Alþýðublaðið - 25.08.1944, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 25.08.1944, Blaðsíða 7
Föstudagur 25. águst 1944. ALÞYÐUBLAÐIO Bœrinn í dag. í Læknavarð- Næturlæknir er stofurmi, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki. Næturakstur annast Aðalstöðin, sími 1383. 8-30 Morgunfrétttir.’ 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Harmóniku- lög. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 íþróttaþáttur í. S. í.: Um frjálsar íþróttir (Benedikt Jakobsson fimleikastjóri). 20.50 Strokkvartett útvarpsins: Kvartett Op. 77. nr. 1 eftir Haydn. 21.05 Upplestur: „Leikhús og ' helgidómur", bókarkafli eftir Önnu Larsen-Björner, síðari lestur (séra Sigurður Einarsson). 21.30 Hljómplötur: Alexander Kipnis syngur. 21.50 Fréttir. 22.00 Symfóníutónleikar (plöt- ur): a) Cello-konsert eftir Dvor sjak. b) Slavneskir dansar eftir Brahms. 23.00 Dagskrárlok. Nú hefir verið ákvðið að taka lóðina Austurstræti 2 — þar sem Hótel ísland stóð, fyrir bifreiðarstæði og mun götulögreglan bráðlega taka lóðina til sinna þarfa og skipa Jþangað bifreiðum, sem nota Hafn arstræti og Austurstæti fyrir stæði. Er áætlað að 30 til 40 bif- reiðir komist fyrir á lóðinni. Á mánudaginn , var rak búrhveli við Fagradál í Vopnafirði, og fóru bændur þeg ar að skera hvalinn og er talið, að það sem nýtilegt er til mann- * eldis af hvalnum sé á miiii fimm tán og tuttugu hestburðir. JHjónaband. í gáer voru gefin saman í hjóna band af séra Árna Sigurðssyni, ' Kristín Jónsdóttir Laugarnesvegi 57 og Vigfús Benediktsson frá Raufarhöfn. Iðnverkaiólkið Framhald af 2. síðu. / Bjarni Pétursson greiðir því kr. 514.38 hærra kaup á mán- uði en kröfur Iðju um byrjunar kaup, og kr. 21.62 lægra kaup á mánuði heldur en kröfurnar eftir 12 m'ánaða þjónustu. I. Samningur Iðju: Konur. Byrjunarkaup kr. 428.80 á mán. Eftir 3 mán. kr. 482.40 á mán. — 6 — — 522.60 - — — 9 — — 562.80 - — — 12 — — 603.60 - — — 18 — — 643.20 - — -— 24 — — 710.20 - — II. Kröfur Iðju: Konur. i Byrjunarkaup kr. 576.20 á mán. Eftir 3 mán. kr. 670.00 á mán. __ 6 — —- 737.00 - — 9 — — 804.00 - — 12 — — 871.00 - — Ivaup það, sem niðursuðu- verksmiðja S.Í.F. fékk með fé- lagsdómi rétt til að greiða starfs stúlkum sínum án tillits til, starfsaldurs, eru kr. 882.93 á mánuði, en það eru kr. 454.63 hærra en byrjunarlaun Iðju- i samningsins, en kr. 172.73 j hærra en hámarkskaup skv. sama samningi eftir 24 mánaða starfstíma. Þetta er kr. 206.73 hærra en byrjunarkaupskröf- ur Iðju ög kr. 11.93 hærra en sömu kröfur um kaup eftir 12 mán. starfsaldur. Þetta sýnir hina óþolandi að stöðu Iðjufélaganna. Og það er glæpur og ekkert annað gagn- vart heimilum þeirra að ári verður gefið út allt það, sem áður ~ er kömið af henni, þar sem fyrstu heftin eru löngu orð- in uppseld; Ennifremux er vænt- anlegt næstu daga nýtt hefti af Studia Islandica, sem ísafoldar- prentsmiðja hefir gefið út, pn er að öðrú leyti á vegum Há- skóla íslands. 'Hefti þetta, sem fjallar um menningarsamband Frakka og íslendinga, er ritað af Alexander Jóhannessyni pró- fessor. 'Þá er lokið við að setja nýtt smásagnasafn eftir Þórir Bergs- son, er nefnist „Nýjar sögur“. Fyrri foækur Þoris eru löngu uppseldar, og verður hafin end- urprentun á iþeim svo fljótt sem ■hægt verður. Ennfremur er að fara í prentun ný skáldsaga eft- ir Sigurð Helgason ritihöfund. Tvær skáldsögur eftir vin- sæla íslenzka höfunda eru enn ótaldar, og eru iþær fullsettar, og fara væntanlega í prentun innan skamms. Önnur er eftir Gumund Daníelsson og nefnist „Heldrimenn á húsgangi“ kem- ur þessi foók væntanlega út í næsta mánuði. Hún er eftir frú Þórunni Magnúsdóttur og nefn- ist ,,Evudætur“. Margar fleiri foækur eru vænt anlegar mjög foráðlega og eru sumar þeirra þegar fullprentað- ar, og á-rétt eftir að senda þær út í foókaverzlanirnar. Meðal þeirra eru: ,,Glöð er vor æska“, unglingabók eftir Frim. Jónas- son kennara, „Við sólarupprás“ eftir Hugrúnu og „Töfraheimur mauranna“ eftir Wilfrid S. Brandson, í þýðingu ungfrú Guðrúnar Guðmundsd., Finn- foogasonar. — Ljóðafoækur? „Jú, ekþi verða þær skildar út undan. I haust kemur t. d. út Ijóðasafn Jóns heitins Magnús- sonar skálds En hann hafði ný- lokið við að undirbúa það til Móðir okkar, SigríSMr BJarnacféttir, andaðist að heimili sínú, Njálsgötu 29, 23. þ. m. Börn hinnar iátnu. taka ekki nú þegar afleiðing- | prentunar ’ áður en hann lézt um af bersynilegum nustokum Verða þar fyrst ný ljóð og óður og skapa iðnaðarverkafólkinu sömu aðstöðu og félagar Dags- brúnar og Framsóknar hafa. En það neitar forysta Iðju að gera fyrir atbeina Ðjörns Bjarnason ar — og er það ekki i fyrsta sinni sem flan og fum kunn- áttulausra ofstækismanna úr röðum kommúnista valda verka lýðnum og samtökum hans ó- metanlegu tjóni. Eða er hér annað stærra á bak við — ef til vill verðúr það gert að umtalsefni á morgun. Félagsl íf. Handknattleiksflokkur karla: Æfing í kvöld kl. 8 á túninu við Þvottalaugarnar. Þeir sem voru með í mótinu eru sérstaklega foeðnir að mæta. TILKYNNING FBÁ í. R. R- Öldungamótinu, sem átti að fara franr 27. ágúst, hefir verið frestað til 10. sept. n. k. Keppt verður í 100 m. og 800 m. hlaupum, kúluvarpi og lang- stökki og 5X80 m. boðhlaupi. — Auk þess verður keppt í 400 m. hlaupi 5X80 m. boðhlaupi kvenna og 100 m. hlaupi fyrir drengi. Einnig verður keppt í 5X8 m. stjórnarboðhlaupi. — Þátttaka tilkynnist til í. R. R. fyrir kl. 5 é mánud. 4. sept. í. R . R. Bækur Isafoldar Frh. af 2. síðu. bjartur Ólafsson .forseti Slysa- varnafélags íslands. í bókinni verður f jöldi mynda úr atvinnu- lífinu, skipum og sjómönnum. Þá er Ævisaga Byrons eftir André Maurois væntanleg innan skamms og er hún nú full sett. Þetta er 30—40 arlka bók, prýdd fjölda mynda. Bókin er þýdd af séra Sigurði Einarssyni. Þá hefir prentsmiðjan á döf- inni útgáfu af Kristínu Svía- drottningu eftir Fredrik L. Dumdar og er hún í þýðingu Sigurðar Grímssonar. í bókinni verða fjölda myndir og mjög vandað til útgáfunnar. Þá mó nefna sálimafoókina nýju, sem út mun koma í haust. Eins og kunnugt er ,hefir foiskup landsins, (hr. Sigurgeir Sigurðs- son ásamt prestunum, séra Jakofo Jónssyni og sér Hannesi Hjartarsyni, presti ó Skútustöð- um unnið að undirbúning bók- arinnar, en prófarkalestur hennar annast hinn kunni próf- arkalesari, Pétur Lárusson full- tnúi í skrifstofu alþingis. Enrafremur er að ikoma út nýtt hefti af Rauskinnu, þjóðsagna- safninu, sem séra Jón Thoraren- sen hefir safnað að undaniórnu. Og ennfremur m.un auk þessa iheftis koma út fýrír nýjár 1—>2 hefti af Rauðskinnu. Og á næsta oprentuð og síðan heildarsafnið í einu lagi. Þá munum við gefa út í haust heildarljóðasaifn, eftir Einar Benediktsson, ósamt stuttu ævi- ágripi og ritgerð um Ijóðagerð haná. Ennfremur gefum við út ljóðafoók eftir Einar P. Jónsson ritstjóra í Winnepeg og ljóðafoók eftir Kolfoein í Kollafirði. Margar fleiri bælkur eru í und irfoúningi ,og .sumar foíða prent- unar, en ekki er óhætt að lofa því að þær komist allar út fyrir áramót, þótt reynt verði til þess eins og hægt er. Meðal þeirra, sem þannig er ástatt um, má nefna: Bifolíuna x myndum, gríðar stóra foók, með mynduim eftir Gustave Doré, þetta er bók sem ég vil þó sannarlega geta komið út fyrir .jól. Þá má nefna nýja foænafoók eftir Sigurð Páls son prest í Hraungerði, er bók þessi nú fullbúin til prentunar. I henni verður safn feæna >frá öllum tímum kristninnar og við öll tækifæri. Ennfremur eru t’l- foúnar til prentunar Hugvekjur, eða húslestrabók, sem hefir að geyma ræður eftir flesta presta landsins. Auk þes$ er - margt annara bóka í undirbúningi, sem of langt yrði upp að telja,“ segir Gunnar Einarssón >að lokumi og grípur heyrnartól símans, sem hringir í ákafa I.R.R. I.S.I SEPTEMBERMOT frjáls-íþróttamanna fer fram á íþróttavellinum sunnudaginn 3. sept. 1944. Samkv. ósk Í.R.R. sér und-irritað/ félag um mótið. Keþpt verður í þessum íþrótta- greinum: 200, 800 og 3000 m. hlaupum. Hástökki, langstökki, spjótkasti og kringlukasti. Enn fremur 80. m. hlaupi fyrir stúlk ur. Þátttaka tilkynist undirrií- uðtim fyrir 28. ágúst. — Glímu- féiagið Ármann. Rúmenía Frh. af 3. siöu illa vinsælda í Bandaríkjun- um. Þeir voru athafnasamir á næturþeli, klæddust dular- fullum kuflum, hefou grímur fyrir andlitinu, þeystu um landið á hestbaki og veiiuðu kyndlum. Þeir l'úðu það í vana sinn, að knýja á dyr pólitískra andstæðinga um lágnættið, flytja þá út í skóg °g pynta þá á ýmsan hátt eða losa þá með öllu við amstur og basl þessa jarðneska lífs. Var það alla jafna gert með þeim hætti, að Himmler og Streicher gætu verið hreykn ir af. Menn þessir nefndu sig „Járnvarðliðið" og mun hafa átt að tákna karlmennsku og þrek, gagnstætt lýðræðisves- almennskunni og Gyðinga-i bleyðunum. Svo fór, að mönn um leiddist þófið og styttu Codreanu aldur, nazistum Þýzkalands til mikillar gremju, en siðuðum mönnum til hugarléttis. SÍÐAN HEFIR oltið á ýmsu, en fasistaöflin hafa reynzt sterk ust, enda hugðu Rúmenar sér; gott til glóðarinnar er óaldá- lýður Hitlers virtist ætla að bera hærra hlut í baráttunni gegn siðmenningunni og fóru í stríðið með aðstoð Þjóð- verja. En nú virðist allt kom- ið í eindaga og „nýtt andlit“ hefir verið sett upp. Nú er eftir að sjá, hvernig banda- menn bregðast við málaleit- an Rúmena og tilboði þeirra um að herja á. Þjóðverjann. Kichlnev í Bessarabíu á C! TALIN birti í gær tvær ^ dagskipanir þar sem hann tilkynnir mikla sigra Rússa í Rúmeníu, Þeir hafa tekið borg ina Kichinev, höfuðborg Bess- arabíu og tvær borgir aðrar milli Pruth og Seret. Það voru herir þeirra Malinovskys og Tolbukins, sem tóku Kichinev. Þeir eiga nú um 90 km. ófarna til Galatz þar sem þeir eru komnir lengst. í 5 daga sókn hafa þeir tekið 47 þúsund fanga. I Eistlandi sækja Rússar til Tartu (Dorpat) og voru um 3 km frá borginni er síðast frétt- ist. Við Varsjá var gagnáhlaup um Þjóðverja hrundið. Þá til- kynna Rússar, að flugvélar þeirra hafi gert skæða árás á borgina Tilsit í Austur-Prúss- landi. Fáar fregnir hafa borizt af hersyeitum Tschernakovskys eftir að þær komust að landa- mærum Austur-Prússlands. Er talið að hann undirbúi sókn áný. Frh. aí 3. siöu. Berlínarútvarpið á Rúmena að fylkja sér um hina nýju „þjóð- stjórn“, sem Þjóðverjar hafa sett á laggirnar í Rúmeníu. Mikiil hnekkir fyrir Þjóðverja Þáð er mjög bagalegt fyrir Þjóðverja, ef Rúmenía gengur algerlega .úr greipum. Þaðan fengu þeir mikinn hluta þeirra olíu, sem þeir þurfa til foernað- arrekstursín.s og Rússar geta gert þeim marga skráveifuna, er þeir geta losað foerina, sem nú berjast á rúmenskri grund. Blaðið „Hamburger Fremden- folatt“ skrifaði í sumar, að það væri Þýzkalandi lífsnauðsyn að verja Rúmeniu. Má þ.ví vænta harðári átaka áður >en lýkur. Uggur í Bulgörum Frá Ankara iberast þær tfregn- ir, að Búlgarar foafi sent mann til viðræðna við Sir Hugh. Knatofofoull. Hughesson, sendi- herra Breta þar, til þess að leita fyrir sér um sérfrið. Erú þessi mál nú til athugunar í Londön. Ungverjar og Finnar smeykir ■í Ungverjalandi eru menn. kvíðnir og mikil óvissa er ríkj- andi m.eðal ráðamanna í land- inu. Allir stjórnmálafloiókar Iandsins hafa verið íbannaðilýÞá foafa Þjóðverjar, foúsettir í land- inu se.tt á_ stofn sérstakar varn- arsviei.tr, er þeir nefna „Heímat- schútz“. Frá Stokkhólmi ber- ast þær fregnir, að viðræður foafi byrjað þar í foorg milli finnskra og rússneskra sendi- manna. Þessi fregn foefir þó ekki verið Staðfest í Moskva. SÍÐUSTU FRÉTTIR Það var tilkynnt í Moskva seint í gærkveldi, að það væri ófrávíkjanlegt skilyrði fyrir því að Rúmenar gætu samið um vopnahlé við bandamenn, að rúmenski herinn snerist þegar í stað gegn Þjóðverjum og Ung verjum og berðist með rúss- neska hernum. Um leið minntist Moskvaút- varpið á fyrri yfirlýsingu Molo- tovs, að Rússland hefði engar kröfur á hendur Rúmenum um landssvsfeði, né heldur myndu Rússar skipta sér af innanlands málefmun Rúmena. Suður-Frakkland Framh. af 3. s'íðu. sem ekki hafa verið staðfestar í London herma, að borgirnar Lyons, Bordeaux, Li- moges, St. Etienne og Valence séu allar1 á valdi franska heima hersins. Eru þetta allt stórar og mikilvægar borgir. Enn verjast dreifðir hópar Þjóðverja og Vichymanna 1 Mar seilles og er unnið að því að eyða þeim og hafa allmargir Vicliymenn verið teknir hönd- um.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.