Alþýðublaðið - 05.05.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.05.1944, Blaðsíða 1
V Útvarpið: 20.20 Útvarpshlj ómsveitin (Þórarinn GuS- mundsson stjórnar). 20.50- Frá útlöndum (Björn Franzson). 21.15 Spurningar og svör við íslenzkt mál (Bjöm Sigfússon). XXV. árgangur. Föstudagur 5. maí 1944 98. tölublað 5. síðan flytur í dag mjög fróðlega grein um jafnaðarmanna- stjórnina á Nýja Sjálandi, sem nú er búin að vera við völd í 9 ór. NÝJAR BÆKUR frá Víkingsútgáfunoi Groður og sandfok eftir Guðmund G. Hagalín Brimpýr eftir Jóhann Bárðarson (höfund Áraskipa) Viðfjarðarundrin 1 eftir Þórberg Þórðarson Heim fil framfíðarinnar eftir Sigrid Undset Allar prentaðar í iitlu upplagi ■!k Trésmiðafélag Reykjavíkur Framhaldsaðalfundur félagsins, sem frestað var síðasta föstudag, verður haldinn laugardaginn 6. maí kl. 2 e. h. í Baðstofunni. Mjög áríðandi að félagsmenn fjölmenni á fundinn. STJÓRNIN Ráðn inga rskrlfsfofa landbúnaðarins er tekin til starfa í Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8—10, í sambandi við Vinnumiðlunarskrifstof- una og undir forstöðu Metúsalems Stefánsson- ar. Skrifstofutími verður fyrst um sinn kl. 9—-12 og 1—5. Sími 1327. Pósthólf 45. Vinnukaupendur og vinnuseljendur, er óska að- stoðar skrifstofunnar um ráðningar og snúa sér til hennar í því skyni skriflega, gefi sem greini- legastar upplýsingar um allt, er máli skiptir í sambandi við væntanlega ráðningu. Þeir sem ekki geta sjálfir gengið frá ráðningar- samningi, verða að fela einhverjum öðrum um- boð til þess. BÚNAÐARFÉLAG ÍSLANDS Getum nú aftur afgreitt með stuttum fyrirvara: Vikur Holsfefn Eina&grun VIKURSTEYPAN Lárus Ingimarsson Vitastíg 8. Sími 3763. „FRIÐARBOÐINN OG VINARKVEDJUR* birtir margs- konar: kvæði, fræði bréf, myndir og margt fl. Útkomið 60 arkir, verð arkarinnar 2 kr. Allt verk- ið 100 kr. — Einnig 40 tek. myndakort með lesmáli og vísum, 1 kr. stk. — Sent gegn póstkröfu. Hjá kaupendum hefir ritið verið ófáanlegt gegn tíföldu verði. — Hefi nú þegar fengið ca. 2250 meðmælendur við for- setakjör íslands. Jóhannes Kr. Jóhannesson, Sólvallagötu 20. HREINGERNIGAfe Pantið í síma 3249 Birgir og Bachmann Sfúlku vaufar við afgreiðslustörf. Þarf að vera ábyggileg. Ennfremur aðra við eld- hússtörf. VEITINGASTOFAN Vesturgötu 45. V Góð jörð fil sölu Vel hýst jörð nálægt Reykjavík (1 klst. 'akstur frá Rvík) er til sölu, ásamt öllum búpeningi og nýtízku landbúnaðarvélum. Jörðinrá fylgja mikil véltæk slægjulönd og laxveiði. Skippti á húseign í Hafnarfirði eða Reykjavík geta komið til greina. Vap E. Jónsson bdl. Símir: 4400 og 5147. Hinn árlegi bazar Kvenfélags Laugarnessafnaðar verður í G.-T.- húsinu hiiðvikud. 10. þ. m. Við treystum öllum konum innan safnaðarins að styrkja bazarinn eftir getu og koma mununum til okkar undir- ritaðra, eða gera okkur aðvart í síma. Fyrir hönd bazarnefndarinnar: Berta Sveinsdóttir, Lækjarhvammi, sími 1922, Rósa Kristjánsdóttir, Laugarnesv. 45, sími 4498 Halldóra Sigurðardóttir, Steinhólum, sími 5948. Eldlasl gler Skálar og fleira Emaileraðar vörur Kaffikönnur og fleira nýkomið. K. Einarsson & Björnsson Félagilíf. G uöspekif élagiö. Enginn Guðspekifélagsfund- ur er í kvöld, en á mánudag- inn 8. þ. m. verður lótusfund urinn. PRISSUM FATNAÐ YÐAR SAMDÆGURS Laugaveg 7. AUGLÝSIÐ í ALÞÝÐUBLAÐINU Békin sem vekur mesta eítiriekt, heitir AIH er ferlugum færl Fæsf hjá næsla bóksala - Verð kr. 15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.