Alþýðublaðið - 15.07.1944, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.07.1944, Blaðsíða 4
ALÞYPU B LAÐIÐ Laugardagur 15. júlí 1944. fUfrijðnblaðtð Otgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn og afgreiðsla í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar ritstjórnar: 4901 og 4902. Símar afgreiðslu: 4900 og 4906. Verð í lausasölu 40 aura. Alþýðuprentsmiðjan h.f. Stækkun Sogssiöðvar- innar LOKSINS er þá hinni marg- umtöluðu stækkun raforku stöðvarinnar við Sogið lokið, og íbúar höfuðstaðarins bíða þess nú með eftirvæntingu, að hin nýja vélasamstæða taki til starfa og bindi enda á raf- magnsskortinn, sem síðustu ár- in hefir stöðugt verið að verða tilfinnanlegri og tilfinnanlegri og valdið þeim vaxandi tjóni og óþægindum. Fyrir um það bil ári síðan * var þeim lofað því, að þau vandræði yrðu öll á enda síð- astliðið haust; stækkun Sogs- stöðvarinnar yrði þá lokið. En það loforð reyndist fleipur eitt. Næsta var sagt, að rafmagns- aukningin kæmi um síðastliðin áramót; en einnig það reynd- ist blekking. Þá var reynt að Jiugga hina langþreyttu íbúa höfuðstaðarins með því, að verkinu yrði lokið um mánaða mót janúar og febrúar, og þegar sá tími var kominn og Reykvík ingar sátu enn í sama hálfrökkr inu og áður, að það væri alveg víst, að lengur en til aprílloka þyrftu þeir ekki að bíða. Nú er þó að vísu komið fram í miðj an júlí; en sem sagt: stækkun Sogstöðvarinnar er nú líka loks ins lokið, svo að það ætti/úr þessu að verða fyrir þreyttan að þola, að bíða þá viku eða þann hálfa mánuð, sem sagt er, að enn muni líða þar til hið nýja rafmagn kemur. * Viðbótarvirkjunin við Sogið er mikið mannvirki, annað mesta rafmagnsmannvirki, sem komið hefir verið upp hér á landi. Hin upphaflega orku- , stöð við Sogið, sem lokið var við að reisa fyrir sjö árum, er það eina, sem stærra (hefir ver- ið. Hún framleiddi, fyrir stækk unina 8800 kílóvött, en við við- bótarvirkjunina bætast þar við 5500 kílóvött. Er það óneitan- lega mikil stækkun en 'hlutfalls lega við þann mannfjölda, sem hefir beðið hennar, er hún þó vissulega ekki nándar nærri eins mikil og sú stækkun um 2700 kilóvött, sem Akureyri er nú að láta gera á Laxárvirkjun- inni fyrir norðan, en áður hefir hún fengið 1900 kílóvött þaðan. Það er nú líka sannast að segja, að þrátt fyrir þessa við- bótarvirkjun Sogsins, orkar það mjög tvímælis, hvort íbúar Reykjavíkur verða miklu bætt ari; enda mátti vel heyra það á veizluræðu borgarstjórans 1 fyrrakvöld, þegar bæjarstjórn inni og gestum hennar hafði ver ið sýnd hin nýja vélasamstæða, hve mjög hann óttast, að hún nái skammt til að efna þau lof- orð, sem íbúar höfuðstaðarins hafa verið friðaðir með, þegar rafmagnsskorturinn hefir verið tilfinnanlegastur og valdið mest um vandræðum á síðastliðnu hausti og vetri. Er því ekki/ nokkur ástæða Karl Kristjánsson: Er barnssálin borín út á klakannt VETURINiN 1908—1909 hófst framkvæmd hinnar al- mennu sikó-laskyldiu hér á landi, og slíðan haffia skólarnir meira og meira verið liátnir taka að sér arudlegt uppeldi og fræðslu barnanna. Þetta hefir í fljótu Ibragði sýnzt .vera æskilegt. Heimilin ihafa losnað við að leggja fram vinnu, sem barna- fcennsla heima hefði krafizt. Börnunum hefir verið tryggð uppfræðsla ,hjá mönnum, sem isénmienntazt hafa til þess að kenna. Og öll háfa börnin, — bæði snauð og rík — haft sömu skyldu (og þá um leið sama rétt til skólanna, þar sem þau hafa verið biúsett. En þrlátt fyrir þetta er eitt- hvað ,mjiög alvarlegt að í þess- um efnuim. Eitthvað varnar góð- urn þrifurn á þessum vettvangi þjóðMfisins. Menning barnanna virðist ekki vaxa því meira sem Bkólaskyldan jheifir verið aukin, en til þess hefir að sjiálfsögðu verið ætlazt. Fastir barnasikólar þétttoýlisins virðast gefa hlut- fallslega lakari raun en farskól ar dreifíbýlisins. Það verður ekki iséð, að árangur toarna- skólahaldlsinis í landinu vaxi í isamræmi við aukinn tilkostnað ár frlá ári aif þjóðfélagsins toálfu. Kennaramenntunin er aukin og kennurunum fjölgað. Kennsluáhöid eru fengin full- komnari oig fleiri. Húsakynni iskólanna er-u ,gerð hentugri og toetri. Hvað er að? Árið 1905 orti. Stephan G. Stephansson vestur í Ameríku eftirifarandi stökur um barna- skóla: Hér er andrúmsloít óholt. Hér er uppfræðslan þó stolt. Hér er miáttur og megin úr menningu dregin. Hér í hugúnum inni er heilbrigðissynjun, voða vatnssýki í minni o.g visnun í skynjun. Munu ei glappaskot gera — spyr mín stuttorða stakan þeir, sem barnsvitið bera út á kennimgaklakann? Slkyldu ekki þassar snjöllu ,og isterku stökur geta að einhverju leyti átt við um barnaskólana hér eins og þeir eru orðnir nú? Mikil ástæða er til að hug- leiða það. Ég skal nefna eitt dæmi: Almennur fuUþroiska verka- maður vill nú orðið ekki vinna nema 8 klukkustundir á dag, — og þó raunar ,ekki svo lengi, því að hann tekur sér kaffidrykkju frá af þeim tíma. Skrifstolfumaðiurinn , telur þetta oif langan yinnudag fyrir sig og fær hann víða styttan. % Barnakennarinn þarff að lög- um ekki að kennar, mema 5—6 klukkulstundir á dag. En barnið er látið vera í skól anum 5—6 .stundir á dag suma vetur skólaskyldunnar, og þar að auki eru því sett fyrir heima SKÓLAMÁL okkar eru í deiglunni, og það er sérstaklega mikið rætt um það, hvort barnaskólarnir séu eins og þeir eigi að vera. í grein, sem nýlega birtist í tímaritinu „Samvinnan,“ og hér er tekin upp, er því haldið fram, að eitthvað meira en lítið hljóti að vera bogið við þá, og í því sambandi bent á nokkur atriði, sem höfundurinn telur sér- staklega íhugunarverð. verkefni, sem geta orðið því jafnvel þriggja ,tíma.stanf á dag til viðbótar. Sé áður meffndur vinnudagur fullorðna mannsins hasffilega langur, — eða jaifnvel helzt til Jan-gur eins og sumir halda fram, — hvaða vit er þá í því að leiggja þetta á barnið? Reynslan mun líka vera sú, að aðeims óvenjulega glaðar og góðar námsgóifur barna — sam- fara lákaimlegri hreysti — þola þiessa mieðiferð í langsetuskól- um. Etftir 7 ára skólaskyldu, í 9 mánuði á ári sum árin, er svo komið hjá alltotf miklum hiuta barnanna, að námsgleði þeirra er dauð, námisáhuginn liðinn undir lok, en námsleiðinn kom- inn í staðinn. Og þessu fylgir svo, á mismuoandi háu stigi að vffsu, Iþað sem skáldið nefnir „voða vatnssýki í minni og visn un á sk,ynjun.“ — Ég skal taka annað dæmi: Mér skilist, að frá því hatfi meira og meira verið horfið í slkólunum upp á síðhastið að hlýða hverju og einu barni yf- ir. Aftur á móti er hópurinn all ur spurður þegar spurt er. Eða þeir neimendur, sem telja sig geta svarað, látnir getfa merki og einhver þeirra svarar. Með þessu fyrirkomulagi verð ur hanidleiðsla kennarans ekki fyrir einstaklinginn isvo sem skyldi. Máttarminni og gálaus- ari nemendur missa af hendi hans. Þeir verða aiftur úr. Tæki- færi er getfið til undanbragða frá því, að nemendur fylgist með. Hinn veiki barnsvilji fær ekki þann stuðning, sem hann þarfnast og læritfaðirinn á að geta veitt honurn. Skólinn leyfir einstaklingnuim að hvertfa í slkugga hópisinis — eða lætur harin gera það, — og þar verð- ur hann skuggaplanta gul og gugginn. iHvað verður um fræ sam- vizkuseminnar og sjálfsvirðing arinnar í sálum barnanna, sem lenda í skugga hópsins. Hívernig þroskast persónu- leiki þeirra? Hvers virði er langt skólaupp eldi tfyrir þau? — oig fyrir þjóð- félagið, sem elur þau á þennan hátt upp handa sér? Ég ætla ekki að þessu sinni að netfna fleiri dæmi eða taka fleiri atriði sfcólanna til um- ræðu. Þessi tvö dæmi sýna, að mínu áliti, tvö megin-,,glappa- sikot,“ sem gerð eru, og valda miklu um það, að ebki tekst vel til að ætla, að stækkun Sog- stöðvarinnar, sem svo lengi hef ir verið beðið eftir og svo mikl ar vonir við bundnar, muni reynast harla ófullnægjandi, þegar dimma tekur, og bæði Reykvíkingar og aðrir, sem hins aukna rafmagns eiga að verða aðnjótandi, muni hafa af þvi mun minna gagn og gleði, en þeir hafa látið sig dreyma um í rafmagnsskortinum undan- farin missiri, þegar hinir vísu leiðtogar bæjarstjórnaríhalds- ins í höfuðstaðnum hafa verið að hugga þá með hinni væntan- legu stækkun Sogstöðvarinn- ar r fyrir barnaskólunum að annast uppelidið að þvá leyti, sem þeir haifa verið látnir taka það að sér. Börnunum er ofboðið með of löngum námstíma. Það er of lítil rækt lögð við einstaklinginn. iÞannig er miáttur og megin úr menningu dr©gin.“ Þetta er svo alvarlegt, að um það má segja, að barnssálin sé borin út á klakann. Pétur Sigurðsson: Sfutl ferðasaga Grein þessi átti að birt- ast í blaðinu fyrir all- löngu síðan, en hefir af ýmsum ástæðum tafizt lengur en ætlað var. SÖGULEGT getur ferðalag orðið,, þótt ekki sé það langt. Seinast sagði ég frá, hér í blaðinu, komu minni í Hvera gerði og ræðum hinna 20 náms meyja þar. Frá Hveragerði lagði ég leið mína að Selfossi, gekk þar á fund kaupfélagsstjór ans, Egils Thorarensen, og sagð ist vera kominn til þess að fá fréttir af bindindisstarfsemi hans. Hann hló við og sagði, að hún væri nú víst ekki a'lveg eft ir nótum okkar, hinna skipu- lögðu bindindismanna. Hann vildi sem fæst um hettá segja, en sannar fréttir fékk ég af því samt. I vetur boðaði kaupfélags- stjórinn menn á staðnum til fundar að ræða alvörumál. Ekki vissu menn hvað. Er hann hafði rætt nokkuð alvöru tím- ans og þjáningar margra þjóða, spurði hann tilheyrendur sína, hvort þeir gætu ekki líka fórn- að nokkru, og lagði til, að menn neituðu sér algerlega urr áf-r og tóbak, að minnsta kosti á meðan á stríðinu stæði. Áfeng- isbindindi eitt, sagði hann, að sér nægði ekki, það væri svo lítið átak. Hitt væri meira, að reka hinn daglega harðstjóra — tóbakið — af höndum sér. Það væri meira átak. Sögu þessa skal ekki lengja, en 60 manns skrifuðu undir slíka bind indisskuldbindingu. Vonandi reynast þeir staðfastir og öðr- um drengileg fyrirmynd. Þetta mun hafa góð áhrif á heimils- brag þessa vaxandi byggðar- lags. Þar er nú verið að reisa mikið samkomu- og kvikmynda hús. í sumar á að reisa nýjan barnaskóla og íþróttahús. Með vaxandi framförum þarf að fara vaxandi menning. Frá Selfossi brá ég mér nið- ur á Stokkseyri að sitja barna- og unglingastúkufund. Séra Árelínus Níelsson réð þar ríkj- um og stjórnaði vel. Hann hafði þá messað þann dag og fram- kvæmt tvær jarðarfarir, en gekk þó rösklega að verki við barnastúkufundinn. Stúkan hef Frii. á 7. síðu. Iívenfélag Hallgrímskirkju efnir til skemmtiferðar þriðjudag- inn 18. þ. m. Lagt verður af stað frá Austurbæjarskólanum kl. 8 fyrir hád. Allar upplýsingar um ferðalagið verða gefnar í eftirtöldum símum: 4630, 2172, 3973 og 3249. Konur láti vita sem fyrst um þátttökuna. STÆKKUN Sogsstöðvarinnar var aðalefni allra blaðanna í Reykjavík í gær. I Morgunblað- inu birtist meðal annars ræða, sem borgarstjórinn flutti eftir að bæjarstjórn og gestir hennar höfðu skoðað hina nýju vélasam- stæðu Sogsstöðvarinnar í fyrra- dag. Þar segir m. a.: „Þegar EÍliðaárstöðin byrjaði 1921 var afl hennar einungis 1000 kw. Afl Elliðaárstöðvarinnar var síðan smám saman aukið upp í 200 kw. Er Ljósafossstöðin tók til starfa 1937 bættust við 8800 kw. Með virkjun þeirri, sem nú er að verða lokið, bætast enn við 5500 kw. Ræður þá rafmagnsveita Reykja- víkur og Sogsvirkjunin, sem á henni er-byggð, yfir samtals 17500 kw. f fljótu bragði ber e. t. v. eigi mikið á hinni nýju virkjun, þegar að Ljósa- fossi er komið. Viðbótarvirkjunin er þó annað mesta rafmagnsvirki, sem gert hefur verið hér á landi. Enda hef- ur hún sjálf kostað hér um bil 6 milj- ónir króna. Og í sambandi við hana hefur innanbæjarkerfið í Reykjavík verið aukið fyrir yfir 7 miljónir króna. Af kostnaðinum hafa 11.4 milj. verið teknar að láni og er það fyrir milli- göngu Landsbankans. Mesta rafmagnsvþ’kjunin er enn frumvirkjun Ljósafoss. Aðrar rafmagnsvirkjanir á landi hér eru miklu minni. Næst kemur Akureyri sem nú er að láta bæta 2700 kw. við Laxárvirkjun sína og hefur þá alls 4600 kw. og er það hlutfallslega mjög mikið, enda er það að verulegu leyti ætlað til hitunar. Skeiðfossvirkjun þeirra Siglfirðinga er ekki nema 1600 kw. Og afl ísa- fjarðarstöðvarinnar verður eftir aukn- ingu 900 kw. Það er því ljóst, að miðað við aðrar rafmagnsstöðvar hér á landi er þessi 5500 kw. aukning á Ljósafossstöðinni mikið mannvirki. Aukningin er að vissu leyti enn meiri en sýnist, því að samtímis henni er verið að ljúka við Hitaveituna, sem er slíkur hitagjafi, að samsvarar að minnsta kosti 30.000 kw., ef rafmagn hefði þurft til framleiðslu þeirrar orku. Þrátt fyrir þetta er ljóst, að raf- magnsviðbótin nú verður eigi full- nægjandi nema tiltölulega skamma hríð.“ Og ennfremur segir í ræðu borgarstjórans: „Rafmagnsskortur hefur verið til- finnanlegur síðustu ár. Orsakir hans verða eigi raktar hér. Rafmagnsstjóri hefur nokkuð rakið ástæður fyrir drættinum á, að bæta úr þessu. Drátt- urinn hefur vissulega valdið miklu tjóni og verið óþægilegur, en þó sýn- ist þeim, er til þekkja, að sumir hafi eigi sem skyldi haft í huga þá erfið- leika, er slíkum framkvæmdum fylgja á stríðstímum. Þegar raunar er merki- legra, að yfirleitt skuli unnt, að róð- ast í þvílíkar framkvæmdir, heldur en þótt sitthvað gangi stirðlegar en björtustu vonir standa til. Hvað sem um það er, þá er ljóst, að brýn þörf er 'mjög bráðlega ó stór- felldri raforkuaukningu fyrir Reykja- vík og þá landshluta, sem Sogsvirkjun- in tekur til. Framhald á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.