Alþýðublaðið - 14.05.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.05.1944, Blaðsíða 1
Útvarpið: £0.20 Kvöld Stúdentafél. Reykjavíkur. — (Er indi. Upplestur. Ein söngur. Tónleikar). XXV. árgangur. Sunnudagur 13. maí 1944. 109. tölublað. 5. síðan flytur í dag siðari hluta greinarinnar , um Suður- Ameríku og hin stjórn- j málalegu viðhorf þar á ó- Eriðarárunum. Munið úlifundinn við Auslurvöll kl. 3 í dag — Tónlistarfélagið og Leikfélag Reykjavíkur, „PETIIR GÁUTUR" Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 1,30 í dag. Tónlistarfélagid „I álöpm rr óperetta í 4 þátturn. Sýning næstkomandi þriðjudagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir á morgun (mánudag) frá kl. 4—7 Veitingar á Þingvöllum 17. júní Þeir, sem óska að annast veitingar á Þingvöllum 17. júní gjöri svo vel að rita Þjóðhátíðanefnd (í alþing- ishúsinu) fyrir 20, maí og geri grein fyrir aðstöðu sinni, Sjómannadagurinn 1944 Pöntun á aðgöngumiðum, að veizluhöldum á Hótel Borg og Oddfellow Sjómannadaginn 4. júní, verður veitt móttaka á skrifstofu Skipstjóra og stýrimanna- félags Reykjavíkur, efstu hæð Hamarshúsinu vest- anverðu, næstkomandi mánudag, þriðjudag og mið- vikudag frá kl. 2 til 5 e. h. Skemmtinefndin ffrí Sumargjöf Vegna lireingerningá fellur dagheimilið og leik- skólinn í Suðurborg niður fram yfir uppstigning- ardag. v Stjórnin. KOKS Fyrirliggjandi birgðir eru nú af koksi, beeði í mið- stöðvar, ofna, AGA og SÓLÓ eldavélar Gasstöö Reykjavikur FLAUEL hárautt vínrautt Millumblátt dökkbrúnt og svart. NÝKOMH) H. Toff. Skólavörðustíg 5. Sími 1035. Höfum fengið lítið eitt af MATARDÚKUM og GLUGGATJALDAEFNUM ¥erzS. SNöT Vesturgötu 17. Bifreiðastjórafélagið HREYFILL Bifreiðasfjórar Bifreiðastj órafélagið Hreyfill heldur fund mánudaginn 15. maí kl. 11 e. h. í Baðstofu iðnaðarmanna. FUNDAREFNI: Bifreiðagúmmíið Félagar! Fjölmennið og fylgist með gangi þessa máls. Stjórnin R 2192 Tilboð óskast í bifreiðina R 2192 Ford ’37, fimm meiri bensínskammtur. — Til sýnis á Njálsgötu 53 eftir kl. 1 í dag og næstu daga. — Tilboðum sé skUað á Njálsgötu 53 fyrir 20. þ. m. Kaupum tuskur BósgaBnaviiiDastofa'ii Baldursgöfu 30. HREINGERNXGAR Pantið í síma 4294 Birgir og Bachmaun BALDVIM JÓNSSOM VESTURGÖTU 17 SÍMI 5545 HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR FASEIGHASALA — VEMBRÉFASALA MÁLFLUTNIHGUR — INMHEIMTA Hljómsveif félags íslenzkra hljóðfæraieikara heldur hljómleika í dag í Tjarnarbíó kl. 1,15, Sijórnandi Robert Abraham, hijómsveit (36 menn), Söngfélagið Harpa (blandað- ur kór) og einsöngur, Daníel Þorkelsson \ NB. Næstu hljómleikar verða á miðvikudag kl. 23,30 „Súðin" norður um land til Þórshafnar síðari hluta næstu viku. Tekið á móti flutningi til hafna milli Borðeyrar og Þórshafnar á morgun, og til hafna milli Ingólfsfjarðar og Óspakseyrar fram til hádegis á þriðjudag. Pantaðir farseðlar sækist á þriðjudag. Féðagslíf. Skrifstofur, afgreiðsla og tóbaks- gerð vor verða lokaðar frá 10. til 24. júlí næstkomandi vegna sumarleyfa Vsðskiptamönnum vorum er hér með bent á að blrgja sig nægilega upp i tælsa m með vörur þær, sem tóhakseinkasalan selur, svo þeir þurfi eigi að verða fyrir óþægindum af Bokuninni. Tóbakseinkasala ríkisins BETANlA YmYmYmYmYmYmYmYmYmYmYmYTYmYm hússjcði í kvöld tii stysktar £j|[r|flarsjm| Aiþýðublaðsins er 4900. Ólafur Ólafsson talar. j Allir velkomnir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.