Alþýðublaðið - 31.08.1944, Page 3

Alþýðublaðið - 31.08.1944, Page 3
Finimtuðágur 31. ágúst 1944. ALÞYÐUELAÐJU Hörmungarnar í Varsjá ¥ T NDANFARNAR vikur hafa ^ borizt ýmsar fregnir frá Varsjá og hinni hetjulegu baráttu íbúanna þar gegn of beldislýðnum, sem nú hefir haft þar bólfestu um nær 5 ára skeið. Enginn höfuðborg .Evrópu, sem hefir orðið fyrir því óláni að falla í hendur villimönnunum, hefir orðið að . þola slíkar raunir. Tugþús- undum manna, ef ekki hundr uðum þúsunda hefir verið út rýmt, menn hafa verið kvald ir, rændir og svívirtir, ekk- «rt athæfi var of löðurmann legt til þess að reyna að brjóta á bak aftur frelsisþrá Pólverja og sanna þeim á- gæti hinnar nýju heimsskoð- unar vitfirringanna og sad- istanna í Berlín. SNQIN BORG í Evrópu, nema það væri París, hefir tekið jafnvirkan þátt í bráttu gegn kúgunaröflunum, bæði fyrr og sáðar. Hallir og hús Var- sjár, sem enn standa uppi, geyrna margar mininingar um hetjudáðir og fórnfýsi, hrylli 'legar blóðsúthellingar og níð . ingsverk og þeir, sem nú byggja Varsjá hlaða sér götu virki á sama hátt og forfeður þeirra gerðu mann fram af manni er frelsi og réttindi þeirra voru í veði. FYRIR RÉTTUM 150 árum var barizt í Praga, útborg Var- sjár, alveg eins og í dag. Það voítu ihersvxútir Suvorvs hins rússneka, sem þá brutu á bak aftur hetjulega vörn úbreyttra borgara og hefndu sín grimmilega, enda er það enn á orði haft, blóðbaðið, sem þá varð. Árið 1830 var enn barizt gegn rússneskum hersveitum Nikulásar 1. 1863 ílaut blóð enn í stríðum Strauinum um götur borgar- innar og Varsjárbúar reynd- ust ekki lakari baráttumenn gegn kúgun zaranna árið 1905 ■sn íbúar St. Pétursborgar og Moskva. Upp úr heimsstyrj- öldinni síðustu urðu Pólverj ar loks frjálsir menn á ný, enda hófst þá nýtt framfara tímabil í sögu þjóðarinnar. Að visu voru pólskum stjórn inálamönnum mislagðar hend ur um marga hluti, þeir • Pilsudski og Beck voru ekki hinir heppilegustu leiðtogar ÞEGAR ÞJÓÐVERJAR hófu hina fólskulegu árás sína á Pólverja í septemberbyrjun 1939 hét sá Smigly-Rydz, eða Ryds-Smigly, efir atvikum sem var fyrir hinum pólsku herjum. Hafði hann viður- nefnið „eldingin", enda átti hann nafnið með rentu, því að sjaldan hefir hershöfðingi reynst eins fóthvatur ó flótt- anum og Smigly hinn Pólski, er hann barg sér yfir landa- mæri Rúmeníu. Síðan hefir ekkert frétzt af honum. En pólska þjóóðin fékk að kenna á hatrinu og ofsóknaræðinu, sem virðist vera meginþáttur inn í skaphöfn hersveita Hitl ers. Þó sloknaði aldrei sá Frh. á 7, gSa. Sóknin í Rúmeníu: Ploestisvæðið er nú á vaidi Rússa í Pl'oestihéraði í Rúmenr'u voru einhverjar auðugustu oilíiulindir Evrópu. Þaðan flengust uro 2 miljónir smúlesta af olíu órlega og var mestur hluti hennar fluttur til' Þýzkal'ands. Nú er Ploestihér- að gengið úr greipum Þjóðverja og er það éinihver mesti hnekkir, sem þeir hafa beðið í þessari styrjöld. -Myndin sýnir, er verið er að dæla olíu í geyma á járnbrautarvögnum. Leiftursékn Pattesis: Bandaríkjamenn tóku Reims í gær um kringdu Laon, og eru 45 km. frá Belgíu Rooeei er á vaidi Breta? sem em komnir 40 km„ neéiar fyrir Signu VÉLAHERSVEITIR Pattons sækja enn sem fyrr hratt frain norður og norðaustur af París. í gær tóku þær Reims, sem er mjög mikilvæg jámbrautarmiðstöð. Þaðan liggjá brautir til Belgíu, Luxembourg og Þýzkalands. Þá eru amerískar skrið- drekasveitir við Laon nokkru norðar og vesfar. Þar eru Banda- ríkjamenn ekki nema 45 km. frá landamærum Belgíu. Rouen við Signu er nú á valdi bandamanna, en Þjóðverjar höfðu áður til- kynnt, að þeir hefðu yfirgefið borgina. Annar herinn brezlci hefir enn víkkað út yfirráðasvæði sitt og sótt fram um 40 km. norður af Signu. Þá.hafa Bretar tekið borgina Beauvais, norður af Vernon. Bandaríkjamenn halda áfrarn skernmdarstarfsemi, brátt komi sókninni norður yfir Marne og Aisne. Vélahersveitir brutust inn í Reims, en aðrar héldu við stöðulaust framhjá borginni í áttina til belgísku landamær- anna. Er talið, að Bandaríkja- menn muni ætla að komast í veg fyrir þýzku herina í Norð- vestur-Frakklandi og ná á sitt vald svifsprengjustöðvunum á Ermarsundsströnd. Bandamenn hafa útvarpað til Belgíu áskor- un um að rasa ekki um ráð fram, til þess að gefa ekki Þjóð verjum tækifæri til þess að hafa hendur í hári forsprakka leyni strafseminnar í landinu, en vera viðbúnir og halda áfram röðin að frelsun Belgíu. Við Soissons hafa Bandaríkjamenn fært út yfirráðasvæði sitt við Aisne og halda áfram að flytja ó grynni herliðs og hergagna yfir fljótið. Þá hafa þeir slegið hring. um Laon og stefna þaðan til belgísku landamæranna. Lið Þjóðverja á Rouensvæð- inu og á Le Ilavreskaganum er í mikilli hættu vegna sóknar Breta norðan Signu. Þjóðverj- ar gera allt sem þeir geta til þess að hefta framsókn banda- manna þar, en fá ekki að gert. SUÐUR-FRAKKLAND Leyfar 19. hersins þýzka Þeir eiga aöeins 25 km. ófarna fil Búkaresl en 45 km. fil landamæra Búlgaríu. ..... ♦ 15 þúsund þýzkir hermenn teknir höndum t Rúmeníu í gær STALIN TILKYNNTI í gær, að 2 .Úkrainuherinn undir stjóm Malinovskys hershöfðingja hefði náð á sitt vald olíulindun- um í Ploestihéraði, auk borgarinnar sjálfrar. Rússar héldu síð- an áfram sókninni og voru er síðast fréttist aðeins rúma 25 km. frá Búkarest. Samtímis tóku Rússar um 200 þorp og byggð ból. Her Tolbukins, sem sækir fram með ströndum Svarta- hafs verður vel ágengt og er um 45—50 km. frá landamærum Búlgaríu. Þjóðverjar hörfa hvarvetna undan og eyðileggja allt, sem Rússum má að gagni koma. Sagt er, að enn logi miklir eldar í Galatz. Rússar eru þegar byrjaðir að gera við hafnarmannvirkin í Konstanza, sem Þjóðverjar höfðu stór- skemmt, áður en þeir voru 'hraktir úr borginni. Búlgarskir sendinlenn em komnir til Kairo, en þar munu þeitn verða afhentir friðarskilmálar bandamanna*. Með falli Ploesti hafa Þjóð- verjar beðið einhvern örlaga- ríkasta ósigur sinn það sem af er styrjöldinni, að því er talið er í London. Þaðan fengust um 2 milljónir smálesta af olíu, sem Þjóðverjum var lífsnauðsyn til þess að geta háð styrjöldina af nokkrum krafti. Áður höfðu bandamenn gert fjölmargar á- rásir á Ploesti og Valdið miklu tjóni. Flugvélar þeirra urðu að fljúga um 1800 km. leið fram og til baka til þess að geta varp að sprengjum þar, oft við hin erfiðustu skilyrði, en nú gerist þess ekki lengur þörf. HRÖÐ SÓKN RÚSSA. í Londön er vakin athygli á því, hvers.u fljótt hersveitir Malinovskys ’hafi farið yfir í sókn sinni undanfarinn hálfan mánuð, en þá voru þeir um 330 km. frá Ploesti. í fyrradag fóru Rússar 65 km. Er engu líkara en flóðgátt hafi verið opnuð, er Rússar brutust fram gegn um halda áfram flóttanum norður Rhonedalinn, en víða hafa þær örðið fyrir miklu tjóni. Á *ein um stað, um 25 km. norður af Montelimar höfðu Þjóðverjar komið sér flotbrúm á þverá, sem rennur í Rhone, þar eð banda- menn höfðu sprengt í loft upp brýrnar, sem fyrir voru. Þar réðust flugvélar bandamanna á bifreiðalestir og ollu feykilegu tjóni. Á stuttum vegarkafla mátti sjá.400 flutningabifreiðir, sem höfðu verið skotnar í bál. Urðu bandamenn að nota jarð ýtur til bess aw komast áfram í eftirförin’- i. Á tveim d.ögum eyðilög'ðu bandamerm 800 f”ll fermdar flutningabifreiðir. Alls hafa bandamenn tekið yfir 45 þúsund hermenn höndum í Suð ur-Frakklandi. Koenig hershöfðingi hefir til kynnt, að franskar hersveitir hafi enn tekið fjóra bæi. Að- staða Þjóðverja á Lyonssvæðinu yerður æ erfiðari og þeir verða sífellt fyrir árásum maquisveita, sem valda þeim öllu því tjóni, sem þær mega. Galatz-Miðið svonefnda og hef ir ekkert lát verið á sókn þeirra síðan. í fyrradag tóku mena Ma'linovskys um 15 þúsund þýzka hermenn höndum og tvo hershöfðingja. SÓKN TOLBUKINS Þriðji Ukrainuherinn undir stjórn Tölibukins er í hraðrí sókn með strönd Svartahafs og nálgast óðfluga landamæri Búl- garíu. Átti hann um 45 km. ó- farna þangað er síðast fréttist. Hefir hin hraða sókn hans vafa laust hert á þeirri ákvörðxm Búlgara að senda menn sem skjótast til Kairo til þess að taka við friðarskilipálum banda manna, sem verða birtir á næst unni. Útvarpið í Sofía hefir birt þá orðsendingu Rússa, að þeir telji hlutleysisyfirlýsingu Búl- gara algerlega óviðunandi eins og nú sé komið málum. VIÐSJÁR í SLÓVAKÍU Víða í Slóvakíu hafa menn gripið til vopna gegn Þjóðverj- um, endá hafa Þjóðverjar sent mikið lið inn í landið, eins og fréttir í gær báru með sér. í sam bandi við þetta mál hafa banda menn lýst yfir því, að hér sé um reglulega heri að ræða, er Verði að sæta sömiu meðferð og heúir í venjulegum .sldlningi, samkvæmt alþjóðalögum og eru Þjóðverjar varaðir við að láta fanga, er þeir kunna að taka, sæta illri meðferð. SÍÐUSTU FRÉTTIR: Seint í gærkveldi tilkynntu Rússar í útvarni frá Moskva, að rúmensk sendinefhd væri þang að komin til þess að ræða við rússnesku stjórnina um friðar- skilmála. Meðal nefndarmanna eru dómsmálaráðherra Rúmena og vara innanríkisráðherrann. TILKYNNT er ,í WashingJ- ton, að amerískir kafbátar hafi enn sökkt 17 japönskum skip- um á Kyrrahafi, þar á meðal tveim tundurspillum. Hin skip in voru olíuflutndngaskip og kaupför.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.