Alþýðublaðið - 30.07.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.07.1944, Blaðsíða 1
CtvarplS 20.30 Upplestur: Þáttur um Geirfuglasker (séra Jón Thorar- ensen). 21.20 Kveðja: (Richard Beek). 3. síðan Elytur í dag athyglisverða grein um þýzku hers- höfðingjana, sem gefast sjálfir upp en skipa öðr- um að berjast, sem rituð er í tilefni uppgjafar Bchliebens að Cherbourg ■ ReykjavíkuranótiS l gieldur áfram á mánu ! dagskvöld kH. 8.30. > Eftir heigina er hressandi > í Raftækjavihnustofa mín er nú á Njálsgötu 112. Halidór Ólafsson, r afv irk j ameist ari. Sími 4775. S.K.T. DANSLEIKUR í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10, Gömlu og nýju dansamir. / Aðgöngumiðar frá kl. 6,30. Sími 3355. fsvör - Drátfarvextir Um þessi mánaðamót, hinn 1. ágúst, falla drátt- arvextir á þann hluta útsvara til bæjarsjóðs Reykja- víkur árið 1944, er féll í gjalddaga hinn 1. júní síð- astliðinn, en það er Vp hluti útsvarsins, að frádregnu því er greiða bar í marz—maí (40% af útsvarinu 1943). ' Þetta tekur til útsvara þeirra gjaldenda allra, sem greiða ekki útsvör sín reglulega af kaupi. í . Borgarritarinn. i Samkvæmt 86. gr. lögreglusamþykktar Reykjavíkur er óheimilt að skilja eftir eða geyma á almannafæri muni, er valda óþrifnaði, tálmunum eða óprýði. Hreinsun og brottflutningur slíkra muna af bæjarsvæð- inu fer fram um þess^r mundir á ábyrgð og kostnað eiganda, en öllu því, sem lögreglan telur lítið verðmæti í, verður fleygt. Hreinsun af svæðinu milli Kalkofnsvegar og Höfðatúns annars vegar og Laugavegs og Skúlagötu hins vegar hefst 3. ágúst n.k. Verða þá fluttir af því svæði slíkir munir, er að ofan getur, hafi þeim eigi verið ráðstafað af eigendum áður. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 29. ágúst 1944. Agraar Kofoed-Hansen vasitar okkur nú isegar til feera út í hverfi í Siænism. Hátt kaup. Simi 4900. Atvinna. 1 1 _ _ / WrÉ. £ _ € W H . s ■■ BáSskona og 2 karBmenn jipíi ppp panoipg óskast í sveit. til sölu nú þegar. Flettir 16 tommu eik. Tilboð send- Upplýsingár á morgun í síma ist í pósthólf 843 fyrir 31. þ. m. Áskilinn réttir til að j 5471 frá klukkan 4-—6 e. h. taka hverju tilboði sem er, eða hafna öllum. Féiayslíf. BETANÍA lÁlXSAi áskriffarsími Aiþýðtiblaðslns er 4900. Almenn samkoma í kvöld (sunnudag) kl. 8.30. Markús Sigurðsson talar. Allir vel- komnir. Samkoma, opinber, í kvölci kl. 8.30. Ramselius, Larson, Jakobsen o. fl. Velkomin! Filadelfía, Hverfisgötu 44. Munið skemmtifundinn í kvöld kl. 9 í Tjarnareafé. Húsmæður! Suitutíminn er keminnl Tryggið yður góðan ár- angur af fyrirhöfn yðar. V arðveitið vetrarf orðanr: fyrir skemmdum. Það j gerið þér bezt með því að nota Betamosiy óbrigðult rotvarnarefni. Bensonat, bensoesúrt natrón. Fectinali, Sultuhleypir. gerjað úr ávöxtum. ¥anISietöfiijr. Vínsýru. í plötum. álil frá Cfsonia U. Fæst í öllmn matvöruverzlunum. Pjedhaíiiarbiað Almublaðsins Ekki þarf Iengi að athuga Þjóðhátíðarblað Alþýðu- blaðsins til þess að sannfærast um, að það er lang merkilegast þeirra blaða, er út voru gefin í tilefni þessarar miklu hátíðar íslenzku þjóðarinnar. Blaðið er sjálfsagður leiðarvísir öllum þeim, sem vita vilja 'einhver drög að forsögu lýðveldisstofn- unarinnar, baráttunni, allt frá byyrjun ttil enda. Fæst í afgreiðslu Alþýðublaðsins og kostar aðeins 3 krónur. Hugheilar hjartans þakkir til Akurnesinga, ættingja og vina, fyrir einlæga samúð,, blóm, íadæma höfðinglegar peningagjafir og margskonar hluttekningu aðra, við íráfall mannsins míns og föður. okkar GnlmuEisiar ¥. B|arnás&nar. Guð blessi ykkur öll. Guðríður Gunnlaugsdótíir cg synir. Maðurinn minn og faðir okkar Gyðmun|Siir Jéuss®rs verður jarðsunginn þriðjudaginn 1. ágúst frá Þjóðkirkju Hafnar- fjarðar. Athöfnin hefst á heimili hans, Öldugotu 11, kl. 2 e. h. Herdís Jónsdóttir, Alma Guðmmidsdóttir, Emil E. Guðmundsson. Jarðarför konunnar minnar ¥aiger®ar II. GuSmundácEóttur fer fram þriðjudaginn 1. ágúst frá Fríkirkjunni og hefst með húskveðju að heimili mínu, Hringbraut 158, kl. 1 e. h. Ufbreiðið Aiþýðubiaðið. Kristján Helgason.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.