Alþýðublaðið - 31.08.1944, Blaðsíða 8
' WHAT MAPE
VOU LOOK
THEKE FlfóT?
s/ X KEMEMPEF’EC7
\ THATSOME OFOUR
/ JOE5 HAP BIRI7
TROUBLE IN AFRICA/
ITHINK WE'EE GET
NOW, STAKT ’ER UP/
FlVEMILEGAWAV.
Miðvikudagur 30. ágúst 1944.
MYNDA-
SAG A
ÖRN: „Jæja, nú er ég alveg . .
tfugMireiður"
HANK: „Já, þessvegna fór vél1-
in avo skrikkjótt aJf stað. Þetta
var í lotftrörmu, ek'kert loft
komst til karlbúratorsins! ‘ ‘
ÖRN: „En hvernig stóð á því
að þú gáðir þar fyrst?“
HANK: „Ég mintist þess, að
einn fféliaga ok’kar lenti í erf-
iðleikum f Afriku vegna fugls
— Nú (hugsa ég að allt sé í
settu hana á stað.,,
ÖRN: „Já þannig lá á því,
komdu niú Hank. Við skulum
iagi
taka til úspiltra málanna.
í fknm málna fjarlægð: „Hal'ló,
(Mac. Hvernig lýst þér á að við
heiisuan uppá þýzka flugvöll-
inn sem við tflugum, ýfir áðan?
Sýkn eia sekur
(Alibi)
NYJft Blð
TEXAS
Óvenjuspennandi og ævin-
týrarík stórmynd.
Aðalhlutvei’k:
i
Claire Trevor
Glenn Ford
William Holden
Bönnuð börnum innan 14 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9
s
OB——Hlll ..I..III....... B||
sem eftir er, þá halda allir, að
þér séuð fædd leikkona.“
Carrie brosti aftur. Hún fann,
hve aðstaða Hurstwood var
kveljandi, og hún óskaði af öllu
hjarta, að hún gæti verið alein
með honum, en hún gat ekki
skilið breytinguna á Drouet.
Hurstwood fann, að hann gat
ekki talað, meðan hann var í
þessu skapi, og hann formælti
návist Drouets. Loks hneigði
hann sig og fór, glæsilegur eins
og Faust. Þegar út fyrir kom,
nisti hann tönnum af öfund.
„Skollinn hafi það,“ sagði
hann. „Ætlar hann alltaf að
standa í vegi?“ Hann var þung
■ GAftftLA SÍO wmm
Endurfundir I
(H. M. Pulham, Esq.)
Hedy Lamarr
Robert Young
Ruth Hussey
Sýnd kl. 6,30 og 9
Hermannagleftur
(Adventuras of a Rookie)
með skopleikurunum
Wally Brown og
Alan Carney
Sýnd kl. 5.
búinn, þegar hann kom aftur
í stúkuna, og gat ekki talað, því
að hann kvaldist svo af núver
andi .aðstöðu sinni.
Þegar tjaldið lyftist í byrjun
næsta þáttar, kom Drouet aft-
ur. Hann var mjög glaður í
bragði og langaði til að hvísla,
en Hurstwood lét sem har-
hefði áhuga á leiknum. Hann
einblíndi á leiksviðið, þó að
Carrie væri þar ekki og það
væri ekkert mikilvægt að ger-
ast þar. Samt sá hann ekki,
hvað fór þar fram. Hann var
niðursokkinn í hugsanir sínar,
og þær voru lausar við ham-
úigju.
THAT WAG ST/ HOPIN,
HANK, WE'KE 60NNA MAKE
LIKE A HOMIN6 PléÉON/
WELL X V£AH,THAT'5 WHYTHE
I'LLBE ] ÉNGINE 5TARTEP TO KOUSH
...PIRC? I UP..WITH THESE INTHEAIR
NESTS/ / SCOOP N0AIR60T THK0U6H
=-—■cf-'Sr TO THE CAPBUPETOK/
BJÖRNINN
eftir HENRIK PONTOPPIDAN
beðið litla stund, og allt varð hljótt í kirkjunni, svo hljótt
að fólk hrökk við er þögnin var rofin, er maður fram í
kirkjunni mis'sti sálmabók á gólfið.
Allt í einu reis biskupinn á fætur og gekk upp að alt-
arinu, tók vasaklút upp og buúkaði sér um munninn, sneri
sér síðan að söfnuðinum og hóf altarisþjónustuna.
Við þetta varð söfnuðurinn hrærður, og tár komu í
augu margra. Er hin hljómfagra og velþjólfaða rödd hans
hljómaði um kirkjuna, urðu áheyrendurnir snortnir af há-
tíðleik, friðsælli og ljúfri tilfinningu, sem þeir höfðu ekki
fundið svo lengi. Þetta var sem mildur englahljómur, sem
nú bergmálaði um kirkjuhvelfingunni, þorið saman við
hina hrjúfu bassarödd Þorkels Mullers. '%tff
Er altarisþjónustunni var lokið, hófst sálma söngur-
in á ný. Það var sunginn lángur sálmur, en nú var varla
nokkur maður í kirkjunni, sem lengur festi hugann við
guðsorðið. Fólk hafði fengið nasasjón af því, að boð hefðu
verið send til Þorkels, en söngnum lauk án þess að hann
kæmi.
HEV, MAC, HOW'S ABOUT
GETTING INACKACKAT
THAT JERKYAIRFIELP WE
BUZZEP ON OUR WAY IN ?
WHAT SAY, HUH ?
Lögi’eglumynd eftir
frönsku sakamáli.
frægu
Margaret Lockwood
Hugh Sinclair
James Mason
Raymond Lowell
Sýnd kl. 5, 7 og 9
SÉRA JÓN var að halda ræðu
en tók eftir' því, að flestir
kirkfugestanna voru þegar sofn
aðir eða farnir að dotta. Hann
hættir því um hríð við predilc-
un sína, en fitjaði upp á allt
öðru efni, svohljóðandi:
Dag nokkurn var ég á ferða-
lagi uppi í sveit. Nam ég staoar
við bóndahæ nokkurn og steig
af baki, því þar á hlaðinu bar
fyrir ar^gu <mér einhverja þá
sérkennilegustu sjón, sem ég
hefi nokkurn tíma séð. Gylta
með 12 grísum lá þar í aurn-
um og út úr miðfu enni henn-
ar, á milli augnanna, óx bæði
á gyltunni og grísunum, ægi-
stórt og skrúfumyndað horn. —
Nú voru allir kirkjugestv :nr
glaðvaknaðir og sperrtu ‘ j ~-
un. — Hætti þá séra Árni v.m-
ræðum þessum, en segir þes.■;
í stað með þrumuraustu:
,,Þið eruð einkennilegt fólk.
Fyrir örfáivm mínútum steir,-
sofnuðuð þið öll undir frásögn
minni, sem var í alla staði sann
leikanum samkvæm, en nú eruð
þio glaðvöknuð og það einung
is vegna þess, að ég finn uppá
þjí að framreiða fyrir ijkkur
einhverja þá sótsvörtustu lygi.
sem mér nokkurn tíma hefir
dottið í hug.“ t
• * *
v
DÖKKHÆRÐAR stúlkur gabba
oft, en Ijósliærðar stúlkur,
svíkja alltaf (?)
Octave JJzanne.
hópnum 'hnigur niSur aí þreytu
ráðast hinir á hann og rífa hann
í sig. Þetta er ekkert skemmti-
leg samlíking, en það er ýmis-
legt líkt með 'heldra íolkinu og
úlfunum. L,ára hefir spottað það
af ásettu ráði, og helclra iolkið
reiðist því ,beisklega.“
Carrie hrökk við, begar hún
heyrði betta nafn. Hún fór að
finna til beiskju. Ti'lfinnngar
munaðarlausu stúlkurmar ybkn
"ðn i honni. Hún stóð rétt við
leiktjöldin niðtirsokkin í hu.gs-
ánir sínar. Hún heyrði næstum
ekkert, nema hjartslátt sinn.
„Heyrið þið stúlkur,“ sapði
frú Van Dam hátíðlega. ..Við
verðum að hafa gætur á dótinu
' Vkar. Þ?ð er við öllu að búast.
þegar svona útfarinn þjófur er
mitt á meðal okkar.“
„Næstu setningu,“ sagði hvísl
arinn við hlið ’hennar, en hún
heyrði það ekki. Hún var komin
af stað inn á sviðið með róleg-
um yndisþokka, borin uppi af
innblæstri sínum. Hiin birtist
áhorfendunum, fögur og stolt,
brevttist, þegar hlutverk’ð
krafðist þess, í skjálfandí, ná-
föla og hjálparvana veru, þeg-
ar heldra fólkið sneri fyrirlit-
lega við henni bakinu. ,
Hurstwood deplaði augunum
og hreifst strax með. Bvlgjur
tilfinninga og einlægni höfðu
þegar borizt um allan salinn.
Töfrar ástarinnar, sem geta
komið öllum heiminum til að
titra, voru þarna að verlxi.
Athygli á'horfendunna vakn-
aði, tilfinningar þeirra beindust
að einum stað.
„Ray, Ray! Hvers vegna kem
urðu ekki aftur til hennar?“
hrópaði Pearl.
Allra augu beindust að Carr-
ie, sem stóð ennþá þóttafull og
fyrirlitleg Þau fylgdu h’enni.
Þau störðu á augu hennar.
Erú Mor.gan x hlutverki Pearl
nálgaðist hana.
„Við skulum koma heim,“
sagði hún.
..Nei,“ svaraði Carrie, og í
rödd Ihennar kom fram í fyrsta
skipti skerandi hreimur, sem
hún hafði ekki þekkt áður.
„Vertu kyrr hjá honurn.“
Hún benti ásakandi með
fingrinum á elskhuga sinn. Síð
an sagði hún með ákafa, sem
hreif alla með hispursleysi sínu:
„Það skal ekki bitna á honum.“
Hurstwood fann, að þetta var
óvenjulega gott, og hann fanh
það enn betur, þegar áhorfend
urnir kloppuðip er tjaldið féll.
Þeir voru að hylla Carrie. Nú
fannst honum hún vera fögur.
Hún hafði framkvæmt eitthvað.
sem var honum æðra. Hann
t'ann til djúprar gleði, þegar
hann hugsaði um, að hún til-
heyrði honum.“
„Dásamlegt,“ sagði hann. Síð
an reis hann á fætur, gripinn af
skyndilegri hvöt og gekk að
hliðardyrunum.
Þegar hann kom til Carrie,
var Drouet enn hjá henni. Til
finningar hans gagnvart henni
voru ákaflega sterkar. Hann
var alveg himinfallinn yfir
þeim krafti og þeirri ástriðu,
sem hafði komið fram í leik
hennar. Hann hefði helzt vilj-
að opna hjarta sitt tfyxxr henni
ein5 og elskhuga bar, en þarna'
var Drouet, og ást hans á Carr
ie fór nú sívaxandi. Drouet var
jafnvel enn hrifnari en Hurst-
wood. Að minnsta kosti bar
meira á hrifningu 'hans.
I „Jaeja, þá,“ sagði Droue+
varst stórkostleg. Þetta var dá
samlegur leikur. Þetta sagði ég
alltaf. En hvað þú ert yndisleg.“
Augu Carrie ljómuðu.
„Gekk þetta sæmilega?“
„Sæmilega? Það held ég nú.
Heyrirðu ekki klappið?“
Það héyrðist vottur af klappi
ennþá.
„Ég held, að ég hafi komizt
inn í hlutverkið — mér fannst
það sjálfri.“
í þessum svifum kom Hurst-
wood inn. Ósjálfrátt tók hann
eftir bi’eytingunni á Droxieb
ILann sá, að farandsalinn stóð
þétt við Carrie og afbrýðissem
in vaíknaði hjá 'honxxm. Hann á-
lasaði sjálfum sér fyrir að hafa
sent hann til hennar. Hann hat
aði hann eins og óboðinn gest.
ILann gat með naumindum stillt
sig, svo að hann gæti óskað Carr
ie til hamingju eins og vinur.
Engu að síður gat hann haft
stiórn á sér, og það var sann-
arlega sigur. Með erfiðismun-
um gat hann náð valdi á augna
svip sínum, og augu hans urðu
aftur alvarleg og kænskuleg.
„Mér fannst ég verða að
koma og óska yður til ham-
ingiu, fi’ú Drouet,“ sagði hann
owhorfði á Carrie. „Þetta var
dásamlegt.11
Carrte svaraði í sama tón.
„Þökk fyrir.“
,,Ép var einmitt að sevia
henni,“ grein Drouet fram í.
sem var nú hrevV1"" 1’": r''ö
hún tilhevrði 'honum, ,.að hún
heföi. leikið skínandi vel.“
..Það gerðuð bér líka,11 sagði
Hurstxýood og leit á C
arccri'aráði. sem sagði meira en
nokkur orð.“
Carrie hló ánæsiulega.
„Ef þér leikið eins vel það'