Alþýðublaðið - 03.06.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.06.1944, Blaðsíða 1
Útvarpið: 20.30 Leikrit: ,Einu sinni var‘ eftir H. Drach- mann (Lárus Páls- son o. fl.). 22.00 Danslög. 5. síðan flytur í dag fróðlega grein Chaim Weizmann leiðtoga s Gyðinga, sem er af mörg- um nefndur ,,hinn nýi Móse“. XXV. árgangrar. 120. tölublað. S. A. R. DANSLEI í Iðnó í kvöld. — Hefst kl. 10. — Hljómsveit (3skars Cortes leikur. Aðgöngumiðar í Iðnó frá kl. S. — SírSi 3191. Ölvuðum mömium bannaður aðgnagur S.K.T. DMSim i G:T.-húsinu í kvöld kl. 10. Aðeins gömlu dansamir. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2,30. Sími 3355. KarEakórirorc ¥ í S I R, SBgláHröf Söngsfjéri: ^©rméMtw Eyjólfsson © • í Ga-mla Bíó laugardaginn 3. júní kl.. 15,00. Aðgöngumiðar í Bókaverzl. Sigfúsar Eymundsaonar og við innganginn. Rákarastofum bæjarins verður eftirleiðis lokað kl. 12 á hádegi í sumar. — Opið til kl. 8 e. h. á föstudögum. t' Rakarameistarafélag Reykjavíkur. Þvottakona í óskast til að gera hreint á verkstæði og skrifstofum. Upi%^á Jóh. Karlssyni & CO. Þingholtsstræti 23. Masspnm tnsksir MásoðgngvlMiistoM Stúlkur geta komist að við iðnað:' Upplýsingar hjá verkstjór- anum. > Ilöfðatúni 10. FaBlegfr Hliöartöskim H. TOFT. Skólavörðust. 5. Sfmí 1035. Félifsiff. TEMPLARAR! — Komið til vinnu að Jaðri um helgina; — farið frá G.-T.-húsinu laugar- dag kl 2 e. h. og sunnudag kl. 9 f. h. AUGLÝSIÐ í ALÞÝÐUBLAÐINU \ Félðpnemii K R 0 N Útborgmi tekjuafgangs ársins 1943 er hafins I Reykjavík: Skrifstofan Skólavörðustíg 12 alla daga frá kl. 10—12, nema laugardaga. I HafnarfirÓi ®g KefBavíks í skrifstofunum alla virka daga frá kl. 4—5. fi Sandgeröi og (sirindavíks í búðunum allan daginn. K R O N VALUE \ Farið í skíðaskálann kl. 2 e. h. á laugardag, frá Arnarhvoli. Nýtt prógram. Skemmtivinna og fleira. Ármennfngar! Stúlkur! Piltar! Sjálfboða- vinna í Jósefsdal, farið í dag kl. 2 og kl. 8, einnig í fyrramálið kl. 8. Uppl. í síma 3339, í dag kl. 12—1. Útsvars- og skattakærur skrifar PÉT.UR JAKOBSSON Kárastig 12. Sími 4492 Félagsmenn K R 0 N eru áminntir um, að halda viðsldptakviítxmum sínum til haga. Munið, að hver kvittun gefur rétt til endurgreiðslu þess hluta álagningarinn- ar, sem er umfram reksturskostnað. — K R O N Tilkynnin * / * $ m innfl vorum: iflytjenda á amerífkum vefnaöar- V- i 4 ÖIl vérzlunarfyrirtæki, hvort heldur þau eru með- limir í Sambandi vefnaðarvöruinnflytj enda eða ekhi, sem gjört hafa innkaup á vefnaðarvörum í Ameríku og greitt þær að einhverju eða öllu leyti og hafa ekki ennþá gefið Sambandi vefnaðarvöruinnflytjehda skýrslu um kaupin, eru góðfúslega beðin að'tilkyniaa skrifstofu vorri nú þegar, skriflega eða með sím- skeyti, ella má búast við, að Samband vefnaðarvöru- innflytjenda geti ekki greitt fyrir útflutningslgyfum á þeim. ” « Sambaud vefnaðarvöruknnflyljenda •* <r. ■ ■ Hafnarstræti 5; herbergi nr. 39. Ný fepud þakmálniugar ***► • # „BATTLESHIP“-asbest-þakmáling Málningu þessa má nota á: steinþök, pappaþök, jámþök. Myndar vatnsþétta húð, sem þolir bæði frost og hita. „BATTLESHIP“-Primer: , Undirmálning á steinþök. „BAT1XESHIP“-Plastie Cement: Til þéttingar á rifum og sprungum á steinþökum, þak- rennum, skorsteinum, þakgluggum o. fl. Almenna byggingafélagið hi. Getum nú aftur afgreitt með stutt^m fyrirvara: Vikur Holstein *■ * Einsngrun VIKURSTEYPAN Lárus Ingimarsson Vitastíg 8. Síim 3763. ÚMi|JlþýMlaSiS. MinnlngarspjéM HVÍTABANDSINS fást í Bókaverzlun Sigurðar Krist- jánssonar, Bankastræti 3, hjá Oddfríði Jóhannsdóttur Laugavegi 61 og í skrifstofu 'Hvítabandsins. i"" ram I ■! I »«»'" -‘-aumm.JI,. i* Sigurgeir Sigurjónsson hrvístqréttarmáfaflutningsmaður Skrihtofutimi 10-12 og 1—6. |i Addlstrœti 8 Sími 1043

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.