Alþýðublaðið - 18.07.1944, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.07.1944, Blaðsíða 3
Jmðjudagnr 18. júlí 1944. ALÞYÐUBLAÐI® Sóknin á Cherbourgskaga: Bandaríkjahermenn brutust inn í Sf. Lo í gær -------»■— TILKYNNT er í aðalbækistöðvum Eisenhowers, að Bandaríkj öhersveitir undir stjórn Bradleys hershöfð- ingja, hafi bro'tizt inn í úthverfi St. Lo og geisi þar nú harðir götubardagar. Þjóðverjar verjast af miklu harðfengi eins og áður, svo og í nágrenni Bayeux, þar sem brezkar her- sveitir eru í sókn. Þar reyndu Þjóðverjar að gera tvö gagn- áhlaup og telfdu fram rpiklum fjölda skriðdreka, en árang- urslaust. Þá eru bandamenn um 3,5 km. frá bænum Perier. Fyrir austan Lessay hafa Þjóðverjar rofið flóðgarða og hleypt vatni yfir landið til þess að tefja sókn bandamanna. Um allmarga daga hafa mik- Hjálpin við Rússa ÞAÐ ER VITAÐ MAL, að iðn- aði 'í Rússlandi, bæði her- gagnaiðnaði og öðrum, hefir fleygt stórkostlega fram á undanförnum áratugum, þótt hann sé ef til vill ekki eins afkastamikill og iðnaður Þýzkalands, að maður tali ekki um Bandaríkin. Rússar þurftu á ýmsum hergögnum og nauðsynjum að halda frá bandamönnum til þess að geta haldið áfram baráttunni við Þjóðverja, sem höfðu ó- umdeilanlegá öflugasta og bezt útbúna her í veröldinni, er þeir hófu innrásina í Rúss land. Verksmiðjur Krupps í Esssen, Focke-Wulf-smiðjurn ar í BraunsChweig, raftækja smiðjur Siemens í Berlín og skipasmíðastöðvar Blohm und Voss í Harnborg unnu nótt og nýtan dag að því að gera þýzka herinn og flot- ann að öflugustu stríðsvél, sem sagan kann frá að greina. Svo misstu Rússar fyrst í stað margar mestu iðnaðarborgir sínar, eðá urðu að ónýta mestu orkuverin, eins og til dæmis Dniprope- trovsk til þess, að þau féllu ekki í hendur innrásarhern- ■ um og kæmu þeim að gagni. Þá var hjálpin frá vesturveld unum brýn og bráðnauðsyn- leg. ÞÝZKA BLAÐIÐ „Die Zei- tung“, sem út kemur í Lond- on birti fyrir skemmstu fróð legt yfirlit um hergagna- sendingar Breta, Kanada- manna og Bandaríkjamanna til Rússlands það sem af-er þessari styrjöld. Yfirlit þetta er fróðlegt ekki sízt fyrir þá ■sök, að það sýnir, hve mikill thluti sendinganna’ hefir far- izt á leiðinni eða ekki komið til skila. Er hér að sjálfsögðu um að ræða kafbátaárásir og flugvélaárásir Þjóðverja á skipalestir 'bandamanna í Norðurhöfum, semvoru mjög vænlegar á sínum tíma. BLAÐIÐ GREINIR FRÁ ÞVÍ, að Rússum hafi verið sendar samtals 10,10 milljónir smá- lesta hergagna og ýtmiislegs varnings. Rúissar segja, að þieir hatfi fengið samtals 8,8 milljónir smiálesta. Þetta er mjög sennilegt, þar eð skipa- tjón bandamanna var mjög tiMinnanlegt um eitt skeið il átök verið um St. Lo, sem er ein helzta varnarstöð Þjóð- verja á Cherbourgskaga. í gær tókst Bandaríkjamönnum loks- ins að brjótast inn í borgina úr austri og suðaustri. Fyrst höfðu Bandaríkjamenn náð á sitt vald hæðum, sem eru í grenríd við borgina, en síðan brutust þeir inn í hana með ' byssustingjaáhlaupi. Fyrir norðan borgina veita Þjóðverj- ar herðvítugt viðnám. Það þykir nú bersýnilegt, að Þjóðverjar hafi enn dregið að sér mikið varalið. Talið er, að Rommel hafi um það bil 5 her- fylki á litlu svæði, svo og f jölda skriðdreka. Þá - Tiafa Þjóðverjar fengið mikinn flug- vélakost, sem hafa gert fjöl- margar árásir á lið banda- manna, en fá þó ekki að gert. Annars hafa bandamenn ekki legið á liði sínu undarí- gengið dægur, enda hefir flug- veður verið með bezta móti. Stórar amerískar sprengju- flugvélar réðust meðal annars á 12 járnbrautarbrýr í grennd við París. Þá réðust Liberator- flugvélar og Flugvirki á ýms- ar stöðvar í Frakklandi, allt til landamæra Svisslands, meðal annars á borgina Belfort. Var hér um að ræða 500 sprengju- flugvélar, varðar Lightning-, Mustang- og Thunderbolt-flug- vélum. Rommel afhugar varnarvirkin Á þessari mynd sést Erwin Rommel marskálkur, sá er stjórnar, að því er sagt er, hervörn- um Þjóðverja í Norður-Frakklándi, og nokkrir foringjar hans, skoða hernaðarmannvirki í „Atlantshafsveggnum“ nokkru áður en innrás bandamanna hófst. Myndin barst frá Þýzka- landi yfir Lissabon til New York. Romrnel er í miðju. ússar ko AustnrvígstöSvarsiar s jO RÁ Ítalíu eru þær fregnir *• helztar, að 8. herinn hefir tekið borgina Arezzo á miðvfg- IstöðVuníuím, og hel^dur áfram sókninni af miklum krafti. Hef- ir hann einnig tefcið nofckur fjallaþorp á þessum slóðum. Á _Adníahafsvígstöðvunum halda pólskar herisveitir öllum stöðv- um sínum um 15 km. frá An- oona. úti fyrir ströndum Noröur- Noregs. Af þeissum 8,8 millj. smálesta voru um 2,55 millj. smlálesta matvörur, þiar á rneðal mikið atf hiveiti oig ann- arri kornvöru friá Kanada. Annars segir meðal annars í yifirliti þessu. Rú'ssiar hafa fengið 12,256 flugvélar, 9,214 skriðdreka, 34,578 bilfreiðir og 3,730 laftvarnabyslsur. Þá fengu Riúsisar einnig um 170, 000 smálestir af aluminium, 240,000 smólestir af kopar og 26,871 vél til þess að nota í málmiðnaðinum. ROOSEVELT SKÝRÐI frá því á sínum tíma, að til 1. janú- ar iþes'sa áns hefðu Banda- ríkjamenn sent Rúslsum 7800 filugvélar og 4100 skriðdreka. Rúsisar fengu hinsvegar eklri neima 6430 flugvélar og 3734 skriðdreka. Churchill hefir einnig birt skýnslu um vöru- sendingar Breta. Þar segir, að Bretar hafi sent 5031 skrið- dreka og 6778 flugvélar. Rúss ar fengu af þessu í sínar hend ur 4292 skriðdreka og 5826 flugvélar. EINS OG TÖLUR ÞESSAR bera með sér, er um allmikið tap að ræða af völdum hern- aðaraðgerða, en hinn bóginn er á það bent í blaðinu, að síðan hefir tjónið farið mjög minnkandi og er nú ekki sam bærilegt við það, sem áður var. EKKI ER AÐ EFA, að þessar hergagnasendingar hafi átt verulegan þátt í að gera Rússum kleift að hefja hina stórkostlegu sókn undan- farnar vikur. Að vísu er ekki unnt að segja, að það sé vegna þeirra eingöngu eða aðallega, sem Rússar gátu unnið þau afreksverk, sem þegar hafa verið unnin, er. hins vegar er ekki fjarri lagi að ætla, að þær hafi áorkað miklu í þessum efn- um. — Fróðlegt væri að birta fleiri tölur til þess að skýra þctta nánar, en rúms- ins vegna er það ekki unnt. men )vno m náS áffiim RÚSSAK tóku Grodno um helgina, en sú borg var eitt helzta virki Þjóðverja á Niemenbökkum og á brautinni frá Vilna til Varsjá. Rússar styrkja nú aðstöðu sína á vesturbakka Niemen og halda áfram að flytja lið yfir fljótið. Þeir eru nú aðeins um 20 km i Kovna (Kaunas), aðalborg Lithaugalands og eru þegar farsnr a« sjvjóta á hana af fallbyssum. Grc. er eins og fyrr segir mjög rri" lvæg samgöngumið- stöð og .ir höfðu Þjóðverjar koinið sér upp mjög öflugum viggirðingum. Þjóðverjum var mikið í mun að verja þessa borg, þar sem taka hennar auð veldar Rússum mjög sóknina til Kov’ o og þar með eykur i möguleiká þeirra til þess að innikróa þýzku herina, sem nú eru illa staddir í Eystrasalts- löndunum. Flugsveitir Rússa virðast hafa yfirburði í lofti á þessum víg- t' ðvum og hafa farið í fjöl- margar árásarferðir .yfir Aust- ur-Prússland og valdið miklu tjóni. Þjóðverjar hafa i seinni tíð flutt allmargar flugvélar til austurvígstöðvannna til þess að reyna að stöðva flótta flýjandi hersveita sinna, en það virðis' ekki hafa borið neinn árangur Þá sækja Rússar hratt fran að borginni Brest-Litovsk o| eiga nú aðeins 48 km. ófarm þangað. í gær gengu 57 þúsund þýsl ir herfangar fylkt liði um göt ur Moskvaborgar. Fyrst gekl rússneskur hershöfðingi, síðai komu þýzkir hershöfðingjar ei síðan óbreyttir liðsmenn. Ara grúi fólks horfði á þetta, ei fregnriturum ber saman um, ai almenningur hafi hagað sér ai dáanlega. Engar háðglósu: heyrðust, né heldur hróp. Þjóð verjar litu hvorki til hægri ni vinstri, heldur störðu þeir bein fram undan sér. Þeir voru : leið í fangabúðir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.