Alþýðublaðið - 14.07.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.07.1944, Blaðsíða 1
OtvarpiS 20.30 íþróttafréttir. 21.00 Erindi: Þjóðhátíðardag- ur Frakka (Eiríkur Sig- urbergsson viðsk.fr.). Föstudagur 14. júlí 1944. 5. sföan flytur í dag grein um loftárás Bandaríkjamanna á Tokio og fleiri iðnaðarborgir Japans og ^ mannraunir þær, er fulg- mennirnir rötuðu í eftir árás- ina. Greinin er rituð í tilefni bókar eftir einn af þátttak- endum leiðangursins. Stúkan EININGIN nr. 14. Fer skemmtiför um Borgarfjörð laugardag og sunnudag 22. og 23. þ. m. Farið verður um Kaldadal og komið aftur Hval- fjarðarleiðina. Þátttakendur verða að taka farmiða sína á mánu daginn kemur 17. þ. m. í Listamannaskálanum kl. 6—8 síðd., eftir það verður ekki hægt að tryggja neinum þátttöku. Nánari upplýsingar í síma 2229 kl. 7—9 síð- degis í kvöld og annað kvöld. Ferðanefndin. Leikfélag Reykjavíkur Úlborgun á ógreiddum reikningum á Leikfélag Reykja- víkur, frá síðasta starfsári, verður í Iðnó í dag (14. júlí) kl. 5—7 síðdegis. Gjaldkerinn Skrifstofur Sjúkrasamlags Reykjavíkur verða lokaðar í dag og á morgun Sjúkrasamlag Reykjavíkur SaHkjðtfS þrfSur næstu daga. Síldvciðfskip eg aðrir, sem eiga eft- ir að lcafipa kjet til sumarsins þurfa að gera það nú þegar. Samband íslenzkra samvinnufélaga Óskum efir nokkrum kum vegna sumarfría Kexverksmiðjan Esja, Þverholti 13 er komin út er komin út. Áskrifendur vitji hennar til Bókaútgáfu Guðjóns Ó. Guðjónssonar Hallveigarstíg 6 A Sími 4169 Frá Stýrimannaskólanum Kennara vantar við væntanleg siglingafræði- námskeið á Akureyri og í Vestmannaeyjum á hausti komanda. Umsóknir sendist undirrituð- um fyrir lok þessa mánaðar. Skólastjóri Stýrimannaskólans. Ljósmynd af fyrsfa forseta íslands ætti að vera til á hverju heimili á landinu. Vegna fjölda fyrirsjuma skal það tekið fram, að herra forseti íslands, Sveinn Bjömsson, hefir veitt mér leyfi til útgáfu af mynd þeirri, sem ég hefi tekið af honum á Ijósmyndastofu minni. Myndirnar verða 18x24 cm. stærð (og eftir samkomulagi stærri). Verð: Olíumyndir 50 krónur og á venjulegum ljósmyndapappír 20 krónur. Ekki verður tekið á móti pöntunum í síma. Myndimar til sýnis á ljósmyndastofunni. L o ff u r Konungl. sænskur hirðljósmyndasm. NýjaBÍÓ. Leikaraútgáfan 0 Vinnubókin er nauðsynleg öllum þeim er vinna tímavinnu. Fæst í skrifstofu verkalýðs félaganna, í bókaverslunum og hjá útgefanda. FIJLLTEÚARÁÐ VERKALÝÐSFÉLAGANNA Hverfisgötu 21. Takið þessa bók með í sumarfríið. Reykjavíkur. Það tilkynnist húseigendum í Reykjavík hér með að gjaldseðlar fyrir brunatryggiragariðgjöld 1944, verða settir í póst nú næstu daga. Gjalddagi er 15. júlí 1944, og ber að greiða iðgjaldið á skrifstofu féíagsins, Austurstræti 10 (3. hæð). Almennar Tryyggingar h.f. Akranes -- Hreðavatn Áætlunarferðir hef ég 22. þ. m. alla daga eftir komu m/s Víðir kl. 12,30 frá Akranesi, — kl. 15,30 frá Hreðavatni, nema laugardaga, þá 15,30 frá Akranesi og 18,30 frá Hreðavatni. Þ. ÞériSarsen Sími 17 — Akranesi. t

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.