Alþýðublaðið - 16.06.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.06.1944, Blaðsíða 1
Útvarpið 20.30 Sænskt kvöld: Á- varp og tónleikar: Sænsk tónlist. 21.30 Ýmsar upplýsingar um þjóðhátíðina. — íidnbUfóð XXV. árgangwr. Föstudagur 16. júní 1944 131. tbl. 5. síðan flytur í dag síðari hluta greinarinnar um Versala- samningana, sem gerðir voru eftir fyrri heims- styrjöld. 1 € 1 f 1 1 1 1 . ffðarblað Alþýðublaðsins sr komlð út. Veróur selt á götum bæjarins í dag. Kostar aöeins 3 krónur. BlaÖiÖ er mjög jölbreytt aö efni og sérstaklega vandaö og fagurt að öllum frágangi. »|óðiiátíðarblað AlþýðubEaðsins er nauð synlegur leiðarvssir ffyrir alla þjóðhátíðar- gesti. ~ Kynnið ykkur efni þess. I. L Dansleikur í Alþýðuhúsinu sunnudaginn 18. júní kl. 10 Gömlu og nýju dansarnir Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 á sunnudags- kvöld. Sími 2826. S.K.T. í G. T. ihiúsinu annað fevöld, laugarda,girm 17. júná kl. 10. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4. Sími 3356. Aðeins gömlu dansarnir. Lýðveldisins minnst. BYGGINGAFÉLAG ALÞÝÐU Sumard va larnef nd \ i vantar starfsfólk á eftirtöld heimili, vegna forfalla: Reykholt. Eldhússráðskonu; tvær konur til þvotta og þjónustu. Silungapoll. Eina þjónustu. Menntaskólasel. Eldhússráðs konu. S Brautarholt. Eina þjónustu. Staðarfell. Eina þjónustu. Starfið hefst 19,—21 þ. m., en endar 1—10 september. Konur með börn, eldri en 3 ára, 'gata komið til greina. Nánari upplýsingar í skrif- stofu nefndarinnar, Kirkju- stræti 10, föstudag kl. 2—4 og mánudag kl. 2—4. S.K.T. DANSIEIKUR í G.-T.húsinu á sunnudagskvöld 18. júní kl. 10. lömlu og nýju dansarnir. Lýðveldisins minnst. Aðgöngujmiðar (seldir frlá kl. 6.30. Sámi 3355. félagsins verður haldinn í Góðtemplarahúsinu föstu- daginn 23. þ. m. kl. 8,30 e. h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. I Stjórn Byggingafélags alþýðu. Sekkja- eða hiHnutrllla til sölu. Tilboð, merkt: „Sekkjatrilla“ sendist í afgreiðslu Alþýðublaðs- ins sem allra fyrst. i o ð r að dansleiknum í Iðnó n. k. sunnudagskvöld — 18. júní — verða seldir í Iðnó, föstudaginn 16. júní — í kvöld — kl. 6—8. — Sími 3191. Tryggið yður aðgöngumiða í tíma. Vörubíll Vil kaupa kontant, vörubíl model 1941 eða 1942 í góðu standi, helzt Ford. Tilboð óskast munnlega í dag til kl. 7 og á morgun fyrir hádegi. Har. Sveinbjamarson Hafnarstræti 5 Alþyðuflokkurinn Skrifstofa flokksins á efstu hæð Alþýðuhússins Sími 5020. \ Skrifstofutími kl. 9—12 og 3—7 alla virka daga nema laugardaga kl. 9—12 f. h. \ Alþýðuflokksfólk utan af landi, sem til bæjarins kemur, er vinsamlega beðiS aS koma til viStals á flokks- skrifstofuna. Ílskriltarsími Alþýðublaðsins er 4900. K.F.U.M. Hafnarfirði Sunnudaginn 18. júní. Hátíð- leg samkoma kl. 8,30 í tilefni af stofnun lýðveldisins. Allir velkomnir. isbrti Kaupið lýðveldiskortið og sendið kunningjum yðar og vinum frímerkt með hátíðarfriímerki. Verður selt í dag í Pennanum, íhjá Eymxmdsson' og á Lækjartorgi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.