Alþýðublaðið - 31.05.1944, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 31.05.1944, Blaðsíða 7
Miðvikudagnr 31. inaí 1944. J Bœrinn í dagi Næturlæknir er í LseköavarSstof- unni, sími 5030. Næturvörður er i Reykjavíkur apó- teki. Næturakstur annast B.S.Í, sfcni 1540. ÚTVARPIÐ: 12.10—13.00 Hádegistitvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. lfl.25 Hljóxnplötur: Óperuíöngvar. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpssagan: Smásaga. eft- ir Johán' FalRbergot, (Helgi Hjörvar. 21.00 Hljómplötur: íslenzkir ein- söngvarar og kórar. ; 21.15 Erindi: Meistarinn Baba (Hallgrímur Jónsson fyrrv. skálastjóri). 21.35 Hljómplötur: Carmen-svíta eftir Bizet. 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. Hallgrímur Jónsson, fyrrv. skólastjóri, flytur I kvöld í útvarpinu, kl. 9.15, frásagnir um meistarann Shri Meher Baba. Karlakórinn Vísir á Siglufirðl er væntanlegur iál Reykjavíkur með Esju nk. föstudag. Kórinn mun syngja £ Gamla Bíó að kvöldi þess dags, þ. e. á föstudagskvöldið. íslandsglíman fer fram 14. og 17. júní nk. Verðui aðalþáttur glímumiar 14. júní á íþrótta- vellinum hér, en úrslitin verða á Þing- völlum 17. júní. Samvinnan, 3. hefti þessa árs er komin út og flytur m. a. þessar greinar og kvæði: Allt verður áð bera sig, eftir Jónas Jónsson, Steypið stehia ;— leggið góða bæi, eftír Þóri Baldvinsson, Er bams- sálin borin út á klaksjm? eftir Karl Kristjánsson, Verkin tala, eftír Jónas Jónsson, Nordalil Grieg fallinn, Nor- ræna félagið 25 ára, efljr Guðl. Rósin- krani, Viðtal við Mágnús E'innbogason o. £1. Ennfremur , evu kvæði í hefiinu cftir Guðfir.nu frá Hömrum og Pál á Kjálmsstöðum. Handbækxu- aíþýðu. Fuiitrúaráð verklýðrfélaganna í Reykjavík hefur gefið út tvær hand- bækur. Fyrri bókin lieitir Or- lof, og héfur hún að geyma 3ög og reglugerð um orlof ásamt skýringum. Varð kr. 2.00. Seinni bókin er Vinnu- bók, sem ætluð er til þess ao færa í vinnustundaíjölda cg kaupgjald. Mjög nauðsynleg bák íyrir þá, sem tímavinnu stunda. Bólcin kostar 3 krónur, og er henni ætlaS að duga eitt ár. Bækur þessar fást I skrifstofu Fulltrúaráðsins, Hverfisgötu 21, skrifstofum verkalýðs- félaganna og í bókaverzlunum. Félagsíli. ÍI>EÓTT ASÝNIN GAR ÞJÓÐHÁTÍÐARINNAR Hópsýning karla: Æfingar í kvöld hjá Gagnfræðaskólanum í Reykjavík kl. 7.30 í Austur- bæjarskólanum, hjá KR kl. 8,30 í Austurbæjarskólarium, hjá Gagniræðaskóla Reykvíkinga kl. 8,30 í Austurbæjarskólanum Fjölmennið. Eópsýningarneíndm. 4. £1. mótið heldur áfram í kvöld kl. 7.30. Leikur milli KR og Vals, heldur Hvítabandið á morg- un, fimmtudág, í G.-T.-hús- inu uppi kl. 3 e. h. Margt nvtsamra hluta. fyr ir bcrn og íullorðna. FWl. oi S. s$ðu, í Ólafsfirði, við Eyjafjöi-ð, stendur til a.ð gera allmikií hafnarmann /irki í rumar, eöa fyrir um hálfa milljón króna. Höfnin þar er opin fyrir hafi og þess vegna lítil aídrep fyrir skip í henni. Sjó-sókn er hins vegar mikil í Ólafsfirði, og því fuli ástæða til að gera þar | hafnarbætur. Hefir því nú orð- í ið úr, að heíjast þar handa, og j er þetia upphaf þess. Höfuin Ihafir grynuzt ihjög á undanförnum árum, bæöi vegria frambuxöar úr Ölais- fjarðará að sunnan, og malar- burðar með ströndinni að ncrð- an, og nú er svo kornið, að stærri bátar geta varla komizt að og frá bryggjunni. Aðgerðir í surnar miða aðal- lega að því, að' stöðva þennan aðflutning malarinnar i iröfn- ina. 1 fyrra. var byrjað að byggja varnargarð .að strönáinni, og í sumar á að byggja grjótfylitan sta:f""'-rð að sunnan, til þess að lijndra framburðinn úr ánni. Verður verki þessu hraðað, sem kostur er á. Enn íremur verður unnið í sumar að dýpkun í krinpum og útfrá gömlu bx-yggjunni, enda er svo kcmið eins og áður er sagt, að stærri bátnr -rn- ast lagzt að henni þegar lág- sjáva'ö er. I Borgarnesi var í vor byrj- að á að lengja og stækka ibryggjuna í Brákarey. Bryggju plássið foefir verið alltof líti'ð, og foefir íþessi aukning því lengi verið í undirbúningi. þótt ekki væri foafizt foanda fyrr en nú. Bryggjan verður gerð sem staunaiþil með grjótafyllingu á bakvið o.g er í fraimfoaldi af gamla biyggj'uvegguum. Kostn- aður v.ið þessar fxa’nkvæmdir er áiætlaður uni 300 þusurid krónur. Á Alcranesi foexir útgerð vax- ið 'forööurn skrefum undanáarið, I svo til vandræða foefir foorft með pláss fyrir bátana, þegar allir foafa verið í foöfn samtímis. Þess vegpa bafir mikið verið *um það rætt að auka 'bryggjuplássið og haía ýmsir staðir ko-mið til á- lita. En nú skilzt mór að hafnar | nofnd og bæjarstjórn Akrness sé i kominn a'ð þeirri niðuxstöðu *að i by ggja skuli bryggjuna skammt ( fyrir innan foa&kipábryggj'Una í (við Téigai'vör) og verður þar væntanlegg í suaxxar byggð af- greiðslubry gg j a fyrir mótorbáta. Tveggia til þriggja metra dýpi verður vio iþessa bryggju urn stór'straumsifjöru. Gera má ráð: fyrir að kostnað- ur við þessa bryggjugerð verði 4—5 hundruð þúsund krónur. Verkið er nú um það bil að hefj- así.“ — Smærri foafnargeroir? „Aak þassa verður unnið í sumar að ýmsium smærri hafnar g-rðum, t. d. verða byggðar smá Mtabryggjur á Stöovarfirði, Bórgárfirði eystra ög lokið við HriKGdakbryggju, en á henni var b,yrjað í fvrra. Ennfremur er unnið á Siglufirði að .bygg- ingu garðs út í svokallað „An- legg“ til þe.Tj að hindra fram- burð í innriihöfnina., Ýmsar fleiri fromkvæm.dir e'-nx Svo fyriifougaðar, en ekki fullráðnar.“ j Hve ráikið veitt til hafna- 1 geroa í ár? j „Til allra hafnagerða á land- inu er áætlað í íjérlögum fyrir | 1944, úr ríkissjóði einum 2 millj j ónir 250 þúsund krónur gegn jafnmiklu eða hærra framlpgi i annars staðar að, þannig að gera i má ráð fyrir, ef allar fjáryeiling ar verða notiaSar, að þá mætti j 'gera h afn armannvirki, sem ’■ eraa að kostnaði um 5 millj- ónum króna, en sennilega verð- ur e’ foi unni'ð fyrir allt það fé, veitt foéfir verið. "u þv'tta mun hærri fjárvæit i -úrar tP 'haína”if'’*ða. heldur ' enn var á &í6ai,tL5. . ári.“ Etí vitabyggingamar? — „Til vitaibygginga er því mic'ur ekid veittar nema 350 þvsiiivd krófour á ár, cg er það kxrna uþpfceeð og árið sem leið. Byrjað foefir verið að full- gera Aliranevita, sem ekki var unt að íjúka við sáðastliðin vet- ur og er foann nú langt kominn og verður án efa fullbyggSur í næ-sta rnánuði. !Þé verður 'hafin endurfoygging á Garðsskagavita, en foann hefir gengið mjög úr sér á foíðustu ár- urn, óg er'nú orðinn svo lélág- ur, að íæpast verður viðunað lengúr, snda eklú laust við au foann sé foættulegur, því land- iö er orðið brotið í kringuxa foann, og í sjógangi er hann um- flotiri eir.s og eyja, en í upp- haifr var hanu ekki svo sterk- lega foyggður að hann þyldi slíkt. Þá verður og lokið við bygg- ingu vita-ns á Digrnesi, sem haf- in var síðastliðið sumar, en hann stendur á nesinu milli Vopna- fjarðarflóa og Bakkaifjarðar yst, og lýsir fyrir nesið og Bakka- fjörð. Þé er ennfremur ráðgert að endurfoyggja vitann á Bjarn arey sunnan við Vopnaf jörð, en foann er nú svo forörltgur or'Óin að hann getur tæpsst staðið lengur. Loks er svo gert ráð fyrir að byggja nýjan vita á Æ-ðey í ísa- fjarðardjúpi og rnun þá fullnot- uð fjárveitingin." Jarðarför litlu dóttur okkar, ingibjárgar, íer fram frá Dómkirkjurmi fimmtudaginn 1. júní, og liefst með húskveðju að helmili okkar kl. 1. Ingibjörg og Magnás Þorgeirsson, Skólavörðustíg 1. íljartkær móðir oikkar og tengdamóðir, andaðist 29. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar. Böm og tengdaböm. Frh. &l 2. síðu 2. á 26 sek. Valur var einnig í úrslitum, en stökk upp áður en hann ruáði marki. í ufslitum í 300 m. stökkinu varð Kolba kur fyrstur á 23,9 sek. 2. varð Goði á 24,1 sek. og 3. Eiðfaxi ,einnig á 24,1. sek. í úrslitaspretti í 350 metr- um varð Horður íyrstur á 26,4 sek. 2. varð Stígandi á 27,4 sek. cg 3. Víkingur á 27,6 sek. Á undanförnum árum foafa Randver og Þo.kki skipzt á um il. og .2. verðlaun i skeiðinu, en nú virðast þeir vera -að fá hættu legan keppiriaut, þar sem Valur er, iþótt foann haíi hlaupið upp að þessu sinni, sem mun stafa af oí lítilli æfingu. í 3GC metra íhlaupið hafa bæzt 3 nýir folaupagammax, sem mik- ils má vænta af, eítir framistö'ðu þeirra nú, en (það eru þéir, Kol- bakur, Goði og Eiðfaxi. Á 350 metrumim eru aftur á rnóti velþelaktir gæðingar svo setm Hörður, Stígandi og Víking u«r, og má isegja að Hör'ður hafi varið iheiður sinn vel á vellin- ■um að undanförnu. Þá er Gáski, sem nú varð sá fjórði í þessum flokki er það 5 vetra foli og er hann a'ðeins með örlíxið minni tíma en foinir þrautreyndu hlaupagarþar, og virðist vera sérstaklega efnilagur veðreiða- be'Stur. Einnig er Bessi mjög Mklegur — gúllfallegur og hlaupalegur hestur — én foefir ekki ferigið næga þjálfun enn- þá. Að lokum ekal þess getið, að Hestamannafélagið Fékur hefir. tekið upp þá nýbreyt.ni, aö verð launa knapa ’þá, sem bezt sitja hestana, og er það vafalaust góð náðstöfun. Að þessu sinni fékk Hjalti Sigíússon írá Blönduhlíð fyrstu verðlaun 2. verðlaun Ingj aldur ísaksison frá F>ífuhvammi og 3. verðlaun. Guðmundur Jóns son úr Skagafirði. Jarðarför konunnar minnar, Haildéru Bergsdéttmr, fer fram írá Dómkirkjunni föstudaginn 2. júní n. k. Athöfnia hefst nreð bæn að heinxili okkar, Skólavörðustíg 10, kl. 1,30. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Kristján Erlendsson. Unnusta mín, sysíir og mágkona, SigfMrlaisg Bpriísdéttir andaðist þann 27. þ. m. í Landakotsspítala. Jarðarförin auglýst síðar. Friðleifur Þórðarson. Ásta Björnsdóttir. Sigurður Guðmundasou. Faðir okkar, Gunnar Guðnasftft frá EsjMfoergi, andaðist að kvöldi hins 29. maí að heimili sínu Grettisgötu 74. Börn hins látna. EMBÆTTISPRÓFI í guð- fræði foafa_ þessir kandidat ar lokið: Jón Árni Sigurðsson, 2. betri einkunn, 114 stig. Stef- án Eggerts.son, 2. betri einlcunn, 80 stig. Pétur Sigurgeirsson, 1. einkunn 143% stig. Guðmundur Guðmundsson, .1. einkunn, 151 stig. Jón Sigurðsson, 2. lakari einkunn, 73% stig. Rófoert Jock, 2. lalcari einkunn, 66% stig. Trausti Pétursson, 1. einxunn, 131 stig. Sigurður Guðmunds- son, 4. einkunn, 155 stig. Emibættisfcrófi í læknisfræði hafa þessir lokið: Gissur Brjmj- ólfsson, 1. einkunn, 165 stig. G'uðmumlur Björnsson, 1. eínk- unn, 167 stig. Guðmur.dur Evj- ólfsson, 1. einkunn 164% stig. Harald Vigmo, 1. einkunn, 151% stig. Hreiðar Agústsson, 1.. eink unn, 159 stig. Kolbeinn Kristó- fersson, 1. einkunn 181% stig. Skúli Tkoroddsen, 1. einkunn, 172% stig. Meistaraprófi í íslenzkum fræöum lauk Kristján Eldjárn með einkuninni admissus. Straumhvörf, rit urri þjóÖfélags- og menningarmáJ, 2. heíti 2. árgangs er nýkomið út. Af efni ritsins má nefna: Heilindi, eftir Guimar Gimnarspon, Þjó|»rhúskai>úr á áætlunargrundvelli, eftir Kiemenz Tryggvason, Frairitíðarskipun land- búnaðarmála, eftir Jóhann írá Qxney, Hlutaskipti í stórútgerð, cftiv Lúðvík Kristjánsson, Frá Einari Andréssyni í Bólu. cftir GunnfriSi Jónsdcttur o. fl. Ferðafélag fslands lagði leið sína um Snæfellsnes um hvítasunnuna. Var lagt. af stað úr Rvík kl. 2 á laugardag og farið með sktpi upp á Akranes, en þaSan ekið í bif- i'eiðum vestur. Var gengið í Eldborg á vesturleið og siðan haldið vestur undtr Snsefelisjökul og gengið á hann. Veð- ur var hið fegursta alla dagana, og kom leiðangursfólk ánægt úr ferðinni til bæjarins á mánudagskvölcl. T:i leiobeiningar fyrir safnendur hláðsins cg aðra þá, er úm það þ .'.rfa að vita, skal f>að teldð fram, að á þessu óri haia komið út 11? blöð af Alþýöublaðinu. Hins vegar hef- ur tölusetningin nokkuð raskast, eink- anlega í rnaí, en er nú rélt oa í sam- rærtii við útkominr. blaðaqölda. C KOÐANAKÖNNUN ^ Knattspyrnuraanna er nú lokið og verður afmælis- kappleikur ráðsins háður á íþróttaveliinum í kvöld kL 8.30. Úrslit í atkvæðayrciðslunni hafa orðið þau, að A-lið skipa eftirtaldLr menn: Markmaður, Herm. Herm. (Val). H. bakvörð- ur, Björn Ól. (Val). V. bakv. Frí- mann Helgason (Val). H. framv. Geir Guðm. (Val). Mið-framv. Sig. Ól. -Val). V. framv. tlögni Ág. (Fram) . H. útfo. Jóhann Eyj. (Val). H. innherji Óli B. Jónss. (KR). Miðframlx. Birgir Guð.iýns. (K.R.). V. innherji Albert Guð. (Val). V. útherji Ellsrt Sölvason (Val). I B-liði v.erða þessir menn: Márkm. Anton Sig. (Vík.). H. bakv. Flaukur Ant. (Fram). V. bakv. Guðbjörn Jónss. (KR). H. framv. Gunnl. Jcnsson (Vík.). Mið-framv. Brandúr Brynjölfss. (Vík.). V. framv. Sæm. Gíslasou (Fram). H. útherji Jcn Jónsson (KR). II. innh. Haukur Óskars- son (Vík.), Mið framv. Hörður G.ikarsson (KR). V. innh. Ingvi Pálsson (Vík.). V. útherji Ing- ólfur Isebarn (Vík.). Mikil } átttaka var í atkvæða- greiðslunni. Flest atkvæði í ein- staka stöðu á vellinum hlaut EU- ert -Sölvason (Val) sem vinstri útherji, en flest heildaratkvæði í ýmsar stöður á vellinum hlutú. Sigurður Ólafsson (Val) og Birg- ir Guðjónsson (KR). Aðgangur að kappleiknum í kvöld verður ókeypis. amannn^zmrj ■ eiðid ASþýftubfc&fö

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.