Alþýðublaðið - 02.08.1944, Síða 7

Alþýðublaðið - 02.08.1944, Síða 7
Miðvikudagur 2. ágúst 1944. AL^ÐUBLAÐIÐ \ Bœrinn í da^ Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. » Næturvörður er í Lyjabúðinni Iðunni. Næturakstur annast B. S. R., sími 1720. 8.30 Morgunfréttir. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Óperusöngv- ár...... vv J 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpssagan: „Silfurnæl- an“ II. eftir Þórunni Magnús dóttur (Höfundurinn les). 21.00 Takið undir! (Þjóðkórinn. — Páll ísólfsson stjórnar). 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. metin í síðari hálfleiknum, en vegna ,,skotfæraleysis“ vannst ekkert á, og lauk leiknum með sigri K. R. 2:0. Hraði K. R. var miklu meiri en mótherjanna Þeir voru oft- ast fyrri að knettinum og náðu honum á sitt vald, og 'það sam- fara öruggum samleik gaf þeim sigurinn, sem þeir vissulega verðskulduðu. Seinagangur og þverspil í sókn Framaranna ásamt eyð- um á miðjum velli oft á tíðum, þar sem K. R.-ingar fengu að leika lausum hala og allt of mikill knattrekstur einstakra leikmanna, sem ekki leiddi til neins árangurs, en þreytti þá að óþörfu, sem við það fengust og gaf andstæðingunum kær- komið tækifæri til skipa vörn- um sínum, átti sinn þatt í að K. R.-ingar sluppu með hreint mark sitt úr þessum leik. Hafa Framarar út af þvi við engan að kljást nema sjálfa sig. Dómari var Guðmundur Sig- urðsson og dæmdi hann vel, enda var leikurinn hinn prúð- mannlegasti. Línuverðirnir voru báðir úr K. R.. Er það óvenjuleg ráðstöf un að hafa línuverði úr þeim félögum, sem keppa í það og það skiptið, hvað þá að hafa báða úr sama félaginu. Línuverðirnir á hverjum tíma hafa, eða geta haft mikil áhrif á gang leiks, þess vegna hljóta þeir og eiga samkvæmt stöðu sinni að vera eins hlut- lausir og frekast verður við- komið. Ebé. ísfirsku handknatfleiks slúlkurnar farnar heim E.s. „SVERRIR" til Snæfellsness og Breiðafjarð- ar samkvæmt áætlun. Vörumóttaka til Sands, Ólafs víkur og Búðardals til hádegis í dag, (miðvjkudag.) Félagslíf. Ármenningar! Handknattleiksflokkur karla. Æfingar eru jafnan á túninu við þvottalaúggrnár á mánudög um, miðvikudögum og föstu- dögum kl. 8. ISFIRZKU , handknattl<?iks stúlkurnar, sem hér hafa dvalið að undanförnu í boði í. R., fóru áleiðis til Vestfjarða í dag. Þær hafa eins og kunnugt er tekið þátt í handknattleiksmóti íslands, sem haldið var í Hafn- arfirði, og fara nú heim ósigr- aðar, þrátt fyrir það, þótt þær fari ekki með bikarinn með sér, sem er þó almannarómur að þær hafi unnið, því í úrslita- leiknum við Ármann, sem lykt- aði með 1:1, gerðu þær þrjú mörk, en dómarinn dæmdi tvö þeirra ógild, en mark það, sem Ármann setti hjá þeim mun einnig hafa verið ógilt, en þar yfirsást dómaranum. En hvað um það, stúlkurnar eru nú farnar heim á leið, og eru hin- ar ánægðustu yfir förinni. í gærkvöldi buðu Vestfjarð- arfarar í. R. og félagsstjórn ís- firzku stúlkunum upp í Skíða- skála og þar var þeim afhent sitt eintakið hverri af bókinni ísland í myndum, til minning- ar um dvölina hér. Auk þessa fóru stúlkurnar í boði bæjarstjórnar Hafnar- fjarðar að Gullfossi og Geysi á meðan þær dvöldu hér, og í boði bæjarstjórnar Reykjavík- ur fóru þær ■ til Þingvallar og til Laugarvatns og Skálholts í boði íþróttaráðs Hafnarfjarðar. Stúlkur þessar kepptu hér á vegum Iþróttaráðs ísafjarðar, en eru úr þremur félögum þarna vestra, Knattspyrnufélag inu Herði, Knattspyrnufélaginu Vestra og Kvenskátafélaginu Valkyrjur. Fararstjóri flokksins var Ágúst Leos kaupmaður. Þetta er fyrsta íslandsmót í íþróttum, sem haldið er í Hafn arfirði, og því töluverð til- breyttni í bæjarlífinu þar. Ármann vann hand- knaffleiksmélið á jafn- tefli við ísfirðinga. ISLANDSMÓTI í handknatt- leik kvenna, sem haldið var í Hafnarfirði, lauk s.l. laugar dagskvöld. Þá fóru fram tveir sáðustu leikirnir ,sá Ifyrri á milli F. H. og Haulka, lauik þeiim imeð j.atfn- tefli 1 gegn il. Þá kepptu Árimenningar og íisfirðingar, og varð þar einnig jafntefli, 1 gegn 1, en Ármann vann iþiótið á þessu jafntefli, en Vestfjarðastúlkurnar urðu næst- ar að stigatiöHu. Bikar sá, sem um var keppt, unnu Ármenningar nú til fullr- ar eignar, því Ihann Ihefux unnið mótið þrisvar sinnum i röð. Stigatala þeirra, sem þátt tóku í mótinu ,er sem hér segir: Ármann 7 stig. Ísfirðingar 6 stig. Haukar 4 stig. * KR 2 stig. F. H. 1 stig. Eins og á þessu imá sjá, vant- aði isfirzku s'túlkurnar ekki nema Iherzllu muninn, til þess að vinna mótið, enda sýndu þær mikla leifcni í þessu móti í ‘hand knattleik. Að mótinu loknu var þátttak- entíuirn omsótsins og startfsmönn- um þiess ihaldið isamsæti á Hótel Björrinn, og var það íþróttaráð Haifnarfjarðar, sem gekkst tfyrir því. Var þar útbýtt verðlaun- um, og margar ræður tfíluttar. — Meðal þeirra, sem tófcu til máls, var Hermann Guðmundsson, varaform. lílþróttaráðs Hafnar- Trúfræðileg bók effir séra Björn Magnússon FYRIR SKÖMMU kom út ný trúfræðileg bók eftir séra Björn Magnússon prest á Borg. Heitir hún „Þér eruð ljós heimsins“. I formiála fyrir bókinni segir hötfundurinn: ,,Það er tillgangur þessa rits að gera tilraun til að opna fyrir samtíðinni eittlhvað af þeim fjársjóðum, sem alltof mörvum eru lofcaðir og gleymdir í fjall- ræðunni. Ým-sum nútímamönn- um finnst, að ,,guðsorðabækur“, og þar á meðaíl sjálf ritningin, sé fjarri hinu raunverulega lífi. Bér s'é aðeins um að ræða tforn- aldafrit, sem að vísu kunni að vera merkilegt, en þó utan og ofan við þarfir daglegs líltfs, og í hæsta máta óraunhæft. En sá dóimur mun oiftast vera sprott inn atf vanþekkingu, eða þá af grunntfærni. No,kkurn þátt í 'honum mun einnig eiga ,sú stað- reynd, að túlkun ritú’r"o~v'~ hefir ekki ætíð verið í því formi, að aðgengilegt sé mikil- um fjölda manna. En það munu hinir sömu menn sanna, að lesi þeir ritninguna tfordictenalaust, og láti orð Jesú verfca á sig laust við allar fyrirfram mót- aðar skoðanir, þá verður þeim Ijóist, að þau eiga einmitt er- indi til vor í dag. Fjallræðan er í tímabundn- um búningi. Það var háttur Jesú, að laga orð sín eftir skiln- ingi og hugsanaheimi áhe'r"''~';!a sinna, ,svo að þeir gætu tileinfc- að sér orð hans. Sá hugsana- heimur, sem vér lifum í á 20. öldinni, er vitanllega allt annar en sá, sem fjallrœðan er miðuð við. Víða verður því að leysa orðin úr hinum tímabundna bún ingi, og færa þau í það form, sem sfciljanlegast sé þessari sam tíð, sem nú er up,pi. í eftirtfar- andi máli verður reynt að leggja fjalilræðuna út á mlál samtíðar- innar, og leiða ifram þær niður- stöður, sem aif henni leiðir í hinum ýmsu viðhorfum nútím- ans. Sumum kann að virðast, að þær niðurstöður séu ýmsar á annan veg en þeir hefðu bú- izt við. En reynt verður að fylgja þeirri aðferð, að láta stjórnast af anda kenningarinn- ar, hlutlaust og án þess að hirða um, hvort niðurstöðurnar eru í samræmi við hefðbundinn skilning, ef þær aðeins eru rök- rétt afleiðing af orðum meist- arans. Hvort það hefir tekizt, er annarra að dæma um“. Útgefandi bókarinnar er Bófcaútgólfan' Ndrðri á Akureyri. (hurchill flyfur ræöu í dag. TILKYNNT var í gær, að ■ Ghurdhil! myndi flytja rœðu um stríðið í brezka þing inu í dag. Er búizt við, að hann muni koma nánar en áður inn á „leynivopn“ Hitlers, svif sprengjurnar, og mlásike ræða afstöðu Tyrklands í ófriðnum f jarðar, Benedifct G. Waage, for- seti LÉlSlI., Hallisteinn Hinriksson, ílþróttákennari, Benedikt Jakobs son, íþróttafulltnúi Reylkjavíkur, Jens Guðbjörnsson, form. Ár- imanns, Guðsveinn Þonbjörnsson tformaður Hauka í Hafnarfirði og Ágúst Leós, fararstjóri ís- tfirzku stúlknanna. Það tilkynnist hérmeð að faðir okkar • ' Elías Elíass@n til heimilis í Hringbraut 150, andaðist mánudaginn 31. júlí 1944. BÖrn og íengdabörn. Það tilkynnist hérmeð að HaSíbera Jónsdóttir andaðist 31. júlí í sjúkrahúsi. Fyrir mína hönd, foreldra og annarra aðstandenda. Þórður Halldórsson Sólvallagötu 56. Í31U Ráðuneytið hefur fyrst um sinn falið Grænmetis- verzlun ríkisins að kaupa þær kartöflur, sem fram- leiðendur í landinu kunna að vilja selja af þessa árs uppskeru. Jafnframt hefir verið ákveðið í samráði við verð- lagsnefnd garðávaxta, að kaupverð Grænmetisverzl- unar ríkisins'á kartöflum sé kr. 106.00 hver 100 kgr. og er verðið miðað við góða og óskemmda vöru. Út- söluverð í heildsölu og smásölu á kartöflum er eins og greinir í auglýsingu ráðuneytisins frá 31. júlí þ. á. Atvinnu- og samgöngumálaráðuneytið, 1. ágúst 1944. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda vináttu á fimmtugs afmæli mínu. Sérstaklega þakka ég gömlum samstarfsmönnum mínum í s.f. Akurgerði fyrir minnisstæða gjöf. Jóhannes B. Sigfússon, verkstjóri, Hafnarfirði. KyrrshaíssfríSið: Innrás vestast á Nýju Guineu Blóðugir bardagar á eynni Guam O ANDARÍKJAMENN hafa nú sett lið á land á ein- um sta ðenn á Nýju Guineu, hinu mikla eylandi norður laf Ástralíu, til þess að hrekja Japani þaðan. Það er vestast á eynni, o gnæst Austur-Indíum Hollendinga, um 100 km. norð austur af Sorong. Landgangan var varin atf amerískum og áströlskum her skipum, en onætti engri mót- spyrnu. Sagt er þó, að 15000 mann ajapanskur her austar á eynni s'é kominn í hina mestu úlfakreppu við landgönguna. Norðan við Karoilineyjaklas ann, á hinni hernaðarlega þýð- ingarmifclu ey Guam, þar sem Bandaríkjaimenn haífa einnig sett her á land, er nú barizt grimmilega á víglínu þvert yf- ir eina. .6000 manns eru þegar faillnir af Japönum á Guam. Halder hershöfðingi hnepptur I fangelsi. in5 REGN frá London í gær- kveldi hermdi, að Hitler hefði nú látið handtaka Haldter hershöfðingja, fyrrverandi ráðu naut sinn og yfirmann hins þrengra herforingjaráðs „for- ingjans.“ Ilalder var sviptur forsæti í hertforingj aráðinu fyrir tveimur áruim sökum þess, að því full- yrt var, að hann var andivígur herferðinni til Stalingrad. En síðan hefir hann að sjiállfsögðu alltáf verið grunaður um græsku við Hitler. STULKA óskast nú þegar að Valhöll á Þingvöllum. — Uppl. í Hressingarskálanum. I Öfbreiðið AibÝðubiaðið.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.