Alþýðublaðið - 15.07.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.07.1944, Blaðsíða 1
CtvarpS® 20.38 Hljómpl.: Óbókvartett eftir Morzart. 20.45 Leikrit: „Skammgóður vermir" — A. Schnitzl- er (Brynjólfur Jóhann- ' esson o. fl.). XXV. árgangur. Laugardagur 15. júlí 1944. Tjarnarcafé h/f. DANSLEIKUR í Tjarnarcafé í kvöld. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 5—7. Dansað uppi og niðri. Ágóðinn rennur til barnaspítalasjóðs „Hringsins“ S.K.T. DANSLEIKUR í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10> Aðeins gömlu dansarnir. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6,30. Sími 3355. Þjónsnemi Gretur komizt að á Hótel Borg. Upplýsingar hjá yfirþjóninum. íþróflamót verður á Sólvallamelum í Mosfellssveit sunnu- daginn 16. júlí n. k. Hefst kl. 2 e. h. DAGSKRÁ: Fjölþætt íþróttakeppni. Lúðrasveitin „Svanur“ leikur. < DANS. Ungmennasamband Kjalarnesþings. nesfið Kindakjöt — Gulasch -— Kjötbollur — Kjötbúðingur — Fiskibollur og búðing — Síld í olíu —Sílddarflök — Gaffalbita — Kaviar — Svínasultu ^— Lifrarkæfu —Kindakæfu — Rækjupasta — Ost — Harðfisk — Kex — Súpur í dósum og pökkum — Grænmeti í dós um — Ávaxtasafa í dósum — Ávaxtasafa í flöskum ctg dósum — Tómata — Agúrkur — Sælgæti — Ö1 — Gosdrykki. Smjörpappír og Servéttur. Verzlun Theodór Siemsen Sími 4205 í fjarveru minni næstu 4—4 vikur gegnir IMríkur Bjömsson, læknir, sjúkravitjunum fyrir mig. Viðtalstími hans er 1 —4. Bjami Snæbjömsson. 2 afgreiðslusiúlkur vantar í HEITT & KALT. J.5C i. JRM-MULIER liuljjckí Takið þessa bók með í sumarfríið. Félagsllf. íþróttafélag Reykjavíkur efnir .til námskeiðs í frjálsum Cjþróttum frá 17. júlí til 18. ágúst n. k. — íþróttaæfingarn- ar fara fram á ágætum gras- velli. — Kennd verða undir- stöðuatriði frjálsra íþrótta. Æskflegt er, að sem flestir á aldrinum 13—20 ára sæki námskeið þetta. Allar upplýsingar í síma 4658 frá kl. 2—5 daglega og í ÍR-húsinu við Túngötu, sími 4387 frá kl. 6—7. Tilkynningar um þátttöku skulu vera komnar fyrir 17. þ. m.. VALUR ■ ■ . Valsmenn! Farið verður í skíða- skálann í dag kl. 2.30 frá Arnar- hvoli. Uimið að skíðageymsl- unni. 155. tölublað. 5. síéan íiytur í dag athygUsverSa grein um Hannibal og Hitler, er rituð var í tilefni leikrits Kaj Munks, „Fyrir orustuna við Cannae. Dansleikur \ verður haldinn í Hveragerði sunnudaginn 16. júlí kl. 9 síðdegis. Góð hljómsveit. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Veitingahúsið. áskriflarsími Alþýðublaðslns er 4900. Tilky nning frá SELFOSSBÍÓ: í kvöld, laugardaginn 15. júlí verður haldinn dansleikur í Selfossbíó og hefst kl. 9 e. h. Illjómsveit spilar. Selfossbíó h. f. Koslakjðr Þeir, sem hafa í hyggju að gjörast fastir áskrif- endur að Alþýðublaðinu, ættu að gjöra það nú þegar, því meðan að upplagið endist, fá þeir ókeypis Þjóðhátíðarblað Alþýðublaðsins Lokað vegna sumarleyfa frá og með 15.-31. júlí Blikksmiðjan Greflir vantar okkur nú þegar til að bera blaðið í Miðbæinn, Bergstaðastræti og Laugaveg — neðri. Hátt kaup. AlþýSublaðið. - Sínti 4900.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.