Alþýðublaðið - 20.06.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.06.1944, Blaðsíða 1
(Jtvarpið 20.30 Frá sögusýningunni í Reykjavík. 21.00 Hljómplötur: Nor- ræn tónlist. XXV. árgangur. Þriðjudagur 20. júní 1944 yo T:: fslandsmótið í fuSIiam gangi í kvöld kl. 8,30 Allir út á völl! K.R. Næstsíðasii leíkurinn. Hvor vinnur? Víkingur Leikfélag Reykjavíkur ,Paul Lange og Thora Parsherg4 Leikstjóri: GEItö 8RIEG. Sýning annað kvöld klukkan 8. Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 í dag. ALLRA SlÐASTA SSMN! Tilkynning Viðskiptaráðið hefir ákveðið að frá og með 24. júní 1944 megi verð á líkkistum, öðrum en zink- og eik- arkistum, hæst vera kr. 900,00. Ódýrari gerðir, sem framleiddar hafa verið, mega ekki hækka í verði nema með samþykki verðlagsstjóra, Verð á zink- og eikarkistum er og háð samþykki hans. Reykjavík, 16. júní 1944. Verðlagsstjórinn. Vi í Sjúkrahús Hvítabandsins. Upplýsingar hjá yfirhjúkrunarkonunni. Húsnæði getur fylgt. Ti 1 I til meðSiima VöryMSstjéraféSagsins ÞRÓT.T'U R Allsherjar atkvæðagreiðsla mn heimild til vinnu- stöðvunar hjá meðlimum Vinnuveitendafélags ís- lands, ef ekki hafa náðst samningar 1. júlí 1944, fer fram á stöðinni í dag, þriðjudag 20. júní, miðviku- dag 21. júní og fimmtudag 22. júní og stendur frá kl. 7 f. h. til kl. 8 e. h. hvern dag. STJÓRNIN. I fjarveru minni til 20. júlí gegnir hr. læknir Óskar Þórðarson sam- lagsstörfum mínum. Viðtalstími hans er frá kl. 1—2 í Pósthússtræti 7. ÞÓRÐUR ÞÓRÐARSON læknir. ÍÞAKA í kvöld klukkan 8.30. I Kaffibollar, Djúpir diskar, Steikarföt, Kartöfluföt, Sósukönnur, Kaffikönnur o. fl. Héðinshöfði h.f. Aðalstræti 6 B. — Sírni 4958 Getum nú aftur afgreitt með stuttum fy"irvara: Vikur Holsfein Einangrun VIKURSTEYPAN Lárus Ingimarsson Vitastíg 8. Sími 3783. 9 U^^sjDQy •9-1 6° si-01 J; 4* 'ti flQÓUfSÖU lýl n j|D - ii'fSccii ní iri fi ir nvujpuaiDÚ.apH ' r • jV ia fi I n fi i 'jr* •• UVððUVJUIUJrV * kjélabelti H. TOFT. Skólavörðust. 5. Sími 1035. BCaupum tuskur HúsBagnavInnnstofan Baldursgötu 30. Úfbreiðið Alþýðublaðið. 134. tbl. Myndirnar frá lýðveldisstofnuninni í blaðinu í dag, eru allar teknar fyrir Alþýðublaðið af Alfred D. Jónssyni, ljósmyndara. Hátfðarsýningin í Listamannaskálanum er opin daglega kl. 10—10. Á sýningunni eru verk eftir flesta núlifandi íslenzka listamenn. Bollapör 2,75 Bollar, stakir Matskeiðar, silfurplett Matgafflar, — Borðhnífar, — Teskeiðar, — Nýkomið. 1.75 2,65 2,65 6.75 2,05 K. Einarsson & Björnsson Nokkur hús og sumarbústaðir eru til sölu. Ólafur Þorgrímsson Hrl. Austurstræti 14. — Sími 5332 Slá semenlsþétfiefni STEYPU-SIKA: Til vatnsþéttunar á steypu í kjallaragólf og veggi í jörðu. SIKA 1: Til vatnsþéttunar bæði í múrhúðun og steypu. SIKA 2: Þéttir (storknar) á 10—30 sekúndum. SIKA 4: Þéttir (storknar) á 1—8 mínútum. PLASTIMENT: Steinsteypuþéttir, minkar vatnsmagn um V ' 8—15%, seinkar storknun, en eykur ' \ styrkleika, þannig að eftir 7 daga er styrkleikinn 20% meiri, og eftir 30 daga 30% meiri en önnur steypa, sem er iafn mjúk. Fyrirliggjandi: J. Þorláksson & Norðmann Bankastræti 11 — Sími 1280 Handlaugar — Vatnssaleml með öllu tilheyrandi. Á. Einarsson & Funk Sími 3982.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.