Alþýðublaðið - 31.05.1944, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 31.05.1944, Qupperneq 4
AtWrÐUBLAeiP Miðvikudagnr 31. msí 1944. Ritstjóri Stefán Pétnrsson. Símar ritsjórnar: 4901 og 4902. Ritstjóm og afgreiösla í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu. Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Símar afgreiðslu: 4900 og 4906. VerS í lausasðlu 40 aura. Alþýðuprentamiðjan h.f. Jón H. Fjalldal um bórekstnr ísafjarðar: Traustir skulu horusteinar... ÞJÓÐARATKVÆÐA- G R EIÐ SL A N um sam- bandsslitin og bráðabirgðastjórn- arskrá lýðveldisins hefir að sjálf- sögðu beint hugsunurun manna að lókatakmarki aldalangrar sjálfstmðisbaráítu okkar. Nú stendur fyrir dyrum, að lang- þráður draumur rætist: ísland al- frjálst á ný, óháð lýðveldi endur- reist eftir margra alda erlend yf- irráð, niðurlægingu og áþján. En það giláir hið sama hér og slundum oftar: að ekki er allt komið undir ytra forminu einu. Sjálfstæði og fullveldi verður að vera meira en í orði. Það er skki nóg að ' taka sér nafn fullvalda ríkis og fá formlega viðurkenn- ingu erlendra ríkja á því. Spurn- ingin er urn það, að vera eða vera ekki. Þjóð getur verið sjálfstæð að naíninu til, en algerlega háð öðrum rík.jum í reyndinni. Ef Islendiugar bera gæfu til að stýra málum sínum af forsjá og gætni, á sjálfstæði þ'eirra að geta orðið meira en í orði. Land þeirra er auðugt og býr yfir margs kon- ar möguleikum, sem við þekkjum naumast nema af afspurn enn sern komið er, að minnsta kosti suma hverja. A því leikur ekki vpJi, að á íslandi gæti margfalt fleira fólk en þar býr nú lifað góðu lífi. Hinu er heldur ekki að leyna, að cnnþá erum vxð Islendingar komnir soxglega stutt á veg með að noífæra okliur gæði landsins og auðlegð sjávarins umhverfis strendur þess, miðað við það, sem hægt væri. Atvinnulíf landshxs stendur engan veginn með þeim blcma, sem vera þyrfti, ef við ættum að gata litið áhyggjulítið til framtfðarinnar. En í blómlegu athafnalífi og öru'ggum fjárlxag er fólgin megintrygging ^þess lýð- veldis, sem þjóðin er nú samhuga um að setja á stofn. Undanfarin ár hafa fært ís- lenclingum meiri fjárráð en þeir hafa jafnan áður haft af að segja, enda þótt það hafi kostað þá til- finnanlegar fómir. Þjóðin stend- ur því að þessu leyti allvel að vígi við stoínun lýðveldisins. Iíún á talsvert fé í sjóði og er því þess umkomin Eið búa sæmilega í .haginn fyrir hið nýja riki, ef vel er á haldið. Og engum blandast hugur um það, að stríðsgróðánum svo- nefnda væri ekki á neinn hátt betur varið en þann að leggja nieð hormu: trausían efnalegan grunúvöl) hins óháða lýðveldis, verja honum til eflingar og við- reisnar atvinnulífi landsins. Srriðsgróði á samlcvæmt eðli sfnu að falla til þjóðarhéildarinnar. En hann á ekki að verða eyðslu- cyrir, heldur ber að verja hon- um til framkvæmda, sem þjóðar- heildin haíi .varanlegan hag af. Framtíð lýðveldisins er undir engu msira kornin en efnalegu sjáílstæði þjóðarinnar. Fjármun- imir, sem srfnazt hafa á undan- förnum árum. skapa okkur mögu- leika til að leggja öruggan grund- völi ao þessum þýðingáfmikla þæífi sjálfstæðisins, ef rétt og skynsamlega er á þeim haldið. Þess vegna ríður á mildu, að þeir séu til þess notaðir, því að „traust- ir skulu hornsteirxar háx-ra sala.“ Þar sem á skriður er nú uvöilur HANN Skeggi Samúelsson bú stjóii var svo vænn og hug kvæmrar að bjóða stjórn Rún- aðarsamibands Vestfjarða -og fulltrúúrn inn á kúabú að af- loknum aðalfundarstörfum sam bandsins á Isafirði. Aðalfundarstöríin vtcu é- nægjuleg — líf og áhugi lýsti sér meðal fulltrúa og trú á land- ið og sveitaMfið. Ýmsar merkar tillögur voru þar samþykktar, er miða að auknum framkvæmd um og menningu í lándbúskapn- um.Aukinn var íramkvæmda- sjóður samibandjsins o. m. fl., og svo það, að fá 'heimboð bústjór- ans, setti sinn svip á samkund- una. Kl. 8,30 Uum kvöldið ókum við svo glaðir og reifir á vörubíl inn á kúabú. Þar tók á móti okkur bústjórinn, alúðlegur og yfirlætislaus. Kynning staðarins byrjaði með því, að bústjórinrx leiddi okkur í fjósið. Það er myndar- leg bygging úr stein-steypu, 2 hæðir með áburöarkj ailara. —- Kalkað og hvítt utan sem Innan. Á neðri hæð f jóssins eru milli 20—30 kýr, spikfeitar og gijá- andi útlits, (hrein unun til að sjá og á þeim að taka. Og júgrin vottuðu vænleik gripanna. Vænsta kýrin var mér sagt, að komizt hefði í 27 merkur í mál, en ársnyt hennar 5000 1. — Slíkir gripir eru gagnsamir. Uppi á lofti eru svo ungviði, kvígur og 'l.-káÝskýr. Sama út- lit sýndu þær — sæld og glans- andi skrokk. Áföst fjósinu er heýhlaðan, einnig steinsteypt með inni- byrgðum votheysgryfjum. Hey- birgoir virtust mér nægar, en vel hefir verið á því haldið, því allir muna s. 1. suonar með sprettuleysi og ótíð. Fóðrið er hey og mjöl. Dags- fóður frá 8 niður í 4 kg. heys, og Vé—4 kg. fóðursmjöls, en samsett eftir reynslu búvísinda, þarmig að kýrin með sem. minnetu fóðri gefi sem mesta mjólk, en „það er kúnstin,“ eins og karlinn sagði. Ekki þarf nema að sjá kýrnar — sæld þeirra og holdafar, til þess aö sannfærast um skynsamlega og holla samsetningu fóðursins. Þ>á var iþessu næst haldi'ð til hesthússins. Þar stóðu á staHi 6 vinnúhestar, feitir og fjörug- ir stólpagripir vænlegir til komandi vorvinnu á búinu. í samfélagi við þá var boli bús- ins, ramur mikill og ekki gest- risinn. Har.n ýfðist mjög við komu gestanna, talaði ljctt og frýsaði fordæðulega. En nasa- hringur harfs hafði yfirtökin, svo lítt varð aö aðgerðum. Um ætt bola fræddist ég ekki, en víst mun hann vera vel kynj- aður. Þessu næst var haldið til hænsnabús'sins: Þarna gat að Iíta fníðan hóp og fjörugan — 170 hænur að mér var sagt. KKi HKÍ|,Jil5 Morgtmblaðið árætt að halda áfram níð- skrifum sírnun um búrekstur ísafjarðarbæjar, né reynt að rétílæta róg þann, er það nýlega biríi uxrx hann, enda mun því ekki hafa litist á blikuna eftir að Alþýðublaðið birti grein Harmibals Valdimarssonar úr íitgerð hans „Al- þýðuhreyfingm og fsafiörður.“ í msðfylgjandi grelu gefst mönnum kostur á að kynn- ast. nokkuð „húrekstur kraíanna“, en það er skxrnarheiii Morgunblaðsins á buskapnum, eins og hann kom bóndanum á Melgraseyri í Norður ísafjarðarsýslu Jóni H. Fjalldal fyrlr sjónir, en houum var hoðið að skoða búið ásami öðrum full- trúum og sijómenduni Búnaðarfélags Vestfjarða að aflokn- vm aðalfundarstörfum. sambandsins í vor. Allt voru þetta hvítir ítalir, hið bezta hænsnakyn, og þekkt- asta. Hænsnahxisið er úr tirrxbri, en sfcoppað og bjart og vistlegt, og sýnilega l-eið hænsnahjörð- inni vel, enda er varpmagn langt ytfir meðallag. Enn var haldið til verkfæra- geymslunnar. Fyrir augun bar jarðyrkjuver*kfæri af öilum gerðum, og heyvinnuvélar, allt í röð og reglu og vel hirt. Þar er og verkstæði og smiðja, bú- stjórinn er völunídur bæði á tré og járn, og bar heimilið merki þess, að viðhald alft er í ágætu lagi. Að síðustu var gvo gengið til íbúðarhússins, sem er ný bygg- ing. trneð steyptum kjallara, og timburhæð yfir. Ilúsið er mjög vistlegt, og innrétting hagan- leg. í húsinu er íbúð harxda bú- stjórh og fjölskyldu hans, og einnig standa starfsfólki bús- inxs. Auk hins áðurtalda er hús- íð raflýst og upphitað frá mið- stöð. Eft.ir að faafa skoðað bú- ið hátt og Migt settust gestir að mjög smekklega framreiddu kaffi’borði og veittu húsbændur af mikilii rausn og höfðings- skap. Þar voru ræður fluttar, og glatt yfir hópnum. Kér hetfir verið stiklað á því stærsta, er fyrir augun bar á kúabúi ísfirðanga. Allt lýsir 'það góðri stjórn á búinu, snyrti- monnsku og sm-ekkvísi og lofar bústjóra og starfsfólk. Baík við jþessi mannvirki og undirstað'a þeirra er hin mikla ræktun írammi í dalnum, sunn an við búið. Áður ep þessi starfserni hófst gat þar að líta foraðsmýrar, grjót og skriður, Iand allt ann- að en fýsilegt til ræktunar.*) Það lýsir bezt vestfirzkri karl- mennsku, áræði og trú, sem allt telur mögulegt að gera slíkt * í hinura sannleiksek’kradi skrifum Mgbl. var þaö upplýst, að hár hefði verið um að ræða land, sem hefði verið eiiraa bezt fallið til rcektunar, og það svo, að vart hefði annað fund- izt betra. á iandinu. Ath. bl. á vandamálum bæjanna, atvinnuleýsi, mjólkur- leysi, málum hinna sjáku og clíihrumu? Lesið ritgerð Hannibals Valdimarssonar um al- þýðuhreyfinguna á ísafirði og þá munuð þér kynn- ast því hvort, það er fyrir einbera tilviljun, að þar hefir Alþýðuflolckurinn verið við völd í 20 ár. land sér undirgefið, en þeim varð að trú einni, átakið lán- aðist. Þar er nu koonimi allt að 40 kúa töðuvöllur, ísfirzkir sjómenn er oft dáð- ir að verðleikum fyrir harð- fylgi í sjósókn og vel hirt fiski- skip. í fiarlægum höfnum eru skip þeirra neind lyistisnekkjur, svo bera iþau af öðrum skipuni í allxi meðferð og srnekkvíslegri hirðingu. Þetía er til sæmdar og vegsauka ísfirzkri útgerð og sjómönnunum. En snekkjur þeirra bera líka oftlega af um aílabrögð. Mér finnst jþeim einnig kippa í kynið, sem höfðu áræði og. dug til að nema land í Tungu- dal, landið þar var sem úfinn sjór, og gæðin ékki laus fyrir. Myndarskapur allur í sambandi við sfcofnun og rekstur þessa bús er í ætt við harðfylgi og. fegiirðarsimekk iþeirra, er lysti- snekkjurnar eiga og þejm stýra. í mannvirkjum þessum birtist mér vestfirzkur þróttur og festa á ætt við 'hin hörðu en stíl- hreinu stuðlaberg fjallanrxa. Ísíirðingar sáu fyrstir manna nauðsyn þess, að yngstu borg- arar bæjarins (börnin) þyrftu að Irafa þann holla lífgjafa,. spenvolga mjólkina, daglega. 1 pví augnamiði er kúabúið stofn- að, og til þess er iþáð rekið án til lifcs til igróða. Hinn óbeini gróðl er hraust börn og ungmenni, er mjólkurinnar njéta, ísfirðingar reka sitt kúabú. af myndarskap. Öllu er ,þar stillt í hóf, og bústjórinn er árvakur urn stjórn og rékstur, allt um- hveríið vottar það ótvírætt. Bændur ættu að gera sér tíð- förulla inn á kúabú, þar er' margt að sjá. Þeir geta aukið við 'þekkingu sána og srnekk- vísi í sllíkri heimsókn. Þótt kúa- bú ísfirðinga hatfi haft 30—40 kýr, iþá nægir það mjólkurmagn vart yngstu bor.gurum bæjar- ins. Aðrir Skutulsfirðingar ertt einnig með 30—40 kýr, en samt er allt of lítil mjclk í bænum. Undanfarin 10 ár hafa Djúp- bændur bætt nokkuð úr mjólk- uiþörfinni, og nú mun svo kom- ið, að <til bæjarins flytjast um érið ca. 300 000 lítrar, en samt er 'þörf meiri mjclkur. Það ætti því að vera okkar hlufcverk, bændur góðir, að við- á næstu 10 árum náum því tak- marii að íullnægja, ekki ein- Framixald á 6. s. NÝÚTKOMNU hefti af tímaritinu Straumhvörf er vikið nokkrum orðum að mynda- þjónustu íslenzkra fréttablaða, og byggjast þau á harla miklum mis- skilningi. UnxmæK þessi eru sem hér segir: „Það er ekki alls kostar auðvelt að gera sér fulla grein fyrir því, hvemig viUimaður, sem aldrei hefur komið nálcegt vestrænni menningu, myndi hegða sér, ef hann væri leiddur inn f nýtízku verzlun og honum væri leyft að hirða þar alla ]?á hluti, er hugur hans girntist En við getum verio viss um, að hann myndi vart velja það, er kæmi honum að nokkru gagni í frum- skógunurn. Mér verður stundum á að hugsa, að blaðamönnum okkar kunni í sumum greinum að vera likt farið og villimanni í nýtízku verzlun; á það meðal annars við um fréttir þær og myndir, er þeir birta. Þeir eru státn- ir, ef þeir geta birt olckur mynd af hatti vorsins og baðfötum á Florida eða dauðum Japana á kóralrifi í aust- urhöíum. Þvi er náttúrlega ekki að ieyna, að Islerxdinga varöar miklu að gera sér grein fyrir því, hvernig hatt- ur vorsins og baðfötin eru í öðru loítslagi en á íslandi, og ekki varðar þá minna um það, hvernig Asíumenn líta út eftir dauðann og þar fram eftir götum, enda myndu þexr að öllum líkindum ekki gapa og góna, þó að hattur vorsins fi’á Flórída svifi hér um eða dauður Asíumaðxir gengi Um stræti. Ea hitt er vægast sagt barla aumleg myndaþjónusta, að birta næstum aldrei neitt af neinu því, er koma ínætti okkur að gsgni eða verða tii fyrirmyndar og efcirbreytni á ein- hvern hátt. Nú vil ég spyrja blaða- lesendur: Ilversu oít sjáið þið t d. myndir af nýtízku bæjarhverfum, nýtízku verksrníðjnni, nýtízku kaup- skipum og veiðiskipum, menningar- stofnunum eða verkhæfum verkfær- um? Og hversu oft sjáið þið myndir af rústum borga, hergagnasmiðjum^ herskipum, glysmenningu og hergögn- xim? Haldið þið ekki, að undrun almenn- ings yfir verklegum framkvæmdum. jrrði nokkru minni og þær verklogri, ef alrnenn fréttaþjónusta yrði botur við þeirri memiingarlegu skyldu, að skýra gerr frá þvf, er mættj koma okkur að einhverju gagni. Að lokum er rétt að benda á, að hér kcmur skýrt fram hinn almenni sljóleiki, er auðkennir íslenzka blaðamemisku . . Greinarboíundur Strzumhvarfa virðist ekki gera sér 1 jóst eðli þess máls, er hann heíur talið sig kjör- inn til að rita um. Erlendar mynd- ir, sem birtast í íslenzkum blöð- um, eru fengnar frá erlendum. fyrirtækjum, sem annast fram- leioslu fréttamynda, og fá íslenzk blöð að sjálfsögðu angu um þokað — hvað myndavalið snertir. Þeim eru sendar myndirnar og nota þau. síðan þær þeirra, sem þeim lýst. Á undanförnum síyrjaldarárum eru þessar myndir nálega ein- vörðungu tengdar styrjaldar- rekstrinum, enda er hann rnegín- efni í fréttaflutningi erlendra blaða. Það ræður og að líkum, að nxi muni bygð fá nýtízku bæjar- hverfi í erlendum borgum, þó að greinarhöfundur Síraumhvarfa auglýsi eftir slíkum myndum. Fi-amkvæmdir allar og fram- leiðsla eru nú miðaðar við styrj- aldarbarfir og fyrir því berst fátt mynda annarrá en þeirra, sem styrjaldarrelrsturinn snertix*. — Hvað innlendar inyndir snertir hins vegar má óbætt fullyrða, að blöðin bii’ta yfirleitt niyndir af öllxan merkum mannvirkjum. sem reist eru. — Það er virðing- arvert að gagnrýna — en þó því aðeins að gagnrýnin sé byggð á vitj. og sanngxmi. A hvorttveggja skortir að þessu shmi.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.