Alþýðublaðið - 06.06.1944, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 06.06.1944, Blaðsíða 8
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Þriðjudagnr 6. júní 1944. I straumi örlaganna í ÁGÚST 1933 sagði Adolf Hitler ríkiskanslari: „Meðan ég er ríkiskanslari, skal ekkert stríð verða, nema á okkur verði ráðizt af öðrum þjóðum.“ * * * SAMUEL GOLDWIN kvik- myndajöfur, tekjuhæsti maður Ameríku, segist fara í bíó á hverju kvöldi, því að betra sé illt að gera en ekkert! * NAFNBÓT JÓN, SEM ER vel þekktur broddborgari í okkar kæru Reykjavík, var einu sinni á ferð uppi í sveit. Skömmu áður en hann fór að heiman, hafði hann verið kjörinn heiðurs- meðlimur góðgerðafélagsins B. fyrir höfðinglega gjöf til starf- seminnar og var ekki fjarri sanni, að hcnn væri nokkuð hreykinn af slíkum heiðri. Hann gisti hjá Árna bónda, sem hafði í ríkum mæli þá þjóð- legu eiginleika að vera spurull, málgefinn og meinyrtur. Ámi tók rausnarlega á móti gestinum og kjaftaði hver tuska á þeim fram yfir miðnætti. Barst talið meðal annars að góðgerðarfélagsskapnum B. og heyrði Árni að Jón var þeirri stofnun mjög kunnugur. Hann spyr því Jón, hvort hann sé meðlimur í félaginu og svarar Jón því þannig, að hann sé ekki vevjulegur félagsmaður, heldur heiðursfélagi. Þegar Árni heyrir að Jón er heiðursmeðlimur, brosir hann í kampinn og segir: „Nú, þá er málið alveg Ijóst fyrir mér, þér eruð þá eins og við köllum hérna, aðeins gervi- limur félagsins.“ ekkert sé eins æsandi og marr í gólffjöl, þegar maður sé að læðast inn í herbergi giftrar konu. Þú veizt, það eru þessir atburðir, sem gerast á sveita- setrum einhverra manna um helgar. Ég geri ráð fyrir, að þessi maður verði að læðast á sokkaleistunum inn í svefn- herbergi lögmætrar eiginkonu sinnar. Jæja, fyrir mér er þetta hreyfing og andrúmsloft járn- brautarlestar. Og fyrir þér? — Eftir því, sem ég man bezt, dreymdi mig um sterkan mann, sem tæki mig í arma sína og bæri mig inn fyrir þröskuld gamallar marmarahallar, þegar ég var sextán ára, sagði ég. — En hvað það er viðurstyggi legt. Ég vona að hann hafi ekki gert það. Og seinna, þegar þú varst vaxin upp? — Ég veit það ekki. Kannske gamall loðfeldur úr þvottabjarn arskinni-----sagði ég við glugg ann minn. — Er ekki um neitt annað að ræða' en gaimlan loðfeld úr þvottabjarnarBkinni? spurði Kris sinn glugga. — Ég þekkti stúlku, sem fannst gott að finna grófgerðan yfirfrakka við kinn sína. Og Iheyra karknann slá úr pápunni sinni við arinihilluna, sagði ég við gluggann minn, og velti því fyrir mér, hvort ég hefði nú sagt Of mikið. En Mikael virtist hafa gleymt nærveru minni. Ég horfði ekki á hann, heldur hélt athyglinni fastri við neðanjarð- ar landslagið, sem leið fyrir gluggann. En ég heyrði, að hann bro'sti, þegar hann hélt áfram játningu sinni áfram. — É;g skal játa, að þetta á allt rætur sínar að rekja til bókar, sem ég hnuplaði úr hillu frá móð ur minni, þegar ég var táu ára. í henni var allgerla lýst freist- ingu í járnbrautarlest. Það hafði mikil láhrif á mig, og hefir það jafnvel enn. Þú mátt eiga marm arahöllina þína. Ég vil vera í járnlbrautarlest með stúlkunni, sem ég elska. Ég vil vera einn með henni á þriöngum klefa, þar sem b'látt næturljós og aðvörun um hættu er prentuð á þremur tungumálum. Loftið er þurrt, angan af farangri, leðri og ilm- vatni, sem hefir hellzt niður. Ég I/oka hurðinni og við erum ein okkar liðs. Seinna, þegar myrkt er orðið, sé ég andlit henn ar bregða fyrir, þegar lestin fer fram hjlá ljóskerum. Heyrðu mig — tala ég of mikið. — Skeði þetta svona í bók- inni, sem þú hnuplaðir, eða hef- ir þú ákveðnari hugmyndir um stúlkuna? spurði ég. Ef hann ætl aði að verða lausmláll, gat ég orðið það Mfca. — Auðvitað hefi ég ákveðnar hugmyndir. Þú myndir verða hissa á Iþwí, hvað þær eru ákveðn ar, ef ég skýrði þér frá því, ■ sagði hann við gluggann sinn. • Þegar í stað var ég gagntek- in afbrýðisemi. Til þessarar stundar hafði það aldrei hvarlað að mér, að Kristófer ætti sér aðra sögu en þá, sem ég hafði komið við. Auðvitað vissi ég það, að karlmenn lifa ekki neinu meinlætalífi. En eins og sér- hver ástfangin kvenmaður hafði ég reynt að telja mér trú um það, að karlmaðurinn rninn væri undantekning frá þessari reglu. Ég hafði litið á hann sem ein- mana flóttamann og hálf gildings eign mína. Ég hefði átt að vita þetta, hugsaði ég beisk í skapi. öllíkir karlmenn eru ekki til. Eg gerði mér mynd af þessari stúlku í huganum. Hún var Ijós- hærð og hávaxin, hrokafull án þess að gera sér grein fyrir því og kornung. — Er hún ensk spurði ég og sýndi meiri skort á háttvísi en ég ihafði 'nokkru sinni áður gert. Kristófer sneri undrandi vanga- svip að mér og fór að hlæja. — En'sk? Drottinn minn góð- ur, nei! Það hefir verið of mik- il innilokun á þessari litlu eyju okkar. Ég hygg ekki, að það sé um neinar verulegar ástríður að ræða tmilli enskra karla og kvenna. Raunverulega erum við 'öll foræður eða systur á einhvern hátt. Hvernig hefði ég átt að geta orðið ástfangin í mann- eskju, sem líktist mér sjálfum? En hvað ég var foeimsk þessa nótt, Kris, vinur minn! Það eina, sem ég skildd, var það, að þú værir 'ástfangin .af annarri stúlku, og að þú hefðir gert þér ómak til að gera mér aðvart um það, til þess að ég hætti að gera mig að bjána. Alveg eins og nóttina, sem þú kveiktir á eld- spýtu til þess að ég hætti að gráta. í örvilnun minni foauð ég þér góða nótt og fór inn í klef- ann minn. Og 'þetta var i eina skiptið, sem við töluðum um pokkuð eins persónulegt og ást — þangað til mOrguninn, sem þú komst inn lí foefbergið mitt til að kveðja mig. Það var dögg í hárinu á þér, og þú japiaðir á strái, og ég hélt dauðaháldi í hina heimskulegu virðingu mlína . .. Þegar ég fcom aftur til Stauf- en lá Mikael í rúminu með há- an hita, raunverulegan sótthita. — Eg spjallaði dálítið við gamla ólyktarpokann hann dr. Konrad, skýrði hann mér ffá. — Við 'ákváðum að breyta um lækningaaðferð, og þetta er fyrsti árangurinn. — Það er ekki verulega vel heppnað, eða er það? sagði ég. — Og einmitt þegar ég var foér ekki ' til að annast þig. — O, það er allt í lagi, sagði Mikael. — Þú Ikynnir að hafa orðið til óþæginda. Ég hefði ekki kært mig um, að þú værir að mótmæla þessari ákvörðun. ass NYJA BfÖ a Sigurinn í Tunis. (Tunisian Victory) Hernaðarmynd, tekin afj ljósmyndurum Brezka og Ameríska hersins, á vígvöll- unum í Tunis og víðar. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þetta er mitt einkamál, þegar alls er gætt. — Hvaða ákvörðun, Milky í guðs nafni? — Konrad sagði mér, að það væri eimskis árangurs að vænta af þvá, sem hann kallaði íhalds- samar aðferðir. Hann spurði mig hvort ég vildi tefla á tvær hætt- ur, og ég hugsaði málið og svar- aði játandi. — Hvaða tvær hættur —? spurði ég hikandi. S5 GAHHLA BIO 55 B |„Bros gegnum fárw (Smilin’ Througfo) Jeanette MacDonald Brian Aherne Sýnd kl. i, 1 og 9. Týnda gullnáman (Secret of the Wastelands) Cowboy-mynd með William Boyd. Sýnd kl. 5. /Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. O, íþetta venjulega. Það eru Mkur á foata, en það getur líka eins verið, að mér fari smám saiman versnandi. Þú tekur mér þetta ekki illa upp, mamma, er það? sagði foann, þegar ég var þögul við þessum fregnum. Eg vissi, að ég vár aðeins dökkur og ógreinilegur skuggi við hlið hans og lagði foöhd mína í Ihönd foans, sem var foeit og ó- styrk. — Jæja'— Milky-------- J w/?a & MEÐAL BLAMANNA EFTIR FEDERSEN-SEJEKBO Herra Wilson talar af kappi og ákafa, en trúboðinn, 'Sem gengur við hlið hans og er orðinn hvítur fyrir hærum af vinnu og sorg, hristir höfuðið öðru hverju. Lifcs, þegar Wilson virðist hafa sagt allt það, sem honum liggur á hjarta, réttir Jefferson úr sér og segir hinni sérkennilegu, mildu rödd sinni: — Maður hleypur ekki af hólmi, fyrr en starf manns hefir borið árangur. Og enda þótt þú hafir satt að mæla varðandi börnin, að þau verði að komást undir áhrif sið- menningarinnar til þess að uppeldi þeirra megi takast vel, og ég þakka þér mikillega hið rausnarlega og göfugmann- lega boð þitt, þá verðum við að vera hér kyrr. Börn mín munu heldur ekki yfirgefa föður sinn, aldrei! En þegar ég áræði að fela starf mitt Tommý og hinum, þá — já, þá förum við foéðan, ef guð lofar. — Er þetta þitt síðast orð? — Já, þetta er mitt síðasta orð. Hann leggur áherzlu á séhhvert orð og horfist festu- lega í augu við vin sinn með bros á vörum. —- É'g þekki þig, Jefferson, og met þig mikils. En ég vænti þess, að þú komir ti'l mín á landsetur mitt, þegar þú kemur til Englands. Þú og þínir eru hjartanlega velkomnir til mín, það veiztu. Og eitt ennþá: Ég sendi þér eitthvað þér til dægrarstyttingar og skemmtunar þessi ár, sem þú verður hér. Ég foefi heimilisfangið í Adelaide, sem þú gafst mér upp. Ég sendi þér einkum bækur, sem þú getur notað við að mtennta börnin, sér í lagi þó Alísu. — Þakka þér innilega, gamli góði vinur, þetta þigg ég með þökkum. Og ég skal til endurgjalds skrifa þér öðru r HAVE ALREAPY GIVEN VOU ALLTHE PATA ON TOIAJN M/IIA/ILL 5IMPLV RE~ PEAT THAT IT LOOKS LIKETHE BEtelNNINO 0FA5TR0N& NAZI COUNTEROFFENSIVE INTHI5 9ECT0R/ VOU MUST BE PREPARED FOR 5ERI0U5 ACTION/THIS MAV IMPERIL OUR CENTRAL ITALÍAN P0SITI0N5/ YOU’LLíjET FURTHER 0RDER.5 WHENJ VOU EEACH TOWN M/ HEMFORMGINISr (talar við flug mennina.): Ég hef nú skýrt ykk ur nákvæanlega frá öllu við- komandi foorginni M. Ég skal aðeins endurtaka það, að svo virðiist, sem þar séu nazistarn- ir að undirfoúa mikla gagnsókn. Þið megið búast við harðri mót spyriiu. FLUGÉORINGINN: „Larkin liðsfóringi! Hvað gengur eigin lega að Erni?“ LARiKIiN: „Það er — það er bara persónulegt. Það var stúlka í leikhópnum, sem hann kynnt- ist----og nú er hún farin og — jæja-----< —.“ FLUGFORINGMN: „Já, ég skil.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.