Alþýðublaðið - 25.08.1944, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.08.1944, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐO 3 Föst-udagttr 25. ágúst 1844. Óperetlulandið — i T GÆR MÁTTI LESA í flest- um blöðum heims gleið- letraðar fyrirsagnir um, að Rúmenar hefðu lagt niður vopn og væru fúsir til þess að ganga að vopnahlésskíl- málum bandamanna og meira að segja kvað svo rammt að stefnubreytingu hinna rúm- ' ensku stjórnvitringa, að þeir eru orðnir óðfúsir að bera vopn á fyrri bandamenn sína og gerast skeleggir forsvars- rnenn lýðræðis og mannrétt- inda í heiminum. Fregn þessi vakti' mikla athygli, ekki vegna þess, að afstaða Rúm- ena gæti breytt neinu um gang styrjaldarinnar, það skiptir minnstu máli, hvoru megin hryggjar þeir eru, held ur vegna hins, að uppgjöf Rúmena merkir, að nú er far ið að hrikta heldur ónotalega í húsi Hitlers. RÚMENAR, eða forráðamenn þeirra, sem hugðust leiða þjóð ina til auðs og valda í félagi við menningarfrömuði Himm lers, eru ekki mjög kunnir hér á landi og ekki er vitað, að þeir hafi lagt mikið af mörk um til menningar og al- mennra framfara í álfunni. Almenningur mun helzt vita þau deili á Rúmeníu, að það- an munu zigeunar hafa kom- ið, sem þykja manna slyng- astir í æsandi fiðluleik, tryll- ingslegum dansi, ,,prívat“- áílogum milli f jölskyldna og tilheyrandi hnífstungum. Það hafa til skamms tíma þótt haldgóð rök í Búkarest, höf- uðborg Rúmeníu, að læða vel beittu eggjárni milli rifjanna á pólitískum andstæðingum, enda reyndust þar hinn ákjóá anlegasti jarðvegur fyrir of- beldismenn og blessun naz- ismans. YFIR RÚMENÍU hvílir einhver óperettublær, enda hafa kvik myndaframleiðendur oft val- ið sér yrkisefni, sem vel gætu verið tekin þaðan, þegar á sérlega glæsilegum einkennis búningum þarf að halda. Mátti til dæmis ekki á milli sjá, hvor væri borðalagðari, Goring eða Antonescu, er þessir tveir heiðursmenn hitt ust til viðræðna um vanda- mál Evrópu. Fyrrverandi kon ungur landsins, Karol, sem nú er sagður dvelja í bezta yfirlæti á einhverri „haci- enda“ í Mexíkó, ásamt Lup escu hjákonu sinni, var ósvik inn sonur lands síns. Fáir þjóðhöfðingjar álfunnar gátu sett upp glæsilegri höfuðföt, eða brugðið sér í skjannalegri brækur, bryddáðar gulli og í hinum fáránlegustu litum, en minna fór fyrir stjómspeki hans. ÁRIÐ 1927, var stofnaður stjórn málaflokkur í Rúmeníu, eða öllu heldur glæpamannaflókk ur og hét sá Corneliu Codre- anu, sem var fyrir þessum ó- aldarlýð. Menn þessir unnu eftir Ku-Klux-Klan kerfinu, sem um eitt skeið naut mik- Frh. á 7. síðu. Það er nú kunnugt orðið, að Þjóðverjar höfðu beðið Frakka um vopnahlé og skyldu þeir fara með her sinn á brott úr París. Skyldi vopnahléð út runn ið á hádegi í fyrradag. EÍn- hverra hluta vegna gengu Þjóð verjar á gerða samninga og • hófu bardaga á ný. Er víða bar izt af mikilli grimd og hafa Þjóðverjar sagt, að þeir muni eyðileggja allt, sem-þeir koma höndum yfir. Frakkar sendu menn til bækistöðva Bradleys hershöfðingja og beiddust skjótrar hjálpar og nú hafa véla hersveitir franska hershöfð- ingjans Leclercs haldið inn í borgina og taka þátt í bardög unum. Þjóðverjar virðast öflugastir í vesturúthverfum borgarinnar, en Frakkar halda flestum eða öllum miiklvægum stöðvum og byggingum í miðhluta borgar- innar. Búizt er við, að mót- spyrna Þjóðverja verði brotin á bak aftur innan skamms. Bandaríkjahersveitir halda á- framsókninni austur af Sens ar vrnna a. Aðalsókn bandamanna er beint frá Aix í Provence til Av ignon, sem er mikilvæg sam- göngumiðstöð. Verður banda- mönnum vel ágengt. Mikil ring ulreið er á samgöngukerfi Þjóð j verja og þeir virðast hafa misst og eiga um 35 km. ófarna til borgarinnar Troyes í.1 Champ- agnehéraði og á einum stað rúma 45 km. ófarna að Marne- fljóti. Þá halda þeir áfram að flytjg herlið og skriðdreka yfir Signu við Corbeil og Melun, suðaustur af París, svo og við TVtantes. Á norðurhluta vígstöðvanna reka bandamenn flótta Þjóð- verja niður með Signu og eiga skammt eftir ófarið til Röuen. Þj óðverj ar reyna að komast undan með öllu hugsanlegu móti, en flugmenn bandamanna torvelda undankomuna eftir föngum. í gær eyðilögðu þeir 500 flutningabifreiðir og 15 j pramma og ferjur Þjóðverja á Signu. De Gaulle hafa borizt heilla- óskir frá Bretakonungi, Há- konungi Noregskonungi, Vil- helmínu Hollaindsdrottningu, Roosevelt forseta. Cordell Hull utanríkismálaráðherra Banda- ríkjanna og Eden utaríkismála ráðhera Breta í tilefni af frels un Parísarborgar, alla stjórn á héruðum Suður- Frakklands. Er jafnvel talið, að maqui-sveitir ráði lögum og lof um í flestum héruðum sunnan Leiru, nema í þeim borgum sem hafa öflugt þýzkt setulið. Frk. á 7. aáSu. um er (háttað í Rúmeníu og fregnir þaðan eru enn af skom- um skammti. Það er uplýst í London ,að það hafi ekki komið Bretumi á óvart, að Rúmenar vilji semja frið, þar eð þeir hafi fyrir tveim mánuðum verið komnir á fremsta hlunn með að beiðast friðar. Almenningur er með banda- . .mönnum Þegar Mikael konungur hafði birt ávarp sitt og tilkynnt, að bardögum skylÓLi hætt, safnaðist mikill imannfjöldi saman fyrir utan konungshöllina í Búkarest og hyllti konung. Létu menn ó- spart í Ijós ánægju sína yfir því að Rúmenar segðu skilið við Þjóðverja og gengju í lið með bandamörmum. Þá hefir það mælst vel fyrir, að hin nýja stjórn, sem konungur hefir sett áj laggirnar, er skipuð mönnum úr öllum tflokkum. í henni eiga sæti jafnaðarmenn, bændaflokks menn, frjál&lyndir og kommún- istar. Mönnum, sem setið haifa í haldi vegna stjórnmáilaskoðun- ana sinna hefir verið sleppt og fangabúðir hafa verið lagðar niður. „Fámennur hópur svikara,“ segir Berlín Hin síðustu tíðindi í Rúaneniu virðast hafa komið illa við kaun- ina é ráðamönnum í Berlín. Út- varpið þar sagði frá þessum at burðum á þá leið ,að hér væri „fámennur hópur svikara“ að verki, undir verndarvæng Mika els konungs og hefðu tilraunir þeirra til þess að ná völdunum í sínar hendur mistekist. Skorac Frh. á 7. iAl Bardagar eru nú byrjaðir að nýju í Paris Þjóðverjar böfðu beðlð um vopnahlé en gengu á gerða samninga Véfahefsveitir Leciercs komrsar inn í París og berjast með heimahernusn Bandamenn erir 16 km. frá Rouen ÞÆR FREGNIR bárust frá París í gær, að bardagar hefðu byrjað að nýju í borginni og væri víða barizt af mikilli heift. Frakkar hafa beðið yfirstjórn bandamannahersins um skjóta aðstoð og hefir hún begar verið látin í té. Véla-hersveitir Leclercs eru komnar inn í borgina og taka þátt í bardögunum með heimahermmi. Frakkar hafa allt miðbik borgarinnar og hernað- arlega mikilvæga staði á valdi sínu. Bandamenn halda áfram sókninni niður með Signu og reka flótta Þjóðverja. í»eir eru nú aðeins 16 km. frá Rouen og hafa tekið borgina Elheuf. Þá halda bandamenn áfram að koma liði yfir Signu báðum megin við París. Bretakonungur og fleiri þjóðhöfðingjar hafa sent de Gaulle heillaóskir vegna atburðanna í París. Hikael Rúmeníukonungur n Hér sést Mikael Rúmeníukonungur ávarpa hermenn á hersýningu. Mikael er 23 ára gamall og hefir verið konungur Rúmena síðan 6. september 194P„ er faðir hans, Carol konungur lagði niður völd og hröklaðist úr landi. Harðir bardagar háðir víða í Rúmeníu milli þýzkra og rúmenskra hermanna BerlsnarútvarpiÖ skorar á Rúmena aö halda tryggð viö PjóÖverja Búlgarar ieita fyrir sér um frið FREGNIR eru enn næsta óljósar um það, sem nú er að gerast í Rúmeníu. Víða hefir komið til óeirða og komið hefir til bardaga mill þýzkra og rúmenskra hermanna. Þjóðverjar hafa beint örvæntingarfullri áskorun til Rúmena um að slíta ekki sam- bandinu og halda áfram að berjast. Útvarpið í Berlín segir frá því, að ný „þjóðstjórn4 hafi verið mynduð, sem haldi tryggð við Þjóðverja. Símasamband milli Berlínar og Búkarest hefir verið rofið. Búlgarar hafa leitað fyrir sér um frið og hefir brezka stjórnin það 'mál til athugunar. Mikill uggur er í Ungverjum og Finnum út af atburðunum í Rúmeníu og er búizt við miklum tíðindum í löndum þeirra á næstunni. Ekki er enn Ijóst, ihvemig mál SuÖur-Frakkiand: Borgirnar Lyons, Bordeaux, St.Etienne á valdi Frakka samkv. óstaðfesíri írétt / Bandamönnum miöar vel áfrarn í sókninni upp Rhonedalinn fil Avignon BANDAMÉNN halda áfram sókninni í Suður-Frakklandi og verður vel ágengt. Sækja þeir upp Rhonedalinn og eiga skammt eftir ófarið til Avignon. Algierfregnir herma, að Bor- deaux við Garonnefljót sé á valdi franska heimahersins. Óstað- festar fregnir herma tinnig, að iðnaðarborgin St. Etienne, suð- vestur af Lyons sé á valdi Frakka og Lyons sjálfs er sögð vera gengin Þjóðverjum úr greipum. Enn er barizt í Toulon, en Frakk-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.