Alþýðublaðið - 25.08.1944, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.08.1944, Blaðsíða 1
20.30 21.05 Ctvarpið Iþróttaþáttur í. S. í. Um frjálsar í- þróttir (Benedikt Jakobsson fimm leikastjóri). Upplestur: Leik- . list og helgidóm- ur, bókarkafli. Sig. Einarsson les. x: argangux Föstudagur 25. ágúst 1944. 189 tbl. 5. sföan ilytur í dag grein um rétt- arhöldin gegn hinum átta áýzku hershöfðingjum, sem stóðu að samsærinu 1 gegn Hitler. Voru þeir læmdir til dauða og hengdir. NY BÓK! Skáldsagan „Á valdi örlaganna“, eftir hinn þekkta enska skáldsagnahöfund, George Goodchild,- er komin í bókaverzlanir. Bókin er heillandi og þróttmikil í frásögn, lýsir ævintýralegum atburðum í gulllandinu „Klondyke“, hetjulegri björgun söguhetjunnar úr sjávarháska, leit að auðævum, og baráttu við glæpamenn Lundúnaborgar, þvingun á geðveikrahæli, og dularfullri undan- komu, rómantískum og töfrandi ástum, mikilli fórn og flótta til Norður-Kanada, fífldjarfxi baráttu við hina köldu Kanadavetur og stigamenn óbygðanna. Að síðustu fær söguhetjan uppfylltar óskir sínar á hinn undraverðasta hátt. Er hin vandaðasta á allan hátt, um 300 bls. aðeins kr. 20,00 Sumarútgáfan Tilky nning Aö gefnu tilefni er þvi beint til ailra þeirra Reykvíkinga, sem hug hafa á að eignast FISKI- SKKP þau, sem tilbotS hefir bor- ist um frá Svíþjóð fyrir milli- göngu ríkisstjórnarinnar, að snúa sér um það beint til ríkis- stjórnarinnar og fiskifélagsins, vegna þess að enn er óráðið hvernig háttað veröur fyrir- greiðslu bæjarsijórimarinnar um útvegun nýrra fiskiskipa í bæinn Borgarstjórinn í Reykjavík. Fðsf afvinna Opinbera stofnun vantar tvær heilsugóðar kon- ur til þvotta og ræstingar, og er um heildags störf að ræða. Umsóknir með upplýsingum um aldur, fyrri störf og héimáli, auðkennt „Framtíðarstarf“, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 29. þ. mán. Nóg Nýslátrað Nautakjöt 'Nú @g Næstu daga Frysfihúsið Herðubreið Sími 2678 Nýkomið: Skinnjakkar, fyrsta flokks vinna. Ennfremur: Barnafatnaður, Vefnaðarvörur, Snyrtivörur o. fl. Sfudebaker Tveggja til þriggja smálesta Studebaker-bif- reið til sölu. Smíðaár 1931. Með 'vélknúnum af hleðslutæk j um. Upplýsingar í Áhaldahúsi ríkisins Borgartúni 5 Verzíunin Þórelfur Bergstaðastræti 1. Sími 3895. V i íi b e r Nýkomið: Sokkabandateyja, mjó Brjóstahöld, margar gerðir Undirföt H. Toft. Ikólavörðustíg 5. Sími 1035. Kona óskast til að ræsta Ljósmyndastofu Vigfúsar Sigurgeirssonar Bankastræti 10. Sími 2216 Félagsl íf. o Ármenningar! Innanfélagsmótið hefst í Jóseps dal laugardagskvöld 26. ágúst. Keppt verður í kúluvarpi, kringlukasti, spjótkasti og sleggjukasti bæði fyrir drengi og fullorðna. Aukaferð í Jóseps dal fyrir keppendur kl. 4 á laugardag. Lagt af stað frá í- þi’óttahúsinu. Seinna mun fara fram keppni í hlaupum og stökk um á íþróttavellinum. Stjórn Ármanns. Smjörlíkissfcerfur þarf engan að baga. fæst enn. Sendum heim, ef tekin eru 10 kg. eða meira. Frysfihúsið Herðubreið Sími 2678.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.