Alþýðublaðið - 31.05.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.05.1944, Blaðsíða 1
Útvarpið: 20.38 Útvarpssagan: Smásaga eftu' Johan Falkberget (Helgl Hjörvar les). 21J5 Erindi: Meíetarinn Ba- ba (HuUgrúnur Jóns- son fyrrv. skólastjóri). 5. síðan flytur í dag fróðlega og , skemmtilcga grein um skríti- leg skip, sem sum bafa verið notuð til hernaðar, en önnur fll furþegaflutnings. MiSvikvsdagur 31. maí 1944. 117- tbl. I LeiBd’élag Keyklawfkiir ,Paul Lauge og Thora Parsherg* Sýiaiiig fi kvöEd klukkan 8* Aðgöngumiðar seidir frá kl. 2 x dag. I fiafnarfjarðait: láðskma Bakkabræðra Sýning I kvöicS kL S?3® Aðgöngumiðar í dag frá kl. 4 SfiSasta sinn! iÐAtFUHDUR verður haldinn í hjúkrunarfélaginu Lákn miðviku- daginn 31. þ. m. kl. 9 e. h. í Oddfellowhúsinu. Dagskrá samkvæmt félagslögum. STJÓRNIN. s vantar í stórt iðnfyrirtæki. TJpplýsingar í afgreiðslu Alþýðublattsins. Símar 49Q0 og 4906. k H.F. ElWSICIPAFÉLAiQS ÍSLANDS verður haldinn laugardaginn 3. júní kl. 1 e. h. í Kaupþingssalnum í húsi félagsins. — Aðgöngumið- ar og atkvæðaseðlar verða afhentir hluthöfum eða umboðsmönnum þeirra miðvikudaginn 31. maí og fimmtudaginn 1. júní kl. 1—5 e. h. báða dagana. STJÓRNIN. * Hús Húseignin Öldugötu 8, Hafnarfirði, er til sölu. Tilboð óskast send til Haraldar Kristjánssonar fyrir 7. n. m., sem gefur nánari upplýsingar, Áskilinn réttur til að taka hvaða tilboði sem er «ða hafna öllum. á kr. 2,50. Silkisokkar ........... 4,45 ísgarnssokkar ......... 5,60 Sumarkjólatau ........ ,8,25 Nærfatasett ......... 12,70 Brjósthaldarar ........ 7,70 Sokkabandabelti .... 20,50 Barnasokkar ........... 3,40 Barnabuxur ........ 7,50 Barnasloppar ........ 19,50 Taft .................. 7,20 D Y N G J A Laugaveg 25. Karlmaður getur fengið velborgaða ákvæðisvinnu nú þegar. Toledo Bergstaðastræti 01. SMl PÆUTG EWO „ES1A“ austur um land til Siglufjarð ar og Akureyrar kringum næstu helgi. Tekið á móti flutningi til hafa frá Húsavík til Reyðarfjarðar á fimmtu- dag og tflutningi til hafna sunnan Reyðarf jarðar árdegis á föstudag, Hugsast getur að Þór verði látinn taka þær vörur, sem fyrir kunna að liggja til Vopnafjarðar, Borg arfjarðar og hafna sunnan Fáskrúðsfjarðar, ef of mikið berst að í Esju. Eru sendend- ur vinsamlega beðnir að fylgjast með þessu, og haga vátryggingu samkvæmt því. Pantaðir farseðlar óskast sótt ir í dag. „Æfllr" fer kl. 8 í kvöld til Bíldudals og Þingeyrar, tekur póst og farþega. „Huginn“ Til Flateyrar, Súgandafjarð- ar, Bolungarvíkur, Súðavíkur og ísafjarðar. Flutningi veitt móttaka árdegis í dag. jr ÁRNESESTGAFÉLAGBE) heldur 10 ára afmælisfagnað að Hótel Borg laugardaginn 3. júní kl. 6¥t e. hád. Til skemmtunar: Ræður, songiur, upplestur, Hatm AðgÖguimiðar hjá Guðjóni Jónssyni, Hiverfisgötu 50. STJÓRNIN. MatreiðsEuslúlkur Nokkrar matreiðslustúlkur geta fengið vinnu hjá vegagerðarflokkum f nágrenni Reykjavíkur og úti um land. Upplýsingax í síma 2808. Skallskrá Reykjavíkur ásamt skrá um stríðsgróðaskatt? náms- bókagjöld, ellÍT ©g örorkutryggingaskrá, liggja frammi á bæjarþingstofunni í hegningarhús- inu frá miðvikudegi 31. maí til þriðjudags 13. júní að báðum dögum xneðtöldum kl. 10—20 daglega. Kærufrestur er til þess dags, er skrárnar liggja síðast frammi, og þurfa kærur að vera komnar til Skattstofu Reykjavíkur, eða í bréfákassa hennar, í síðasta lagi kl. 24 þriðjudaginn 13. júní n.k. Skattstjórinn í Reykjavík. Halldór Sigfússon. Skrá yfir aðalniðurjöfnun útsvara í Reykja- vík fyrir árið 1944 liggur frammi almenningi til sýnis í skrifstofu borgarstjóra, Austurstræti 16, frá 31. maí til 13. júní næstkomandi, kl. 10—12 og 13— 17 (þó á laugardögum aðeins kl. 10—12). Kærur yfir útsvörum skulu sendar niðurjöfn- unarnefnd, þ. e. í bréfakassa Skattstofunnar í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu, áður en liðinn er sá frestur, er niðurjöfnunarskráin liggur frammi, eða fyrir kl. 24 þriðjudaginn 13. júní n.k. Þennan tíma verður formaður niðurjöfnunar- neíndar til viðtals í Skattstofunni virka daga, aðra en laugardaga, kl. 17—19. Borgarstjórinn í Reykjavík, 30. maí 1944. Bjarni Benediktsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.