Alþýðublaðið - 06.07.1944, Síða 4

Alþýðublaðið - 06.07.1944, Síða 4
4 Fimmtudagur 6. júli 1944. Ritstjóri Stefán Pétnrsson. Slmar ritsjórnar: 4901 og 4902. Ritstjórm og afgreiðsla í Al- þýðunúsinu viö 11. 1 Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. I Símar afgreiðslu: 4900 og 4906. Verð í lausasölu 40 aura. I I Alþýðuprentsmiðjan a.f. Framtíðarríkið. ÍHÖRMUINGUM þeirrar Iheimisstyr j aldar, sem. nú geisar, er það draumiur miMls meiriihluta mannkynsins, að upp úr styrjölddnni muni rísa nýr og betri heimur þar sem friður rák- ir og jöifnuður býr, þannig, að ásælni tjl landa eða gróðafíkn geti aldrei fraanar orðdð til þess, að ieiða annað eirus böl yfir mannkynið og það, sem það nú verður að þola. Margir þykjast jafruvel nú þeg ar í sjálfum hörtmiungum styrj- aidarinnar sjiá vísi þess friðar- og jafnaðamÖds, sem koma skuli ÞÍeir bendja í þtví sambandi á, að styrjöldin bafi í vissu tiiditi gert alla jaffna og þjappað þjóðunum, sem áöur voru klofnar í stríð- andi stéttir, saman í eina hags- miuna- og örlagaheild; allir, hvaða stétt, sem þeir tiibeyra, sóu í sörnu hættu fyrir vígvél- um styrjaldarinnar; fólk af öll- um stéttum verði að leita sam- eiginlegs öryggiis í loftvama- byrgjumum, og hinir gömlu auð jöfrar að greiða hvern eyri aff gróða sínum tii að þjóðirnar geti staðizt sameigiruLeg útgjöld við víigbúnaðinn og sjálfa bar- áttuna fyrir tiLverunni. Og visSulega er það rétt, að stéttirnar halfa færst nær hver annarri í hinni sameiginlegu hættu; og hinar gamlu yffirstétt- ir hafa á óffriðarárunum orðið að neita sér um m'argt, sem þær gátu áður notið umfrarn alLa ailþýðu manna. En úr þeim jöfn- uði má ekki gera off mikið. Það heffir/lengi verið vitað, að allir væru jaffnir fyrir dauðanum; og sá jöffniuður, sem hin sameigin- lejga hætta heffir skapað í styrj- öMini, er ekki mákið annað. * Þetta mun miönnum verða bet ur ljóst að styrjöldinni Lokinni. Þá mun það sýna sig, að það þarff annað og mieira en augna- blikssamlábyrgðartilíinmingu ó- friðarláranna til þess að tryggja það framrtiíðarrlíki friðar og jafn- aðar, sem hið þrautpínda mann- kyn dreymir um. Því að þrátt f-yrir hana liffa hagsmunamót- setningar auðvaldsskipulagsins enn undir niðri og þær verða ékki yffirunnar, áteælninni og gróðafíkninni, sem eru undir- rætur ójaffinaðarins, oifbeldisins og styrjaldanna, ekki útrýmt fyrr en mannkynið hetfir skilið nauðsyn þeirra iskipullagsbreyt- inga, sem jafnaðarsteffnan hefir hoðað í hartnær heiia öid. Það var trú, eða réttara sagt hjátrú, margrú grunnhygg- inna manna sdðulstu áxin fyrir þá styrjöild, sem nú stendur, að jafn aðarstefnan og þeir ffilokkar, sem fyrir henni berjast, hefðu þegar iifað sitt bezta og raun- verulega Lolkið sínu skeiði. Og í samræmii við þá hjátrú flykkt ust þeir um fasisma, nazisma og önnur silíflk þjóðfélagsleg hind- urvitni. En styrjöldin hefir leitt margan þeirra frá villu síns veg ar. Jaffnaðarstefnan er engin fortíðarstefn:a, hún er stefna framtíðarinnar; því að aðeins með þeirn þjóðskipulagsbreyting um oig þeirri samábyrgð þjóða ALÞÝP U BLAÐIÐ Guðmundur G. Hagalín: Við útfðr skáldsins I. G HEFI stundum heyrt stöku menn blóta því og formæla, að „þessir Þingeyingar11 væru alls staðar, þar sem ráðum væri ráð- ið og líklegt væri til fjár og áhrifa og auðfengin væri athygli al- mennings. Og víst er um það, að Þingeyingar hafa vakið á sér geipilega athygli á síðustu 50— 60 árum, skipa fjölda margar trúnaðarstöður og hafa mikil á- hrif í þjóðfélaginu — og trúlega meiri, en menn úr nokkru öðru héraði. Og víst datt mér í hug, að ennþá hefðu þeir nokkra sér- stöðu, þegar ég sá það nýlega, að samtímis voru Þingeyingar skip- aðir í tvær af mikilvægustu og á- byrgðarmestu stöðum hins ís- lenzka þjóðfélags, þar sem eru embætti landsbókavarðar og prófessorsembætti í sögu við Há- skóla íslands. Ennfremur hefur Þingeyinga gætt meira en ann- arra í bókmenntum okkar á síðari hluta 19. aldar og það, sem af er þessari öld. Lengi vel þótti mér vera nokkur yfirlætisbragur á ýmsum Þingeyingum og efaðist ég um það, að andleg menning væri þar svo almenn, sem af væri látið — og þó ennþá frekar um hitt, að hin verklega menning sæti ekki á hakanum. Svo var það, að út komu Þingeysk ljóð, ljóð eftir 50 þingeysk alþýðu- skáld, karla og konur — og var þó margt af mönnum látið þar liggja á milli hluta — og þar á meðal allir þeir, sem fluttir voru úr heimahögum. Og þessi ljóð sýndu svo mikinn bókmenntaleg- anþroska, hagmælsku, smekkvísi, þekkingu á íslenzkri tungu og leikni um notkun hennar, að mér féll allur ketill í eld. Ekki þar fyrir, að allir þeir og allar þær, sem þarna komu fram í Ijóði, væru afburðaskáld, held- ur var það bókmenntaleg menn- ing, þroski þessara fimmtíu karla og kvenna úr einni einustu sýslu landsins, sem ég undraðist. En það verklega? Arið 1929 sá ég nokkuð, hvar Þingeyingar voru á vegi staddir í þeim efn- um, og í fyrrasumar ennþá bet- ur, þá er ég fór um sýsluna. Víð- ast nýleg húsakynni, ekki skjöld- ótt og skellótt, heldur snotur og smekkleg — og miklar umbætur á túnum. Upp úr miðri 19. öld var það, að merkileg hreyfing varð í f>ing- eyjarsýslu. Milli hins gamla og nýja í bókmenntum okkar og menningarmálum ríkti nokkurt misræmi, sem víða háði hinni menningarlegu þróun. Víðast hvar las og lærði almenningur kvæði hinna ágætu skálda, er fram komu með þjóðinni, en hall- aði sér þó aðallega að rímunum. Þá var og í „góðu gildi“ setning- in, „allt er gott guðsorðið.“ Og í félagslegum málefnum ríkti víð- ast deyfð og drungi. Mátti segja, að ennþá gæti að miklu sannast á jslendingum upp úr miðri öldinni það, sem Jónas Hallgrímsson kvað: „ . . . leirburðarstagl og holta- þokuvæl fyllir nú breiða byggð með aum- legt þvaður, bragðdaufa rímu kveður vesæll maíður“. Þá gerist þetta, að Þingeyingar höggva á hnútinn. Þeir taka að lesa erlendar bækur um þjóðfé- lagsmál, trúmál og heimspeki, og þó kannske flestir öðru fremur fagrar erlendar bókmenntir, sem þá voru einmitt staddar á í milli, sem hún berzt fyrir, verð ur farsæl framtíð mannkynsins tryggð. sviði umbrota og þjóðfélags- byggju. Og svo hófust handa ákveðnir forystumenn í al- þýðustétt í Þingeyjarsýslu um beinlínis markvissa stefnu til menningarbóta og fjárhagslegs sjálfstæðis alþýðunnar í sveitum landsins. Kaupfélagshreyfingin hófst, og lestrarfélög voru stofn- uð, eins konar alþýðuskólar með Bókasafn Þingeyinga sem fram- haldsdeild og um leið miðstöð andlegrar vakningar til frelsis, þroska í bókmenntum og trúar- brögðum og framkvæmda á sviði athafnalífsins. Rímnamoð- inu var afneitað, en hin beztu rit fornbókmenntanna sett í stað- inn. Trúarbrögðin voru ekki lengur neitt, „hróflaðu ekki við mér,“ og sú sama krafa var gerð til guðsorðabóka og til annarra rita, sú, að þær væru svo hugs- aðar og formaðar, að samboðið mætti teljast eðlilegum kröfum menntaðara manna um rökrétta hugsun og smekkvísi um form. Ofan úr sveitum — hin fyrsta bók Þorgils gjallanda, þ. e. a. s. Jóns Stefánssonar á Litluströnd við Mývatn, er eitt hið athyglisverðasta rit íslenzkra bókmennta frá síðari tímum. Þar er hægt að lesa milli línanna, hvernig áhrif erlendra bók- mennta verka á höfundinn, án þess að hann hafi unnið úr þeim til fulls það, sem samræmt er persónuleik hans, skáldgáfu og ís- lenzkri bókmenntahefð. Er fróð- legt að bera Upp við fossa, næstu bók sama höfundar, saman við Ofan úr sveitum. En þeir, sem vilja kynna sér uppsprettuna að andlegri og félagslegri menningu Þingeyin^a og þjóðfélagslegri að- stöðu þeirra, skyldu kynna sér Bókasafn Þingeyinga — meist- araverk Benedikts frá Auðnum, þess manns, sem hefur mótað okkur stefnuna til menningar- legrar alþjóðarþróunar af meira raunsæi og glöggskyggni en flest- ir aðrir, þó að ennþá hafi gætt Iítils skilnings á hans mikilvægu leiðsögn. II. Guðmundur Friðjónsson var nokkru yngri en þeir menn, sem gerðust brautryðjendur Þingey- inga um þjóðfélags- og menning- armál. En hann ólst upp undir sterkum áhriffum frá þeim og dáði þá mjög — þó einkum fyrir starfsemi þeirra að auknum kynnum alþýðu af því bezta í bókmenntum okkar og annarra þjóða. En Guðmundur hafði samt sem skáld og persónuleiki hokkra sérstöðu þegar í upphafi — og gætti þess meira og meira eftir því, sem lengra leið á æv- ina. Guðmundur vakti fljótlega frekari athygli en flestir þeir úr alþýðustétt, sem létu til sín heyra, á vettvangi hins ritaða máls. Það er auðséð á fyrstu greinum-hans, sögum og Ijóðum, að hann á sjö börn í sjó, og ef til vill ekki sjö, heldur sjötíu sinn- um sjö á landi. Hann skrifar djarf lega og er ádeilugjarn með af- brigðum — en við verðum þess fljótlega vör, að í rauninni er hann ekki nema að nokkru leyti maður nýs tíma. Sá eldur, sem fór um lendur íslenzks þjóðfélags og brenndi þar sinu, en einnig ýmsa græna kvisti, og einkanlega í Þingeyjarsýslu, ruddi mörkina fyrir fjölgróður og gagngresi, hit- aði Guðmundi í hamsi, en hins vegar var hann svo mótaður í deiglu íslenzkra menningarerfða og reynslu íslenzkrar bændastétt- ar um aldaraðir, að hann gat ein- ungis hið ytra orðið fyrir varan- legum áhrifum frá logum þeim, sem kveiktir voru með samsýsl- á Sandi. Guðmimdur Friðjónsson. ungum hans og meira og minna allri íslenzku þjóðinni. Jafnvel í nýstárleik hans um málfar, glæsi- legan — stundum nokkuð til- gerðarlegan stíl, er hljómur hins norræna málgulls það, sem dregur að sér alla athyglina. Og sterkt, voldugt og einstrengings- legt skap mótar viðhorfin yfir- leitt, skap, sem er meira í ætt við íslenzk fornskáld, en van- mats- og efa-hetjur erlendra bók- TÍMINN gerir í aðalritstjórn- argreininni á þriðjudaginn þær raddir að umtalsefni, sem nú eru uppi um nauðsyn þjóð- areiningar hjá okkur, og minnist í því sambandi á það, hvernig hin sterka þjóðareining hafi skapazt hjá Bretum í styrjöld- inni. Tíminn segir meðal annars: „Hér á landi er nú margt og mikið raétt um nauðsyn þjóðareiningar, enda mun flestum Ijóst, að framtíð hins endurreista þjóðveldis er meira en ótrygg, ef slík sundrung heldur ófram, sem nú á sér stað. Sundrung þessi er þó ekki neitt óskiljanleg, þegar fordæmi Breta er haft í huga. Hér hefir þróunin stefnt í aðra átt en þar. Hér hefir stéttamunurinn ver- ið að aukast, þegar stéttamunurinn þar hefir verið að minnka. Hér hafa risið upp voldugir stórgróðamenn, þegar stórgróðamönnum þar hefir fækkað og forréttindi þeirra hafa verið takmörkuð. Hér hefir verið að skapazt jarðvegur fyrir sams konar stéttaátök og sundurlyndi, sem varð Frakklandi að falli og veitir komm- únisma og öðrum öfgastefnum hin ákjósanlegustu starfsskilyrði. Reynsla okkar sjálfra og reynsla Breta seinustu árin ætti að geta vís- að okkur hina réttu leið, ef við vilj- uin skapa sanna þjóðareiningu. Hún er sú að láta stéttamuninn hverfa sem mest og stjórna með almenna velmeg- un fyrir augum. Slíkt verður ekki gert meðan leyfð er mikil auðsöfnun 1 einstaklinga, því að hún verður alltaf til þess, að einhverjir aðrir bera minna úr býtum en þeim ber. Slíkt verður ekki heldur gert, nema ríkið hafi for- ustu um að fjármagnið og ,vinnuaflið sé skipulagt eins og heildinni kemur það bezt. Hér er stærsta verkefni þeirra, sem vilja skapa sanna þjóðareiningu. Hinir mýríku stórgróðamenn hérlendis þurfa að sýna sama þroska og hin rótgróna brezka forréttindastétt. Meðan þeir vilja engu fórna getur engin sönn þjóðareining átt sér stað, því að sá tími er liðinn, að bændur og verka- menn færi fórnirnar einir, en hins menntastrauma eftir miðja 19. öld eða hina fáu jákvæðu post- ula nýrrar lífsskoðunar, menn- ingarhátta og listamennsku. Hinar fyrstu sögur Guðmundar bentu frekar til sameiningar á eigindum norræns bókmáls ‘og íslenzku alþýðunnar en til er- lendra krafna um listtækni, svo að auðsýnt er það, að hin er- lendu áhrif hafa ekki samrýmzt honum nema að nokkru leyti. En hins vegar ber þó þess að geta, að í sögum hans, Undir beru lofti, auðgast islenzkar bók- menntir að hinum fegurstu og um leið ýtarlegustu lýsingum ís- lenzks dýralífs og íslenzkrar nátt- úru, sem fram höfðu komið í ó- bundnu máli. Síðan koma ljóðin, Úr hehna- högum. Mörg alþýðuskáld, sem höfðu fylgt hinni hefðbundnu götu ferskeytluhöfundanna um efnisval, orðfæri og lífsrök, höfðu fengið ekki aðeins milda dóma hjá íslenzkum menntamönnum, heldur höfðu beinlínis verið teknir í guðatölu af ýmsum beztu mönnum íslenzkra bókmennta. En Guðmundur Friðjónsson — form hans allt, viðfangsefni og orðfæri, benti á að hann teldi sig góðan og gildan þegn í samfélagi nýtízku bókmennta, hann gerði sér sízt far um að leyna því, að hann þættist fær um að mynda sér skoðanir um sitthvað utan sinna heimahaga. Þama kom ekki fram neinn boginn og auð- mjúkur bændakurfur, heldur maður, sem þóttist geta skipað Frh. aff 6. síðu. vegar munu þeir ekki láta sinn hlut eftir liggja, ef stórgróðamennirnir setla að leggja sinn skerf til þjóðarein- ingarinnar. Það eru því stórgróða- mennirnir, sem nú veltur einna mesjfe á, hvort hægt sé að skapa þjóðarein- ingu.“ Þannig farast Tímanum orð. Það getur nú að vísu verið álita- mál, hve varanleg sú þjóðarein- ing er, sem hann talar um á Bretlandi. En það er í öllu falli rétt, að það er ólíku saman að jafna, hvað hinar gömlu yfir- stéttir Bretlands hafa unnið til þjóðareiningar í landi sínu á ár- um ófriðarins og hinir nýríku hákarlar stríðsgróðans hér á landi, svo fagurlega sem þeir tala nú um nauðsyn þess að allir standi saman. Dagur, blað Framsóknar- flokksins á Akureyri, skrifar í tilefni af framkomu kommúnista við forsetakjörið á Þingvelli og athöfnina á alþingi í Reykjavík nokkrum dögum seinna, þegar aðrir þingmenn vottuðu þingi Bandaríkjanna þakklæti sitt fyr- ir sendar árnaðaróskir: „Þungur var sitjandinn á kommún- ista-þingmönnunum, þegar aðrir þing- fulltrúar sýndu Bandaríkjaþingi þá sjálfsögðu kurteisi að rísa úr sætum sínum, er á þá var skorað, til þess að votta á þann hátt þakklæti sitt og þjóðarinnar fyrir klýjar kveðjur og árnaðaróskir Vestmanna í garð hins unga og óráðna lýðveldis. Svo heimskulegur og tilgangslaus rudda- skapur mun einsdæmi í þingsögu allra þjóða. Og ekki lögðu þeir það á sig að nota atkvæðisrétt sinn, þegar að því kom, að þeir gátu sjálfir sýnt það í verki, hversu mikil alvara lá bak við allt skraf þeirra um nauðsyn þess að standa saman og sýna heim- inum svart á hvítu einhug og sam- starfsvilja þjóðarinnar allrar við stofnun lýðveldisins. Auðu seðlarnir við forsetakjörið eru táknrænt dæmi Framhald á 6. síðu. i

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.