Alþýðublaðið - 28.07.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.07.1944, Blaðsíða 1
I Cfvarpfð Í0.30 íþróttaþáttur. 21.00 Upplestur: „Sorrell og sonur hans“ bók arkafli eftir Deep- ing (Ævar R. Kvar- ai leikari). XXV. árgangrj: Föstudagnr 28. Júlí 1944 165 tbl. 5. siðan tlytur í dag fróðlega og skemmtilega grein um iaina tíu konunga smá- ríkja Evrópu. Tilkynning Samkvæmt 86. gr. lögreglusamþykktar Reykjavíkur er óheimilt að skilja eftir eða geyma á almannafæri muni, er valda óþrifnaði, tálmunum eða óprýði. Hreinsun og brottflutningur slíkra muna af bæjar- svæðinu fer frarri um þessar mundir á ábyrgð og kostnað eiganda, en öllu því, sem lögreglan telur lítið verðmæti í, verður fleygt. Hreinsun af svæðinu milli Hringbrautar og Lauga- vegs annars vegar og Njarðargötu og Rauðarárstígs hins vegar hefst 1. ágúst n.k. Verða þá fluttir af því svæði slíkir munir, er að ofan getur, hafi þeim eigi verið ráðstafað af eigendunum áður. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 26. júlí 1944. Agnar Kofoed-Hansen Verksmiðjan lokuð hálfsmánáðartíma, vegna sumarleyfa. SœSgæfis- og efnagerðin Freyja. Amerísk Karlmannaföt fekin npp í gær. fCven-Sporfdragti r fyrirliggjandi. Klseðaverzlun Andrésar Andréssonar hf. Reykjavikiirmófið í fuilum gangi i kvöld kl. 8.30. Aiiir úf á vöii. Bezfa skemmtunin er spennandi leikur. FKAM ÁFKAMI AFESAM K.R.! Skipsferð vestur og norður 5.—8. ágúst n.k. Viðkomustaðir: Patreks- fjörður, ísafjörður, Siglufjörð- ur og Akureyri. Um flutning óskast tilkynnt í skrifstofu vora. SIC«mi/TG'ERÐ - mrfp.Ti c „ÞÓR“ Tökum á móti flutningi til Vestmannaeyja eftir hádegi í dag (föstudag). FélagslíS. Frá Breiðfirðingafélaginu. Ferð um Snæfellsnes 5. ágúst. Far- ið frá Búnaðarfélagshúsinu kl. 13. Ekið til Ólafsvíkur. Gist þar í tjöldum. Ekið á sunnudag að Máfahlíð. Geng- ið fyrir Búlandshöfða til Grundarfjarðar. Ekið þaðan til Stykkishólms. Á mánudag til Reykjavíkur. Farmiðar fást í Hattabúð Reykjavíkur í dag og á morg- un. Skemmfikvöld, sem jafnfram verður kveðju samsæti fyrir ísfirzku stúk- urnar, verður í Tjarnarkaffi sunnudagskvöldið 30, þ. m. Þátttaka tilkynnist í skrif- stofu ÍR. milli kl. 5—7 á föstudag og laugardag. HBiðairföskur. Nýjar fallegar gerðir tókum við upp í dag. H. ToH. 5kólavörðustíg 5. Sími 1035. Borgarfjarðarferöir. HreÖavafn. sem annarst þær ferðir, er ms. Laxfoss hafði áður, fer frá Reykjavík alla sunnudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, föstu- daga og laugardaga. Um næstu helgi fer skipið til Borgar- ness á laugardag kl. 1 e. h. og á sunnudag kl. 8 f. h. Til baka báða dagana síðdegis. Sérstakar bílferðir í sambandi við skipið til allra helztu skemmti- og viðkomustaða héraðsins. H.f. SkaBKagrímur. VIÐ GEFUflil ÚT eina barnabók á ári, en við vönd- nm líka vel valið á henni — Að þessu sinni höfuin við valið barnabók, sem er fræg um öll Norðurlönd: eftir norsku skáldkonuna BARBARA RING. Þetta er svo skemmtileg. barna- og unglingasaga, að hún á fáar sína líka. Hún er þrungin af kitlandi fjöri gáfaðs og óþreyjufulls drengs, sem spyr undrandi um það, sem er fyrir honum leyndardómur lífsins — og fullorðna fólkið kemst sannarlega oft í vand- ræði með að svara. — Þessi ágæta barna- og ung- lingasaga.er þýdd af PÁLI SVEINSSYNI, kennara í Hafnarfirði. — Hún kemur út með haustinu. — \ ■ A - Sleipnisútgáfan. Þar sem Skipstjóra- og stýrimannafélag Reykjavíkur hefur sameinast Skipstjóra- og stýri- mannafélaginu Aldan, að undangengnum allsherjar atkvæðagreiðslum innan beggja félaganna, tilkynn- ist hér með, að allir áður auglýstir kauptaxtar, svo og kaupsamningar Skipstjóra- og stýrimannafélags Reykjavíkur, skulu fyrst um sinn gilda fýrir alla meðlimi Skipstjóra- og stýrimannafélagsins Aldan. » Stjórnin. Vél iif sölu. 100/120 hestafla, einföld Bolindervél, í mjög góðu ásigkomulagi, til sölu. Mundi henta vel sem dráttár- vél í hraðfrystihúsi. ' Haraldur BöSvsrss@n & €©. Akranesi. Bezt að auglýsa í Alþýðublaðlnu. okkar i árl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.