Alþýðublaðið - 16.06.1944, Page 7

Alþýðublaðið - 16.06.1944, Page 7
Föstudagur 16. júní 1144 ALÞYUUBUkmÐ T Dagskrá háííðahaldantia 17. og 18. júní \Bœrinn í dagA Næturlæknir er í Læknavarðstof- unni, sími 5030. Nætuxvörður er í Ingólfs-Apóteki. Næturakstur fellur niður, vegna flutninga á þjóðfiátíðina. ÚTVARPIÐ: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Sænskt kvöld: a) Ávarp (Jón Magnússon). b) Tón- leikar: Sænsk tónlist. 21.15 Strokkvartett útvarpsins: Kvartett op. 3 í Es-dúr eftir Haydn. 21.30 Ýmsar upplýsingar um þjóð- hátíðina. — íslenzk lög. 21.50 Fréttir. 22.00 Symfóníutónleikar (plötur): a) Symfónía nr. 2 eftir Si- belius. b) Dóttir Puhjola eftir sama höfund. c) Þættir úr Kirjálasvítunni eftir sama höfund. 23.00 Dagskrárlok. Á morgun, 17. júní: Næturlæknir í Læknavarðstofunni, sími 5030. Helgidagslæknir er Karl S. Jónsson, Kjartansgötu 4. Sími 3925. Næturvörður er í Laugavegs-Apó- teki. Næturakstur fellur niður. ÚTVARPIÐ: 9.00 Útvarp á athöfn við styttu Jóns Sigurðssonar á Austurvelli. 12.15 Hádegisútvarp. 13.15—19.15 Útvarp frá lýðveldishátíð- inni á Þingvelli. 19.25 Tónleikar. 20. Fréttir. 20.30 Tónleikar (af plötum): Þættir úr Hátíðaljóðum 1930. 22.30 Dagskrárlok. Á SUNNUDAG: Næturlæknir er í Læknavarð- stofimni, sími 5030. Helgidagslæknir: Jón G. Niku- lásson, Hrefnug. 5, sími 3003. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki. Næturakstur fellur niður. ÚTVARPIÐ: 10.00 Messa í Dómkirkjunni. Prest vígsla. Biskup vígir átta kandidata. Fyrir altari: séra Bjarni Jónsson vígslubiskup. Prédikun: Sveinbjörn Svein- björnsson, nývígður prestur. Séra Sigurbjörn Einarsson lýsir vígslu. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 13.30— 16.30 Útvarp frá lýðveldis- hátíðinni í Reykjavík. 19.25 Hljómplötur. 20.00 Fréttir. 20.30 Frá lýðveldishátíðinni: Hljómplötur, talplötur og frásagnir. 21.50 Fréttir. 22.00 Útvarp úr Hljómskálagarð- inum í Reykjavík: Lúðra- sveit Reykjavíkur leikur. 23.00 Dagskrárlok. Á MÁNUDAG: Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki. Næturakstur annast B. S. R., sími 1720. ÚTVARPIÐ: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30— 16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Kvöld Kvenréttindafélags íslands: Ávörp og ræður. Tónleikar. Laugarnesprcstakall. Morgunmessa sunnudaginn 18. þ. m. kl. 8 árd. Sr. Garðar Svafsrsson. Frá BreiIfirSingafé'laginu: Allir Breiðfirðingar, sam ætla að taka þátt í skrúðgöngunni 18. júní undir merki Breiöfirðingafélagsins, enu vinsamlegast beðnir að mæta við Hljómskálann kl. 1. e. h. á sunnudag. Fjölmennið. — Stjórn BreiðfirS^ígafélagsins. DAGSKRÁ hátíðahaldanna á morgun og á sunnudag- inn á Þingvelli og hér í Reykja- vík, fer hér á eftir: 17. júní. í Reykjavík. Kl. 9.00. Forseti sameinaðs alþing- is leggur blómsveig við styttu Jóns Sigurðssonar á Austurvelli og flytur ræðu. Lúðrasveit Reykjaýíkur leikur: „Ó guð vors lands“. Stjórn.: A. Klahn. Á Þingvelli (Lögbergi). Kl. 1.15. Ríkisstjóri, ríkisstjórn og alþingismenn ganga til þing- fundar að Lögbergi, niður Al- mannagjé. Um leið og gengið er að Lögbergi, leikur Lúðra- sveit Reykjavíkur undir stjórn A. Klahn: „Öxar við ána“. Kl. 1.30 Forsætisráðherra setur há tíðina. GuðSþjónusta. Sálmur: „Þín miskunn, ó, guð“. Biskupinn yfir íslandi flytur á- varp og bæn. Sálmur: „Faðir andanna". KI. 1.55. Þingfundur settur. Forseti sameinaðs alþingis lýs- ir yfir gildistöku stjórnarskrár lýðveldisins. KI. 2.00. Kirkjuklukkum hringt um land allt í 2 mínútur. Einnar mínútu þögn á eftir og samtímis umferðarstöffvun um land allt. Þjóðsöngurinn sunginn. KI. 2.10. Forseti sameinaðs alþingis flyíur ræðu. KI. 2.15. Kjör forseta íslands. Forseti fslands vinnur eið að st jór narskránni. Forseti ávarpar þingheim. Þingfundi slitið. Sungið: „ísland ögrum skorið“. Kveðjur fulltrúa erlendra ríkja. Á Þingvelli (Vellinum). Fánahylling: „Fjallkonan" á- varpar fánann. Sungið: „Rís þú, íslands unga merki“. Kl. 4.30. Formaður þjóðhátíðar- nefndar flytur ávarp. Fulltr. Vestur-íslendinga, próf. Richard Beck, flytur kveðju. Lúðrasveitin leikur: „Þótt þú langförull legðir —“ (Steph. G. Stephansson. — Sigv. Kalda- lóns). Þjóðhátíðarkór Sambands ís- lenzkra karlakóra syngur. Stjórnendur: Jón Halldórsson (aðalsöngstjóri), Sigurður Þórð arson, Hallur Þorleifsson og R. Abraham. Emil Thoroddsen: „Hver á sér fegra föðurland?" (Hulda). „ísland farsælda frón“, íslenzkt tvísöngslag. Sveinbj. Sveinbjörnsson: „Móð urmálið“ (Gísli Jónsson). Þórarinn Jónsson: „Ár vas alda“t (úr Völusjá). * Sveinbj. Sveinbjörnsson: „Lýsti sól“ (Matth. Joch.). Sigfús Einarsson: „Þú álfu vorrar" (Hannes Hafstein). K. 5.00. Benedikt Sveinsson, fyrrv. forseti neðri deildar alþingis, flytur ræðu. Kl. 5.15. Þjóðkórinn syngur undir stjórn Páls ísólfssonar tón- skálds, eftirfarandi. ættjarðar- Ijóð: „Ég elska yður, þér íslands fjöll“. „Fjalladrottning, móðir mín“. „Þið þekkið fold með blíðri brá“. „Ég vil elska mitt land“. Kl. 5.25. Hópsýning 1704fimleika- manna undir stjdfcn Vignis Andréssonar fimleikakennara. Kl. 5.40. Þjóðkórinn syngur undir stjórn Páls ísólfssonar tón- skálds eftirfaaandi ættjarðar- ljóð: „Nú vakna þú, ísland“. „Ó, fögur er vor fósturjörð“. „Lýsti sól stjömustóT1. Kl. 5.50. Flutningur kvæða. Brynjólfur Jóhannesson leikari flytur hátíafcrkjóð Huldu. Jóhannes úr Kötlum flytur há- tíðarljóð sitt. Kl. 6.00. Íslandsglíman undir stjórn Jóns Þorsteinssonar fimleika- kennara. Að henni lokinni verð ur sigurvegaranum afhentur verðlaunabikar ríkisstjórnar- innar og glímubelti í. S. í. Kl. 6.30. Þjóðhátíðarkór Sambands íslenzkra karlakóra syngur. Stjórnendur: Jón Halldórsson, Sigurður Þórðarson, Hallur Þoleifsson og R. Abraham. Jón Laxdal: „Vorvísur“ Hann- es Hafstein). Þórarinn Guðmundsson: „Land míns föður“ (Jóhannes úr Kötlum). Bjarni Þorsteinsson: „Ég vil elska mitt land“ (Guðm. Magn- ússon). Björgvin Guðmundsson: „Heyr- ið vella“ (Grímur Thomsen). Sigvaldi Kaldalóns: „ísland ögrum skorið" (Eggert Ólafs- son), einsöng syngur Pétur Á. Jónsson ónerusöngvari. Kl. 0.45. Fimleikasýming, úrvals- flokkur 24 kvenna, undir stjórn Jóns Þorsteinssonar fimleika- kennara. Kl. 7.00. Þjóðkórinn syngur undir stjórn Páls ísplfssonar tón- skálds: „Þú nafnkunna landið“. „Drottinn, sem veittir“. „ísland ögrum skorið“. Lúðrasveit og þjóðkórinn leika og syngja: „Ó, guð vors lands“. Kl. 9.00. Fimleikasýning 16 karla. Úrvalsflokkur undir stjórn Davíðs Sigurðssonar fimleika- kennara. Lúðrasveitin leikur. 18. júní, í Reyltjavík. Kl. 1.30. Skrúðganga liefst við Há- skólann. Haldið verður um Hringbraut, Bjarkargötu, Skot- húsveg', Fríkirkjuveg, Vonar- stræti, Templarasund, fram hjá Alþingishúsinu, Kirkjustræti, Aðalstræti, Austurstræti og staðnæmzt fyrir framan Stjórn- arráðshúsið. Á svölum Alþingishússins tek- ur forseti íslands kveðju fylk- ingarinnar. Lúðraveit Reykja- víkur gengur í fararbroddi og leikur ættjarðarlög. Kl. 2.00. Lúðrasveitin leikur nokk- ur lög fyrir framan Stjórnar- ráðshúsið. Kl. 2.15. Forseti íslands flytur ræðu til þjóðarinnar. Að hénni lokinni leikur lúðra- sveitin: „ísland ögrum skorið“. Ávörp formanna þingflokk- anna. Sjálfstæðisflokkurinn: Ólafur Thors alþm. Framsóknarflokkurinn: Ey- steinn Jónsson alþm. Sameiningarflokkur alþýðu — sósíalistaflokkurinn: Einar Ol- geirsson aiþm. Alþýðuflokkurinn: liaraldur Guðmundsson alþm. Á eftir hverju ávarpi verður leikið ættjarðarlag. Að^ lokum leikur lúðrasveitin þjóðsö'nginn. Kl. 4.00 verður opnuff, í húsakynn- um Menntaskólans, söguleg sýning úr frelsis- og rpenning- arbaráttu íslendinga á liðnum öldum. * ’ HúsmæSraskóla Reykjavíkisr slitfö IFYRRADAG var Húsmæðra skóla Reykjavíkur sagt upp. Alls höiTðu 16/1- námsmey stund- að nám í skólanum á síðasta skólaári, iþar aif voru 31 stúlka í keimavist, en 48 á dagnám- skeiðum o,g 82 á kvöldnámskeið um. Forstöð^kona skólans frú Hulda 'SHmnsnóttir sleit skól- anum með stuttri ræðu en náma meyjar sungu 'siálma á undgn og eftir ræiiunni. Beztu þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför Þ©rbjörns frSaBidórssonar, trésmiSs, Hofsvallagötu 20. Helga Helgadóttir. frá Aiþý^issambaiidi isiaads Þjóðhátíðarnefnd lýðveldisstofnunar á íslandi hef- ur tjáð oss, að til þess sé ætlast, að verkalýðssamtökin taki þátt í lýðveldishátíðarskrúðgöngunni, er hefst frá háskólanum klukkan 1.30 e. h. sunnudaginn 18. júní nk. Það eru því eindregin tilmæli vor, að stjómir verklýðsfélaganna í Reykjavík og Hafnarfirði mæti með fána félaganna, við Iðnó stundvíslega klukkan 1 e. h. þann dag og að allir félagar, er nokkur tök hafa á þvi, mæti þar einnig, til þess að gjöra þátttöku verklýðs- samtakanna í skrúðgöngunni sem glæsilegasta. | Þeir félagar, sem eiga íslenzka fána, eru beðnir að | hafa þá með. i Stjórn Æiþýðusambands IsSands l@ka$isr aiian daginn II. júní Hótel Yík Reykvíkingar fylkja liði í skrúð i®n§iiiiii ásunnydag fj JÓÐHÁTÍARNEFNDIN ræddi í gær við blaða- menn um skrúðgönguna á sunnudaginn. En í þeirri skrúð- göngu ættu Reykvíkingar allir að taka þátt. • Skrúðgangan fer frá Há- skólanum kl. 1.30, en fólkið á að safnast saman kl. 1. Gengið verður um Hringbraut, Bjark- argötu, Skothúsveg, Fríkirkju- veg, Vionarstræti, Templara- | sund, Kirkju'stræti, framíhjá Al- : þingi'slhiúsinu, Aðaístræti, Aust- urstræti og staðnæmst é Lækj- artorgi ifyrir framan stjórnar- ráðstúnið. Verður gangan skipu- lögð þannig: 1. L'ögreglusveit 24 menn með ísl. fána. 2. Lúðrasveit Rvíkur 35 m. með í'sl. fána. 3. börn með ísl. tfána (1000 með fána, fá þau íánana gefins). 4. Skátar. 5. í- þróttamenn með isí. fána og fána I. S. í. 6. Stúdentar. (Stúdenta- fána 'og ísl fána). 7. Góðt. (Stór- stúkufána og ísl. fána). 8. Allir aðrir sem óska þess. Svifflugfélag íslands með í- þróttamiönnum. Iþróttamenn safnast saman á í'þróttavellinum og verður rað- að þar, sömuleiðis Svififlugfé- lag Islands. Börn safnast saman á íjþróttavellinum og fá afhent litla tfána og verður raðað þar upp ií fylkingar. Skátar safnast saman og raða sér upp á gamla íþróttavellinum. Stúdentar safn ast saman við Stúdentagarðinn og fylkja Iþar liði. Góðtemplarar safnast aaman við Góðteiwplara- húsið þar, fylkja þsir liði oj ganga suður að Háskóla. Allh aðrir, sem iþátt taka í skrúðgöi:ig unni safnast saman við Háskal ann. Þar hittast allar fylkingarr ar og verður raðað upp á skrúð' gönguna." Endurskoðun sfjórnarskrárinnar Frh. af 2. síðu. Við störf sín skal nefndin kynna sér sem bezt hinar frjáls- lyndustu kröfur nútímans um almenn mannréttindi, skyldur þegnanna til þess að vinna nyt- söm störf í þjóðfélaginu, rétt- inn til þess að fá vmnu og skyld ur þjóðfélagsins til þess að sjá þegnum sínum fyrir vinnu, menntun og öryggi. Milliþinganefndm skal hraða störfum svo mikið sem unnt er með það fyrir augum, að hægt verði að leggja frumvarp til nýrra stjórnskipunarlaga fyrir íslenzka lýðveldið fyrir alþingi, áður en næstu alþingiskosning- ar fara fram. Nefndinni er rétt að skipta með sér verkum og kjósa undir- nefndir til sérsíakra athugana og; starfa. Kostna&ur við nefndina greið- ist úr ríksssjóði.“

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.