Alþýðublaðið - 03.06.1944, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.06.1944, Blaðsíða 3
Ziaugiardagur 3. júni 1944 ALÞYÐUBLAÐIÐ ■3MÍ hmí m i. I ' ■ 1 I NN TALA MENN um inn- rásina og- búast við henni á hverjumj;(iegi, Myndir birt- ast meira að segja í brezkum blöðum, sem borizt hafa frá Þýzkalandi ýfir hlutlaus ■ lönd, þar sem Hitler og von Rundstedt standa -íbyggnir yfir stóru landabréfi af vest- urströnd Evrópu, Þeir eru að athuga várnarskilyrðin og möguleika 'bandámanna til þess að brjþtast á land. Ef til vill hugsa rþeir um „ófarir“ bandamanna, er þeir gerðu strandhöggið við' Dieppe í ; hitteðfyrra og hugga sig með því, að Þjóðverjum takizt að hrinda árásum þeirra hvað miklu liði sem þeir kunna að tefla fram. En 'bt'tinn grípur . um sig, óttinn við það, sem : koma skaí, hann smýgur inn í sál hins óbreytta Þjóðverja, allsstaðar í borgum og bæj- . Þýzkalands er talað um þetta ? ógurlega, sem hlýtur að koma og hinar stóru sprengjuflug- vélar, sem daglega sjást bera við himininn yfir Þýzkalandi eru eins og hræðilegur fyrir- boði hefndarinnar, hefndar allra þeirra þjóða, sem hafa verið hæddar, smáðar og sviptar frelsi. SAMTÍMIS er önnur ógnun, hún kemur úr austri, þar sem tugþúsundir ungra Þjóð- verja sofa svefninum langa á gresjum hins rússneska risa- ríkis. En eitt sinn var tónn- ' inn annar: „Aldrei fyrr hefir : jafnvoldugt ríki verið ger- , sigrað á jafnskömmum tíma“, sagði Hitler í Bjórkjallara- ræðu 8. nóvember 1941, og ]það var sigurhreimur í rödd- inni, þar sem hann stóð í , ræðustólnum og baðaði út öllum öngum, meðan hinir 1 dyggu „yes-menn“ hans og einkennisklæddir bófar , hlýddu fjálgir á. Ó jú, úrslit- in voru gefin, Rússland er úr sögunni sém herveldi, skrið- ' drekar þeirra voru pjáturdós ir, flugvélamar úr pappa cg hermennimir fáfróðir aular, klæddir tötrum. Þetta hélt þýzka þjóðin. SVO HÓFST UNDANHALDIÐ, í stað sigurfregnanna komu váleg tíðindi um tapaðar orr- ustur og sundurskotnar flug- vélar, vosbúð og kulda. — En til þess að stappa stálinu í þjóðina, eða ef til vill til þess að freista þess, hvort her , guðinn gæti ekki enn á ný brosað við hermönnum yfir- þjóðarinnar, var hafin sókn í Rúmeníu nú fyrir fáum dög- um. Sú sókn virðist að engu orðin. Þjóðverjar verjjast enn hinni vonlausu baráttu, sem getur aðeins lyktað á einn veg. NÚ ER SVO að sjá sem Þjóð- verjar séu sem óðast að hörfa úr stöðvum sínum sunnan Rómaborgar og páfinn hefir flutt ræðu, þar sem hann mæl ist til þess, að Rómaborg • verði hlíft við ógnum styrj- , aldarinnar og munu allir geta tekið undir þau tilmæli hins heilaga föðúr. En af þessu má marka, að hætta er aferð um. ii iaígali tMtmf RásaHugbáturinn, s-sm ixér sést á myndinni, var skýrður Marz. Hann siést hór ar hann er að ihetfja sig á lidft ó San Fransis- oo-rflóa til reynsluflugs. Flugbát-ir af þessari gerð munu einkum ætlaðir til eftirlitsrflugs um óravíddir Kyrrahaffs, enda geta þeir verið mjög lengi á lofti án þess að Iþurfa að taka nýjan feenzínforða. Tveim þýzkum tundurcpillum og tveiri kaup- Loftárásir á Ungvorjaland ©g BúmenÍEi D ANDAMENN tilkynntu í gærkveldi, að þeir hefðu náð á-* sitt vald borgunum Valmontone og Veletri, rammger- ustu virkjum Þjóðverja sunnan Rómaborgar. Höfðu her- sveitir úr 5. bernum fyrst brotizt í gegnum virkjabelti Þjóð- verja með harðfengilegu áhlaupi. Franskar hersveitir hafa og sótt fram og viðurkenna Þjóðverjar, að þeir hafi orðið að hörfa unda<n. Borgin Imriano er einnig á valdi bandamanna. Miklu lofsorði hefir verið ldkið á framgöngu þólskra her- manna í bardögum síðustu daga. Fra'ser, forsætisráðherra Nýja Sjálands hefir heimsótt nýsjálenzkar hersveitir á víg- stöðvunum. Flugvélar bandamanna á Ítalíu hafa gert mikl- an árásir á samgöngumiðstöðvar í Ungverjalandi og Rúm- eníu. í gærkveldi var birt auka- herstjórnartilkynning frá aðal- bækistöð Alexanders hershöfð- ingja, þar sem greint er frá því, að bandamenn 'hafi tekið borg- irnar Valmontone og Velletri. Er þetta talinn mikilvægur sig- ur bandamanna. Velletri stend- ur sunnán við Appia-brautina frægu, en Valmontone við þjóð- veg^nr. 6 fyrir norðaustan hæð- ina. Það voru Bandaríkjamenn, sem tóku Velletri, en harðir bar dagar höfðu staðið um þá borg og vörðust Þjóðverjar vasklega. Fóru Bandaríkjamenn að öllu varlega, því ekki var að vita nema leyniskyttur væru þar fyrir. Allmargir fangar voru teknir. Miklar skemmdir hafa orðið á mannvirkjum borgar- innar, en þó minni, en búizt hafði verið við. Er talið, að tak- ast muni að gera við gamlar og merkilegar byggingar, sem urðu fyrir skemmdum. Þjóð- vegur nr. 6 hefir verið rofinn við Valmontone, en þó hafa Þjóðverjar undanhaldsleiðir opnar, þótt þær séu eifki eins greiðfærar og þjóðvegurinn. Halda þeir undan í suðurátt. Nýsjálendingum hefir einnig orðið vel ágengt og tekið eitt virki Þjóðverja. Kanadamenn nota nú skriðdreka af Chur- chill-gerð, og er það í fyrsta sinn, sem þess er getið í frétt- um. Leece, yfirmaður 8. hersins, hefir tjáð Anders, yfirmanni pólsku herdeildanna á Ítalíu á- nægju sína yfir frammistöðu Pólverja. Peter Fraser, forsæt- isráðherra Nýja Sjálands köm í heimsókn til vígstöðvanna. í fylgd með 'honum var Freyburg herShöfðingi, yfirmaður nýsjá- lenzka hersins. Stórar sprengjuflugvélar gerðu skæðar árásir á sam- göngumiðstöðvar í Ungverja- landi og Rúmeníu. Lítið var um skothríð úr loftvarnabyss- um. Flugvélar bandamanna réð- ust á óvenju vel varða skipa- lest Þjóðverja unds*x Krít. Tókst þeim að stórlaálta eða sökkva tveim tundurspillum og tveim kaupförum. Tvö skip, sem lágu í höfn á Rhodos voru skotin í bál. Loiiárás á skip iindan Noregsslröndum FYRRINÓTT réðust brezkar fflugvólár, s-em haffa bæki- stöð á flugvélaskipum, á vel varða skipalest unidtan strönd- um Nörður-Noregs. Tóikst að koma sprengjum á 3 kaupför og 4 loiftviarnaskip. Tvær flugvél- ánna kamu ekki aftur til stöðva sinna. Ýmis kunnustu flugvédaskip Breta voru á þessum slóðum, er árásin var gerð, meðal annars ,,Furious“, sem er 22 þúsund smálestir að stærð og „Victori- ous“, sem er 23 þús. smálestir að stærð. Þá voru þar tvö smærri flugvélaskip, „Saaréh- er“ og „Emperor“. Páii (lySur ræðu 1j3 ÁFI hefir flutt ræðu fyrir ■“ kardínálum í Rómaborg. Fjallaði ræða hans um styrj- öldina og hættuna, sem af henni stafaði. Vonaði Páfi, að Róma- borg yrði hlíft við styrjaldar- átökum, enda væri þar nú mik- ill fjöldi flóttafólks, sem ætti við bág kjör að búa. Hann kvaðst einnig Vona, að kærleik- ur og kristilegt hugarfar fengi að ráða að ófriðnum loknum, og að friður yrði ekki saminn í anda hefndar og heiftar. fíðindaiið frá Rússlandi FYRIR HÁLFU ÖÐRU ÁRI gat Lútzow flotaforingi sagt í þýzka útvarpið, að það væri nú óþarfi að' renná augunum yfi^ landabréfið til þess að !: sjá, hversu sterk aðstaða Möndulveldanna væri á Sik- ileý, Sardiníu og Túnis. Síð- an hefir margt breytzt, eins og kunnugt er. Nú þarf tæp ast að renna augunum yfir kortið til þess að athuga hina „stérku aðstöðu möndulveld- ann‘ við Miðjarðarháf, því hún er ekki til. inn i IBURiMA er barizt af mikilli heift um borgina Mitsína og saimkvæmt fregnum í gær- kveldii var helmingur borgar- innar á valdi bandamann(a. Borg þessi hefir lengi verið iein ramim genaista varnamstlöð Japana á þess um slóðum, en langt er siíðan bandamenn slógu hring um hana. Japanar hafa varið hana aff xnikilli hörku, enda mikið í hiúffi. Norður aí Kothima gerðu Jap- anar ítrekaðar láirásir á.lið banda manna, en þeim var öRum hrund Y ITLAR FRÉTTIR eru af vígstöðvunum í Rússlandi. Rússar hafa gert skæð gagná- hlaup og víða hrakið Þjóðverja úr stöðvum þeirra. Hins vegar eru háðir miklir bardagar í lofti og er ekki sýnt, hvor að- ilinn hefir betur í bili. Ekkert hefir frétzt af bardögum á Vi- tebsk-svæðinu. Talið er, að Rúsar séu nú að búa sig undir sumarsóknina og sé því hlé á bardögum þessa dagana. Á Biac-eyju við Nýju Guineu hafa bardagar hjaðnað niður, en búizt er við, að þeir blossi upp á ný þá og þegar .Banda- rikjamönnum hefir borizt liðs- auki og treysta þeir nú að- stöðu sína áður en til frekari átaka kemur. Á Nýju Guineu liafa Ástralíumenn nú sótt frarn nær 100 km. frá Madang. — Bandaríkjamenn hafa erm sett lið á land á Salomonseyjum. ið. Suðvestur aff Imfal‘ náðu bandamienh þoripi einu úr hönd m Japana. Brezkar og amerískar flugvél ar haffa hafft sig mikið í frammi og gert itrefeaðar árásir á skot- ffærageymslur, ibirgðaistöðivar, herffloikka, brýr og önniuir mann \ virki Japana. Virðaist banda- pxenn halfa mikla ylfiriburði í lofti yfir Burma. / Soi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.