Alþýðublaðið - 26.04.1944, Side 4

Alþýðublaðið - 26.04.1944, Side 4
MLrrOUBLAÐin Miðvikudagur 26. apríl 1944 fUþijðBbUðtð Rittrtjóri: Stofiut Péturssoa. Bimar ritstjómar: og 4902. Itltatjóru og aigreiðela t Al- þýðuhúsiuu við Hverfisgötu. Otgeíancl: Alþýðuflokkurlim. Bimar afgreiðslu: 4900 og 4906. Verð 1 lausasölu 40 aung. Alþýðuprentsmiðjan h.t Taraojegar umbætar i bjðroiu verka- ijrðsios. ANDSTÆÐIiNGAR verkalýðs hreyfingarinnar hafa löng um sakað hana um að vera ein- hliða kaupstreituharáttu, sem ekki. hugsaði neitt um varan- legar umbætur á lífskjörum hins vinnandi fólks, heldur um það eitt að gera nýjar og nýjar kaup kröfur, skeytandi ekkert um það, þótt hið hækkandi kaup fari jafnharðan í súginn. * Það er nú í sjálfu sér dálítið broslegt, þegar hátekjumehn, sem sjálfir lifa í sukki og óhófj, eru að saka láglaunað verka- fólk um slíkt, verkafólk, sem aldrei enn hér á landi hefir feng dð nægilega hátt kaup til þess að geta látið sér nægja að vinna skaplegan vinnutíma, eins og víða var búið að koma á fyrir yfirstandandi styrjöld annars staðar 1 heiminum. En þar að auki hafa þessar ásakanjr at- ’vinnurekenda og' talsmanna iþeirra alls ekkí við heitt að styðj ast. Verkalýðshréyfingin hér á íandí heáir frá upphafi alltaf öðr iim þræði verið barátta fyrir margháttaðri löggjöf með það fyrir augum að tryggja líf og vel ferð verkalýðsins, aukin lífsþæg indi, aukin réttindi og meiri möguleika en áður til þess að lifa menningarlífi. % ’ Þessi þáttur baráttunnar hef ir frá upp’hafi verið háður und ir markvissri forystu Alþýðu- flokksins og kjörorðum jafnað- arstefnunnar; og það mega vera meira en Iítið blindir menn, í hvaða stétt, sem þeir eru, sem <ekki viðurkenna þann stórkost- lega og varanlega árangur ,sem hún hefir borið fyrir hið vinn- andi fólk í landinu. Eða hver, sem kominn var til vits og ára, þegar verkalýðshreyfingin var að hefjast og Alþýðuflokkurinn að byrja baráttu sína á alþingi, treystir sér til þess að þræta fyrir þá gífurlegu breytingu til batnaðar á högum hins vinnandi fólks, sem orðið hefir við hina imargháttuðu umbóta- og féiags málalöggjöí í anda jafnaðar- stefnunnar síðasta aldarfjórð- ung? Menn minnast í því sam- handi aðeins jöfnunar kosninga réttarins og lækkunar kosninga réttaraldursins niður í tuttugu og eitt ár, afnám sveitarflutn- inganna, hinnar lögskipuðu átta stunda hvíldar á hverjum sólarhring á togurunum, hinnar margháttuðu löggjafar til örygg is sjómönnunum, laganna um verkamannabústaði og hinna mörgu verkamannabústaða sem hyggðir hafa verið á grundvelli þeirra, alþýðutrygginganna með öllum þeim hlunnindum fyrir sjúka, særða, óvinnufæra og gamla, sem þær veita, lögin um stéttarfélög og vinnudeilur með þeirri þýðingarmiklu viðurkenn ingu, sem í þeim fólst á verka- lýðsfélagsskapnum, og að end- ingu hins lögskipaða orlofs á árx 'hiverju fyrir alla launþega lands ins, án þess að þeir missi nokk- urs við af kaupi sínu! Hér er að- Niðurlag á grein Guðm> G. Hagalin; Lagðist Ógautan pá djúpt... ÞEGAR styrjöldin hófst milli Finna og Rússa, var því hátíðlega lýst yfir af íslenzkum kommúnistum, að Finnar hefðu ráðizt á hin voldugu Ráðstjórn- arríki. Það bar ekki á því, að Halldór Kiljan Laxness fynd- ist þessi fullyrðing vera skrítla, eins og honum fannst það vera tveimur mánuðum áður, að Dan ir lofuðu að ráðast ekki á Þjóð- verja. Og nú var ekki fárast út af andbrezkri afstöðu — nei, ekki einu sinni and-norrænni af- stöðu. Svo sjálfsagt fannst kommúnistum, að Rússar berð- ust til landa við Finna, að þeir hafa fórnað miklum tíma og pappír til þess að sýna fram á „forheimskun“ þeirra, sem ekki fannst háttalag Rússa gagnvart hinni finnsku smá- þjóð beinlínis lofsvert. Það heyrðist ekki heldur neitt í þá átt, þegar Bessarabía var inn- limuð í Sovétrússland, að það tiltæki væri ekki í sem beztu samræmi við yfirlýsingarnar um verndun smáþjóðanna. Komm- únistar minntust ekki einu sinni á það, að aðgerðir Rússa kynnu að því leyti að vera óheppilegar, að þær myndu ef til vill vekja hefndarhug hjá Rúmenum, eins og raun mun þó hafa á orðið. Onei, kommúnistarnir íslenzku minntust ekki frekar" á það en iþeir höfðu minnzt á hitt, að erfðafjandskapur Finna í garð Rússa kynni að magnast við að- gerðirnar af hendi ráðstjórnar- innar veturinn 1939—1940. Nú, Eystrasaltslöndin voru beinlínis innlimuð eftir pöntun frá þéim sjálfum. Um það efuðuðst ekki íslenzkir komoiúnistar eitt ein- asta augnablik. Þé þótti vist utanríkismála- spekingum Kommúnistaflokks- ins á íslandi ekkert athugavert við það, að Rússar létu sér nægja að vera áhorfendur, meðan Þjóð verjar lögðu undir sig Dan- mörku og Noreg og síðan hvert landið af öðru — meðal annars einmitt þau lönd, sem utan ríkismálasérfræðingar íslenzkra kommúnista hafði lýst yfir að komin væru undir lyklavald bolsivismans! Kommúnistana íslenzku grun aði alls ekki, hivað var í vænd- um mjög bráðlega. Það sást bezt á hinni hatrömmu afstöðu þeirra gagnvart Bretum. Það er víst um það, að þeir ástunduðu hina fyrirskipuðu „friðarsókn“ eftir Ibeztu getu, grandalausir með öllu um þá hringferð, sem þeim væri nú ennþá einu sinni fyrir- huguð! Hins vegar þóttust ýms- ir „forheimskaðir“ menn að dómi kommúnista þess fullviss- ir, að Þjóðverjar mundu mjög ibráðlega ráðast á Rússa. T. d. skrifaði höfundur þessarar bók- ar grein, þar sem sýnt var fram á, að Þjóðverjar hlytu að láta iþað verða sitt fyrsta verk, eftir fullnaðarsigur á Balkan, að ráð- ast á Ráðstjórnarríkin. Þessi grein birtist hinn 1. maí 1941 — eða rúmum mánuði áður en styrjöldin hófst milli Þjóðverja og Rússa. íslenzkir kommúnistar hafa mikið státað af vilja sínum til að vernda íslenzkt sjálfstæði og af virðingu sinni fyrir því. Um tíma voru áreiðanlega engir hér á landi, sem stóðu með tærnar, þar sem þeir höfðu hælana á vettvangi sjálfstæðishroka. Með al annars hafa þeir skrifað um sjálfstæðismál íslendinga í Tíma rit Máls og menningar og þar komið fram sem hinir sönnu líf- verðir íslenzks sjálfstæðis og ’þjóðernis. En athugið nú, hvað þeir sögðu í sambandi við inn- Iknun Eystrasaltslandanna, meira en helmings af Póllandi og nokkurs hluta Finnlands. Hvernig mundi svo verða, þegar ísland ætti í hlut? Ætli það þætti nokkuð nema sjálfsagt, já, meira að segja dásamlegt, að iþað „höppaði inn í ráðstjórnar- skipulagið,“ eins og Halldór Kilj an Laxness orðaði það um Pól- land? Ætli það yrði ekki talið gerast „þegjandi og hljóða- laust“, ætli það þætti ekki fara fram „árekstrarlítið“ og „án verulegrar 'blóðsúthellinga“? Ætli það gæti ekki heitið eftir pöntun — og varla yrði þá inn- limunin nokkurt hneyksli — eða mundi Halldór Kiljan Laxness ganga nokkuð betur að skilja, að svo væri, þegar 120 þúsund ís- lendingar ættu í hlut, heldur en þá er um að ræða 15 milljónir Pólverja? Hvað er líklegast í íþessu efni — með tilliti til fyrri framkomu? Ég fyrir mitt leyti efast ekkert um, að það verður erlendur vilji, vilji stjórnarinn- ar i Moskvu, sem ræður afstöðu íslenzkra kommúnista um sjáK- Stæðis- og þjóðernismál íslend- inga á hættustund, hvaðan sem hættan kemur, og ég þykist með iþví, er hér hefir verið frá sagt, eins lítið eitt upp talið af því sem verkalýðshreyfingin hefir á unnið undir forystu Alþýðu- flokksins í baráttunni fyrir var- anlegum umbótum á lífskjörum hins vinnandi fólks í landinu. Og þó hefir bara þessi umfoóta- löggjöf út af fyrir sig skapað al ger aldahvörf í lífi verkalýðs- ins, það dylst engum, sem man þótt ekki sé nema ein tuttugu og fimm ár aftur í tímann. ❖ Þótt ekki væri annað, en það, sem hér hefir verið bent á, þá nægir það fullkomlega til þess, að sýna, hve staðlausir stafir það eru, að verkalýðshreyfing in sé ekkert annað en kaup- streyt’uhreyfing, sem eyði allri orku sinni í baráttu fyrir fall- völtum kauphækikunum í stað þess að vinna að varanlegum umhótum á lífskjörum hins vinn andi fólks. En til viðbótar er rétt að benda á þann gleðilega vott vax andi frumkvæðis af hálfu verka lýðsfélaganna sjálfra í þessum efnum, sem vart hefir orðið í seinni tíð. Til dæmis má taka ■að Prentarafélagið, sem um marga, ef ebki flesta, hluti hefir haft forgöngu á sviði verkalýðs- félagsskaparins hér á landi, keypti fyrir þremur árum stóra jörð austur í Laugardal, þar sem síðan hafa verið byggðir í félags- skap margir, myndarlegir sum arfoústaðir fyrir prentara og f jöl skyldur þeirra í því skyni, að þeir og þær geti sem bezt not- ið sumarleyfis síns. Og nú hefir Verkamann’afélagið Dagsbrún að vissu leyti fetað í fótspor Prentarafélagsins með því að kaupa allstóra landspildu aust- ur í Bi’skupstungum, þar sem fyrirhugað er að reisa hvíldar hexmili fýrir félagsmenn, eins og frá var skýrt hér í blaðinu í gær. * * Þessi nýi og gleðilegi þáttur í , starfsemi sjálfra verkalýðs- féiaganna er algerlega í anda og stefnu þeirrar baráttu, sem Álþýðuiflokikurinn hefir frá upp hafi háð — að vinna að raun- verulegum og varanlegum um- foótum á lífskjörum hins vinn- andi fól'ks í landinu. í reynd er engin önnur leið til að auðga og fegra líf þess, hvað sem öllum byltingarslagorðum líður. Það hefir Alþýðuflokkur inn alltaf vitað. Og það hafa kommúnistar líka rekið sig á, þegar til hefir átt að taka, svo blóðugt, sem þeim kann að hafa þótt það, að beygja út af bylt- ingarleiðinni inn á brautir „káks ins“, eins og þeir hafa hingað til orðað það. 'hafa rökstutt það rækilega, að svo hljóti að verða. En það, sem hér fer á eftir, styður ennþá frek ar þá skoðun, að kommúnistarn ir íslenzku séu viljalaust verk- færi í höndum. Rússa í utanríkis málum íslands, engu síður en í afstöðu sinni til íslenzkra verka lýðsmála og til íslenzkra innan landsmála yfirleitt. Þegar það fréttist veturinn 1939, að hingað væri von á þýzka beitiskipinu Emden og þýzkum rannsóknarleiðangri, gerði Einar alþingismaður Ol- geirsson fyrirspurn um það á al- þingi, „hvort nokkrar ráðstaf- anir hafi verið gerðar í sam- foandi við væntanlega heimsókn hins þýzka herskips til þess að tryggja það, að um sama leyti, sem Emden kæmi, yrði ensk eða amerísk herskip hér líka stödd“. Þessi fyrirspurn Einars sýnir það glögglega, að sú afstaða, sem koim fram hjá Halldóri Kilj an Laxness í grein í Þjóðviljan- um hinn 6. ágúst 1939, hefir ver ið hin almenna afstaða íslenzkra kommúnista. Þeir hafa litið svo á, að Bretar væru okkar „eðli- legu verndarar11, eins og Lax- ness kallaði þá. En svo sem áð- ur héfir verið á drepið, var ekki lengi að breytast veður í lofti. Eftir samninga Rússa og Þjó- verja voru Bretar þjóð auðvalds og kúgunar, og þá er hernámið Auglýsingar, sem birtast eága S Alþýðublaðinvi, verða að vera komnar til Augjýs- mgaskrifstofunnúí á Alþýðuhúsinn, (gengið inn frá Hverfisgötu) fyrir kl. 7 að kvöicSL Sím: 706. fcom til sögunnar, þá var ekíkl foeinlínis um það að ræða, að kommúnistar litu á það sem eðli lega vernd — og höfðu þó sann arlega þeir atburðir gerzt, frá því að Einar Olgeirsson vildi fá vernd brezkra og amerískra herskipa okkur til handa og þangað til hernámið fór fram, að mörgum mun hafa fundizfc meiri ástæða til verndarbeiðni heldur en þegar Einar hóf máls á slíku. Og sjáum svo til: Hinn sami Einar Olgeirsson, sem vill foiðja Breta og Bandaríkjamenn um hervernd snemma á ári 1939, hann greiddi atkvæði gegn þv£ á alþingi 1941, ásamt flokks- foræðrum sínum, að beðið væri Frh. á 6. síSu. SlÐUSTU ÁRIN hafa allhá- værar raddir heyrst í blöð- um og tímaritum hér á landi um það, að skipting þjóðarinn- ar í flokka eigi sök á þeim vandræðum á sviði stjórnmál- anna, sem hún á nú við að stríða, og að fyrir öllu sé, að út- rýma „flokkaræðinu“, eins og það er kallað, annars sé glötun- in vís. Jafnvel heil blöð og tíma- rit hafa verið helguð þessum þokukennda áróðri. Hér á eftir fer eitt sýnishorn af honum. Það er tekið úr grein eftir Egil Bjarnason í nýútkomnu hefti tímaritsins „Straumhvörf“ og verður þó ekki sagt, að hann hafi verið neinn forgöngumað- ur þessa áróðurs. Það hafa ýms ir verið honum fremur; en hann fetar dyggilega í fótspor þeirra. í grein hans segir meðal ann- ars: „Það hafa sjálfsagt ekki margir gert sér grein fyrir því, að eins og nú er komið aðferðum flokkanna við kosningar, er það ekki þjóðin sjálf, sem ræður hverjir verða full trúar hennar, heldur er þeim skammtað það af flokkunum. Flokksforingjarnir ráða, hverjir eru í kjöri, en ekki kjósendurnir. Þeir velja aðeins milli flokkanna. Og þess mun jafnan vandlega gætt að væntanlegir þingmenn séu við- ráðanlegir menn og ekki um of sjálfstæðir. En þetta atriði verður væntanlega rætt hér í annarri grein. Það er ekki óeðlilegt, að sú spurn ing geri vart við sig, hvers vænta megi af þjóð, sem er andlega og efnalega ósjálfstæð og undir valdi og vilja fámenmra sérhagsmuna- hópa, sem tekið hafa sér aðsetur í æðstu stofnun þjóðarinnar, en eru ósammála um allt nema það að halda fenginni aðstöðu. Og hvernig er svo komið? Rík- isstjórnin er óstarfshæf vegna þess, að þingiö ræður, en ekki húh. Þingið er óstarfshæft sökum sundr ungar og sérhagsmunahyggju. En þjóðin er ófrjáls og undirofeuð a£ flokkavaldinu — imxbyrðis ósátt og óánægð, vamtreystir valdhöfun- um, en getur ekki komið auga á neitt, er hún þorir að treysta. Hún hefir svo oft verið ginnt. Öðru hvoru étur hún sig metta á kosn- ingaloforðum, en þess á milli hungrar hana eftir réttlæti, öryggi og frelsi. En þjóðin má sjálfri sér- um kenna. Hún hefir Iátið blekkj- ast mörgum sinnum, og sýpur nú seyðið af því. Henni hefir veriffi smalað í hópa utan um nokkra menn, sem siguðu þessum hópum 1 saman, hvorum gegn öðrum, og sköpuðu þannig úlfúð, tortryggni og sundrung með þjóðinni. Til þess að gera þessa hópa ámægða og fylgispaka, eru þeir aldir á lof- - orðum og Icröfum. Þeir gera óspart kröfur til hins opinbera og atvinnu. veganna, en hafá ekki eins hug- fastar skyldur sínar við þjóðfélag- ið. Þjóðin er slegin blindu flokks- hyggjunnar og velgengninnar og sér ekki hvert stefnir. Forráða- menn hennar eru blindáðir af sér- hyggju, metnaði og valdasælu. Og þegar blindur leiðir blindan, er hætt við hrösun — algjörri glöt- un. Og það er þannig, sem nú stefnir.“ Það er einkennandi fyrir þennan vaðal, eins og raunar allan þann áróður, sem nú er rekin gegn ,flokkunum‘, að ekki er bent á neina raunhæfa mögu- leika til þess að framkvæma lýð ræðið á annan hátt, enda er sannast að segja, að þessum á- róðri er vitandi eða óafvitandi stefnt gegn lýðræðinu sjálfu. Það er hrosshófur fasismans, sem fram gægist undan honum, hvort sem talsmenn hans eru farnir að gera sér það ljóst eða ekki, og hversu mikla ástæðu, sem þeir kunna að hafa tij þess að vera óánægðir með einsfök fyrirbrigði núverandi flokka- skiptingar hér á landi. Það er verið að kalla á einræðið — Hitler eða Stalín.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.