Alþýðublaðið - 06.06.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.06.1944, Blaðsíða 1
Útvarpið: ai.ee Erindi: Ferð til Vesturheims (Sigur geir Sigurðsson biskup). 21.30 Erindi: K. F. U. M. 100 ára (Ástráður Sigursteindórsson cand. theol.). XXV. árgangur. Þriðjudagur 6. júní 1944. 122. tbl. 5. síðan flytur í dag fróðlega grein um leiðangm* amerfsks manns ásamt pólskum flug mönnum til Frísnesku eyj- anna, þar sem tundurdufl- um var varpað á siglinga- leiðir. Tónlistarfélagið og Leikfélag Reykjavíkur. „PETUR GAUTUR Sýning annað kvöld kL 8. Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag Leikfélag Reykjavíkur ,Paul Lange og Thora Parsherg* Sýnxng í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. Karlakóriein ¥ IS I R, Siglufirði Söngsfjóri: Þormóður Eyjólfsson Kveðjusamsöngur í Gamla Bíó þriðjudaginn 6. júní kl. 23,30. Aðgöngumiðar í Bókaverzl. Sigfúsar Eymundssonar íslandsmótið. I kvöld kL 8,30 keppa Allir út á völl! 9 Valur og Víkingur Sjáið spennandi og skemmtilegan leik. Aætlunarferðir \ frá Reykjavík til Búðardals, Stórholts og Kinnarstaða, verða í sumar eftirtalda daga: Frá Reykjavík til Kinnarstaða alla þriðjudaga og föstudaga. Frá Kinnarstöðum til Reykjavíkur alla fimmtudaga og laugardaga. Ekið verður fyrir Hvalfjörð báðar leiðir. Afgreiðsla Bifreiðastöð íslands. * Guðbr. Jörundsson Málning. Reykvfkingar! Frá deginum í dag og til 17. júní n. k. gefst ykkur kostur á að kaupa allar tegundir af þak og ptanhússmálningu hjá okkur, við heildsöluverði. / MALARABUDIH Hverfisgötu 26 (Smiðjustíg). Símanúmer vort er 1906 BÓKFELL h.f. Hverfisgötu 78. Tanniækningastofa mín verður framvegis opin frá kl. 10—12 og 13^—16. Á laugardögum aðeins frá kl. 10—12. Hallur L. Hallsson. Ötsvars- og skattakærur skrifar PÉTUR JAKOBSSON K'árastig 12. Sími 4492 Kaffibollar, Djúpir diskar, Steikarföt, Kartöfluföt, Sósukönnur, Kaffikönnur o. fl. Héðinshöfði h.f. Aðalstræti 6 B. — Sími 4958 SHIPitUTGERÐ RlMaSINS Vi © I „Súðin" Vestur og norður til Akureyrar síðari hluta vikunnar. Tekið á móti flutningi til Stranda- og Húnaflóahafna, Siglufjarðar og Akureyrar í dag og til Skaga- fjarðarhafna fram til hádegis á morgun. Pantaðir farseðlar óskast sóttir í dag. AUGLÝSIÐ í ALÞÝÐUBLAÐINU „Helgi" Vörumóttaka til Vestmannaeyja í dag. Dagstofuhúsgögn úr eik, Skápur, stækkanlegt Borð og 4 stólar með plyds- áklæði á setu og baki. — Einnig Borðstofuborð og 4 stólar úr ljósu birki. Tækifærisverð. INNBU Vatnsstíg 3. — Sími 3711. Vörubílstjórafélagið Þróttur, heldxxr Framhaldsaðalfund í Kaupþingssalnum, miðvikudaginn 7. júní kl. 8,30 e. h. DAGSKRÁ: 1. Lagabreytingar. 2. Reglugerð fyrir byggingasjóð. 3. Kosning trúnaðarmannaráðs. 4. Uppkast að nýjum kaupsamningi. 5. Ýms önnur mál. Það er áríðandi að félagsmenn mæti. STJÓRNIN Sfarfssfúlkur óskast nú þegar, eða síðar. Matstofan HVOLL, Hafnarstæti 15. Einar Eiríksson TILKYNNING Að gefnu tilefni tilkynnist öllum hlutaðeigendum hér með, að hin stóru lifrarker, sem notuð eru í fiskiskipum, hafa alls ekki verið löggilt af Löggildingarstofunni og okki þeldur kvarðar þeir, sem notaðir hafa verið í sambandi við þau, til að ákveða hvað mikið af lifur væri í þeim í hvert sxnn. Löggildingarstofan

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.