morgun. AMORGUN fer fram frem- ing í Nessókn og Hall- grímssókn, Fermir síra Jón Thorarensen í dómkirkjunni kl. 11, en síra Jakob Jónsson kl. 2. Síra Jón Thorarensen ferm- ir þessi 49 böm: Piltar: Sæmundur Guðmundsson, Fálkagötu 6 . Sigurður Valgeir Sveinsson, Brú, Skerjafirði. Sveinn Þórðarson, Sæbóli, Fossvogi. Hilmar Hólm, Litla-Haga, Hofsvallagötu, Ólafur Gaukur Þórhallsson, Ásvallagötu 29. Jón Böðvarsson, Miðstræti 5. Gunnar Cesar Pétursson, Þvervegi 12. Svavar Guðmundsson, Odda, Selt jamarnesi. Vilhjálmur Ólafsson, Grænu- mýri, Seltjarnarnesi. Meyvant Meyvantsson, Eiði, Seltjamarnesi. Kristján Amar Kjristinsson, Þórsgötu 19. Sigurður Þorkell Guðmunds- son, Hringbraut 137. Magnús Gunnarssön, Sef- tjöm, Seltjarnarnesi. Alfreð Olsen, Þormóðsstöð- um. Einar Ágúst Flygenring, Tjöm, Seltjarnamesi. Ólafur Haukur Ólafsson, Reynimel 35. Bragi Guðmundsson, Granda vegi 38. Guðmundur Þórðarson, Litla Melstað, Grandavegi. Steinþór Einarsson, Lamb- hól, Grímsstaðaholti. Einar Óskarsson, Kópavogi. Hreinn Ágúst Steindórsson, Teigi, Seltjarnarniesi. Valdimar Þór Hergeirsson, Kaplaskjólsvegi 5. Tómas Guðmundsson, Fálka- götu 6. Stúlkur: Karly Jóna Kristjánsdóttir, Þrastargötu 4. Hafdís Guðlaugsdóttir, Þrast- argötu 3. Sesselja Steingrímsdóttir, Framnesvegi 61. Valgerður Sigurðardóttir, Lágholtsvegi 7. Sigurborg Einarsdóttir, Bjargi, Seltjarnarnesi. Rakel Guðmundsdóttir, Þver- vegi 40. Björg Ágústsdóttir, Reyni- mel 44. Ragnheiður Indriðadóttir, Reynimel 38. Halldóra Þórðardóttir, Sæ- bóli, Fossvogi. Erna Guðfinna Lárasdóttir Jörgensen, Þrastargötu 5. Landsþing Slysavarnafélags Islands hefsf í dag. ......♦....— f SBysavarnafélaginu eris nú H30 deildir mel§ 1S þúsund félögum. LANDSÞING Slysavarna félags íslands hefst hér í bænum í dag. Verður þing- ið sett í Kaupþingssalmun klukkan 4. Á fúndinum í dag mun verða gengið frá kjörbréfum fulltrú- anna. og kosnir starfsmenn þingsins, en síðan mun stjórn félagsins leggja , fram skýrslur sínar. Þetta er anmað þing Slysa- vamafélagsins síðan skipulagi þess var breytt þannig, að all- ar deildirnar mynda samband, sem er Slysavarnafélagið. Samíkvæmt upplýsingum, sem Alþýðublaðið fékk í gæp, era deildimar í Slysavarnafé- laginu 130 að tölu og félags- menn þeirra era um 16 þús- undir, Slysavarnafélagið er mjög vaxandi félagsskapur, enda lögð áherzla á það af stjórn þess og félagsfólki um land allt, að sem beztur árangur ná- ist af starfinu. Aldís Jónsdóttir, Kaplaskjólæ vegi 12. Kristín Þórðardóttir, Kap]*- skjólsvegi 11. Arma Þórunn Flygenring, Tjörn, Seltjamamesi. Rut Olly Sigurbj ömsdóttir9 Egilsstöðum, Seltjarnarnesi. Steinvör Esther Ingimund- ardóttir, Stóra-Ási, Seltjarnarv nesi. Elísabet Jóhannsdóttir, Hrís* teig 23. Ólöf Elín Davíðsdóttir, Shell- vegi 8B. Guðmunda Jóna Jóhannes- dóttir, Grandavegi 41. Amfríður ísaksdóttir, Bjargf, Seltjarmarnesi. Halldóra Hermanía Svan* Sigfúsdóttir, Karlagötu 18. Guðfinna Jensdóttir, Baugs- vegi 33. Margrét Sigríður Einarsdótt- ir, Þjórsárgötu 4. Unnur Ingeborg Amgríms- dóttir, Hringbraut 139. Sigfríður Jóna Hermanns- dóttir, Signýjarstöðum, Gríms- staðaholti. Laufey Þorleifsdóttir, Hjalls landi, Kaplaskjólsvegi. Jöhanna Aðalsteinsdóttir, Tjamargötu 3. Síra Jakob Jónsson fermir eftirtöld 42 böm: Drengir: Aðalsteinn Hjálmarsson, Ei- ríksgötu 21. Brynjólfur Haukur Magnús- son, Barónsstíg 53. Einar Karlsson, Bergþóru- götu 15. Guðmundur Þorsteinsson^ Grettisgötu 55 A. Hallberg Hallmundsson, Bar- ónsstíg 49. Haukur Guðjónsson, Lauga- vegi 34B. Haukur Ingimarsson, Bjam- arstíg 3. Hermann Kjartansson, Njáls- götu 1. Ingi Guðmundur LárdaJ, Höfðaborg 95. Jónas Marteinn Guðmunds- son, Hringbraut 180. Kristmundur Snæberg Snæ- björnsson, Grettisgötu 57B. Marinó Guðmundur Strand- berg Ólafsson, Grettisgötu 57. Pálmi Gunnarsson, Lindar- götu 72A. Samúel Dalmann Jónsson, Grettisgötu 6. Sigurður Bjairni Haraldsson, Njarðargötu 49. Sigurður Gisli BjamasonP Mímisvegi 6. Sigurjón Guðmundur Jó- hannesson, Njálisgötu 58. Sólmundur Jósep Jóhannes- son, Njálsgötu 58. Sveinn Kristjánsson, Njáls- götu 50. Stúlkur: Andrea Halla Eyjólfsdóttir Kolbeins, Kolbeinsstöðum. Ámý Sigurðardóttir, Freyju- götu 10 A. Ásta Sigrún Ásgeirsdóttir, Hverfisgötu 70. Björg Árnadóttir, Laugavegi 71. Björg Jóhanma Benedikts- dóttir, Laugavegi 42. Dóra Guðbjört Jónsdóttir„ Grettisgötu 6. Guðríður Bjömsdóttir, Grett- isgötu 46. Guðrún Sigríður Jakobsdótt- ir, Leifsgötu 16. Iielga Kristjánsdóttir, Njáls- götu 50. Hrefna Sigríður Karlsdóttir, Nönnugötu 1. Kristjana Ragnarsdóttir, Hverfisgötu 85. María Guðmundsdóttir, Lvg. 27. Nanna Nachtglas, Hrefntt- götu 5. Frh á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.