Alþýðublaðið - 14.07.1944, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.07.1944, Blaðsíða 3
2 &LÞ YÐ UB LAÐJÐ Þau viljafá Rsosevell í fjórða sinn Undiribúningur forsetakjörsins í nóweanlber í haust er byrjaður í Bandafíkjunum. Forsetaefnin eru þegar ákveðin, þótt þing demókrataflokksins eigi eftir að gera formlega samþykkt um, að biarlia Roosevelt í kjöri í f jórða Isinn. Það er efftir yfirlýsingu Roosevelts, sem frá var skýrt í gær, fyrirfrfem vitað, að það gerir þá samþyíkkt í næstu viku. Og kjósendurnir eru láka bún- ir að gera það upp við sig, bvem kjósa skuli. Eða hvað sýnist mlönnum á þeim íhóp, sem á þessari mynd? Hann spyr ekki að því, hvort það sé í þriðja, f jórða eða fimmta sinn — hann vill bara hafa Rposevelt áfram á forseta stól! ______t ________________________ ___________________ Sókn Rússa vestur á bóginn: Þjéðverjar voru yfirbugaðir í Vilna í gær Sóknin til landamæra Leífiands heldur áfram af fuHum krafff Sunnar eiga Rússar nú ekki nema 110 km. leið ófarna til Austur-Prússlands STALIN tilíkynnti í g«er í dagskipan enn einn stórsigur Rússa, töku Vilna, sern barizt hafði verið í af hinni mestu heift í 5 daga. Setuliði Þjóðverja var eytt. Þeir misstu þar 13 þús. menn, þar af féllu 8 þú'sund. Mikið herfang féll í hendur Rússum, fjölmargar fallbyssur og um 1500 vöru- bifreiðir. Norðvestur af Polotsk halda ílússar áfram sókn sinní á 150 km. breiðu svæði til íandamæra Lettlands oa verður vel ágengt. Skriðdrekar og vélahersveitir streyma um skarðið, sem rofið hefir verið í v«marbelti Þjóðverja á befýsum slóðum. Simnar á vígstöðv- unum « Rússar nú rúmleea 110 km. frá Austur-Prússlandi. Vígitnan slytl SCMMÆLI DITTMARS, hins kunna þýzka útvarpsfyrirles- ara í Berlínarútvarpið á dög- unum, þar sem hann sagði, að nú væri um að gera að verja Þýzkaland sjálft, hafa vakið athygli um heim allan. Boðaði Dittmar þar, að Þjóðverjar yrðu að „stytta víglínuna í Rússlandi“ til þess að geta komið öruggari vömum við, er Rússar sækja fram í áttina til Austur-Prússlands TALIÐ ER, að með þessu hafi Dittmar átt við, að Þjóðverjar muni freista þess að flytja á brott allan herafla sinn úr Eystrasaltslöndunum. Nú er svo komið, að tvísýnt er, að Þjóðverjar geti framkvæmt slíka „styttingu víglínunnar, en hún virðist nú einhver vinsæl- asta hemaðaraðgerðin hjá Þjóðverjum. Rússar nólgast Austur-Prússland hröðum skrefum og þá fer að vandast málið fyrir Lindemann, hers- höfðingjanum, sem aíjórnar þýzku herjunum í Eysjírasalts- löndunum. BRÁTT VHIÐIST Þjóðverjum sá feostur nauðugur, að flytja lið ’ sitt á brott sjóleiðis og loftleið- is, en hvomg aðferðin virðist líkleg til árangurs. í fyrsta lagi er skipakostur þeirra rýr « Eystrasafti og Rússar virðast hafa yfirburði í átökum á sjó. Þjóðverjár hafa ekki herskipa- flota til þess að vernda kaup- förin, ef þau á annað borð eru til. Um stór herskip er tæpast lengur að ræða. Stolt Hitlers, Raeders og Dönitz, hinn spán- nýi, þýzki stórskipafloti, er annað hvort á mararbotni, eða stórlega laskaður í heimahöfn- um, að afstöðnum árásum : brezkra flugvéla, sem Göring spottaði sem mest fyrir aðeins þrem árum. ÞJÓÐVERJAR verða þvi að treysta á hraðbáta sína og nokkra tundurspilla, en Rúss- ar virðast, eins og fyrr segir, geta ráðið lögum og lofum á Eystrasalti eáns og nú or kom- ið. Talið er, að Þjóðverjar hafi að minnsta kosti bálfa nilljón hermanna í Eystras*ltslöndun- um og má telja frileitt, að Þjóðverjar geti flutt verulegan hluta hans á brott loítleiðis, jafnvel þótt þeir hefóu yfir- burði í lofti. EKKI VERÐUR annað séð en að Rússar standi sig fullt eins vel í lofti og Þjóðverjar og gera má ráð fyrir, að þeir hafi miklu fleiri flugvélum á að skipa á þessum slóðuim. Eina leiðin, sem Þjóðverjum virðist fær, ef þeim á að takast að bjarga meginher sínum er, að hörfa með hann norður á bóginn, inn í Austur-Prússland og mið- hluta Póll' nds og freista þar ao stemma stigu við þraðri sókn Rússa. 4-ð öðrum kosti má bú- ast við óförum, svipuðum þeim, sem Paulus hershöfðingi varð fyrir í Stalingrad. ÞESS VEGNA er það, að Ditt- mar boðar nyja styttingu víg- Vandræði Þjóðverja: Minnka enn olíu- skamspt norskra fiskimanna NORSKUM stjómarvöldum í London hafa borizt frá Nor- egi þær fregnir, að það verði æ ljósara, að Þjóðverjum er ó- kleift að útvega vörur í stað þeirra, sem þeir fá frá herteknu lönsjuhum. Olfuskammtur til noráka fiskiflotans er gersamlega ónógur, en ef Þjóðverjar ætlast til þess að fá fisk frá Noregi, — verðá þeir að sjá fiskimönnum fyrir olíu. Samt hafa Þjóðverjar orðið að minnka smurningsolíu- skammtinn um 20%. Til þessa hafa Þjóðverjar orðið að sjá Norðmönnum fyrir kom- vörum til þess að halda í þeim lífinu og ræna þá eins og verið hefur. Nú hafa Þjéðverjar otfSið að tilkynna, að Norðmenn geti ekki vænzt neinnar komvöru frá útlöndum í vetur. Yfirvöld quisl- inga hafa í tilefni af þessu Skorað á bændur að rækta hvern þann línunnar. Þjóðverjar hafa her- sýnilega gefið upp alla von um að geta barizt til þrautar utan landamæra Þýzkalands. Bráð- um er komin röðin að þeirra eigin landi. Kósakkamir, sem Austur-Prússar hafa óttast svo mjög, munu, ef að líkum lætur, Taka Vilna er mjög mikilvæg- ur sigur. Þar eru um 200 þús. íbúar og er einhver mesti járn- hrautarbær á þessum slóðum. Var þar gott til varnar, enda reyndu Þjóðverjar að verja borgina í lengstu lög. Þýzki hershöfðinginn blett er tiltækilegur þykir til þess að bæta úr fyrirsjáanlegri neyð. (Frá norska blaðafulltrúan- um). , brátt þeysa að borgarhliðum Königsberg. En þá má búast við, að enn harðni hildarleik- urinn, þá mtmu hefjast gereyð- ingarorustur, sem Þjóðverjum var svo tamt að tafea um, er þeir hófu árásir á hógitamia- löndin. þar fékk sendan liðsauka, basði með járnbraut og loftleiðis, en reyndist ókleift að stöðva fram- sókn Rússa. Var barizt um borg- ina í þrjá daga, eftir að Rússar höfðU brotizt inn í hana. Sókn Rú'ssa norðvestur af Po- lotsk er jafnhröð. Það er 2. balt- neski heriim, sem þama sækir viðstöðulítið fram. Það er Jere- menko, sem mestan orðstír gat sér á Kr.m, sem stjórnar honum. í sókninni féllu 7000 menn af liði Þjóðverja á einum degi, en 1500 voru teknir höndum. 250 fallbyss- ur féllu í hendur Rússum. Þá segir í fregnum frá Moskva, að sókninni til Grodno sé haldið áfram af fullum krafti og séu Rússar nú aðeins um 110 km. frá landamærum Au.-Prússlands. Nyrzt á vígstöðvunum sækja Rússar fram við Onegavatn og hrökkva Finnar undan. FösttÖhgor 14. júli 1Í44. Bandamenn freysfa aðsföðu sína í Frakkiandi Þeir misstu 6 tundur- spilia í innrásinni T FREGN frá London í gær- t kveldi var skýrt frá, að bar dagar hefðu verið með minna móti á vígstöðvuunm í Frakk- landi xmdangengið dægur. Bandamenn hafa bætt aðstöðtt sína og á nokkrum stöðumt unnu þeir á. Á Cherbourg-skaga nálgast Bandríkjahersveitir St. Lo úr þremur áttum og verður allvel ágengt. Suðvestur af Caen hefir 2. brezki herinn bætt aðstöðu. sína og komið sér örugglega fyr ir í stöðvum þeim, sem hann hefir tekið af Þjóðverjum að undanförnu. — Hergagnatjón Þjóðverja er talið mjög tilfinn anlegt, meðal annars er þess getið, að á þrem dögum hafi þeir misst 118 skriðdreka. í London er bent á, að það sé mjög erfitt fyrir Þjóðverja að bæta sér upp skriðdreka- og manntjónið, sem þeir verða fyr er tillit til erfiðleika þeirra og hrakfara á austurvigstöðvun- um. Flotamálaráðuneyti Breta greindi frá því í gær, að Bretar hefðu misst 3 tundurspilla, 3 freigátur og nokkur smærri skip við innrásaraðgerðimar fram á þennan dag. Einn tund- spillanna var norskur. Þá segja Bandríkjamenn frá þvi, að þeir hafi einig misst þrjá tundur- spilla, svo og fylgdarskip og stóran dráttarbát flotans í að- gerðum þessum. Tilkynnt var í aðalbækistöð Eisenhowers í gær, að bannið um að stunda fiskveiðar á svæð inu frá Bayonne, skammt frá landamærum Spánar og allt til Frísnesku eyjanna hefði verið framlengt um hálfan mánuð. Voru sjómenn á þessum slóð- um enn varaðir við að stunda sjó, unz þeir fengju frekari fyr irmæli. Tíðindaiíiið frá Ífalíu A ÍTALÍU er helzt barizt suð- ■*""* ur af Livorno og veita Þjóð verjar öflugt viðnám. Suður af Ancona hafa pólskar hersveitir, sem þar verjast, hrundið öllum áhlaupum Þjóðverja. Bandamonn hafa gert all- margar skæðar loftárásir á stöðvar Þjóðverja, einkum sam göngumiðstöðina Brescia, milli Milano og Verona og margar stöðvar í Podalnum. Annars er tíðindalítið af Íta’líu. Þjóðverjar reyndu að gera loftárás á skipalest banda- manna undan ströndum Norð- ur-Afríku, en urðu frá að hverfa, er orrustuflugvélar bandamanna komu á vettvang. Skipalestin varð ekki fyrir neinu tjóni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.